*

mánudagur, 18. nóvember 2019
Leiðari 14. nóvember

Google í fjármálaþjónustu

Google bætist í hóp tækifyrirtækja sem stefna á að hasla sér völl í greiðslumiðlun og fjármálaþjónustu.
Leiðari 12. nóvember

Hitnar undir stjórnarformanni Deutsche Bank

Þriðji stærsti hluthafi Deutsche Bank beitir sér gegn Paul Achleitner stjórnarformanni bankans.
Leiðari 11. nóvember

Farage fer ekki gegn Boris

Nigel Farage segir að Brexit flokkurinn muni ekki bjóða fram gegn 317 þingmönnum Íhaldsflokksins.
Leiðari 11. nóvember 13:04

Hægriflokkarnir bættu við sig á Spáni

Sósíalistum tókst ekki að styrkja stöðu sína í öðrum kosningunum á árinu. Enn stærsti flokkurinn, stjórnarmyndun ólíkleg.
Leiðari 11. nóvember 11:21

„Við brugðumst fólkinu“

Forstjóri JPMorgan segir fjármálahrunið 2008 vera gráðugum bankastarfsmönnum að kenna.
Ástgeir Ólafsson 10. nóvember 16:27

Coolbet metið á 11,5 milljarða

Mikil vöxtur hefur verið í starfsemi veðmálafyrirtækisins Coolbet á síðustu misserum en íslenskir notendur eru yfir 8.000 talsins.
Leiðari 10. nóvember 14:01

Netvæðingin langt komin

Hún er mjög misjöfn, netvæðing heimsbyggðarinnar þegar horft er til einstakra heimshluta.
Ingvar Haraldsson 9. nóvember 15:02

Lækkandi flugmiðaverð og minni arðsemi

Afkoma evrópskra flugfélaga fer versnandi milli ára og flugmiðaverð heldur áfram að lækka.
Leiðari 7. nóvember 16:15

Tollarnir kvaddir

Kína og Bandaríkin ætla að afnema tolla sem settir hafa verið í viðskiptastríði þjóðanna síðustu misseri.
Leiðari 7. nóvember 12:57

Þýskaland eykur ívilnanir

Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir ekki tímabært að hætta ívilninum fyrir tengitvinnbíla meðan aðrir auka þær.
Leiðari 6. nóvember 12:49

Segir galla hrjá Boeing 787

Uppljóstrari innan Boeing stígur fram með ásakanir sem vekja efasemdir um öryggi 787 farþegaþotunnar.
Leiðari 5. nóvember 15:02

Bílaiðnaður leiðir niðursveifluna

Fyrsti samdráttur í bílaframleiðslu í áratug sagður vera bæði orsök og afleiðing niðursveiflunnar í heimsbúskapnum.
Leiðari 5. nóvember 07:01

Krispy Kreme í hart við háskólanema

Bandarískur háskólanemi fékk litlar þakkir frá Krispy Kreme fyrir að aka nærri 900 kílómetra til að selja kleinuhringi fyrirtækisins.
Leiðari 4. nóvember 10:56

Rekinn vegna ástarsambands við undirmann

Forstjóra McDonald's, Steve Easterbrook, hefur verið sagt upp störfum vegna ástarsambands við undirmann.
Júlíus Þór Halldórsson 3. nóvember 13:04

Eldfim landamæri stærsta bitbeinið

Málefni Norður-Írlands og landamæra þess við Írska lýðveldið hafa verið erfiðasti bitinn í Brexit-samningunum.
Júlíus Þór Halldórsson 2. nóvember 11:05

Útgangan endalausa

Bretland gekk ekki úr ESB á fimmtudag eins og lengi stóð til. Nýtt þing verður kosið 12. Desember.
Leiðari 1. nóvember 19:01

Google kaupir Fitbit á 260 milljarða

Google hyggst skáka Apple í snjallheilsutækjum. Ekki er þó talið víst að samkeppnisyfirvöld samþykki samrunann.
Leiðari 31. október 15:00

Altria tapar á skaðsemi rafretta

Altria móðurfélag Philip Morris hefur niðurfært fjárfestingu sína í rafrettuframleiðandanum Juul um 4,5 milljarða dala.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir