*

laugardagur, 10. apríl 2021
Jóhann Óli Eiðsson 10. apríl

Búast við sterku Playstation 5 ári

Tekjur Senu drógust saman um tvo milljarða króna á síðasta ári enda lítið um hefðbundið viðburðahald.
Ingvar Haraldsson 9. apríl

Viðsnúningur hjá Arctica Finance

Arctica Finance snéri rekstirnum úr tapi í hagnað. Félagið seldi nær öll verðbréf sín samhliða endurskiplagninu fjárhagsins.
Andrea Sigurðardóttir 9. apríl

Gæsahúð yfir árangri Marel

Valdís Arnórsdóttir, stjórnandi í alþjóðlegu mannauðsteymi hjá Marel, segir faraldurinn hafa reynt á alla hlekki fyrirtækisins.
Jóhann Óli Eiðsson 10. apríl 07:40

Meint umboðssvik kærð til saksóknara

Hluthafi í BVS hefur sent héraðssaksóknara kæru þar sem hann telur lög hafa verið brotin við lánveitingu til Borgunar.
Leiðari 9. apríl 17:15

Hopp í Garðabæ, Hafnarfjörð og Kópavog

Rafskútum Hopp fjölgar úr 300 í 1.200 í apríl en notendur rafskútuleigunnar eru nú yfir 75.000 talsins.
Leiðari 9. apríl 16:33

Fasteignafélögin upp og smásalan niður

Reitir og Eik hækkuðu mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni en Festi og Hagar lækkuðu mest, auk Icelandair.
Leiðari 9. apríl 15:43

Stofnar „stóru samtök atvinnulífsins“

Lífeyrissjóðir eiga að fjárfesta meira í minni fyrirtækjum þar sem stafsmenn þeirra standa undir 78% iðgjalda, að sögn Sigmars Vilhjálmssonar.
Jóhann Óli Eiðsson 9. apríl 15:12

Fá ekkert rukki þeir komugjöld

Samkvæmt fyrirhugaðri reglugerð heilbrigðisráðherra munu Sjúkratryggingar ekki taka þátt í kostnaði ef læknar rukka fyrir aukakostnað.
Leiðari 9. apríl 14:32

34 milljóna tap hjá Kaupfélaginu

Kaupfélag Borgfirðinga seldi 2% hlut í Samkaupum fyrir 187 milljónir króna í byrjun mars en félagið átti 12,7% hlut fyrir.
Leiðari 9. apríl 13:30

Samkaup kaupir Kjarvalsbúðina á Hellu

Auk Kjarvals verslunarinnar á Hellu mun Samkaup mun kaupa verslun Krónunnar í Nóatúni 17.
Leiðari 9. apríl 12:22

Aðlöguð dánartíðni lægst á Íslandi

Aldursleiðrétt umfram dánartíðni var 6,2% lægri á Íslandi árið 2020 heldur en meðaltal áranna 2015-2019.
Leiðari 9. apríl 10:48

Allt að 250 milljónir í endurkaup

VÍS mun kaupa allt að 0,89% af útgefnu hlutafé félagsins en félagið greiddi einnig út 1,6 milljarða króna í arð í lok mars.
Leiðari 9. apríl 10:05

Karen hættir hjá Samfylkingunni

Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar hefur látið af störfum vegna ágreinings við formann framkvæmdastjórnar.
Ingvar Haraldsson 9. apríl 08:22

Vilja Samkaup í kauphöllina

Lífeyrissjóðirnir Festa og Birta kaupa 14,4% hlut í Samkaupum og vilja láta skrá félagið á First North markað kauphallarinnar.
Leiðari 9. apríl 06:59

Útilíf frá Högum til nýrra eigenda

Hagar hafa selt Útilíf til Íslenskrar fjárfestingar og J.S. Gunnarssonar. Nýir eigendur hyggjast herja meira útivist og skíði.
Jóhann Óli Eiðsson 8. apríl 20:13

Þungt gjald lagt á nikótínpúða

Nikótínvörur verða settar undir sama hatt og rafrettur samkvæmt nýju frumvarpi heilbrigðisráðherra.
Jóhann Óli Eiðsson 8. apríl 18:54

Trúnaði aflétt á undirbúningsgögnum

Nefndarmenn velferðarnefndar hafa fengið undirbúningsgögn við setningu sóttvarnahússreglugerðar í sínar hendur.
Leiðari 8. apríl 18:02

Virði gulleignar eykst um 3,7 milljarða

Virði gulleignar Seðlabankans nam 15,4 milljörðum króna í lok árs 2020, samanborið við 11,7 milljarða króna árið áður.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir