*

laugardagur, 10. apríl 2021
Leiðari 9. apríl

Sigurjón stýrir SFV

Sigurjón Norberg Kjærnested tekur við af Eybjörgu Hauksdóttur sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Leiðari 8. apríl

Edda leiðir nýtt svið hjá BYKO

Edda Blumenstein hefur verið ráðin framkvæmdastjóri framþróunar verslunar og viðskiptavina hjá BYKO.
Leiðari 7. apríl

Elvar Andri til SWIPE Media

Elvar Andri Guðmundsson er nýr markaðssérfræðingur hjá samfélagsmiðlahúsinu SWIPE Media.
Leiðari 7. apríl 13:02

Stefán Ari nýr mannauðsstjóri RB

Mannauðsstjóri Valitor hefur fært sig um set til Reiknistofu bankanna eftir tæpa tvo áratugi í starfi hjá fyrra félaginu.
Leiðari 6. apríl 14:31

Frá LEX til OPUS

María Hrönn Guðmundsdóttir hefur gengið til liðs við eigendahóp OPUS lögmanna. Starfaði hjá LEX í rúman áratug.
Leiðari 6. apríl 13:54

Jón Viðar stýrir fasteignum Aztiq

Jón Viðar Guðjónsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri fasteigna Aztiq, fjárfestingafélags Róberts Wessman og Árna Harðarsonar.
Júlíus Þór Halldórsson 3. apríl 19:01

Greinir á daginn og grillar á kvöldin

Jón Ævar Pálmason er nýjasti tryggingastærðfræðingur landsins, en hann vinnur við áhættugreiningu hjá FME.
Leiðari 3. apríl 14:14

Guðbrandur leiðir Viðreisn á Suðurlandi

Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar mun leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum.
Leiðari 30. mars 14:01

Nýir starfsmenn til Datera

Gagnadrifna birtingafyrirtækið Datera hefur ráðið til sín Svönu Úlfarsdóttur og Davíð Arnarson.
Leiðari 30. mars 12:03

Nýir eigendur hjá Heimili fasteignasölu

Ragnar Þorgeirsson og Brynjólfur Snorrason hafa bæst við eigendahóp Heimilis fasteignasölu.
Leiðari 30. mars 10:50

Sigríður og Björn til YAY

Sigríður Inga Svarfdal kemur frá Reykjavik Excursions og Björn Ingi Björnsson starfaði áður hjá 365 og Vodafone.
Jóhann Óli Eiðsson 28. mars 17:02

Reynir að halda í við konuna

Útivist og járnkarlar eru meðal áhugamála Þorsteins Mássonar og fjölskyldu en Þorsteinn er nýr framkvæmdastjóri Bláma.
Leiðari 25. mars 09:34

Birkir tekur við af Valgeiri hjá VÍS

Birkir Jóhannsson mun hefja störf sem framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi VÍS þann 1. júní næstkomandi.
Leiðari 23. mars 17:52

bpo hefur starfsemi á Íslandi

Innheimtufyrirtækið bpo innheimta hefur verið stofnað í samstarfi við bpo í Bretlandi. Guðlaugur Magnússon er framkvæmdastjóri.
Leiðari 22. mars 16:05

Jóhanna ráðin yfirmaður hjá Landsvirkjun

Jóhanna Hlín Auðunsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Loftslags og Umhverfis hjá Landsvirkjun.
Leiðari 22. mars 14:10

Tobba Marínós frá DV í granólað

Tobba Marínós er hætt sem ritstjóri DV til að einbeita sér að framleiðslu granóla sem hún hefur staðið í síðustu ár.
Leiðari 22. mars 13:44

Helena stýrir Hafró í Neskaupstað

Tveir starfsmenn hafa verið ráðnir á nýstofnaða starfsstöð Hafrannsóknastofnunar í Neskaupstað.
Leiðari 22. mars 12:35

Jóhann nýr fjármálastjóri Securitas

Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn til Securitas frá Isavia, hvar hann var einnig fjármálastjóri.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir