*

laugardagur, 29. janúar 2022
Huginn og muninn
1. janúar 2022 16:04

Mest lesnu pistlar Hugins og Munins: 1-5

Vinabönd, vandi Loga og Samfylkingarinnar og Gísli Marteinn voru á meðal umfjöllunarefna hrafnanna sem vöktu hvað mesta athygli á árinu.

Bubbi Morthens og margir fleiri telja að eini tilgangur tilslakana á landamærum sé að koma ferðaþjónustunni af stað.
Haraldur Guðjónsson

Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu pistla Hugins og munins á árinu 2021. Hér eru fimm mest lesnu pistlar ársins.

1. Vinabönd að trosna
Opnun landamæra snýst ekki bara um ferðaþjónustuna heldur svo margt annað eins og fjölskyldu- og vinabönd sem trosna, ástarsambönd sem renna út í sandinn.

2. Yfirlýsing v.Ág.Ól.odt
Eftir að upplýsingum var lekið logaði allt í deilum innan Samfylkingarinnar.

3. Dagar Loga senn taldir?
Færa má sterk rök fyrir því að Samfylkingin hafi fengið verri útreið í kosningunum en Miðflokkurinn.

4. Gísli kastar steinum úr glerhúsi
Samfélagsrýnirinn og sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson deildi á dögunum skoðunum sínum á Twitter, enda fá, ef nokkurt, málefni sem eru honum óviðkomandi.

5. Seljið allt sem íslenskt er
Ef eitthvað er að marka gervigreindina var eitthvað sterkara en kaffi í morgunbolla seðlabankastjóra í miðri viku.

Huginn og muninn er skoðanadálkur sem birtist í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast pdf-útgáfu af blaðinu með því að smella á hlekkinn Tölublöð.   

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.