*

mánudagur, 18. nóvember 2019
Höskuldur Marselíusarson 15. nóvember

Bjóða Taco og tequila á MB Taqueria

Hópurinn sem rekur Matbar færir út kvíarnar upp götuna. Bíða eftir úttekt borgarinnar „Það lætur okkur enginn vita“.
Höskuldur Marselíusarson 15. nóvember

Í bólakafi í hestunum

Erna Björg Sverrisdóttir, sem tekur við nýrri stöðu aðalhagfræðings Arion banka, á hestinn Dúx sem er mikil áskorun.
Jóhann Óli Eiðsson 17. nóvember

„Drulluþreyttur á þessu“

Þreytu gætir meðal þeirra sem koma að skattamálum hér á landi vegna þeirrar óvissu sem ríkir um þau.
Júlíus Þór Halldórsson 17. nóvember 13:04

Bandarísk bréf orðin dýrari en önnur

Bandarískum hlutabréfum hefur farnast mun betur það sem af er ári en öðrum þróuðum mörkuðum.
Jóhann Óli Eiðsson 17. nóvember 11:02

Minni svartsýni nú en í vor

Fjármálastjórar fyrirtækja hér á landi eru almennt bjartsýnni á framtíðina heldur en þeir voru í vor.
Sveinn Ólafur Melsted 17. nóvember 10:03

Örar breytingar

Á þeim 35 árum sem Svava Johansen, eigandi NTC, hefur starfað innan tískugeirans, hafa miklar breytingar átt sér stað.
Júlíus Þór Halldórsson 16. nóvember 19:05

Þjálfa geimfara á Íslandi

Space Nation býður upp á heildstæða geimferðaþjálfun með leiðöngrum til Íslands.
Leiðari 16. nóvember 18:02

Myndir: Alþjóðadagur viðskiptalífsins

Alþjóðadagur viðskiptalífsins fór í fyrsta sinn fram á dögunum.
Leiðari 16. nóvember 16:01

Tap geoSilica eykst

Tap geoSilica ehf. nam 20 milljónum króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 8 milljóna króna tap árið áður.
Leiðari 16. nóvember 15:04

Netvæðingin langt komin

Nútímamaðurinn ver fjórðungi lífsins á netinu eða um 40% vökustunda.
Höskuldur Marselíusarson 16. nóvember 14:05

Allt að 70% hærra verð

Markassetning Icelandic Lamb á erlendis skilar mun hærra verði en á nýsjálensku lambakjöti. Verður verndað afurðamerki.
Sveinn Ólafur Melsted 16. nóvember 13:09

Fæddist fullorðin

Svava Johansen, eigandi NTC, var aðeins átján ára er hún ákvað að segja skilið við nám til að einbeita sér að rekstrinum.
Leiðari 16. nóvember 12:31

Ólíklegt að grái listinn hafi áhrif

S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins.
Júlíus Þór Halldórsson 16. nóvember 12:01

Hundraða milljóna samningur

Búist er við að samningur um notkun Airtame á hugbúnaði App Dynamic muni skila hundruðum milljóna.
Jóhann Óli Eiðsson 16. nóvember 11:03

Þreyta vegna óvissu í skattamálum

Tæpir þrjátíu mánuðir eru síðan að MDE kvað upp dóma um að meðferð skattamála hér á landi væri í ólestri.
Leiðari 15. nóvember 19:01

Fasteignir hækka um 683 milljarða

Íbúðaverð hækkar meira út á landi en höfuðborgarsvæðinu skv. Fasteignamati 2020 á vef Þjóðskrár
Leiðari 15. nóvember 18:29

Samþykkir kaup TM á Lykli

Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við kaup Tryggingamiðstöðvarinnar á Lykli fjármögnun.
Leiðari 15. nóvember 17:08

Grænn dagur í Kauphöllinni

Gengi 14 félaga, af þeim 20 sem skráð eru á Aðalmarkað kauphallar Nasdaq á Íslandi, hækkaði í viðskiptum dagsins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir