*

miðvikudagur, 26. júní 2019
Daníel Rúnarsson 20. júní

Missir þú af nýjustu kynslóð kaupenda

Vefsíður fyrirtækja mega ekki lengur vera ein stoð í markaðssetningunni heldur þurfa þær að vera sjálfstæð eining.
Elvar Orri Hreinsson 22. júní

Hvernig ætlum við að auka verðmæti á hvern ferðamann?

Sérfræðingur í greiningu Íslandsbanka skrifar um áhrifaþætti í íslenskri ferðaþjónustu.
Ásta Sigríður Fjeldsted 20. júní

Verðmæti verða ekki til af sjálfu sér

Til að auka verðmætasköpun og fjölga atvinnutækifærum þarf oftar en ekki að fara ótroðnar slóðir.
Ása Kr. & V. Parrikar 17. júní 13:47

Er útrás til Bandaríkjanna fyrirhuguð?

Niðurstaða Wayfair málsins undirstrikar mikilvægi þess að fyrirtæki séu meðvituð um staðbundna skattskyldu sem og skattskyldu í einstaka fylkjum.
Rakel Davíðsdóttir 15. júní 13:43

Enginn vinnustaður án starfsfólks

Stjórnendur eru í yfirburðastöðu til þess að geta haft jákvæð áhrif á líðan fólks í vinnu.
Helgi Þór Ingason 14. júní 16:12

Að brún hengiflugsins

Hugsanakerfi okkar er mjög litað af trú á hinn endalausa vöxt.
Heiðrún Lind Marteinsdót 13. júní 16:53

Nýtum færin

Fari svo fram sem horfir getur verðmæti útfluttra afurða frá fiskeldi numið um 25 milljörðum króna í ár.
Ósk Heiða Sveinsdóttir 8. júní 13:43

Vörumerkið þitt og ímynd

Góð regla í þeirri vinnu við að byggja upp sterkt vörumerki er að huga að samræmi.
Ásdís Kristjánsdóttir 6. júní 11:29

Hagsmunamál

Frestun á lækkun bankaskatts bitnar á á heimilum í formi lægri innlánsvaxta og hærri útlánsvaxta.
Ingvar Freyr Ingvarsson 2. júní 13:43

Umbreyting í smásölu

Störf hverfa og ný verða til í smásölu, en ný stafræn námslína fyrir framhaldsskólanema er svar við breytingunum.
Erla Skúladóttir 1. júní 13:43

Peysa undir áhrifum úr N-Atlantshafi

Sótt hefur verið um að „Íslensk lopapeysa“ njóti verndar sem afurðarheiti.
Brynjar Örn Ólafsson 26. maí 13:43

Skuldabréfakaup erlendra fjárfesta

Hagtölur benda síður til mikils samdráttar því innlend eftirspurn hefur ráðrúm vegna mikils sparnaðar frá árinu 2013.
Örn Arnarson 25. maí 13:43

Röskun á dagvörumarkaði afstýrt

Úrskurður Samkeppniseftirlitsins felur í sér þá sýn að Suðurnesjamenn versli eingöngu á Suðurnesjum.
Pétur Arason 19. maí 13:43

Umbylting í iðnaði – Jim Womack á Íslandi

Einn helsti stjórnunarhugsuður seinni ára er á leiðinni til landsins og kemur fram á tveimur ráðstefnum í vikunni.
Ólafur Stephensen 18. maí 13:43

Svo var það bara allt í lagi

„Af því verður ekki dregin önnur ályktun en sú að þessir aðilar hafi í raun ekki áhyggjur af áhrifum innflutts kjöts á heilsu fólks og fénaðar, þótt þeir tali öðruvísi þegar það hentar þeim."
Ragna Sif Þórsdóttir 16. maí 12:17

Einn starfsmaður í eftirliti

Í frumvarpi sjávarútvegsráðherra er gert ráð fyrir að eftirlit með fiskeldi sé fyrst og fremst í höndum fyrirtækjanna sjálfra.
Andrés Magnússon 14. maí 10:04

Forsendur og framtíð

Tilgangur fréttamiðla er fyrst og fremst sá að miðla fréttum, áreiðanlegum, staðreyndum og sönnum.
Eyrún E. & Hreggviður I. 12. maí 13:43

Tækifæri í sjálfbærum skuldabréfum

Umfang markaðarins með sjálfbær skuldabréf var í upphafi 740 milljónir evra en síðan þá hefur hann vaxið töluvert.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is