Eins og dyggir lesendur Viðskiptablaðsins hafa eflaust séð er nýr vefur nú kominn í loftið. Ýmsar ástæður eru fyrir því að Myllusetur, útgáfufélag Viðskiptablaðsins, Frjálsrar verslunar og Fiskifrétta, ákvað að leggja í þessa vegferð. Nauðsynlegt var að fríska upp á útlit vefsins en einnig var gamli vefurinn að mörgu leyti orðinn barn síns tíma og því nauðsynlegt út frá nýrri tækni að stíga skrefið inn í nútímann.

Síðan er önnur ástæða ...

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði