*

laugardagur, 26. september 2020
Leiðari 25. september

Garðar stýrir Rapyd Europe

Fjártæknifyrirtækið Rapyd hefur ráðið Garðar Stefánsson sem forstjóra dótturfyrirtækisins Rapyd Europe, sem áður hét Korta.
Leiðari 24. september

Þóra hannar fyrir Cintamani

Þóra Ragnarsdóttir hóf störf hjá Cintamani á ný nú um mánaðarmótin, en hún hafði áður starfað þar í 9 ár.
Leiðari 24. september

Gréta María ráðgjafi hjá indó

Gréta, sem situr í stjórn Matvælasjóðs og Arctic Adventures, mun sinna ráðgjafastörfum fyrir indó.
Leiðari 24. september 09:41

Gunnar Dofri og Sverrir í sorpið

Sorpa bs. hefur ráðið Gunnar Dofra Ólafsson lögfræðing og Sverrir Jónsson sérfræðing á skrifstofu framkvæmdastjóra.
Leiðari 23. september 15:16

Sævar Már nýr markaðsstjóri Wedo

Wedo, sem rekur Heimkaup, Hópkaup og Bland, hefur ráðið Sævar Má Þórisson sem markaðsstjóra frá Aur app.
Leiðari 23. september 11:22

Sigrún ráðin framkvæmdastjóri hjá TR

Nýr framkvæmdastjóri á skrifstofu forstjóra Tryggingastofnunar, Sigrún Jónsdóttir, verður jafnframt staðgengill forstjóra.
Leiðari 23. september 11:00

Þórður Arnar tekur við af Gunni

Gunnur Helgadóttir hættir og Þórður Arnar Þórðarson verður nýr framkvæmdastjóri Vistor, eins sex dótturfélaga Veritas.
Leiðari 22. september 17:42

Una hlutskörpust 188 umsækjenda

Embætti forseta Íslands hefur ráðið Unu Sighvatsdóttur, fyrrum fréttamann og upplýsingafulltrúa NATO, í stöðu sérfræðings.
Leiðari 22. september 15:26

Íslenska lögfræðistofan ræður Teit Björn

Teitur Björn Einarsson er genginn til liðs við Íslensku lögfræðistofuna. Fyrrum aðstoðarmaður Bjarna Ben og þingmaður.
Leiðari 22. september 14:38

Dr. Hannes orðinn prófessor

Dr. Hannes Högni Vilhjálmsson hefur hlotið stöðu prófessors við tölvunarfræðideild HR. Hann lauk doktorsprófi 2003 frá MIT.
Leiðari 21. september 16:36

Smartmedia ráða þrjá starfsmenn

Snædís Malmquist Einarsdóttir, Ragnheiður Harpa Haraldsdóttir og Sunna Þorsteinsdóttir eru nýjar hjá Smartmedia.
Höskuldur Marselíusarson 20. september 19:32

Kláfurinn bjargaði vináttunni

Steinunn Pálmadóttir, nýr lögfræðingur Samtaka iðnaðarins, hefur meira gaman af fjallgöngum en sumar vinkonur hennar.
Leiðari 17. september 15:27

Stefanía frá Landsvirkjun til Eyris

Eyrir Invest hefur ráðið Stefaníu Guðrúnu Halldórsdóttur til að stýra nýjum vísissjóð. Var áður hjá HugurAx, CCP og Orkustofnun.
Leiðari 16. september 19:23

Fjórir ráðgjafar til Intellecta

Ráðgjafarfyrirtækið Intellecta hefur ráðið þau Hafdísi Ósk, Guðna, Þórdísi og Arndísi Evu til sín.
Leiðari 16. september 18:09

Þóra Hrund tekur við stjórn ÍMARK

Samtök markaðsfólks á Íslandi ráða Þóru Hrund Guðbrandsdóttur sem framkvæmdastjóra. Annar eigandi Munum og Já Takk.
Leiðari 16. september 17:07

Rakel nýr samskiptastjóri

Rakel Orradóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri SWIPE Media, en hún starfaði áður hjá Reebok Fitness.
Leiðari 15. september 11:59

Álfheiður tekur við Elkem Ísland

Einar Þorsteinsson stígur til hliðar sem forstjóri af persónulegum ástæðum en Álfheiður Ágústsdóttir tekur við.
Leiðari 15. september 10:19

Brunnur Ventures ræður Kjartan Örn

Kjartan Örn Ólafsson gengur til liðs við Brunn Ventures sem fjárfestingarstjóri en hann hefur setið í stjórn félagsins frá 2015.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir