*

þriðjudagur, 23. júlí 2019
Leiðari 23. júlí

Orustuþotur skila meiri hagnaði

Hagnaður Lockheed Martin jókst um 22% á öðrum ársfjórðungi.
Leiðari 23. júlí

Boris Johnson nýr leiðtogi Íhaldsmanna

Tilkynnt var um niðurstöðu póstkosningar breska Íhaldsflokksins rétt í þessu sem ákveður nýjan forsætisráðherra.
Leiðari 22. júlí

Viðbrögð markaða við leiðtogakjöri Breta

Í dag verður tilkynnt um hvort Boris eða Tuft verði næsti leiðtogi Íhaldsflokksins og þá forsætisráðherra Bretlands.
Leiðari 22. júlí 19:00

Lækka horfur Boeing

Matsfyrirtækið Fitch lækkaði í dag horfur flugframleiðandans Boeing úr stöðugum í neikvæðar.
Leiðari 22. júlí 15:30

Frjálshyggjuflokkur stærstur í Úkraínu

Flokkur forsetans og gamanleikarans Zelensky vann stórsigur í sínum fyrstu kosningum. Kennir sig við frjálshyggju.
Leiðari 21. júlí 17:29

Draga úr flugi yfir hafið

Aðgerðir stjórnenda Norwegian gera ráð fyrir samdrætti í framboði yfir Norður-Atlantshafið í vetur.
Júlíus Þór Halldórsson 21. júlí 14:09

Libra-sjóður gæti verið gullnáma

Nái rafeyririnn Libra fótfestu gæti hann skilað útgefendum sínum ríflegan hagnaði.
Júlíus Þór Halldórsson 20. júlí 12:01

Messenger-millifærslur yfir hálfan hnöttinn

Útgáfa Libra verður, ólíkt rafmyntum á borð við Bitcoin, miðlæg og verðgildið stöðugt og tryggt með varasjóði.
Leiðari 19. júlí 19:05

Trump sendir Seðlabankanum tóninn

Forseti Bandaríkjanna segir hugsunarvillu hrjá stjórnendur bandaríska Seðlabankans.
Leiðari 19. júlí 13:24

Í mál við Samherja vegna skipasölu

Samstarfsaðilar Samherja í Namibíu kæra til að stöðva sölu á skipi upp í skuldir. Samherji segir engan fót fyrir ásökununum.
Leiðari 19. júlí 11:40

Hagnaður á niðurleið í Bandaríkjunum

Er samdráttur í hagnaði fyrirtækja til marks um að lengsta hagvaxtarskeið Bandaríkjanna sé senn á enda?
Leiðari 19. júlí 08:30

Tapa 5 milljörðum á Max 737

Kostnaður Boeing vegna kyrrsetning Max 737 nemur um fimm milljörðum dollara.
Leiðari 19. júlí 07:01

ESB sektar Qualcomm um 34 milljarða

Önnur sektin lögð á bandaríska loftneta- og örgjörvaframleiðandann á skömmum tíma fyrir að hindra samkeppni.
Leiðari 18. júlí 18:01

ASOS hrynur í verði

Breska netverslunarkeðjan lækkaði afkomuspá sína í dag vegna vandræða í vöruhúsum.
Leiðari 18. júlí 15:48

Hagnaður Morgan Stanley dregst saman

Bandaríski bankinn hagnaðist um sem nemur nærri 280 milljörðum íslenskra króna á öðrum ársfjórðungi.
Leiðari 18. júlí 08:02

Netflix fatast flugið

Hlutabréfaverð í Netflix féll um 12% í fyrstu viðskiptum eftir að félagið birti sitt versta uppgjör í átta ár.
Leiðari 17. júlí 18:00

Olíuverð lækkar um meira en 1%

Olíuverð hefur lækkað um meira en 3% frá því að í ljós kom að olíubirgðir hafa aukist.
Leiðari 17. júlí 10:16

Hagnaður Goldman Sachs fram úr væntingum

Hagnaður bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs á öðrum ársfjórðungi þessa árs var meiri heldur en greinendur höfðu gert ráð fyrir.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir