
Ricky Gervais, sem gerði garðinn einna frægastann í breska skrifstofudramanu The Office, er umtalsefni í 6. mest lesna Týs pistli ársins.

Efnistök Týspistla ársins voru fjölbreytt, enda árið viðburðaríkt. Eftirfarandi eru 6. til 10. mest lesnu pistlarnir.
Ricky Gervais var bara að djóka eða hvað? Viðbrögðin í salnum voru dræm, en mun fleiri klöppuðu sjálfsagt heima í stofu.
Það er tóm tjara að ferðaþjónustan muni taka annað en allmörg ár, 3-5 í það minnsta, að taka aftur til starfa eins og frá var horfið.
„Við höfum algerlega misst stjórnina á eftirlitsiðnaðinum, sem fyrir löngu hefur belgst út handan hins gagnlega og góða.“
Það er með ólíkindum að fylgjast með orðræðu borgarstjórans og samverkamanna um stjórnsýslu og reikningshald í Ráðhúsinu.
Ragnar Þór, formaður VR, telur lífeyrissjóðina hafa um árabil arðrænt landsmenn, góð ávöxtun þeirra er samt staðreynd.