*

þriðjudagur, 16. júlí 2019
Leiðari 15. júlí

Kyrrsetning Max véla gæti náð til 2020

Eftir fimmtu frestun á að Boeing 737 Max vélarnar fái grænt ljós verður sífellt ólíklegra að þær komist í loftið fyrir áramót.
Leiðari 15. júlí

Boeing 737 Max vélarnar fái nýtt nafn

Trump hafði mögulega rétt fyrir sér um að vélarnar yrðu markaðssettar undir nýju nafni. Merktar sem 737-8200.
Leiðari 15. júlí

Hagvöxtur Kína ekki lægri í 30 ár

Þrátt fyrir „lakan“ 6,2% hagvöxt á öðrum ársfjórðungi vegna tollastríðsins við Bandaríkin var einkaneysla kröftug.
Andrés Magnússon 14. júlí 15:04

Ofmetnaður og langvin vandræði

Vandamál Deutsche Bank gætu haldið áfram þrátt fyrir þrátt fyrir stórfelldar breytingar.
Leiðari 14. júlí 13:29

Vill banna 1.400 króna flugfargjöld

Forstjóri Lufthansa, segir að óheimilt ætti að selja flugmiða á undir 10 evrur, um 1.400 krónur íslenskar.
Leiðari 14. júlí 11:30

Facebook sloppið vel með metsekt

Facebook er sagt komast vel frá ítrekuðum brotum á persónuverandarlögum með 630 milljarða króna sekt.
Leiðari 13. júlí 15:20

Trump enginn aðdáandi rafmynta

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Facebook að sækja um bankaleyfi og gefur lítið fyrir rafmyntina Libra.
Andrés Magnússon 13. júlí 11:05

Skuldadagar Deutsche Bank

Stórfelldar breytingar hafa verið boðaðar hjá Deutsche Bank, en það er ekki gefið að björgunaráætlunin gangi eftir eða að bankinn finni sér nýtt, takmarkaðra og arðbærara erindi.
Leiðari 12. júlí 19:04

Loka stærstu demantanámu heims

Rio Tinto hyggst loka uppsprettu um 90% bleikra demanta í heiminum sem skilar 14 af 21 milljóna karata heimsframleiðslu.
Leiðari 12. júlí 16:15

Vilja hækka skuldaþak fyrir þinglok

Sem stendur nema heildarskuldir bandaríska ríkisins um 22.489 milljörðum dollara eða tæpum 106% af landsframleiðslu.
Leiðari 11. júlí 19:00

Seðlabankinn verið of aðhaldssamur

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna telur rými til að lækka vexti vegna veikara sambands verðbólgu og atvinnuleysis.
Leiðari 11. júlí 18:05

Nýr kafli að hefjast hjá Norwegian

Hlutabréfaverð í Norwegian lækkaði um 12,6% í dag eftir að tilkynnt var um forstjóraskipti hjá félaginu.
Leiðari 11. júlí 17:02

Hagnaður Delta jókst um 39%

Hærri flugfargjöld voru megin ástæða betri afkomu á öðrum ársfjórðungi.
Leiðari 11. júlí 08:37

Bjørn Kjos hættir hjá Norwegian

Forstjóri og stofnandi Norwegian Air lætur af störfum eftir 17 ár í kjölfar fullnustu nýrrar fjármögnunar félagsins.
Leiðari 10. júlí 15:10

Powell gefur vaxtalækkanir í skyn

Bandaríski seðlabankinn hyggur á vaxtalækkanir á næstu misserum.
Leiðari 10. júlí 13:23

MAX leikur American Airlines grátt

American Airlines aflýsti um 7.800 flugferðum vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX á öðrum ársfjórðungi.
Leiðari 9. júlí 19:00

Boeing ekki lengur stærst í heimi

Afhendingum á Boeing vélum hefur fækkað um 37% á fyrri helmingi þessa árs og er fyrirtækið því ekki lengur stærsti flugvélaframleiðandi í heimi.
Leiðari 9. júlí 18:06

Marriot sektað um 99 milljónir punda

Ein stærsta hótelkeðja heims hefur verið sektuð vegna leka á persónuupplýsingum 339 milljóna gesta.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is