

Efnistök Týspistla ársins voru fjölbreytt, enda árið viðburðaríkt. Eftirfarandi eru 1. til 5. mest lesnu pistlarnir.
Kröfur flugvirkja Gæslunnar snerust um hvort þeir fljúgi á Saga Class, en það eru ekki mannréttindabrot að vinna fyrir 2 milljónir á mánuði.
Furðulegt ákall Sólveigar Önnu um opinberar kappræður bendir til þess að hún hugsi meira um kastljós fjölmiðla en að ná samningum.
„Ferðaþjónustan er þar tæplega á meðal í bráð og hrein fásinna að ausa fé úr ríkissjóði til þess að halda uppi zombie-atvinnugrein, lifandi dauðri.“
Það er sjálfsagt að nefna Rauða Kína í samhengi við faraldurinn; það var ekki tilviljun háð að upphaf hans var þar.
Kjörorð Viðreisnar eru hláleg meðan fortíð formannsins hefur ekki verið gerð upp, né fjármál og siðferði flokksins.