Viðskiptaráð birti nýlega skýrsluna Orkulausnir og þau Elísa Arna Hilmarsdóttir og Gunnar Úlfarsson skrifa um málið í Viðskiptablaðinu. Fyrirtæki í eigu almennings hafa fram til þessa borið gæfu til að veita Íslendingum hita og rafmagn á hagstæðu verði svo eftir hefur verið tekið. Viðskiptaráð, eins og við var að búast, heldur á lofti mikilvægi einkaframtaks í orkumálum og að losa fyrirtækin undan oki skriffinnsku til að flýta fyrir orkuframkvæmdum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði