*

sunnudagur, 29. mars 2020
Gunnar Baldvinsson 26. mars

Að ávaxta fé í lágvaxtaumhverfi

Á að geyma fá á innlánsreikningum eða í verðbréfasjóðum — kaupa hlutbréf eða skuldabréf — greiða upp lán — er kannski engin ástæða til að spara við þessar aðstæður?
Björgvin I. & Lovísa A. 26. mars

Saman í gegnum skaflinn

Þó frestun skattgreiðslna styrki lausafjárstöðu til skemmri tíma getur frestun ekki verið nóg og kann að vera þörf á niðurfellingu gjalda.
Brynjar Níelsson 26. mars

Nú eru góð ráð dýr

Í kjölfar bankahrunsins 2008 voru gerð þau mistök að eyða mestri orkunni í að troða nýrri stjórnarskrá ofan í kokið á þjóðinni.
Andrés Magnússon 25. mars 12:44

Smitgát skal höfð

Fréttir sem stangast innbyrðis á um aðalpunktinn, hæpnar frægrakallatilvísanir, furðulegt forsíðufréttaval og fórnarlömb stríðs.
Elvar Bjarki Helgason 23. mars 08:15

Mun Covid-19 hafa áhrif á netverslun?

„Á meðan óvissan um kórónavírusin (Covid-19) stendur, munu neytendur sýna varfærni við að versla á opinberum stöðum“
Ívar Þorsteinsson 22. mars 13:42

Stafræn sókn er besta vörnin

„Við Íslendingar erum athafnafólk upp til hópa og gefumst ekki upp þó móti blási. Núna er rétt að líta til þeirra tækifæra sem geta stytt okkur leiðina úr þeim erfiðleikum sem blasa við okkur.“
Steinar Þór Ólafsson 21. mars 13:43

Heimavinnan

Rannsóknir hafa sýnt að allt að tvær og hálf klukkustund fara til spillis daglega hjá hefðbundnum kontóristum vegna truflunar á skrifstofunni.
Guðmundur B. Sigurðsson 20. mars 12:22

Gullgerðarlist okkar tíma

Þó internetið noti gríðarmikla orku þá skapa stafrænir ferlar orkusparnað.
Örn Arnarson 20. mars 06:55

ESB í sóttkví

„Í raun og veru hefur ESB ekki haft neitt til málanna að leggja í baráttunni gegn þeim faraldri sem nú geisar.“
Andrés Magnússon 17. mars 15:42

Aðgát skal höfð

Umfjöllun DV um nafngreinda konu sem gert hefur sig gildandi á samfélagsmiðlum á ekkert skilt við blaðamennsku.
Benoit Chéron 15. mars 13:43

Fimm atriði úr bréfi Larry Fink

Árlegt bréf forstjóra fjármálarisans BlackRock þar sem lagðar eru línur fyrir fjárfesta.
Ari Edwald 14. mars 13:43

Fjársjóður landsins

Tækifæri okkar í dag og framundan eru í því sem má kalla græna hagkerfið.
Guðmundur A. Þórðarson 13. mars 14:31

Veiran hvati til tæknibreytinga

13 ráð á föstudeginum þrettánda vegna stafrænnar áskorunar Covid-19. Líklega stærsti hvati tæknibreytinga frá aldamótum.
Helgi Þór Ingason 13. mars 10:01

„Eigi skal bogna kvað karl, og skeit standandi"

Ekki má hræðast mistök því allir gera þau. Heldur ætti að hvetja fólk til að stíga fram og viðurkenna þau svo hægt sé að læra af þeim.
Ásdís Kristjánsdóttir 12. mars 16:02

Rétt viðbrögð

Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir skjót viðbrögð og skýr skilaboð frá hagstjórnaraðilum skipta höfuðmáli á stundum sem þessum.
Björgvin Ingi Ólafsson 11. mars 21:09

Fyrirtæki þurfa að bregðast við veiruvá

Fimm lykilatriði sem Deloitte telur að fyrirtæki ættu að huga að til að bregðast við rekstraráskorunum veirusýkingar.
Ósk Heiða Sveinsdóttir 9. mars 07:04

Meiri auglýsingar, meiri auglýsingar!

Hvað sem þú gerir í auglýsingum, innri sem ytri markaðssetningu og ekki síst á samfélagsmiðlum – skaltu vera viss um tilganginn.
Þorsteinn Víglundsson 7. mars 13:33

Virkjum kraftinn í atvinnulífinu

Það er illa farið með aflið sem einkennir íslenskt atvinnulíf þegar eyða þarf svona mikilli orku í að bregðast við óstöðugleika.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir