Afkvæmum mínum þykir fráleitt að snjallsímar hafi ekki verið til í minni barnæsku. Töldu það raunar lygi af minni hálfu þegar ég reyndi að útskýra fyrir þeim hvernig tækninni hefur fleygt fram seinustu áratugina. Eins og tilvist iPhone væri einhvern veginn bara óumflýjanleg og sjálfsögð staðreynd lífsins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði