*

laugardagur, 11. júlí 2020
Leiðari 10. júlí

Rekinn með 3,75 milljarða halla í fyrra

Rekstrarafkoma Landspítalans var neikvæð um 2,4 milljarða króna á síðasta ári, samanborið við 1,4 milljarða árið áður.
Leiðari 10. júlí

Akta stofnar nýjan sjóð

Akta hefur stofnað skuldabréfasjóðinn Akta VaxtaVeröld sem hóf starfsemi þann 26. júní síðastliðinn.
Leiðari 10. júlí

Kærir Reykjavíkurborg vegna Esjumela

Mosfellsbær hefur kært deiliskipulagsbreytingu Reykjavíkurborgar vegna athafnasvæðis á Esjumelum.
Leiðari 10. júlí 16:02

Icelandair hækkaði mest

Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkuðu mest í viðskiptum dagsins eða um 5,75% æu 4 milljón króna viðskiptum.
Leiðari 10. júlí 15:20

Ferðamönnum fækkaði um 97% í júní

Heildarfjöldi ferðamanna á fyrstu sex mánuðum ársins fækkaði um 558 þúsund manns eða 62% frá fyrra ári.
Leiðari 10. júlí 13:55

Skortur á handsápupumpum

Afgreiðslutími á plastpumpum fyrir sápu og spritt hefur lengst úr fimm vikum í nokkra mánuði vegna aukinnar eftirspurnar.
Leiðari 10. júlí 12:33

Ný samfélagsmiðstöð á Flateyri stofnuð

Stofnfundur Skúrinnar var haldinn á Flateyri í gær, 9. júlí. Skúrin er samfélagsmiðstöð sem er ætlað að verða suðupottur hugmynda og viðhorfa.
Leiðari 10. júlí 11:09

Nýtt atvinnueldhús opnar í sumar

Eldstæðið er nýtt deilieldhús, um er að ræða nýjung á íslenskum markaði en hugmyndin hefur verið í bígerð síðan árið 2017.
Leiðari 10. júlí 10:21

Spá verðhjöðnun í júlí

Íslandsbanki spáir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,1% í júlí frá fyrri mánuði.
Leiðari 10. júlí 09:45

Samdráttur í launagreiðslum á fyrri hluta árs

Heildarsumma staðgreiðsluskyldra launa á Íslandi dróst saman á fyrri hluta árs 2020.
Leiðari 9. júlí 19:06

Ríkið rekið með 42 milljarða afgangi

Staða ríkissjóðs um áramótin bar þess merki um að ríkið væri vel í stakk búið til að taka á sig ágjöf, að sögn Bjarna Benediktssonar.
Leiðari 9. júlí 18:10

Rúmlega 7% utan félaga

Alls voru 26.806 einstaklingar skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga þann 1. júlí sl. eða 7,3% landsmanna.
Leiðari 9. júlí 17:21

Sjóvá hagnast um 1,5 milljarð

Drög að uppgjöri annars ársfjórðungs hjá Sjóvá sýna að félagið hagnaðist um 1.500 milljónir á fjórðungnum.
Leiðari 9. júlí 16:50

Sýn heldur áfram að lækka

Gengi Sýnar náði sínu lægsta gengi frá skráningu félagsins í Kauphöllina í lok árs 2012.
Leiðari 9. júlí 16:35

Krafa Magnúsar á hendur Silcion hafnað

Krafa Magnúsar Ólafar Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, á hendur þrotabús Sílikonsins hf. var hafnað.
Leiðari 9. júlí 13:22

Flytur strandaglópa til Armeníu

Icelandair mun flytja á annað þúsund farþega frá Kaliforníu til Yerevan í Armeníu, sem fengu nýlega leyfi til að snúa aftur heim.
Leiðari 9. júlí 12:55

Ný vefverslunarmiðstöð á Íslandi

Mynto er ný vefverslunarmiðstöð en 40 verslanir bjóða vöruúrval sitt á vefnum, Finnur Oddsson, forstjóri Haga, situr í stjórn félagsins.
Jóhann Óli Eiðsson 9. júlí 12:29

Sjólaskipamálum vísað frá dómi

Úrskurðir héraðsdóms verða kærðir til Landsréttar að sögn sækjanda málsins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir