*

laugardagur, 26. september 2020
Leiðari 26. september

Bjóða áskrift að rafmagnshlaupahjólum

Escooter.is býður áskrift að rafmagnshlaupahjóli fyrir 8 þúsund krónur á mánuði.
Ingvar Haraldsson 25. september

Mun ekki sitja eitt að Íslandsmarkaði

Opnist fyrir flug til Íslands á undan öðrum löndum má búast við að erlend flugfélög bæti verulega í áætlunarflug til landsins.
Leiðari 26. september

Stefna að grænum fjárfestingum

Aðilar sem fara fyrir hátt í 80% af íslenskum fjármálamarkaði undirrituðu viljayfirlýsingu við ríkisstjórnina í gær.
Alexander Giess 26. september 13:13

Atvinnuhúsnæði lækkað um 21%

Mikið skrifstofurými er í byggingu en vísitala atvinnuhúsnæðis hefur lækkað um fimmtung. 18% fyrirtækjalána eru í vanskilum eða greiðsluhléi.
Ingvar Haraldsson 26. september 12:31

Hilmar stýrir nýjum sjóði hjá Kviku

Hilmar Bragi Janusson, sem starfað hefur sem forstjóri Genís frá árinu 2017 mun stýra Iðunni, nýjum fjárfestingasjóði Kviku.
Leiðari 26. september 11:05

KFC velti 3,4 milljörðum

KFC á Íslandi hagnaðist um 92 milljónir króna í fyrra og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári er hann nam 154 milljónum.
Leiðari 25. september 18:33

Daði Már varaformaður Viðreisnar

Daði Már Kristófersson hagfræðiprófessor er nýkjörinn varaformaður Viðreisnar eftir mótframboð frá fyrrum Pírata.
Leiðari 25. september 17:24

Ragnheiður tekur við af Örnu

Arna Grímsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Reita um áramót og Ragnheiður Margrét Ólafsdóttir tekur við.
Leiðari 25. september 16:55

Þorgerður Katrín endurkjörin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi.
Leiðari 25. september 16:41

Eimskip og Icelandair lækkuðu mest

Gengi hlutabréfa Eimskips lækkaði um tæp 5% og Icelandair um tæp 3% í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni.
Leiðari 25. september 15:42

Landsréttur lækkar sekt á hendur Símanum

Sekt á hendur Símanum, fyrir að beita samkeppnishindrunum gegn TSC ehf., lækkar úr 50 milljónum króna niður í 30 milljónir.
Leiðari 25. september 12:53

Kæra Eimskip til saksóknara

Umhverfisstofnun hefur kært skipafélagið fyrir meint brot á lögum um meðhöndlun úrgangs vegna endurvinnslu skipa.
Leiðari 25. september 11:30

ÍMARK fjallar um markaðsmál í faraldri

Bein útsending hefst nú af fundi Samtaka markaðsfólks á Íslandi um áskoranir á tímum heimsfaraldurs í breyttu landslagi.
Júlíus Þór Halldórsson 25. september 11:11

Miðgildi launa 665 þúsund í fyrra

Meðallaun voru 754 þúsund. Annar hver launamaður var milli 533 og 859 þúsund.
Leiðari 25. september 10:24

Ófagmannleg málsmeðferð í úboðinu

Lögmaður Michelle Roosevelt Edwards telur að höfnun Icelandair byggi „augljóslega á öðrum forsendum en fjárhagslegum.“
Leiðari 25. september 09:26

Samherji segist hafa borgað markaðsverð

Samanburður fyrirtækisins á leiguverði kvóta í Namibíu sagður staðfesta að félög tengd Samherja hafi greitt markaðsverð.
Leiðari 24. september 19:12

Sein skil ársreikninga valda áhyggjum

Um 20% færri ársreikningar hafa borist ársreikningaskrá Skattsins nú heldur en á sama tímabili í fyrra samkvæmt nýjustu tölum.
Leiðari 24. september 18:28

Myndir: Iðnþing 2020

Yfirskrift þings Samtaka iðnaðarins í ár var: Nýsköpun er leiðin fram á við - en þingið fór fram í beinni útsendingu frá Hörpu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir