*

föstudagur, 28. janúar 2022
Leiðari 27. janúar

SaltPay greiðir 44 milljóna sekt

SaltPay gerir sátt við FME og greiðir 44 milljóna sekt vegna brota tengdum kerfum og ferlum sem sporna eiga gegn peningaþvætti.
Leiðari 27. janúar

Eik hagnaðist um 4,9 milljarða í fyrra

Hagnaður fasteignafélagsins Eikar nam 4,9 milljörðum króna á síðasta ári samanborið við 519 milljóna hagnað árið 2020.
Leiðari 27. janúar

Gengi Icelandair komið í 2,05

Hlutabréfaverð Icelandair hækkaði um 3,5% í dag og hefur nú hækkað um meira en 12% í ár.
Sigurður Gunnarsson 27. janúar 15:00

Stofna leikjafyrirtæki og fá 330 milljónir

Þorsteinn Friðriksson leiðir Rocky Road sem hefur lokið 330 milljóna fjármögnun og hyggst opna starfsstöð í Úkraínu.
Leiðari 27. janúar 14:51

Segja upp 27 manns á Edition

Nýja Edition hótelið hefur sagt upp 27 manns vegna minni eftirspurnar en gert var ráð fyrir.
Trausti Hafliðason 27. janúar 14:02

Íbúðaverð enn á fleygiferð

Á síðustu tveimur árum hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 17% að raunvirði.
Leiðari 27. janúar 13:15

Laun verkafólks hækka mest

Laun verkafólks og þjónustufólks hafa hækkað hlutfallslega mun meira en laun stjórnenda og sérfræðinga á undanförnum árum.
Leiðari 27. janúar 12:02

Fresta Dönskum dögum eftir leikinn í gær

„Í ljósi aðstæðna teljum við að landinn sé ekki alveg tilbúinn í Danska daga svo við höfum ákveðið að fresta þeim um óákveðin tíma.“
Leiðari 27. janúar 09:52

4,6% atvinnuleysi í desember

Atvinnuleysi hefur dregist saman um 2,5 prósentustig á milli ára og hlutfall starfandi aukist um þrjú prósentustig.
Leiðari 27. janúar 08:56

Skúli eykur hlutafé sjóbaða

Hlutafé félags í eigu Skúla Mogensen sem vinnur að uppbyggingu ferðaþjónustu í Hvammsvík í Hvalfirði var aukið nýlega.
Leiðari 27. janúar 08:49

Beint: Janúarráðstefna Festu

Streymi frá Janúarráðstefnu Festu um sjálfbærni hefst kl. 09:00 og lýkur kl. 12:00.
Júlíus Þór Halldórsson 26. janúar 19:35

Mala gull á greiningar­tækjum

Tækjaheildsalan Lyra hefur hagnast gríðarlega síðustu ár samhliða miklum vexti í heilbrigðisrannsóknum.
Leiðari 26. janúar 16:52

Græn Kauphöll eftir rauða daga

Gengi hlutabréfa 19 félaga af þeim 20 sem skráð eru á aðalmarkaði hækkaði á grænum degi. Mest velta var með bréf Eimskips.
Leiðari 26. janúar 16:23

Svana Helen sækist eftir 1. sæti á Nesinu

Svana Helen Björnsdóttir verkfræðingur gefur kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi.
Leiðari 26. janúar 15:15

Hreinsitækni kaupir Snók þjónustu

Hreinsitækni ehf hefur keypt allt hlutafé í Snók þjónustu ehf, en kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Leiðari 26. janúar 14:22

Laun hækkað um 8% milli ára

Laun hafa hækkað um 8,3% á milli meðaltala áranna 2020 og 2021, en þetta er mesta hækkun vísitölunnar frá 2016.
Leiðari 26. janúar 12:52

Miklar hækkanir á útboðsgjaldi

Miklar hækkanir hafa verið á útboðsgjaldi fyrir tollkvóta vegna lagabreytinga, en hækkanirnar þrýsta á verðlag að sögn FA.
Leiðari 26. janúar 09:45

Ragnhildur sækist eftir 1. sæti á Nesinu

Ragnhildur Jónsdóttir, hagfræðingur og varabæjarfulltrúi, sækist eftir 1. sæti á lista Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir