*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 6. apríl 2021 11:59

Viðskipti sameinaðs félags hringd inn

Fyrstu viðskipti með hlutabréf sameinaðs félags Kviku og TM voru hringd inn við opnun markaða í morgun.

Pistlar 13. febrúar 2021 13:43

Viðskipti og Spilling

Spilling í stjórnmálum og stjórnkerfi leiðir mjög oft til að það verður ekki rétt gefið í viðskiptalífinu.

Pistlar 7. febrúar 2021 13:40

Viðskiptin með GameStop-bréfin og markaðsmisnotkun

Var eitthvað bogið við viðskipti með hlutabréf GameStop á síðustu vikum?

Leiðarar 22. janúar 2021 15:41

Hnattrænt Bretland

Verði niðurstaða Brexit frjálsari viðskipti og nánara samstarf og tengsl Bretlands við Evrópu og umheiminn, mega þau 27 ríki sem eftir standa gjarnan fylgja í þeirra fótspor.

Innlent 6. janúar 2021 11:39

Kauphöllin áminnir Brim

Áminnt fyrir brot á reglum fyrir útgefendur hlutabréfa er snúa að upplýsingaskyldu um viðskipti fjárhagslega tengds aðila.

Innlent 11. desember 2020 16:10

Hlutabréf Icelandair lækka um 4,5%

Viðskipti með hlutabréf Icelandair voru 350 en heildarfjöldi viðskipta voru 455. Mest hækkuðu hlutabréf Eikar eða um 1,26%.

Innlent 9. desember 2020 19:00

Bréf Icelandair rúmlega tvöfaldast

Viðskipti með bréf flugfélagsins voru 465 talsins, yfir helmingur allra viðskipta á aðalmarkaði.

Innlent 26. nóvember 2020 13:14

Viðskipti við Bretland taka breytingum

Um áramót lýkur aðlögunartíma vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og þar með Evrópska efnahagssvæðinu.

Innlent 27. október 2020 17:05

Fjórðungur viðskipta með bréf Símans

Eimskipafélagið hækkaði mest, en Origo lækkaði mest í kauphöllinni í dag. Mest viðskipti með bréf uppgjörsfélags dagsins.

Innlent 13. október 2020 15:51

Veðja á hækkun bréfa Icelandair

Ríflega tveggja milljóna viðskipti voru á fyrsta degi með áskriftarréttindi í Icelandair sem fylgdu 23 milljarða útboði félagsins.

Erlent 25. febrúar 2021 09:28

Gengi GameStop á skrið á ný

Hlutabréfaverð GameStop tvöfaldaðist rétt fyrir lokun markaða í gær en viðskipti með bréfin voru stöðvuð í tvígang.

Innlent 12. febrúar 2021 17:40

Metvika í kauphöllinni

Ekki hafa fleiri viðskipti verið í kauphöllinni á einni viku frá haustinu 2008. Rússibanareið hlutabréfa Icelandair heldur áfram.

Innlent 23. janúar 2021 14:26

Eygir frjálsari viðskipti eftir Brexit

„Þetta er ekki búið,“ segir utanríkisráðherra, sem er vongóður um frjálsari vöruviðskipti milli Íslands og Bretlands.

Innlent 7. janúar 2021 11:48

Meiri viðskipti í dölum en evrum

Nær tvöfalt meiri útflutningur frá Íslandi í Bandaríkjadölum en evrum, en meirihluti innflutnings er í evrum.

Erlent 11. desember 2020 16:58

Fjárfesti í Wirecard í miðri rannsókn

Forstjóri eftirlitsstofnunar stundaði viðskipti með bréf Wirecard á meðan rannsókn á Wirecard stóð yfir.

Innlent 10. desember 2020 16:58

Tvö met slegin í Kauphöllinni

Heildarviðskipti voru 975 á hlutabréfamarkaði í dag. Þar af voru viðskipti með bréf Icelandair 788 en bréf félagsins lækkuðu mest.

Innlent 9. desember 2020 10:11

Flest viðskipti á einum degi í 12 ár

788 viðskipti voru á hlutabréfamarkaði kauphallarinnar í gær. Flest með Icelandair, sem jafnframt var sögulegt með eitt félag.

Innlent 18. nóvember 2020 09:56

Iceland Seafood kaupir írskt félag

Dótturfélag ISI á Írlandi er nú að fullu í eigu félagsins eftir 1,5 milljarða viðskipti samhliða kaupum á öðru félagi.

Innlent 21. október 2020 18:13

Marel nær nýjum hæðum í 750 krónum

Ríflega milljarðs viðskipti með Marel sem hefur hækkað um ríflega 57% frá mars. Eimskip hástökkvarinn með nærri 9% hækkun.

Innlent 8. október 2020 11:26

Kauphöllin græn í fyrstu viðskiptum

Hlutabréf nær allra félaganna í kauphöllinni hafa hækkað í fyrstu viðskiptum. Hlutabréf Icelandair nálgast útboðsgengi.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.