Baráttan við verðbólguna er ekki einkamál stjórnvalda eða Seðlabankans. Aðilar vinnumarkaðarins, atvinnurekendur og launþegasamtök, bera líka mikla ábyrgð. Á það sérstaklega við þegar kjarasamningar eru lausir eins og gerðist þegar lífskjarasamningarnir runnu sitt skeið í í byrjun nóvember. Sem betur fer eru aðilar vinnumarkaðarins, flestir þeirra, meðvitaðir um þetta.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði