Framfarir samfélagsins koma ekki af sjálfu sér heldur vegna framtaks einstaklinga og atvinnulífs. Oftar en ekki hefur þurft að berjast fyrir grundvallarbreytingum á samfélaginu líkt og gert var í kosningum til borgarstjórnar í Reykjavík 1938 þar sem Sjálfstæðisflokkurinn barðist fyrir hitaveituvæðingu borgarinnar og hafði sem betur fer sigur. Í kjölfarið vék kolareykurinn, kolakynding, kolaofnar og kolaryk fyrir hreinu lofti og heitu vatni. Sólar naut til fulls í Reykjavík.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði