*

miðvikudagur, 29. janúar 2020
Leiðari 28. janúar

Ný uppbygging í þrot eftir vinnustöðvun

Gjaldþrotaskiptum lokið hjá byggingarfélagi sem Vinnueftirlitið stöðvaði framkvæmdir hjá. Skuldaði 216 milljónir.
Leiðari 28. janúar

Höfrungahlaup skila litlum breytingum

Forseti félagsvísindasviðs HÍ segir að ef farið verði af kröfum Eflingar muni það ýta við öðrum hópum og skila litlum breytingum.
Leiðari 28. janúar

Ísland skrifar undir Brexit samning

Utanríkisráðherra hefur skrifað undir samning við Bretland vegna útgöngu landsins úr Evrópusambandinu á föstudag.
Leiðari 28. janúar 16:24

Hagar hækkuðu mest eða um 2,75%

Úrvalsvísitalan stóð nánast í stað í viðskiptum dagsins en mestu viðskiptin voru með bréf Arion banka og Marel.
Leiðari 28. janúar 15:33

Bláfugl seldur félagi frá Litháen

Félag með um 5 þúsund starfsmenn og 1,5 milljarða evru veltu kaupir íslenska flugvélaleigufélagið af BB Holding.
Leiðari 28. janúar 14:38

Stefán Eiríksson tekur við RÚV

Stjórn Ríkisútvarpsins ohf. (RÚV) hefur ráðið Stefán Eiríksson útvarpsstjóra til næstu fimm ára.
Leiðari 28. janúar 13:32

Kröfurnar námu 123,45 milljónum

Gengið hefur verið frá gjaldþrotaskiptum á rekstrarfélagi veitingastaðarins Fljótt og gott í BSÍ.
Leiðari 28. janúar 12:21

Bogi: Fljúgi til Kína í fyrsta lagi 2022

Forstjóri Icelandair segir að félagið setji ekki af stað beint flug til Kína á næstu tveimur árum hið minnsta.
Leiðari 28. janúar 11:35

Nærri 40% fleiri um flugvöll Akureyrar

Millilandafarþegum um Akureyrarflugvöll fjölgar stöðugt, en nú opnast leið fyrir íbúa norðurlands að fljúga til Amsterdam.
Leiðari 28. janúar 11:02

Netlúga Póstsins alltaf opin

Netverslanir geta nú skilað af sér vörum hvenær sem er sólarhringsins í pósthúsum Íslandspósts í Síðumúla og við Dalveg.
Leiðari 28. janúar 10:10

Greiða 3 milljarða evra í bætur

Airbus hefur náð samkomulagi við stjórnvöld í Frakklandi, Bretlandi og Bandaríkjunum um sektargreiðslu.
Jóhann Óli Eiðsson 28. janúar 08:27

Misvísandi dómar fyrir Hæstarétt

Tveir dómar Landsréttar, í áþekkum málum sem féllu sitt á hvað, er varða vátryggingarétt verða teknir fyrir af Hæstarétti.
Leiðari 27. janúar 18:04

Sex nýir starfsmenn í AI deild OZ

OZ ræður sex starfsmenn til að styrkja gervigreindardeild sína, þá Aðalstein, Paresh, Bjart, Hjört, Andra og Guðmund.
Jóhann Óli Eiðsson 27. janúar 17:58

Nýsköpun óvissa í eðli sínu

Vilborg Helga Harðardóttir segir að undanfarin ár hafi hún lært af reynslunni að rosalega erfitt geti verið að setja sér tímaáætlanir fyrir verkefni í nýsköpun.
Leiðari 27. janúar 16:39

Icelandair lækkaði um 3,80%

Úrvalsvísitalan lækkaði sem og öll nema þrjú félög í Kauphöllinni í dag. Marel komið niður í 583 krónur.
Leiðari 27. janúar 14:17

Rey Hotel þarf að borga uppsett verð

Neituðu að borga meira en 14 þúsund á tímann fyrir útselda hönnunarvinnu. Fengu frádrátt upp á 22 útselda tíma.
Leiðari 27. janúar 13:01

Origo verðlaunað af Microsoft

Microsoft velur Origo sem samtarfsaðila ársins á Íslandi fyrir árið 2020.
Leiðari 27. janúar 11:56

Myndir mánaðarins hætta eftir 26 ár

Eftir útgáfu í rúmlega aldarfjórðung hættir blaðið Myndir mánaðarins að koma út. Síðasta blaðið fyrir janúar 2020.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir