Samfélag okkar mannanna er ansi flókið fyrirbæri. Við erum flest að bardúsa eitthvað, finna hvað við höfum öðrum að bjóða og reyna að draga björg í bú. Þetta eru falleg samskipti hjá milljörðum manneskja: Ég reyni að gera mitt besta fyrir þig ef þú launar mér það með seðli sem ég get látið aðra fá sem vilja hjálpa mér á sama hátt, með því að selja mér vöru eða þjóna mér.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði