*

sunnudagur, 22. september 2019
Ástgeir Ólafsson 20. september

Setja pressu á efnamiklar fjölskyldur

Stjórnvöld í Sádi Arabíu eru sögð hafa beitt líkamsmeiðingum og þvingunaraðgerðum til að fá efnamiklar fjölskyldur í landinu til að fjárfesta í ríkisolíufyrirtækinu Saudi Aramco.
Leiðari 20. september

Ákærðir fyrir að segja rétt frá

Tveir blaðamenn Bloomberg gætu átt von á 2-5 ára fangelsi vegna fréttar um fall tyrknesku lírunnar.
Leiðari 20. september

Tapaði stórt án leyfis

Mitsubishi tapaði stórt á afleyðuviðskiptum miðlara í Singapúr sem þykja minna á stöðutökur Nick Leeson á tíunda áratugnum.
Leiðari 19. september 13:10

Stýrivextir lækkaðir enn á ný

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome H. Powell, hefur ákveðið að lækka stýrivexti.
Leiðari 17. september 19:02

Verð á helíum rýkur upp vegna skorts

Heimsmarkaðsverð á gastegundinni helíum hefur rokið upp að undanförnu vegna skorts á því á alheimsvísu.
Leiðari 16. september 13:47

Norwegian fær gálgafrest

Eigendur skuldabréfa norska flugfélagsins Norwegian samþykktu að framlengja í láni upp á 47 milljarða króna.
Leiðari 16. september 10:45

Framleiðandi OxyContin gjaldþrota

Lyfjafyrirtkækið Purdue, sem framleiðir hið alræmda verkjalyf OkyContin, sækir um að vera tekið til gjaldþrotaskipta.
Leiðari 16. september 08:39

Stefna á skráningu þrátt fyrir árás

Aramco hyggst vinna áfram að skráningu í kauphöll þrátt fyrir atburði helgarinnar. Skráningin gæti þó tafist.
Leiðari 16. september 07:30

Verðmæt netverslun með tannréttingar

SmileDirectClub metið á nærri þúsund milljarða íslenskra króna við skráningu. Laga tannskekkjur í gegnum póstinn.
Jóhann Óli Eiðsson 15. september 22:27

Olíutunnan hækkað um 19%

Tunna af hráolíu hefur hækkað um 19% í fyrstu viðskiptum dagsins í Singapúr.
Leiðari 15. september 14:43

Frakkar og Þjóðverjar banna Libra

Stjórnvöld í evruríkjunum tveimur segja gjaldmiðla grundvallarþátt í fullveldi þjóða og því ætti ekki leyfa einkagjaldmiðla.
Leiðari 15. september 10:24

Tóku út 5% af olíuframleiðslu heims

Bandaríkin geta fyllt upp í gat vegna árasa bandamanna Íran á olíuframleiðslu Sádi Arabíu í 110 daga með olíubirgðum.
Leiðari 13. september 12:39

Ný bók eftir Piketty

Ný bók eftir hagfræðingin Thomas Piketty kemur út í Frakklandi í dag. Vill hækka skatta á milljarðamæringa upp í 90%.
Leiðari 13. september 08:04

Vendingar á hlutabréfamörkuðum

Fjárfestar losa sig við vaxtar-bréf í stórum stíl og kaup hluti í rótgrónum félögum.
Leiðari 12. september 18:04

Tinder vex þrátt fyrir innreið Facebook

Hlutabréf Match Group, eiganda Tinder og annarra stefnumótunarkerfa, lækkuðu um 13% þegar Facebook Dating byrjaði.
Ástgeir Ólafsson 12. september 13:38

Hefja örvunaraðgerðir á nýjan leik

Seðlabanki Evrópu mun hefja skuldabréfakaup á nýjan leik í nóvember auk þess sem innlánsvextir voru lækkaðir um 0,1 prósentustig.
Leiðari 12. september 10:30

Trump setur toll í bið

Forseti Bandaríkjanna verður við bón Kína og frestar hækkun tolla á vörur fyrir 250 milljarða dollara.
Leiðari 11. september 11:15

Apple kynnir nýja iPhone

Fyrirætlanir fyrir Apple TV+ stela senunni en Apple skorar Netflix og Disney á hólm í verðstríði.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir