Hjá Deloitte Legal er haldið utan um gagnagrunn yfir öll ágreiningsmál á sviði skatta sem hafa ratað fyrir dómstóla og nær sá grunnur aftur til ársins 2005. Um er að ræða ríflega 200 dóma sem skiptast í sakamál annars vegar og einkamál hins vegar. Hlutfallið á vinningslíkum aðila gegn ríkinu eru aðeins 34% meðan ríkið hefur betur í um 62% tilvika. Þau 4% sem upp á vantar er vísað frá dómi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði