*

laugardagur, 10. apríl 2021
Leiðari 9. apríl

Tesla stefnir á Indland

Tesla er á höttunum eftir þremur sýningarrýmum í þremur mismunandi borgum á Indlandi. Stefna á að hefja sölu á Model 3 um mitt ár.
Sveinn Ólafur Melsted 9. apríl

Aldrei fleiri milljarðamæringar

Á nýútgefnum lista Forbes yfir milljarðamæringa í dölum talið má finna tvo Íslendinga. Metfjöldi milljarðamæringa á lista.
Leiðari 9. apríl

Aukin samstaða um alþjóðlegt skattagólf

Ríkisstjórn Joe Biden hefur lagt til 21% alþjóðlegs lágmarksskatts á stærstu og arðbærustu fyrirtæki heims.
Leiðari 9. apríl 18:18

Uppskerubrestur vegna síðbúins frosts

Vínframleiðendur í Frakklandi óttast að mikill kuldi í vikunni leiði til töluvert minni uppskeru í ár.
Leiðari 9. apríl 15:59

Stöðva flug hluta 737 Max véla

Boeing hefur tilkynnt um vandamál í rafkerfi hluta vélanna. Vélar Icelandair eru ekki á meðal vandræðavélanna.
Leiðari 9. apríl 09:31

Eins og plasthnífur í skotbardaga

Öryggisráðstafnir á App Store eru líkast því að „mæta með smjörhníf úr plasti í skotbardaga“, að mati háttsetts verkfræðings hjá Apple.
Leiðari 8. apríl 12:13

Hagnaður Asos eykst um 275%

Asos á enn eftir að ákveða hvort opna eigi Topshop verslunina á Oxford stræti aftur en hún yrði þá eina hefðbundna verslun fyrirtækisins.
Leiðari 8. apríl 10:49

Sér um öryggisþjálfun fyrir Mondelez

Íslenska fyrirtækið AwareGO mun sjá um netöryggisþjálfun fyrir matvörusamsteypuna Mondelēz International næstu þrjú árin.
Leiðari 8. apríl 10:24

Olíusjóðurinn fjárfestir í grænni orku

Olíusjóður Noregs mun greiða 206 milljarða króna fyrir 50% hlut í hollensku vindorkuveri.
Leiðari 8. apríl 09:12

Mæla með samstöðuskatti vegna Covid

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að fyrirtæki sem blómstruðu í faraldrinum ættu tímabundið að greiða hærra skatta.
Leiðari 8. apríl 07:06

Gervigreind hlutgeri konur

Upplifun notenda af kvenkyns snjallmennum er betri en af karlkyns. Kvenvæðing gervigreindar skapar þó siðferðisleg álitamál.
Jóhann Óli Eiðsson 7. apríl 16:06

Fær ríkisstyrk fyrir verksmiðju

Rúmenskt dótturfélag Novator hyggst byggja lyfjaverksmiðju í höfuðborg landsins fyrir rúmlega tvo milljarða króna.
Jóhann Óli Eiðsson 7. apríl 12:19

Tvöföldun í hópi milljarðamæringa

Davíð Helgason hefur samkvæmt Forbes bæst í hóp Íslendinga sem eiga meira en milljarð dollara.
Leiðari 7. apríl 08:31

Sá tekjuhæsti í S&P 500

Forstjóri Paycom Software verður tekjuhæsti forstjóri fyrirtækja sem eru hluti af S&P 500 úrvalsvísitölunni vestanhafs.
Leiðari 6. apríl 19:04

Björgólfur sígur niður Forbes listann

Þrátt fyrir að auðæfi hans hafi aukist um 10% fellur hann úr sæti 1.063 niður í sæti 1.444. Davíð Helgason nýr á listanum.
Leiðari 6. apríl 18:04

Huldukýr kosta sláturrisa stórfé

Tilhæfulausir reikningar til að bjarga sér úr misheppnuðum afleiðuviðskiptum kosta einn stærsta matvælaframleiðanda heims háar fjárhæðir.
Leiðari 6. apríl 15:14

Air France-KLM í meirihlutaeigu Frakka

ESB hefur samþykkt 4 milljarða björgunarpakka franska ríkisins til handa flugsamsteypunnar. Franska ríkið mun eiga 30% í félaginu.
Leiðari 6. apríl 10:58

Archegos hneykslið skekur Credit Suisse

Credit Suisse tapar 4,7 milljörðum dollara á falli vogunarsjóðsins Archegos. Tveir yfirmenn bankans láta af störfum vegna málsins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir