*

mánudagur, 16. maí 2022
Ásdís Auðunsdóttir 12. maí

Hrós og viðurkenning á gervihnattaöld

Svo verða kaflaskil – „millennials“ og Z- kynslóðin mæta á svæðið og leiðbeiningarnar til stjórnenda eru skýrar – því meiri og tíðari endurgjöf því betra.
Diljá Mist Einarsdóttir 12. maí

Það sem við ættum að vera að ræða fyrir sveitar­stjórnar­kosningar

Þeir sem hrópa hæst um gagnsæi og hafa reglulega uppi háværar ásakanir um spillingu og lögbrot, vita nefnilega að ýmislegt í rekstri borgarinnar þolir illa vandaða umræðu og yfirferð.
Guðlaugur Þór Þórðarson 5. maí

Verðum leiðandi í orkuskiptum

Það verður öllum að vera ljóst sem koma að einhverju leyti að framgangi orkumála hér á landi, hve tíminn er takmarkaður.
Þórður Gunnarsson 7. maí 13:43

Fyrsta bylgjan er skollin á

Það er ekki hráolíuverð sem er ráðandi í verðbólguþróun í löndum heims um þessar mundir, heldur miklu heldur raforkuverð.
Heiðrún Lind Marteinsd. 6. maí 14:04

Fiskur á Feneyjatvíæring?

„Þar var þó enginn ráðherra, opinberir erindrekar í tugum eða Ríkisútvarpið að sýna stuðning í verki. Kannski væri ráð að flytja fiskinn til Feneyja.“
Svanhildur Hólm 30. apríl 13:43

Blessað grasið

„Því eru nú hafnar vangaveltur um hvort á eftir Stóru uppsögninni komi Stóra eftirsjáin.“
Pawel Bartoszek 28. apríl 13:39

Vantar betri einkavæðara

„Einkavæðing sem faglega er staðið að er ekki vond hugmynd.“
Halldór B. Þorbergsson 23. apríl 13:47

Stafrænn veruleiki – ný nálgun

Stafræn þróun í atvinnulífi og menntakerfi felur í sér fjölda tækifæra ef rétt er á málum haldið.
Ólafur Stephensen 22. apríl 14:09

Vínberjabragð bannað?

Það er áhyggjuefni að stjórnmálamenn skuli vera reiðubúnir að taka upp annað eins bull frá kontóristum sem langar að hafa vit fyrir fólki.
Þorvarður A. Ágústsson 17. apríl 13:43

Nýr úrskurður umbreytir túlkun Skattsins

Tímamóta úrskurður þar sem viðtekin túlkun og framkvæmd Skattsins á skattlagningu við slit félaga er hrakin.
Hildur Björnsdóttir 16. apríl 13:43

Óskhyggja borgarstjóra

hvernig ætlar borgarstjóri að reka tugmilljarða samgöngukerfi, þegar honum tekst ekki einu sinni að viðhalda lágmarksþjónustustigi hjá Strætó?
Steinar Þór Ólafsson 14. apríl 14:44

1000 ára saga hannyrða á Íslandi

Staf­ræn markaðs­torg með náms­efni eins og Cour­sera, Skillshare og Gum­road eru staðir sem æ al­gengara er að fólk sæki sér þekkingar á kostnað gamalla hlið­varða menntunar.
Sigurður Hannesson 9. apríl 13:36

Vinnum sigra í grænni iðnbyltingu

Með góðu samstarfi stjórnvalda og atvinnulífs vinnast sigrar. Þeir sigrar geta orðið stórir þegar fram í sækir.
Anna Hrefna Ingimundard. 7. apríl 16:54

Hugvitið virkjað á Tene

„Við gætum miðlað af sérfræðiþekkingu okkar og hjálpað Tenebúum að nýta þá möguleika sem eldfjallaeyjan í suðri býður upp á“
Erna Björg Sverrisdóttir 5. apríl 15:15

Þetta reddaðist, hvað nú?

Ef við höldum rétt á spilunum þá er íslenskt hagkerfi í einkar eftirsóknarverðri stöðu.
Helgi Þór Ingason 3. apríl 13:52

Tími hins verkefnadrifna hagkerfis sé runninn upp

Það er lykilatriði að byggja upp stjórnskipulag sem styður við undirbúning og framkvæmd verkefna.
Þóra Björk Smith 3. apríl 13:43

Sterkar undirstöður forsenda framþróunar á markaði

Virkur verðbréfamarkaður er mikilvægur vettvangur sem leiðir saman fjárfesta og fyrirtæki og nánast allir taka þátt í með beinum eða óbeinum hætti.
Pétur Blöndal 2. apríl 13:31

Græn iðnbylting í brennidepli hjá Álklasanum

Mikilvægt er að hafa vettvang eins og Nýsköpunarmót Álklasans til að fara yfir það helst sem er á döfinni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir