Óðni er fátt óviðkomandi og fór um víðan völl á árinu eins og oft áður. Hér eru fimm mest lesnu pistlar Óðins á árinu.

1. Ósögð orð Ölgerðarinnar

Óðinn fjallaði um skráningarlýsingu Ölgerðarinnar í aðdraganda skráningar félagsins á markað í sumar og velti upp framtíð ÁTVR og áhrifum þess á Ölgerðina.

2. Gjald­­­þrot Vaðla­heiðar­­­ganga, fast­eignir og vísi­talan

Farið var yfir þunga fjárhagsstöðu Vaðlaheiðarganga og kjördæmapot þegar ákvörðun um gerð þeirra var tekin.

3. Metarðgreiðsla Pfaff

Óðinn fjallaði um afkomu Pfaff og skattalagningarhugmyndir framkvæmdastjórans.

4. Umboðslaus stjórn Festi og ósönn tilkynning

Farið var yfir starfslok Eggerts Þórs Kristóferssonar hjá Festi og tilkynningu stjórnar félagsins sem þurfti síðar að draga í land.

5. Verið gráðug þegar aðrir eru hræddir!

Óðinn velti fyrir sér hvort Kristrún Frostadóttir og Dagur B. Eggertsson ættu að fylgja ráðum Keynes í fjárfestingum og hætta eigin peningum frekar en samborgaranna.

Hér má sjá mest lesnu pistla Óðins í sætum 6-10 á árinu: