Breytilegir óverðtryggðir íbúðalánavextir Arion banka hækka um 0,80 prósentur en fastir óverðtryggðir um 0,61 prósentustig.
Hagfræðideild Landsbankans spáir því að stýrivextir verði hækkaðir um 1 prósentustig í maí, en peningastefnunefnd fundar 4. maí.
Seðlabanki Bandaríkjanna hefur hækkað stýrivexti um 25 punkta, en vextirnir verða hækkaðir í sex skipti til viðbótar á árinu.
Allir nefndarmenn peningastefnunefndar voru sammála um hækkun stýrivaxta og var rætt um hækkun á bilinu 0,5-1 prósenta.
Peningastefnunefnd Seðlabankans rökstyður hækkun stýrivaxta úr 2% í 2,75%.
Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, hefur hækkað meginvexti bankans úr 0,25% í 0,5%. Verðbólga í Bretlandi mælist 5,4%.
Yfirvofandi vaxtahækkanir vestanhafs og pólitískur óstöðugleiki í Kazakhstan haft mest með gengislækkun Bitcoin að gera.
Nú hafa allir stóru bankarnir hækkað vexti í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands.
Seðlabankastjóri segir 0% vexti tákn um dauðann, og gagnrýni á bankann frá vinnumarkaðnum ósvífna.
Ýmsir vextir Landsbankans hækkuðu í gær og munu ýmsir vextir Arion banka hækka á morgun.
Englandsbanki og seðlabanki Bandaríkjanna boða frekari vaxtahækkanir á næstu misserum.
Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, hefur hækkað meginvexti bankans úr 0,5% í 0,75%. Vextirnir eru nú orðnir þeir sömu og fyrir faraldur.
Evrópski seðlabankinn ætlar að draga úr skuldabréfakaupum jafnt og þétt næstu mánuði og stefnir á vaxtahækkanir síðar á árinu.
Arion banki hefur hækkað inn- og útlánavexti í kjölfar stýrivaxtahækkana Seðlabankans. Landsbankinn hækkaði vexti í síðustu viku.
Þegar vextir eru lækkaðir þarf að byggja íbúðir ellegar fer íbúðaverð í hæstu hæðir.
Seðlabanki Kína hefur lækkað stýrivexti úr 3,8% í 3,7%. Talið er að vextir verði lækkaðir niður í 3,5% á næstu mánuðum.
Íslandsbanki hefur lækkað fasta verðtryggða vexti um 45 punkta í 1,5%, á meðan óverðtryggðir vextir fara hækkandi.
Landsbankinn hækkar vexti á óverðtryggðum íbúðalánum, bæði breytilega og fasta.
Í greiningu Viðskiptaráðs segir að vextir og ráðstöfunartekjur virðist hafa haft mest að segja um hækkanir íbúðaverðs undanfarið.
Miklar sveiflur hafa verið í eftirspurn eftir ólíkum íbúðalánsformum þar sem vextir, verðbólga og væntingar eru lykilbreytur.