*

miðvikudagur, 17. júlí 2019
Huginn og muninn
25. júní 2013 09:15

Með töfrakonu á vinstri hönd og lögmann á þá hægri

Yngsta þingmanni Íslandssögunnar ætti ekki að leiðast á Alþingi.

Haraldur Guðjónsson

Jóhanna María Sigmundsdóttir tók sæti á þingi fyrir stuttu líkt og fjölmargir aðrir nýliðar. Það eru þó ekki margir sem geta státað af jafn ólíkum sessunautum og bóndinn úr Framsóknarflokknum. Á hennar vinstri hönd situr Katrín Jakobsdóttir, töfrakona, femínisti og formaður Vinstri grænna. Á hægri hönd situr Brynjar Níelsson, beinskeyttur lögmaður Sjálfstæðisflokksins sem iðulega kastar handsprengjum inn í jafnréttisumræðuna.

Það er spurning hvort þeirra Jóhanna mun samsinna sig betur við þegar umræðan berst að jafnréttismálum svo fátt eitt sé nefnt.

Yngsta þingmanni sögunnar ætti í það minnsta ekki að leiðast á kjörtímabilinu.

Huginn & Muninn birtist í Viðskiptablaðinu 20. júní 2013. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér.

Stikkorð: Huginn & Muninn
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is