*

föstudagur, 28. janúar 2022
Leiðari 27. janúar

Deutsche Bank hagnast um 280 milljarða

Deutsche Bank hagnaðist um tæpa 2 milljarða evra á síðasta ári, eða um 280 milljarða króna.
Leiðari 27. janúar

Metár hjá Samsung

Hreinn hagnaður raftækjaframleiðandans Samsung jókst um 24% milli ára. Félagið hefur aldrei hagnast jafn mikið og í fyrra.
Leiðari 27. janúar

Ackman kaupir í Netflix

Vogunarsjóður á vegum Bill Ackman fjárfesti milljarði dala í Netflix eftir að hlutabréf streymisveitunnar tóku nýlega dýfu.
Leiðari 27. janúar 07:12

Hagnaður Hyundai dróst saman

Bílaframleiðandinn seldi minna milli ára og hagnaður dróst saman. Sölutekjurnar jukust hins vegar, meðal annars vegna veikingu Suður-Kóreska wonsins.
Leiðari 26. janúar 18:19

AGS biðlar til forseta El Salvador

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur biðlað til yfirvalda El Salvador að hætta með Bitcoin sem lögeyri í landinu.
Leiðari 26. janúar 17:45

Apple aftur orðið stærst í Kína

Apple er orðinn stærsti söluaðili snjallsíma í Kína í fyrsta sinn frá árinu 2015.
Leiðari 26. janúar 15:32

Mikill skortur á örgjörvum í Bandaríkjunum

Samkvæmt úttekt bandarískra stjórnvalda hefur eftirspurn eftir örgjörvum aukist um tæplega fjórðung á undanförnum árum á meðan brestir í aðfangakeðjunni hafa aukist.
Leiðari 26. janúar 10:33

AMC í viðræðum um endurfjármögnun lána

Kvikmyndahúsakeðjan AMC er í viðræðum við ýmsa aðila um endurfjármögnun lána félagsins.
Leiðari 26. janúar 08:35

Fylgni Bitcoin og hlutabréfa aldrei meiri

Verð á Bitcoin hefur aldrei hreyfst jafnmikið í takt við hlutabréfamarkaðinn í Bandaríkjunum.
Leiðari 25. janúar 18:15

Hagvaxtarhorfur versna

Hagvaxtarhorfur í heimshagkerfinu hafa versnað, samkvæmt janúarriti Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Leiðari 25. janúar 11:59

„Leikbreytir“ fyrir ferðageirann

Bókanir í utanlandsferðir í Bretlandi hefur fjölgað mikið eftir að tilkynnt var að fullbólusett fólk þurfi ekki að fara í skimun við komu til landsins.
Leiðari 25. janúar 10:52

Auka þurfi fjármagn til loftslagsmála

Til að kolefnishlutleysi í heiminum verði náð fyrir 2050 mun alþjóðlega hagkerfið þurfa að verja 9,2 trilljónum dala á hverju einasta ári.
Sigurður Gunnarsson 25. janúar 09:51

Mesti við­snúningur S&P500 frá byrjun Co­vid

S&P 500 vísitalan hækkaði verulega þegar leið á gærdaginn og endaði í 0,3% dagshækkun.
Leiðari 25. janúar 08:35

Trump leiðir SPAC-lestina

Sérhæfða yfirtökufélagið sem mun sameinast nýju fjölmiðlafyrirtæki Donald Trump hefur hækkað mest í virði af öllum SPAC-félögum.
Leiðari 24. janúar 16:17

35% verðbólga í Eþíópíu

Verðbólga í Eþíópíu mældist 35% í desember, en borgarastríðið á milli stjórnarhersins og hermanna frá Tigray-héraði hefur staðið yfir í 14 mánuði.
Sigurður Gunnarsson 24. janúar 13:05

Miklar lækkanir á hluta­bréfa­mörkuðum

Hlutabréfaverð vaxtarfyrirtækja lækkar víða, meðal annars vegna væntinga um hækkandi vaxtarstig.
Leiðari 24. janúar 11:27

Vodafone hækkar um 6%

Gengi bréfa Vodafone hefur hækkað um 5,8% í dag, en gengi félagsins hefur ekki verið hærra síðan sumarið 2021.
Leiðari 23. janúar 18:32

Blóðug helgi fyrir rafmyntir

Bitcoin hefur fallið um hátt í fimmtung og Ethereum um fjórðung síðustu þrjá daga. Báðar hafa helmingast frá nóvember.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir