Árið 2022 var sérstakt á í efnahagslegu tilliti. Sumt var ánægjulegt og annað afleitt. Það var þungt högg fyrir heimshagkerfið þegar Rússar réðust inn í Úkraínu. Enn er ekki útséð með hvort heimskreppa skelli á, en fjárfestar virðast skipta um skoðun á því á hverjum degi og sveiflast hlutabréfa- og skuldabréfaverðið í takt við dagsformið.

Efnahagslífið á Íslandi hefur rétt úr sér eftir Covid-19, eins og flestir bjuggust við. Það voru hins vegar mikil mistök af stjórnvöldum að halda aðgerðum áfram þetta lengi þó allir hafi skilið aðgerðirnar í upphafi, þegar mikil óvissa var um hættuna af þessari heimssótt. Það er að koma okkur í koll í dag.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði