Snemma árs sagði hinn virti glamúrmiðill Smartland frá því er Einar Þorsteinsson, ríkisstarfsmaður nokkur á fimmtugsaldri, búsettur í Kópavogi, festi kaup á einbýli í Breiðholti með barnshafandi eiginkonu sinni.

Þetta var í reynd stórfrétt, enda heyrir það til tíðinda að fjölskyldufólk flytji til borgarinnar en ekki frá henni. Það var enda ekki nema rúmum mánuði síðar að Einar kunngjörði að hann sæktist eftir því að leiða lista Framsóknar í borginni og boðaði þar miklar breytingar.

***

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði