Flugrekstur er geiri sem er í eðli sínu sveiflukenndur, það vitum við sem störfum í honum og þau sem fylgjast með afkomu flugfélaga í fréttum. Sum ár eru góð, önnur verri og óskandi að við munum seint upplifa aftur ár eins og 2020, sem er það versta í sögu flugrekstrar síðustu áratugi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði