*

þriðjudagur, 23. júlí 2019
Leiðari 23. júlí

Kaupa Rekstrarfélag Virðingar af Kviku

Arium ehf. hefur fest kaup á Rekstrarfélagi Virðingar af Kviku banka.
Leiðari 23. júlí

Icelandair lækkaði um 2,73%

Verð á hlutabréfum í Icelandair lækkaði um 2,73% í 148 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Leiðari 23. júlí

SKE segir Inter fara með rangt mál

SKE segir að þeir hafi þurft ítrekað að ganga á eftir upplýsingum frá Inter vegna rannsóknar stofnunarinnar.
Leiðari 23. júlí 13:52

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála segir innköllun ENOX Safe-Kid-One snjallúra frá Hópkaupum hafa verið réttmæta.
Leiðari 23. júlí 11:30

Samþykkja kaup 1912 á Emmessís

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup 1912 ehf. á 56% hlut í Emmessís ehf.
Leiðari 23. júlí 10:20

Framleiðsluverð hækkaði um 1,2%

Sjávarafurðir hækkuðu um 4,4%, annar iðnaður hækkaði um 1,8% og afurðir stóriðju lækkuðu um 0,5%.
Leiðari 23. júlí 10:05

Útilokar ekki sameiningu bankanna

Forsætisráðherra segir hugmyndir um ríkið eignist 40% í Arion banka með sameiningu við Íslandsbanka ekki verið skoðaðar.
Leiðari 23. júlí 09:25

Borgin segir Uber auka umferð

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur vill stíga varlega til jarða í að leyfa akstur með deilismáforritum vegna umhverfismála.
Leiðari 22. júlí 18:20

Hækkun flugfargjalda 6,3%

Júlíhækkun flugfargjalda til útlanda hefur ekki verið minni síðan 2013.
Leiðari 22. júlí 17:40

Smálánafyrirtæki viðurkenni lögbrot

Neytendasamtökin segja tilkynningu frá Kredia Group um lækkun vaxta í rúmlega 50% viðurkenningu á fyrri lögbrotum.
Leiðari 22. júlí 16:38

Samsett hlutfall VÍS var 94,8%

Samsett hlutfall, sem sýnir hlutfall kostnaðar af iðgjöldum, lækkaði milli ára hjá VÍS frá 97,0% í júní 2018.
Leiðari 22. júlí 16:16

Heimavellir hækka um 5%

Verð á hlutabréfum í Heimavöllum hækkaði um 5,08% í 15 þúsund króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Leiðari 22. júlí 13:50

Innkalla bíl ársins 2016

Brimborg hefur tilkynnt Neytendastofu að innkalla þurfi 165 bifreiðar af gerðinni Volvo XC90 árgerð 2016.
Leiðari 22. júlí 12:42

Íslendingar í Hong Kong fá 125 milljónir

Félag Bjarka Garðarssonar og Péturs Ólafssonar hefur tryggt sér fjármögnun á framleiðslu heyrnartóla fyrir börn.
Leiðari 22. júlí 11:00

Verðbólgan komin í 3,1%

Þó vísitala neysluverðs hafi lækkað um 0,21% í júlí, m.a. vegna sumarútsala á fötum og skóm, hefur hún hækkað á einu ári.
Leiðari 22. júlí 09:59

Nauðungarsala á eignum Björns Inga

Farið hefur verið fram á nauðungarsölu á eignum Björns Inga Hrafnssonar í Hvalfjarðarsveit vegna 40 milljóna skuldar.
Leiðari 22. júlí 09:02

Leiðandi hagvísir lækkar

Leiðandi hagvísir Analytica lækkar í júní, sautjánda mánuðinn í röð. Lækkun hagvísisins sl. ár er hin mesta síðan árið 2008.
Leiðari 21. júlí 20:04

TM reynir við Lykil á ný

TM hefur gert Klakka kauptilboð í Lykil. Félögin náðu ekki saman um kaupin síðasta sumar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir