Þegar heimsfaraldurinn gekk yfir mátti heyra ákall einstakra stjórnmálamanna um að sveitarfélög og ríki ættu að auka verulega opinber umsvif og fjölga starfsfólki til að draga úr atvinnuleysi. Reykjavíkurborg fór einmitt þá leið, sem reyndist þó misráðin í ljósi þeirrar efnahagsþróunar sem á eftir fylgdi og þrátt fyrir ört minnkandi atvinnuleysi eftir heimsfaraldur standa hin nýju stöðugildi hjá borginni eftir óhreyfð. Þetta er áminning um að ekkert er eins varanlegt og skammtímalausn hins opinbera.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði