Það ætti að vera keppikefli allra kynslóða að skila næstu kynslóð í það minnsta jafn góðu búi og þau tóku við. Þetta hefur verið viðtekið viðhorf þegar horft er til náttúrusjónarmiða en það þarf meira til. Það þarf líka að skila komandi kynslóðum efnahagslegum tækifærum enda er verðmætasköpun undirstaða velferðar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði