*

laugardagur, 16. október 2021
Erlent 4. október 2021 15:05

Hugsanleg yfirtaka á hluta Evergrande

Viðskipti með Evergrande voru stöðvuð vegna orðróms um yfirtöku á fasteignarekstrarhluta þess í dag.

Innlent 6. maí 2021 19:33

Hagnaður Kemi þrefaldaðist

Yfirtaka og margföldun í sölu á sóttvarnarvörum ástæðurnar höfðu jákvæð áhrif á rekstur Kemi á síðasta ári.

Innlent 8. október 2020 16:35

Marel lýkur kaupum á TREIF

Marel hefur nú lokið við kaupum á TREIF eftir samþykki samkeppnisyfirvalda. Kaupverðið er um 23 milljarðar króna.

Erlent 21. september 2020 14:46

Þúsund milljarða yfirtaka Microsoft

Microsoft hyggst auka umsvif sín í tölvuleikjabransanum með yfirtöku á ZeniMax fyrir um 7,5 milljarða dollara.

Innlent 9. september 2020 09:51

Samtals 99 milljarðar í yfirtökur

Nýjasta fjárfesting Marel fyrir 140 milljónir evra færir heildarfjárhæð yfirtaka hjá félaginu í 600 milljónir evra síðan 2015.

Hitt og þetta 7. nóvember 2019 10:11

Instagram Audda Blö stolið

Arabískur tölvuþrjótur náði stjórn á vinsælum reikningi íslenskrar samfélagsmiðlastjörnu „Búið að yfirtaka lífið“.

Innlent 7. desember 2018 14:41

Jónas hættir vegna „áhlaupsliðs“

Formaður Sjómannafélagsins stígur til hliðar. „Áhlaupi sem ætlað var að yfirtaka Sjómannafélag Íslands hefur verið hrundið.“

Innlent 5. október 2017 14:06

Yfirtaka MAST jók kostnaðinn um 200%

Kostnaður sjávarútvegsfyrirtækja vegna yfirtöku MAST á skoðunarstofu í sjávarútvegi allt að tvöfaldaðist.

Erlent 21. ágúst 2017 13:15

Horfa til Fiat Chrysler

Kínverski bílaframleiðandinn Great Wall, hefur lýst yfir áhuga á að yfirtaka sjöunda stærsta bílaframleiðanda heims.

Erlent 14. mars 2017 08:50

23 milljón dollara starfslokasamningur

Marissa Mayer hættir hjá Yahoo í kjölfar yfirtöku Verizon á Yahoo og fær líklega 23 milljónir dollara starfslokasamning hjá fyrirtækinu.

Erlent 19. júlí 2021 11:01

Tæplega 2 þúsund milljarða yfirtaka

Fjarfundarforritið Zoom er í viðræðum um kaup á bandaríska fyurirtækinu Five9 fyrir 15 milljarða dollara.

Erlent 12. apríl 2021 09:33

Ríflega 2 þúsund milljarða yfirtaka

Microsoft á í viðræðum um kaup á gervigreindar- og máltæknifyrirtækinu Nuance Communications fyrir 2.049 milljarða króna.

Erlent 8. október 2020 14:37

Sjö milljarða yfirtaka á Eaton Vance

Hlutabréf eignastýringarfélagsins Eaton Vance hafa hækkað um helming í dag. Morgan Stanley hyggst kaupa félagið á 974 milljarða króna.

Innlent 13. september 2020 12:08

Fjörutíu milljarða yfirtaka Nvidia

Nvidia er verðmætasti framleiðandi örgjörva heims og hyggst stækka meira við sig með kaupum á Arm fyrir 40 milljarða dollara.

Innlent 31. mars 2020 14:42

Samherji fær undanþágu frá yfirtöku

Samherji hefur fengið undanþágu frá fjármálaeftirliti Seðlabankans um að gera yfirtökutilboð í Eimskip.

Innlent 25. febrúar 2019 13:08

Yfirtaka rekstur Toys R´us á Íslandi

Allar þrjár verslanir fyrirtækisins á Íslandi verða brátt undir merkjum dönsku leikfangakeðjunnar KiDS Coolshop.

Innlent 28. nóvember 2018 10:16

Wow valið lággjaldaflugfélag ársins

Wow air var valið lággjaldaflugfélag ársins í gær. Yfirtaka Icelandair er sögð merki um velgengni félagsins.

Innlent 20. september 2017 15:15

Taka yfir 98,13% hlut í United Silicon

Arion banki og fimm lífeyrissjóðir hafa tekið yfir 98,13% hluta félagsins United Silicon. Þórður Ólafur Þórðarson var kjörinn nýr stjórnarformaður.

Erlent 10. júlí 2017 17:26

Tottenham ekki til sölu

Stjórnarmenn Lundúnaliðsins segja að engar viðræður hafi átt sér stað um yfirtöku á félaginu.

Innlent 24. október 2016 18:00

4 milljarða dala yfirtaka

TD Ameritrade hyggst taka yfir Scottrade í tveimur skrefum. Um er að ræða 4 milljarða dala yfirtöku.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.