*

sunnudagur, 5. desember 2021
Gréta Gunnarsdóttir 2. desember

Hverstu styrkt er þitt tré?

Stjórnendur vinna að því alla daga að passa að sitt tré, þ.e. fyrirtæki, sé að ná að vaxa og dafna eins vel og hægt er.
Steinar Þór Ólafsson 3. desember

Vinir óskast

Bestu máltíðir lífsins geta verið vatn og brauð því það skiptir ekki máli hvað þú borðar heldur með hverjum.
Rannveig Rist 25. nóvember

Áliðnaður og loftslagsmál

Eftirspurn eftir áli með lágu kolefnisspori mun styrkjast sem setur íslenska álframleiðendur í góða stöðu.
Eggert Þór Aðalsteinsson 28. nóvember 13:32

Næstu skref hlutabréfamarkaðarins

Eggert Þór Aðalsteinsson fer yfir þróun hlutabréfamarkaðarins í faraldrinum og mögulega þróun hans næstu misseri.
Ósk Heiða Sveinsdóttir 27. nóvember 13:43

Hvað má bjóða þér?

Ef þú skoðar gögn og spyrð mannauðinn þá er líklegt að svarið sé til staðar.
Steingrímur Birgisson 26. nóvember 14:09

Lykill að auknum lífsgæðum

Steingrímur Birgisson segir að fjárfesting í ferðaþjónustu sé lykill að auknum lífsgæðum.
Ásdís Auðunsdóttir 25. nóvember 17:05

Neyslukvíði í sinni svörtustu mynd

Bandaríkin, stórveldið sem færði okkur MacDonalds, innrásina í Írak, amerískan fótbolta og Donald Trump hafa einnig fært okkur Svartan Fössara.
Hrund Gunnsteinsdóttir 21. nóvember 16:22

Opnum hliðin fyrir breytt hagkerfi framtíðarinnar

„Með einvalaliði ræðum við aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi, hver okkar framtíðarsýn er og hvaða skref við þurfum að taka í dag, til þess að hún verði að veruleika á morgun.“
Ingibjörg Ösp Stefánsd. 20. nóvember 13:43

Leiðin út

Sjálfbærni er leiðin út úr hvers kyns kreppu í átt að bjartari framtíð.
Leiðari 19. nóvember 07:31

Breytilegu vextirnir

Fólk sem tekur lán með breytilegum vöxtum er um leið að samþykkja að það sé tilbúið að sveiflast með hagkerfinu.
Ásdís Kristjánsdóttir 18. nóvember 15:15

Veikasti hlekkurinn

Víða er pottur brotinn í íslenska kjarasamningalíkaninu en veikasti hlekkurinn liggur hjá sveitarfélögum.
Svanhildur Hólm 13. nóvember 13:43

Að laga kerfi

Þótt ég skilji vanda stjórnenda og starfsfólks á leikskólum er þetta lausn fyrir kerfið en ekki foreldra.
Hildur Björnsdóttir 11. nóvember 14:01

Samkeppni um tækifærin

Ætli Reykjavíkurborg að vera meðal lífvænlegustu borga heims þarf að tryggja lifandi samkeppni um fólk og fyrirtæki - fjölbreytt atvinnutækifæri og gott húsnæðisframboð.
Georg Lúðvíksson 7. nóvember 13:22

Um plastpokabann og áhrifaríka umhyggju

Þó það sé stundum gott að kaupa íslenskt, þá dettur fæstum í hug að kaupa lakari vöru á 5x dýrara verði.
Heiðrún Lind Marteinsd. 6. nóvember 13:32

Stór heima í stofu

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru smá í þeirri alþjóðlegri samkeppni sem þau keppa í þó sum virðist stór á íslenskan mælikvarða.
Konráð S. Guðjónsson 4. nóvember 09:45

Vandrötuð umræða um stærsta efnahagsmálið

Greiðslubyrðin virðist aldrei hafa verið lægri í Íslandssögunni og því ættu miklar íbúðaverðshækkanir ekki að koma mikið á óvart.
Birna Íris Jónsdóttir 3. nóvember 13:20

Stormasamt samband

Á meðan samningar eru að komast á, eru sambönd birgja og viðskiptavina góð eins og um hveitibrauðsdaga sé að ræða, en þau eiga það til að súrna og verða stormasöm.
Eyþór Arnalds 31. október 13:01

Hugsum til framtíðar

Brjóta þarf nýtt land undir húsnæði í Reykjavík en það hefur ekki verið gert í langan tíma.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir