*

fimmtudagur, 28. janúar 2021
Leiðari 27. janúar

Kolibri og Valka í samstarf

Kolibri aðstoðar hátæknifyrirtækið Völku við framþróun á hugbúnaði sem stýrir framleiðsluferli fiskvinnslukerfa.
Jóhann Óli Eiðsson 28. janúar

Kvótasetning makríls hélt í héraði

Í niðurstöðu dómsins segir að löggjafinn hafi staðið frammi fyrir vandasamri stöðu og viðbúið að allir hefðu þurft að taka á sig skerðingu.
Sveinn Ólafur Melsted 27. janúar

Pétur Jóhann móralskur leiðtogi Gleðipinna

Grínistinn Pétur Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn til að flakka á milli veitingastaða Gleðipinna og spjalla við starfsfólk.
Leiðari 27. janúar 18:33

VR fagnar afmæli á stofnstaðnum

Verzlunarmannafélag Reykjavíkur var stofnað fyrir 130 árum í dag. Hátíðardagskrá send út 19:30 frá Árbæjarsafni.
Leiðari 27. janúar 16:53

12 milljarða velta með Arion

LSR meðal kaupenda að 7% eignarhluta í Arion banka. Úrvalsvísitalan lækkaði á rauðum degi í nærri 2.600 stig á ný.
Leiðari 27. janúar 15:58

Mætti lafmóður í pontu

Þorsteinn Sæmundsson átti ekki von á því að þurfa að mæta í ræðustól á Alþingi og kom á harðaspretti inn í þingsalinn.
Leiðari 27. janúar 15:51

Kísilver PCC auglýsir eftir fólki

Óskað sérstaklega eftir vél- og rafvirkjum í kísilverið á Bakka við Húsavík. Kvöldvaktir og helgarvaktir í boði.
Leiðari 27. janúar 14:54

Bregðast við samkeppni frá bönkunum

Lífeyrissjóður lækkar vexti um 10 til 20 punkta og hækkar veðhlutfall íbúðalána í 75% vegna mikilla uppgreiðslna lána.
Leiðari 27. janúar 13:58

Vantar nærri 4.000 íbúðir

Fram til 2040 þurfi að meðaltali 1.900 nýjar íbúðir á hverju ári að mati HMS. Segja vanta 2.300 íbúðir til viðbótar næstu 3 árin.
Leiðari 27. janúar 12:30

Beint: Húsnæðisþing

Árlegt húsnæðisþing Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og félagsmálaráðuneytisins hefst kl. 13.
Leiðari 27. janúar 11:37

Rekstrartap Arctic Fish um 190 milljónir

Rekstrartap Arctic Fish nam 0,41 evru á hvert af þeim nærri 3 þúsund kílóum sem slátrað var á 4. ársfjórðungi.
Leiðari 27. janúar 10:39

28 fyrirtæki í gjaldþrot í desember

Um 3.100 launamenn störfuðu hjá fyrirtækjum sem urðu gjaldþrota árið 2020. Fyrirtækjunum fjölgaði um 9% á milli ára.
Leiðari 27. janúar 09:30

Opinberar framkvæmdir fyrir 139 milljarða

Áætlaðar verklegar opinberar framkvæmdir á þessu ári nema 139 milljörðum króna, sem er 7,4 milljörðum króna meira en í fyrra.
Leiðari 27. janúar 08:31

Bein útsending: Útboðsþing SI

Fulltrúar 11 opinberra aðila kynna fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á árinu á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins.
Leiðari 27. janúar 06:58

Spá 3,2% hagvexti á árinu

Þjóðhagsspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir 700.000 ferðamönnum í ár. Kraftur í viðspyrnu ferðaþjónustu á árinu skiptir sköpum.
Höskuldur Marselíusarson 26. janúar 19:46

Sala heimsends bjórs fimmtánfaldaðist

Bjórland býður nú áskrift af heimsendum handverksbjór. Jóladagatöl fullorðna fólksins seldust upp.
Leiðari 26. janúar 17:55

Allt að 2.840% hækkun á útboðsgjaldi

Endurhvarf til eldri reglna tugfaldar útboðsgjald innfluttra búvara. Meðvituð ákvörðun um hækkun vöruverðs að mati FA.
Leiðari 26. janúar 17:15

Aftur grænt á mörkuðum

Úrvalsvísitalan hækkar á ný eftir lækkun hlutabréfa síðustu daga, en einungis tvö lækkuðu í verði í dag. Icelandair hækkaði mest.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir