Magnús Karl Magnússon, prófessor í læknisfræði og starfsmaður Íslenskrar erfðagreiningar, mætti í byrjun ágúst í Sprengisand til Kristjáns Kristjánssonar.

Magnús sagði að útgangspunktur umræðunnar, sem varð í kjölfar orða Björns Zoëga, stjórnarformanns Landspítalans, um að fækka þyrfti starfsfólki á Landspítalanum sem ekki sinni sjúklingum, færi í taugarnar á honum. Hann sagði að umræðan væri þannig að það væri niðurskurður framundan.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði