Ríkisstjórnin ætlar að reka ríkissjóð með halla til og með árinu 2027. Það er óskiljanlegt. Ríkisstjórnin ætlar að taka lífskjör að láni. Hvað þýðir það? Jú að annað hvort þarf að skera niður ríkisútgjöld síðar, eða hækka skatta. Líklega hvort tveggja.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði