*

miðvikudagur, 19. júní 2019
Huginn og muninn
8. júlí 2012 13:57

Hægri grænir bíða átekta

Guðmundur Franklín segir ekki skynsamlegt að raða á framboðslista löngu áður en hinir flokkarnir gera það.

Aðsend mynd

Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, segir fjölda fólks hafa gengið til liðs við flokkinn undanfarið. Hins vegar borgi sig ekki að raða á framboðslista löngu áður en hinir flokkarnir gera það. Nú séu átök inni í flokkunum um hvaða leiðir eigi að fara við val á fólki á lista.

Sitjandi þingmenn kjósi frekar uppstillingu en prófkjör enda þá meiri líkur að þeir verði framarlega í flokki. Það getur skapað óánægju hjá frambærilegu fólki sem Guðmundur ætlar að nýta sér. Sitja og bíða og sjá hvar andstæðingurinn er veikastur fyrir.

Stikkorð: Huginn & Muninn
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is