Þegar líður að sumri og íslenska hitabylgjan (allt yfir 10°C) hellist yfir landsmenn er aðeins eitt í stöðunni, að opna alla glugga upp á gátt. Það mætti halda að hið sama ætti við um hinn svokallaða frumútboðsglugga (e. IPO window), sem virðist hafa opnast ríflega undanfarin tvö sumur.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði