*

föstudagur, 28. janúar 2022
Týr
27. desember 2021 10:01

Mest lesnu pistlar Týs 6-10

Pistlar Týs voru mikið lesnir yfir árið, en hér er listi yfir þá pistla sem voru í 6.-10. sæti árið 2021.

Guðrún Johnsen kom fyrir í tveimur af pistlunum á þessum lista, þeim efsta (í 6. sæti) og þeim neðsta (10. sæti).
Haraldur Guðjónsson

Efnistök Týspistla ársins voru fjölbreytt, enda árið viðburðaríkt. Eftirfarandi eru 6. til 10. mest lesnu pistlarnir.

Það kom Tý nokkuð á óvart að efnahagsráðgjafi VR væri kynntur til leiks sem álitsgjafi um sölu Íslandsbanka.

Það er mjög auðvelt að byggja 175 milljarða króna skýjaborgir fyrir annarra manna fé.

Hætta þarf þessu bulli með fjölbreytta og skrautlega starfstitla á pólitískt skipuðum ráðgjöfum en Katrín er nú með 6.

Í vikunni bárust þær fréttir að Ölgerðin hefði sagt sig úr Samtökum iðnaðarins sem setur rimmu frá því fyrr í vetur í nýtt samhengi.

Guðrún sagði í viðtali við RÚV það koma á óvart að ætla að selja hlut í bankanum í ljósi efnahagsástandsins.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.