*

sunnudagur, 22. september 2019
Leiðari 22. september

Sagafilm velti 1,4 milljörðum

Hagnaður samstæðu Sagafilm ehf. nam 19,2 milljónum króna á síðasta ári.
Jóhann Óli Eiðsson 21. september

Fimmtán stjórnendur ríkisins hækka

Ákvarðanir um launabreytingar voru áður í höndum kjararáðs en færðust um áramótin til fjármálaráðherra.
Júlíus Þór Halldórsson 21. september

Gjaldeyrisafleiðurnar reyndust dýrkeyptar

Landsbankanum og Þráni ehf. ber ekki saman um tilgang afleiðuviðskipta félagsins fyrir hrun.
Leiðari 21. september 16:01

Ólíklegt að 737 Max fljúgi á árinu

Áætlanir Boeing hafa gert ráð fyrir því að þær takist á loft sem fyrst á síðasta ársfjórðungi þessa árs.
Leiðari 21. september 15:04

Helmingsaukning hagnaðar Hölds

Höldur hf., sem m.a. rekur Bílaleigu Akureyrar, jók hagnað sinn um helming á síðasta ári í 114,4 milljónir króna.
Júlíus Þór Halldórsson 21. september 14:05

„Einfaldlega galin hugmynd“

Verulegum efasemdum hefur verið lýst um að miða verðtryggingu við vísitölu neysluverðs án húsnæðis.
Jóhann Óli Eiðsson 21. september 13:31

Ráðgjöf bænda greiði tekjuskatt

Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins taldi sig eiga njóta sömu skattaundanþágu og Bændasamtökin.
Ástgeir Ólafsson 21. september 13:03

Óveður sem stendur enn yfir

Framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair Group segir að kyrrsetningu Boeing MAX véla félagsins megi líkja við að óveður sem hófst í mars en hafi ekki enn slotað.
Ástgeir Ólafsson 21. september 12:01

Hagnaður heildsala jókst um þriðjung

Hagnaður þriggja af stærstu heildsölum landsins jókst á síðasta ári á meðan afkoma þeirrar stærstu versnaði um rúmar 200 milljónir
Ingvar Haraldsson 21. september 11:05

Vildu láta eyða kvörtun um störf sín

Stjórn Lindarhvols fór fram á að bréfi þar sem kvartað var undan störfum stjórnarinnar yrði eytt úr málaskrá fjármálaráðuneytisins. Slíkt hefði brotið í bága við lög.
Leiðari 21. september 09:01

Elli og æska við skjáinn

Staðarvalið stendur í talsverðu samhengi við notendurna, en þó ekki einvörðungu.
Leiðari 20. september 18:20

Pósturinn brotlegur í annað sinn

Íslandspóstur fór á svig við samkeppnissátt með vaxtalausu láni og afskráningu dótturfélags.
Leiðari 20. september 17:15

Icelandair fær bætur frá Boeing

Icelandair Group hefur gert bráðabirgðasamkomulag við Boeing um bætur vegna kyrrsetningar Boeing 737 Max vélanna.
Leiðari 20. september 16:23

Úrvalsvísitalan hækkar um 0,9%

Góður gangur var á íslensku kauphöllinni en 12 félög hækkuðu í virði.
Leiðari 20. september 14:44

Lengra á milli í Seðlabankanum vestra

Aukinn munur var á skoðunum nefndarmanna við síðustu vaxtarákvörðun í Seðlabanka Bandaríkjanna.
Leiðari 20. september 14:22

Vísir og Þorbjörn stefna á sameiningu

Risasamruni í sjávarútvegi er í bígerð í Grindavík en aflaheimildir nýs félags munu nema rúmlega 44.000 tonnum.
Leiðari 20. september 13:37

Hagstofan leiðréttir kortaveltu

Velta erlendra greiðslukorta lækkaði um 2,7% milli ára en jókst ekki um 4,7%.
Leiðari 20. september 13:15

Byggingakostnaður óbreyttur

Vísitala byggingakostanaðar er óbreytt milli mánaða en hefur hækkað um 4,4% síðastliðna 12 mánuði.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir