Í byrjun maí var á þessum vettvangi fjallað um fréttaflutning Ríkisútvarpsins af fundi sem Samtök leigjenda héldu með frambjóðendum þeirra flokka sem buðu fram í nýafstöðnum borgarstjórnarkosningum. Þar var gagnrýnt að RÚV endurómaði gagnrýnislaust fullyrðingar Guðmundar Hrafns Arngrímssonar, formanns samtakanna, um stöðuna á leigumarkaði: Fullyrðingar sem ekki standast nánari skoðun.

Í inngangi fréttar RÚV frá 2. maí segir:

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði