„Efnahagsmál snúast um daglegt líf okkar allra. Og við sjáum aftur mynd sem við þekkjum. Íslandsbanki spáir því að stýrivextir hækki um 2 prósentustig á næstu tveim árum. Það hækkar mánaðarlegar greiðslur af óverðtryggðu 40 m.kr. láni um 75.000 kr. Vextir eru margfalt hærri en á Norðurlöndunum. Þessi staða er hins vegar ekki lögmál heldur afleiðing af pólitískri stefnu. Viðreisn vill tengja krónuna við evru, líkt og Danir hafa gert. Það mun færa stöðugleika sem hér vantar og það mun lækka kostnað fólks við að eignast heimili og að reka það."

Úr aðsendri grein í Morgunblaðinu 25. september 2021.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði