*

miðvikudagur, 29. janúar 2020
Leiðari 27. janúar

Arnar ráðinn til Digido

Arnar Gunnarsson mun fást við gagnadrifna markaðssetningu hjá markaðsfyrirtækinu Digido.
Leiðari 27. janúar

Ræðumenn Viðskipaþingsins víða að

Fyrirlestrar á Viðskiptaþingi 2020 í febrúar verða undir formerkjunum: „Á grænu ljósi – fjárfestingar og framfarir án fótspors“.
Höskuldur Marselíusarson 24. janúar

Leikhúsdraumar frá Ísafirði

Brynjar Már Brynjólfsson, nýr mannauðsstjóri RB, ól með sér leiklistardrauma á uppvaxtarárunum og sækir mikið í leikhús.
Leiðari 23. janúar 16:04

Hafrún, Lilja og Eggert til CCEP

Coca-Cola European Partners á Íslandi hefur bætt við sig þremur nýjum stjórnendum að undanförnu.
Leiðari 23. janúar 13:48

Tekur við nýju sameinuðu sviði hjá Póstinum

Georg Haraldsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Stafrænna lausna og upplýsingatækni hjá Íslandspósti.
Leiðari 22. janúar 15:55

Gylfi nýr forseti Viðskiptafræðideildar

Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands, hefur verið kjörinn forseti Viðskiptafræðideildar árin 2020-2022.
Leiðari 21. janúar 15:39

Ásberg yfir Malbikunarstöðinni Höfða

Ásberg Konráð Ingólfsson tekur við sem framkvæmdastjóri af Halldóri Torfasyni sem hættir vegna aldurs.
Leiðari 21. janúar 11:53

Opin kerfi ráða Ólaf Örn Nielsen

Ólafur Örn Nielsen, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kolibri, hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Opinna Kerfa.
Leiðari 21. janúar 10:58

Ingibjörg og Freyr ný til Terra

Gamla Gámaþjónustan, nú Terra, hafa ráðið þau Ingibjörgu Ólafsdóttur og Frey Eyjólfsson í stjórnunarstöður.
Leiðari 20. janúar 14:52

HS Orka ræður Sunnu Björg og Björk

Sunna Björg Helgadóttir og Björk Þórarinsdóttir eru nýir framkvæmdastjórar hjá HS Orku.
Leiðari 20. janúar 12:48

Jenný Huld ráðin grafískur hönnuður

Samfélagsmiðlamarkaðsfélagið Key of Marketing hefur ráðið grafíska hönnuðinn Jenný Huld Þorsteinsdóttur.
Leiðari 20. janúar 09:45

Telma Eir nýr framkvæmdastjóri FVH

Félag viðskipta- og hagfræðinga hefur ráðið Telmu Eir Aðalsteinsdóttur sem framkvæmdastjóra frá VÍS.
Höskuldur Marselíusarson 19. janúar 19:01

Vindhögg í fellibyl

Jóhannes Helgi Guðjónsson, nýr forstjóri Wise lausna, nýtur sín í golfferðum en hefur verið óheppinn með veður.
Leiðari 16. janúar 12:53

Wassim Mansour ráðinn í steypuna

Steypustöðin hefur ráðið meistara í steypufræðum til að leiða gæðamál og sölusvið. Lýkur doktorsprófi á næsta ári.
Leiðari 16. janúar 11:17

Lilja nýr samskiptastjóri Sýnar

Lilja Birgisdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Sýnar og hefur þegar hafið störf.
Leiðari 15. janúar 11:38

Margrét Lilja nýr fjárfestatengill

Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir hefur verið ráðin sem fjárfestatengill Íslandsbanka, þar sem hún hefur starfað frá 2015.
Leiðari 15. janúar 10:50

Brynjar Már til liðs við RB

Brynjar Már Brynjólfsson tekur við sem mannauðsstjóri Reiknistofu bankanna.
Leiðari 15. janúar 10:38

Guðmundur Oddur til VÍS

Guðmundur mun sinna starfi sérfræðings í fjárfestingum en hafði áður starfað hjá Arctica Finance.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir