*

þriðjudagur, 22. júní 2021
Leiðari 22. júní

Ekki fleiri alþjóðaflug í 15 mánuði

Icelandair mun í þessari viku vera með yfir 100 brottfarir frá Keflavíkurflugvelli í fyrsta sinn síðan frá því að faraldurinn skall á.
Leiðari 22. júní

Kaupir í ISI á genginu fimm krónur

Magnús Jónsson nýtti í dag kauprétt til að kaupa 2,35 milljónir bréfa í ISI á 12,7 milljónir króna en raunvirði bréfanna er um 41,5 milljónir.
Snær Snæbjörnsson 22. júní

„Aldrei kynnst svona viðskiptasiðferði“

SaltPay hætti boðgreiðsluþjónustu með tveggja daga fyrirvara. Fyrrverandi stjórnarformaður furðar sig á viðskiptaháttum félagsins.
Leiðari 22. júní 11:46

Stjórnendur takmarkaðir við milljón

Stjórnendur Íslandsbanka þurftu að sæta skerðingum í útboði bankans og fengu aðeins að kaupa bréf í bankanum fyrir um eina milljón króna.
Jóhann Óli Eiðsson 22. júní 10:52

Stjórnarmenn og forstjóri til rannsóknar

Tvennt úr stjórn Play er til rannsóknar hjá Skattinum eða héraðssaksóknara. Sömu sögu er að segja af forstjóra félagsins.
Leiðari 22. júní 09:55

Íslandsbanki 20% yfir útboðsgenginu

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, hringdi inn fyrstu viðskiptin með hlutabréf bankans í Kauphöllinni í morgun.
Leiðari 22. júní 08:50

Þorsteinn Már biðst afsökunar

„Mistök okkar í Namibíu eru ekki síst okkur sjálfum mikil vonbrigði. Við munum ekki láta slíkt henda aftur.“
Leiðari 22. júní 08:01

Beint: Play kynnir reksturinn

Kynningarfundur Play í aðdraganda hlutafjárútboðs félagsins hefst klukkan 8:30.
Ingvar Haraldsson 22. júní 07:03

Hannes meðal hluthafa Play

Hannesar Hilmarssonar, stjórnarformaður og stærsti hluthafa Atlanta, á hátt í 100 milljóna króna hlut í Play.
Ingvar Haraldsson 21. júní 23:31

Hundruð milljóna kaupréttir hjá Play

Birgir Jónsson, forstjóri Play, hefur kauprétt að bréfum Play fyrir yfir 200 milljónir á verði sem er undir útboðsgengi félagsins.
Sigurður og Júlíus Þór 21. júní 19:25

Lífeyrissjóðir með fjórðung í útboðinu

Heimildir herma að viðskipti með hlutabréf Íslandsbanka á eftirmarkaði hafi verið 16%-18% yfir útboðsgenginu.
Leiðari 21. júní 18:03

Þórarinn bætir við sig í Reitum

Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Reita, keypti í dag bréf í fasteignafélaginu fyrir tæplega 7 milljónir króna.
Jóhann Óli Eiðsson 21. júní 17:10

Ríkið hafði betur gegn Sjólaskipum

Átta milljarða söluhagnaður af Afríku útgerð Sjólaskipa til Samherja skattleggst sem sala á atvinnurekstrareign hjá félaginu.
Snær Snæbjörnsson 21. júní 17:00

Sektin hefur lítil áhrif á Eimskip

Hlutabréfaverð Eimskips hefur hækkað um 8,2% frá því að greint var frá að félagið hefði verið sektað um 1,5 milljarða króna.
Jóhann Óli Eiðsson 21. júní 14:52

Ellefu milljónir fengust í skattkröfuna

Svo til ekkert fékkst upp í 11,4 milljarða lýstar kröfur í þrotabú gamla Eimskips. Langstærsta krafan var frá íslenska ríkinu.
Snær Snæbjörnsson 21. júní 12:29

Vongóð um sigur gegn Hvalnum

Dýraverndunarsamtökin IFAW eru vongóð um að hvalveiðar á Íslandi muni brátt heyra sögunni til en aðeins Hvalur hf. stundar enn veiðar hér á landi.
Jóhann Óli Eiðsson 21. júní 08:22

2,9 milljarða hagnaður af Visa Inc.

Eignarhaldsfélag Arion banka um C-bréf í Visa hagnaðist vel á síðasta ári.
Sigurður Gunnarsson 20. júní 20:04

Davíð minnkar við sig í Unity

Félag sem heldur utan um hlut Davíðs Helgasonar í Unity seldi í lok maí hlutabréf í fyrirtækinu fyrir rúmlega 6,7 milljarða króna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir