*

fimmtudagur, 28. janúar 2021
Leiðari 27. janúar

Diljá stýrir snjallvæðingu Veitna

Veitur ráða Diljá Rudolfsdóttur en hún lærði gervigreind í Skotlandi þar sem hún hefur unnið hjá Standard Life, Tesco Bank og FIS.
Leiðari 26. janúar

Kadeco ræður Guðmund og Grétu Björg

Guðmundur Kristján Jónsson stýrir viðskiptum og þróun og Gréta Björg Blængsdóttir fjármálum og skrifstofu Kadeco.
Leiðari 25. janúar

Ólafía og Rafn ráðin til Búseta

Búseti hefur ráðið Ólafíu I Þorvaldsdóttur sem fjármálastjóra og Rafn Hermannsson sem forstöðumann fasteignaumsjónar.
Leiðari 25. janúar 09:45

Sylvía Kristín hættir í stjórn Símans

Stjórnarmaður hjá Símanum hættir í kjölfar ráðningar til Origo en áður starfaði hún hjá Icelandair, Landsvirkjun og Amazon.
Höskuldur Marselíusarson 24. janúar 19:01

„Hundfúlt að vera í heimanámi“

Guðný Hildur Kristinsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Útfararstofu Kirkjugarðanna, vann áður fyrir Ingibjörgu Pálmadóttur.
Leiðari 24. janúar 17:02

Stýrir Rannsóknarsetri verslunarinnar

Nýr forstöðumaður Rannsóknarseturs Verslunarinnar, Edda Blumenstein, lauk doktorsnámi í OmniChannel í haust.
Leiðari 23. janúar 18:01

Kristrún hættir hjá Kviku

Kristrún Frostadóttir lætur af störfum hjá Kviku og vonast eftir sæti á Alþingi fyrir Samfylkinguna.
Leiðari 22. janúar 11:09

Fjórir nýir til H:N Markaðssamskipta

H:N Markaðssamskipti hafa ráðið Andra Þór Ingvarsson, Diljá Jóhannsdóttur, Jónbjörn Finnbogason og Lúnu Grétudóttur.
Leiðari 20. janúar 12:56

Helga Dís og Pétur til Samkaupa

Samkaup ráða tvo stjórnendur, þau Helgu Dís Jakobsdóttir yfir þjónustu og upplifun og Pétur Karl Ingólfsson yfir upplýsingatækni.
Leiðari 20. janúar 11:32

Jón Heiðar stýrir birtingum Sahara

Sahara hefur stofnað nýja deild um birtingarmál hefðbundinna miðla og ráðið Jón Heiðar Gunnarsson frá Birtingarhúsinu.
Leiðari 19. janúar 13:42

Viðar frá Marel til Össurar

Eftir tuttugu ár hjá Marel hefur Viðar Erlingsson tekið við stjórn upplýsingatæknisviðs og alþjóðlegrar verkefnastofu Össurar.
Leiðari 18. janúar 14:05

Lilja bætist í eigendahóp OPUS lögmanna

Lilja Björg Ágústsdóttir hefur gengið til liðs við eigendahóp OPUS lögmanna. Leiðir starfsemi lögmannsstofunnar í Borgarnesi.
Höskuldur Marselíusarson 17. janúar 19:01

Eins og geimfari að koma til baka

Sesselía Birgisdóttir, nýr forstöðumaður hjá Högum, fann eftir 10 ár í Svíþjóð að hægt var að gera mun meira stafrænt þar en hér.
Leiðari 17. janúar 15:41

Hönnunarstofa ræður Hildi Halldórs

Hildur Halldórsdóttir hefur verið ráðin til Kolofon frá Omnom til að halda utan um verkferla og almenna umsjón.
Leiðari 15. janúar 15:15

Einar nýr framkvæmdastjóri Hábrúnar

Eldisfyrirtækið Hábrún við Skutulsfjörð hefur ráðið Einar Guðmundsson skipstjóra sem framkvæmdastjóra félagsins.
Leiðari 14. janúar 17:42

15 vilja verða orkumálastjóri

Meðal umsækjenda um að stýra Orkustofnun eru fyrrum forstjórar Isavia og OR. Einungis fjórir orkumálastjórar frá upphafi.
Leiðari 14. janúar 14:07

Fimm nýir stjórnendur til Sýnar

Sýn hefur ráðið fimm nýja starfsmenn á rekstrar-, fjármála og mannauðssvið.
Leiðari 14. janúar 12:36

Elín nýr forseti lagadeildar Bifrastar

Elín Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf deildarforseta lagadeildar Háskólans á Bifröst. Situr í stjórn Skeljungs og Borgunar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir