*

föstudagur, 3. apríl 2020
Leiðari 3. apríl

Króna ekki veikst hraðar í 11 ár

Krónan hefur ekki veikst hraðar milli mánaða frá árinu 2009. Gengið er á svipuðum stað og þegar uppgangurinn í ferðamennsku hófst.
Jóhann Óli Eiðsson 3. apríl

Ber að afhenda makrílstefnur

Ríkislögmanni ber að afhenda Viðskiptablaðinu afrit af stefnum sjö útgerðarfélaga í bótamálum vegna úthlutunar á aflaheimildum í makríl.
Leiðari 3. apríl

18 af 20 félögum lækkað frá áramótum

Hlutabréf í öllum félögum nema Heimavöllum og Högum hafa fallið í verði frá ármótum.
Leiðari 3. apríl 15:55

Kröfu um að setja Títan í þrot hafnað

Kröfu þrotabús Wow air um að setja fjárfestingafélagið Títan í þrot var hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur.
Leiðari 3. apríl 14:55

„Ísland best í heimi“ ekki viðeigandi

Víðir Reynisson varar við því að bera aðgerðir í baráttunni gegn kórónuveirunni á Íslandi saman við erlend ríki. Margt sé einfaldara á Íslandi.
Leiðari 3. apríl 13:35

BHM félög semja vegna efnahagsaðstæðna

Ellefu aðildarfélög BHM semja við ríkið. Ákveðið var að bera samningi undir félagsmenn í ljósi stöðunnar í samfélaginu.
Leiðari 3. apríl 12:29

98% tekjufall

Herbergjanýting á hótelum í Reykjavík fór úr 72,3% fyrstu vikuna í mars í 2,1% síðustu vikuna.
Leiðari 3. apríl 11:04

Borgin breytir innheimtureglum

Breytingin snýr bæði að kröfum fyrirtækja og einstaklinga en megin breytingin snýr að auknum greiðslufresti.
Leiðari 3. apríl 10:24

150 milljóna pakki fyrir starfsfólk

Samkaup hafa ákveðið umbuna starfsfólki sínu vegna aukins álags í tengslum við heimsfaraldurinn.
Leiðari 3. apríl 09:38

Sölu á Icelandair Hotels lokið

Heildarkaupverð á 75% hlut lækkar um tæplega 1,5 milljarð króna samkvæmt samkomulagi við Berjaya Land Berhad.
Jóhann Óli Eiðsson 3. apríl 06:31

Ákæru gegn Skúla vísað frá dómi

Lagaskilyrði voru ekki uppfyllt til að ákæra Skúla Gunnar Sigfússon fyrir skilasvik.
Leiðari 2. apríl 18:09

Setja hámark á landakaup Íslendinga

Jarðafrumvarp Katrínar Jakobsdóttur um heimild útlendinga til að kaupa land hér á landi hefur verið afgreitt af stjórn.
Leiðari 2. apríl 16:31

Rólegur dagur í kauphöllinni

Heildarvelta viðskipta dagsins nam 893 milljónum króna. Eik og TM hækkuðu mest en Reitir og Skeljungur lækkuðu mest.
Leiðari 2. apríl 15:46

Afkoma Isavia dróst saman um 72%

Isavia skilaði 1,2 milljarða afgangi á síðasta ári, eftir 8% samdrátt í tekjum milli ára. Farþegum fækkaði um ríflega fjórðung.
Leiðari 2. apríl 14:53

Salerni tilmæli en ekki ákvörðun

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vísaði í vikunni frá kæru Domino's vegna ákvörðunar heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar.
Leiðari 2. apríl 12:32

Minni innflutningur kjöts en búist við

Um áramótin var heimilað að flytja inn ófrosið kjöt en einungis 1 tonn af nautakjöti og 21 tonn af kalkún hafa verið flutt inn.
Leiðari 2. apríl 11:33

Stoðir borga hlífðarfatnað frá 66° Norður

Heilsugæslan fær 400 kílóa sendingu af göllum, gleraugum og plastgrímum auk 4.000 andlitsgríma sem eru á leiðinni til landsins.
Leiðari 2. apríl 11:02

Áfengissala jókst um 8,2%

Vínbúðirnar seldu 1,9 milljónir lítra af áfengi í mars og jókst salan um 8,2% frá sama tímabili í fyrra.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir