*

laugardagur, 11. júlí 2020
Leiðari 10. júlí

Amazon segir starfsfólki að eyða TikTok

Amazon hefur beðið starfsfólk sitt um að eyða TikTok af öllum tækjum sem hafa aðgang að Amazon netföngum.
Leiðari 10. júlí

Sótt að Tesla úr mörgum áttum

Rafbílaframleiðandinn Rivian hefur sótt sér enn meira fjármagn en félagið hefur framleiðslu á pallbílum og trukkum á næsta ári.
Leiðari 10. júlí

Barist um að bjarga Brooks

Eftir að Brooks Brothers sótti um greiðslustöðvun hafa tvö félög lýst yfir áhuga að bjarga rekstri þess.
Leiðari 10. júlí 11:47

Mótefni gegn COVID tilbúið í lok árs

Líftæknifélagið BioNTech segist geta fengið mótefni sitt gegn COVID-19 sjúkdómnum samþykkt á þessu ári.
Leiðari 10. júlí 09:08

Sony kaupir í Fortnite

Japanska tæknifyrirtækið hefur fjárfest 250 milljónum dollara í Epic, sem framleiðir tölvuleikinn Fortnite.
Leiðari 9. júlí 15:55

Walgreens segir upp 4.000 manns

Walgreens hyggst segja upp 4.000 starfsmönnum sökum minni eftirspurnar, hlutabréfaverð félagsins hafa lækkað um 9,5% í dag.
Leiðari 9. júlí 15:05

Skattaframtal Trump verður rannsakað

Hæstiréttur hefur dæmt Trump í óþökk og mega rannsakendur fá aðgang að skattframtali forsetans.
Leiðari 9. júlí 14:10

Bílar Tesla sjálfvirkir í enda árs

Elon Musk segir að Tesla muni gera bíla sína fullkomlega sjálfvirka á þessu ári, erfitt væri þó fyrir Tesla að fá leyfi fyrir slíkum bíl.
Leiðari 9. júlí 12:10

Twitter stefnir á áskriftarþjónustu

Hlutabréf Twitter hafa hækkað um meira en 7% í dag vegna frétta um að félagið hyggist byrja með nýja áskriftarþjónustu.
Leiðari 9. júlí 11:25

Rio Tinto lokar í Nýja-Sjálandi

Álver Rio Tinto í Nýja-Sjálandi hefur verið lokað en ekki tókst að semja um lægra orkuverð fyrir álverið.
Leiðari 9. júlí 10:50

Varar við tekjufalli á næstu sjö árum

Hlutabréf Rolls Royce hafa lækkað um meira en 8% í dag vegna væntinga fyrirtækisins um samdrátt á næstu sjö árum.
Leiðari 9. júlí 10:01

Helmingur starfsfólks í launalaust leyfi

United Airlines hefur tilkynnt að 36 þúsund starfsmenn gætu farið í launalaust leyfi en félagið tapar um 40 milljónum dala daglega.
Leiðari 9. júlí 08:00

Stefna á stærsta frumútboð síðan Uber

Sprotafyrirtækið Palantir hyggur á skráningu á markað eftir 17 ára starfsemi. Félagið er metið á 20 milljarða dala.
Leiðari 8. júlí 18:03

Krefja suma farþega um að bera búnað

Qatar Airways krefur farþega sína að bera andlitsgrímu og andlitshlíf, reglurnar eiga ekki við farþega í viðskiptafarrými.
Leiðari 8. júlí 17:25

Gullverð ekki hærra síðan 2011

Verð á einni únsu af gulli hefur hækkað um 19% á árinu og stendur nú í meira en 1.800 dollurum í fyrsta skipti frá árinu 2011.
Leiðari 8. júlí 14:59

Brooks óskar eftir greiðslustöðvun

Brooks Brothers, sem er elsti fataframleiðandi Bandaríkjanna, hefur óskað eftir greiðslustöðvun.
Leiðari 8. júlí 13:20

Apple er 43% af eignasafni Hathaway

43% af heildar eignasafni Berkshire Hathaway, fjárfestingafélag Warren Buffet, er hlutabréf í Apple.
Leiðari 8. júlí 11:31

Auglýsa á Spotify fyrir milljarða

Fjölmiðlafyrirtækið Omnicom Media hyggst eyða 2,8 milljörðum í auglýsingar í hlaðvarpsþáttum Spotify.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir