Ferill bílahönnuðarins Paul Bracq spannar fjóra áratugi og lýsir hönnunarhugmyndum sem snúast um hreinar línur, rökrétt hlutföll og virðingu fyrir hlutverki bílsins sem nytjahlutar með sál. Lotus Esprit S1 var verk Giorgetto Giugiaro, önnur kynslóð Maserati Quattroporte var hönnuð af Marcello Gandini, og önnur kynslóð Mercedes-Benz SL (W113) var sköpunarverk Paul Bracq.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði