Hröfnunum virðist álíka mikill áhugi vera á því að gegn framkvæmdastjórastöðu Samtaka atvinnulífsins annars vegar og Tottenham í enska boltanum hins vegar.

Enda eru úrlausnarefnin fram unda erfið á báðum stöðum. En það kemur hröfnunum ekki á óvart að það sé álíka erfitt að finna eftirmann Halldórs Benjamíns  Þorbergssonar og Antonio Conte.

Stefnt hafði verið að því að ganga frá ráðningu nýs framkvæmdastjóra fyrir aðalfund SA sem fór fram 19. maí. Að vísu heyra hrafnarnir að fyrir fundinn hafi ráðning Jens Garðars Helgasonar framkvæmdastjóra Laxa fiskeldis verið langt komin en snurða hafi hlaupið á þráðinn á lokametrunum.

Huginn og Muninn er einn af skoðanadálkum Viðskiptablaðsins. Lesa má þennan í heild sinni í Viðskiptablaðinu sem kom út í morgun.