*

þriðjudagur, 14. júlí 2020
Elín M. Stefánsdóttir 9. júlí

Sjónarhóll bæjarstjórans í Bolungarvík

Bæjarstjórinn og stjórnarmaður Örnu ætti frekar að einbeita sér að því að því að heilla landsmenn með fegurð svæðisins og lífsgæðum íbúa á Vestfjörðum.
Brynjar Níelsson 9. júlí

Virðing og traust

Framkoma stjórnmálamanna, meðal annars í klæðaburði og talsmáta, skiptir einnig máli, hvort sem okkur líkar það betur eða verr.
Ólafur Stephensen 9. júlí

Verðhækkanir í boði Alþingis

Hækkun verndartolla á nokkrar tegundir grænmetis er vondur díll fyrir neytendur.
Andrés Magnússon 6. júlí 07:46

Lúkning & leiðrétting

Fjölmiðlarýnir fjallar um lúkningu frétta og leiðréttingar frá umfjöllunarefnum fjölmiðla.
Bjarni Þór og Guðbjörg Þ 5. júlí 13:43

Hvað má greiða í arð til hluthafa?

Einn af hornsteinum hlutafélaga er möguleiki þeirra til þess að greiða út arð til hluthafa.
Brynjar Örn Ólafsson 4. júlí 13:43

Eignastýring í óvissu

Er nægilegur munur á milli 2,7% árlegri ávöxtun að meðaltali á hlutabréfamarkaði og 2,5% á lengstu óverðtryggðu ríkisskuldabréfin?
Björn Brynjúlfur 3. júlí 13:31

Heimskufell

Þetta „fjall" birtist ekki eingöngu í athugasemdakerfum heldur einnig á vinnustöðum og í samræðum.
Andrés Magnússon 29. júní 07:46

Endasleppingar

Fjölmiðlarýnir telur að svar vanti við augljósu spurningum, má þar nefna mál Þorvaldar Gylfasonar og uppsögn Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur.
Pétur Blöndal 28. júní 13:29

Tímamót í álframleiðslu

Ef óvirk skaut verða innleidd í íslenskum álverum, þá verður losun hér á landi hverfandi af álframleiðslu.
Benoit C. og Höskuldur E 27. júní 13:43

Ertu rekstraraðili sérhæfðs sjóðs án þess að vita af því?

„Nýlega samþykkti Alþingi lög sem virðast ekki hafa fengið verðskuldaða athygli.“
Örn Arnarson 25. júní 12:08

Svikalogn um sumar?

„Teikn eru um að blikur séu á lofti og nú þegar sól tekur að lækka á ný blasi við grafalvarlegt ástand í efnahagslífinu.“
Andrés Magnússon 22. júní 07:46

Menningarbyltingin

Eru fjölmiðlar markaðstorg hugmynda og fjölbreytileika eða er hlutverk þeirra að breytast?
Salóme Guðmundsdóttir 21. júní 13:41

Þess vegna starfa fyrirtæki með frumkvöðlum

Ávinningur fyrirtækja af virkum tengslum við nýsköpunarumhverfið er margvíslegur.
Jóhannes Þór Skúlason 20. júní 13:35

Við erum enn úti í miðri á

Þrátt fyrir góða þátttöku Íslendinga í ferðasumrinu mun það því miður ekki duga mörgum fyrirtækjum sem lífsforði yfir veturinn.
Ásta Sóllilja 19. júní 15:01

Einkaleyfi til kúgunar

Rannsóknir sýna að misrétti kemur ekki einungis niður á einstaklingnum sem verður fyrir því heldur á samfélaginu öllu.
Tryggvi J. Sveinsson 18. júní 16:47

Aðgerðir stjórnvalda – hvað tefur?

Tíminn á milli útborgana á uppsagnarfrestum og greiðslum frá skattinum er of langur fyrir fyrirtæki í lausafjárvanda.
Kristófer Oliversson 14. júní 13:43

Hægt og hljótt

Ef stjórnvöld beita sér ekki fyrir frystingu lána munu fjármálastofnanir eignast allar fjármagnsþungar eignir í ferðaþjónustunni.
Drífa Snædal 13. júní 13:35

Rétta leiðin

Í öllum kreppum munu stórkapítalistar reyna að nota ferðina til að draga úr eftirliti, auka samþjöppun og sölsa undir sig meiri auð.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir