*

miðvikudagur, 29. janúar 2020
Leiðari 28. janúar

Atari reisir átta tölvuleikjahótel

Hótel tölvuleikjarisans gamalgróna munu bjóða upp á sýndarveruleikaleiki og vettvang fyrir rafíþróttamót.
Leiðari 27. janúar

Hvetja til harðara innherjasvikabanns

Bandarískur starfshópur hvetur til afdráttarlausara banns við innherjasvikum en fulltrúadeildin hefur samþykkt.
Leiðari 27. janúar

Veira veldur lækkunum

Kórónaveiran hefur valdið usla á mörkuðum um heim allan það sem af er degi.
Leiðari 27. janúar 08:28

Olíuverð lækkað um 12%

Verð á Brent hráolíu er komið undir 60 dollara á tunnuna í fyrsta sinn á þessu ári.
Leiðari 26. janúar 17:03

Svikahrappur telur sig svikinn

Jordan Belfort hefur höfðað heldur kaldhæðnislegt mál á hendur framleiðendum Wolf of Wall Street.
Leiðari 25. janúar 16:01

Sjálfstraust og svartsýni

Það er eftirtektarvert í mörgum könnunum, að fólk er svartsýnna á ástandið almennt en um eigin kringumstæður.
Leiðari 24. janúar 08:55

Fær 4 milljarða fyrir metár

Bankastjóri JP Morgan fær vel greitt eftir að bankinn skilaði mesta hagnaði í sögu bandaríska bankakerfisins.
Leiðari 24. janúar 07:03

Seldu svartan kjól á sekúndu fresti

Netverslunin Asos seldi einn svartan kjól á hverri sekúndu og einn brúðarkjól á hverri mínútu á Svarta föstudeginum.
Leiðari 22. janúar 16:53

Enn hótar Trump tollum

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hótað að leggja tolla á bíla sem framleiddir eru á Evrópusambandssvæðinu.
Leiðari 22. janúar 13:19

Svipta hulunni af sjálfkeyrandi bíl

Frumkvöðlafyrirtækið Cruise hefur svipt hulunni af fyrsta bíl sínum sem hannaður er til að geta keyrt án bílstjóra.
Leiðari 22. janúar 09:08

Hagnaður Netflix jókst um 54%

Áskrifendum Netflix fjölgaði umfram væntingar greiningaraðila á fjórða ársfjórðungi 2019.
Leiðari 22. janúar 07:02

Er eitthvað að marka sérfræðinga?

Undanfarin ár hefur verið ábatasamt að kaupa í félögum á Bretlandi sem sérfræðingar segja þeim að selja í.
Leiðari 21. janúar 22:01

Boeing býst ekki við Max fyrr en um mitt árið

Boeing á ekki von á að 737 Max flugvélunum verði hleypt í loftið á ný fyrr en um mitt þetta ári.
Leiðari 21. janúar 19:07

Google breytir upplýsingasöfnun Chrome

Leitarvélarisinn hefur náð 63% markaðshlutdeild með vafranum sínum en segist nú bregðast við persónuverndarkröfum.
Leiðari 21. janúar 14:22

Forstjóri Apple vill skattbreytingar

Tim Cook forstjóri Bandaríska risafyrirtækisins Apple vill endurskoðun á skattreglum á heimsvísu.
Leiðari 21. janúar 07:00

AGS lækkar hagvaxtarspá

Sjóðurinn spáir nú 3,3% hagvexti á þessu ári og 3,4% á því næsta. 2,9% vöxtur síðasta árs var sá minnsti í áratug.
Júlíus Þór Halldórsson 20. janúar 13:37

Brautin rudd fyrir mannaðar ferðir SpaceX

Eftir vel heppnað öryggispróf geimferðafyrirtækisins SpaceX stendur til að næsta flugtak þess verði mannað.
Leiðari 20. janúar 10:37

Verðmætara en gull

Verð á málminum palladíum hefur rokið upp á síðustu vikum og er hann nú töluvert dýrari en gull.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir