*

þriðjudagur, 22. júní 2021
Snær Snæbjörnsson 21. júní

Eiga bitcoin fyrir þrjá milljarða dala

Hugbúnaðarfyrirtækið MicroStrategy er meðal stærstu eigenda bitcoin í heiminum. Verð myntarinnar hefur fallið um 20% á einni viku.
Snær Snæbjörnsson 21. júní

Fá 10% hlut á fjóra milljarða dollara

Stærsta sérhæfða yfirtökufélag heims, Pershing Square Tontine Holdings, hefur keypt 10% hlut í Universal fyrir um fjóra milljarða dollara.
Leiðari 21. júní

Hækkar um þriðjung við yfirtökutilboð

Hlutabréfaverð Morrisons hefur hækkað um meira en 30% í morgun eftir að félagið hafnaði 5,5 milljarða punda yfirtökutilboði.
Leiðari 21. júní 09:35

Forstjóri Norwegian rekinn

Fjármálastjórinn Geir Karlsen tekur við af Jacob Schram sem forstjóri norska flugfélagsins.
Leiðari 20. júní 17:30

Nýr formaður FTC í herferð gegn tæknirisum

Lina Khan, nýskipaður stjórnarformaður Neytenda- og samkeppnisstofu Bandaríkjanna, hefur horn í síðu tæknirisa.
Jóhann Óli Eiðsson 20. júní 11:42

Ritaði Trump bréf vegna kosningasvindls

Bréf frá félagi Michelle Roosevelt Edwards er að finna í skjölum bandarískrar þingnefndar um meint kosningasvindl vestra.
Snær Snæbjörnsson 17. júní 10:01

Vogunarsjóðir veðja á Bitcoin

Framkvæmdastjórar vogunarsjóða reikna með að hauka hlutfall rafmynta sem hlutfall af eignum sjóðanna.
Leiðari 15. júní 09:39

Sektað fyrir að njósna um starfsfólk

Ikea í Frakklandi hefur verið sektað um 148 milljónir króna fyrir að hafa njósnað um 400 starfsmenn á árunum 2009-2012.
Leiðari 15. júní 08:11

Olíuverð ekki hærra í tvö ár

Eftir því sem tannhjól heimshagkerfisins hafa farið að snúast hraðar, hefur eftirspurnin eftir olíu aukist.
Leiðari 12. júní 18:04

Endurbættur Model S á markað

Tesla gaf á dögunum út endurbætta útgáfu af Model S rafbifreiðinni til þess að setja aukinn kraft í sókn á lúxusrafbílamarkaðinn.
Leiðari 12. júní 15:52

Goldman krefst bólusetningarupplýsinga

Starfsmönnum Goldman Sachs vestanhafs hefur verið skipað að gefa upp hvort þeir hafi verið bólusettir gegn COVID-19 eður ei.
Leiðari 11. júní 18:22

Danmörk komin með jarmhlutabréf

Bandarísk vörsluhlutabréf dansks líftæknifyrirtækis hækkuðu um nærri 1.400% þegar mest var í gær.
Leiðari 11. júní 15:21

Tölvuþrjótar hrella McDonald's

Hamborgararisinn varð fyrir barðinu á netárás í Taiwan og Suður-Kóreu. Þrjótarnir komust yfir persónuupplýsingar.
Leiðari 11. júní 09:05

Airbus einblínir á núverandi þotulínu

Airbus einblínir á að þróa og bæta núverandi þotulínu. Stefna á að fyrsta kolefnishlutlausa farþegaþota heims verði tilbúin 2035.
Leiðari 10. júní 18:02

Mesta verðbólga frá fjármálakreppunni

Verðbólgan í Bandaríkjunum mældist 5% í maí en hún hefur ekki verið hærri síðan í september 2008.
Leiðari 10. júní 11:02

Kjötrisi greiðir milljarð í lausnargjald

Stærsta kjötvinnslufyrirtæki heims hefur greitt 1,3 milljarða króna í lausnargjald til að endurheimta tölvukerfi sitt.
Leiðari 10. júní 08:02

Móna Lísa frímerkja selt á milljarð

Hlutabréf Stanley Gibbons hækkuðu um 7,5% í gær eftir að tilkynnt var um kaup fyrirtækisins á frímerkinu Magneta.
Leiðari 8. júní 18:06

Lægri skattar við G7 samninginn

Amazon, eBay, Facebook og Google þurfa að greiða 40 milljörðum króna lægri skatta í Bretlandi undir samkomulagi G7 ríkjanna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir