*

föstudagur, 3. apríl 2020
Júlíus Þór Halldórsson 3. apríl

Trump dalar en fylkisstjórar blómstra

Stuðningur við Bandaríkjaforseta hefur fallið nýverið á sama tíma og fylkisstjórar njóta æ meira trausts.
Leiðari 3. apríl

„Glataði áratugurinn"

Nú er því spáð að öll störf sem skapast hafa í Bandaríkjunum frá hruni muni tapast í maí.
Leiðari 2. apríl

Olíuverð hækkar eftir tíst Trump

Ef þetta gerist þá verður það FRÁBÆRT fyrir olíu- og gasiðnaðinn sagði Bandaríkjaforseti á Twitter.
Leiðari 3. apríl 07:03

Hótar stjórnendum brottrekstri

Stofnandi easyJet hefur hótað að reka æðstu stjórnendur félagsins ef þeir draga ekki til baka 4,5 milljarða punda flugvélapöntun.
Leiðari 2. apríl 20:32

Hundruð þúsunda í launalaust leyfi

Starfsmenn bandarískra verslunarkeðja sendir í launalaust leyfi vegna lokana verslana og tekjufalls.
Leiðari 2. apríl 17:25

Southwest leitar á náðir ríkisins

Bandaríska flugfélagið ætlar að óska eftir fjárhagsaðstoð frá bandarískum yfirvöldum. COVID-19 étið upp tekjur félagsins.
Leiðari 2. apríl 14:11

Segir tímabundið upp 36.000 starfsmönnum

British Airways mun tímabundið segja upp um 36 þúsund starfsmönnum vegna COVID-19. Fá greidd laun frá breska ríkinu.
Júlíus Þór Halldórsson 2. apríl 12:57

4,2% vinnumarkaðarins á bætur á viku

6,6 milljón manns sóttu um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum í síðustu viku, tvöfalt á við met síðustu viku.
Leiðari 1. apríl 08:52

Engar arðgreiðslur stóru bresku bankanna

Stærstu bresku bankarnir hafa tímabundið lokað á arðgreiðslur til hluthafa sinna vegna þrýstings frá yfirvöldum.
Leiðari 1. apríl 07:01

Missa vonina á örum viðsnúningi

Hagfræðingar telja öran viðsnúning efnahagslífsins æ ólíklegri. Líklegra sé að það jafni sig hægt og bítandi.
Sveinn Ólafur Melsted 31. mars 16:02

Forseti Hvít-Rússa óttast ekki COVID-19

Hvetur landa sína til að drekka vodka, stunda gufuböð og halda áfram að mæta til vinnu og þannig fyrirbyggja COVID-19 smit.
Leiðari 31. mars 09:33

Segist hafa losað Bandaríkin við veiruna

Einn auðugasti sjónvarpsprestur Bandaríkjanna fullyrti í sjónvarpsmessu að hann hafi rekið kórónuveiruna úr landi.
Leiðari 31. mars 08:02

Hóta verkföllum

Starfsmenn Amazon og fleiri fyrirtækja sem senda vörur heim að dyrum telja öryggi sitt ekki nægilega tryggt. Óttast COVID smit.
Leiðari 30. mars 19:02

Bóluefni á næsta ári og snöggskimanir

Stefnt er að því að nýtt bóluefni við Covid-19 komi á markað á næsta ári. Snöggskimanir gætu tekið fimm mínútur.
Leiðari 30. mars 18:01

Arðgreiðslur S&P 500 félaga minnki um 25%

Goldman Sachs reiknar með að arðgreiðslur S&P 500 félaganna muni dragast saman um 25% á þessu ári vegna COVID-19.
Leiðari 30. mars 12:58

Hráolíuverð ekki lægra í 18 ár

Hráolíuverð í Bandaríkjunum féll niður fyrir 20 dali á tunnu í gær. Reiknað með að verðið lækki enn frekar í apríl.
Leiðari 30. mars 10:59

EasyJet kyrrsetur allan flota sinn

Breska lággjaldaflugfélagið easyJet hefur kyrrsett allar 344 vélar sínar vegna áhrifa kórónuveirunnar á eftirspurn eftir flugi.
Júlíus Þór Halldórsson 29. mars 11:55

Framleiddu í viku þvert á útgöngubann

Eftir mikinn hringlandahátt var framleiðsla Tesla bifreiða í Kaliforníu loks stöðvuð síðastliðinn mánudag.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir