Tesla stefnir á Indland
Tesla er á höttunum eftir þremur sýningarrýmum í þremur mismunandi borgum á Indlandi. Stefna á að hefja sölu á Model 3 um mitt ár.
Sveinn Ólafur Melsted 9. apríl
Aldrei fleiri milljarðamæringar
Á nýútgefnum lista Forbes yfir milljarðamæringa í dölum talið má finna tvo Íslendinga. Metfjöldi milljarðamæringa á lista.
Stöðva flug hluta 737 Max véla
Boeing hefur tilkynnt um vandamál í rafkerfi hluta vélanna. Vélar Icelandair eru ekki á meðal vandræðavélanna.
1617983940
Eins og plasthnífur í skotbardaga
Öryggisráðstafnir á App Store eru líkast því að „mæta með smjörhníf úr plasti í skotbardaga“, að mati háttsetts verkfræðings hjá Apple.
1617960660
Stöðva flug hluta 737 Max véla
Boeing hefur tilkynnt um vandamál í rafkerfi hluta vélanna. Vélar Icelandair eru ekki á meðal vandræðavélanna.
1617983940
Eins og plasthnífur í skotbardaga
Öryggisráðstafnir á App Store eru líkast því að „mæta með smjörhníf úr plasti í skotbardaga“, að mati háttsetts verkfræðings hjá Apple.
1617960660
Hagnaður Asos eykst um 275%
Asos á enn eftir að ákveða hvort opna eigi Topshop verslunina á Oxford stræti aftur en hún yrði þá eina hefðbundna verslun fyrirtækisins.
1617883980
Gervigreind hlutgeri konur
Upplifun notenda af kvenkyns snjallmennum er betri en af karlkyns. Kvenvæðing gervigreindar skapar þó siðferðisleg álitamál.
1617865560
Jóhann Óli Eiðsson 7. apríl 16:06
Fær ríkisstyrk fyrir verksmiðju
Rúmenskt dótturfélag Novator hyggst byggja lyfjaverksmiðju í höfuðborg landsins fyrir rúmlega tvo milljarða króna.
1617811560
Jóhann Óli Eiðsson 7. apríl 12:19
Tvöföldun í hópi milljarðamæringa
Davíð Helgason hefur samkvæmt Forbes bæst í hóp Íslendinga sem eiga meira en milljarð dollara.
1617797940
Sá tekjuhæsti í S&P 500
Forstjóri Paycom Software verður tekjuhæsti forstjóri fyrirtækja sem eru hluti af S&P 500 úrvalsvísitölunni vestanhafs.
1617784260
Huldukýr kosta sláturrisa stórfé
Tilhæfulausir reikningar til að bjarga sér úr misheppnuðum afleiðuviðskiptum kosta einn stærsta matvælaframleiðanda heims háar fjárhæðir.
1617732240
Fleiri fréttir
Fleiri fréttir