*

þriðjudagur, 21. september 2021
Týr
27. desember 2020 10:01

Mest lesnu pistlar Týs 6 til 10

Pistlar Týs voru mikið lesnir yfir árið, en hér er listi yfir þá pistla sem voru í 6.-10. sæti árið 2020.

Ricky Gervais, sem gerði garðinn einna frægastann í breska skrifstofudramanu The Office, er umtalsefni í 6. mest lesna Týs pistli ársins.
epa

Efnistök Týspistla ársins voru fjölbreytt, enda árið viðburðaríkt. Eftirfarandi eru 6. til 10. mest lesnu pistlarnir.

Ricky Gervais var bara að djóka eða hvað? Viðbrögðin í salnum voru dræm, en mun fleiri klöppuðu sjálfsagt heima í stofu.

Það er tóm tjara að ferðaþjónustan muni taka annað en allmörg ár, 3-5 í það minnsta, að taka aftur til starfa eins og frá var horfið.

„Við höfum algerlega misst stjórnina á eftirlitsiðnaðinum, sem fyrir löngu hefur belgst út handan hins gagnlega og góða.“

Það er með ólíkindum að fylgjast með orðræðu borgarstjórans og samverkamanna um stjórnsýslu og reikningshald í Ráðhúsinu.

Ragnar Þór, formaður VR, telur lífeyrissjóðina hafa um árabil arðrænt landsmenn, góð ávöxtun þeirra er samt staðreynd.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.