*

miðvikudagur, 17. júlí 2019
Berta Daníelsdóttir 15. júlí

Ný tækifæri í markaðs- og sölumálum?

Áhugaverð tækifæri geta verið að skapast í ímyndarog markaðsmálum íslensks fisks.
Andrés Magnússon 11. júlí

Vandræði vestra

Erfitt er að halda því fram að sífelldur skætingur Trumps hafi ógnað meiru en sálarró blaðamanna þar. Lífshættan er annars staðar.
Ásdís Kristjánsdóttir 11. júlí

Umboðsvandi?

Eignarhlutur ríkisins í bönkunum tveimur er í dag metinn á þriðja hundrað milljarða króna. Það er há fjárhæð en þó ekki meitluð í stein.
Orri Hauksson 12. júlí 14:02

Neytandinn njóti vafans

Forstjóri Símans svarar svarar fullyrðingum forstjóra Sýnar.
Ólafur Örn Nielsen 12. júlí 10:22

Spurningar stjórna um stafræna framtíð

Fráfarandi framkvæmdastjóri Kolibri setur fram spurningar sem stjórnir eiga að spyrja um stafræna framtíð fyrirtækja.
Andrés Magnússon 7. júlí 13:43

4. júlí

Það er hins vegar mikið umhugsunarefni að íslenskar sjónvarpsstöðvar eiga í raun fá ef nokkur svör við hinni nýju samkeppni.
Örn Arnarson 6. júlí 13:43

Rukkað inn á fjártæknibyltinguna

Þrátt fyrir að einstaklingar geti sótt upplýsingar frá stofnunum á borð við ríkisskattstjóra og Þjóðskrá án endurgjalds þá er innheimt sérstakt gjald ef fjármálafyrirtæki sækir þær.
Ívar Ingimarsson 5. júlí 10:18

Sköpum réttar aðstæður, þá kemur restin af sjálfu sér

„Það er því augljóst að ferðaþjónustan á Austurlandi á mikið inni, hér eru tækifæri og mikið rými til vaxtar.“
Diljá Helgadóttir 2. júlí 10:42

PSD2 tekin upp í EES-samninginn

Tímamót á greiðsluþjónustumarkaði — ný tilskipun kann að leiða til aukinnar samkeppni til hagsbóta fyrir neytendur.
Heiðar Ásberg Atlason 29. júní 13:43

Mannréttindi R

Grunnreglum samfélagsins hefur ekki verið fylgt og þess vegna hefur íslenska ríkið endurtekið fengið á sig áfellisdóma.
Ólafur Stephensen 27. júní 14:32

Skattur á óskýra hugsun

Fullyrðingar ráðherra um sykurneyzlu virðast byggja á mistúlkunum á sjö til átta ára gömlum gögnum.
Daníel Rúnarsson 24. júní 13:47

Missir þú af nýjustu kynslóð kaupenda

Vefsíður fyrirtækja mega ekki lengur vera ein stoð í markaðssetningunni heldur þurfa þær að vera sjálfstæð eining.
Elvar Orri Hreinsson 22. júní 14:47

Hvernig ætlum við að auka verðmæti á hvern ferðamann?

Sérfræðingur í greiningu Íslandsbanka skrifar um áhrifaþætti í íslenskri ferðaþjónustu.
Ásta Sigríður Fjeldsted 20. júní 14:04

Verðmæti verða ekki til af sjálfu sér

Til að auka verðmætasköpun og fjölga atvinnutækifærum þarf oftar en ekki að fara ótroðnar slóðir.
Ása Kr. & V. Parrikar 17. júní 13:47

Er útrás til Bandaríkjanna fyrirhuguð?

Niðurstaða Wayfair málsins undirstrikar mikilvægi þess að fyrirtæki séu meðvituð um staðbundna skattskyldu sem og skattskyldu í einstaka fylkjum.
Rakel Davíðsdóttir 15. júní 13:43

Enginn vinnustaður án starfsfólks

Stjórnendur eru í yfirburðastöðu til þess að geta haft jákvæð áhrif á líðan fólks í vinnu.
Helgi Þór Ingason 14. júní 16:12

Að brún hengiflugsins

Hugsanakerfi okkar er mjög litað af trú á hinn endalausa vöxt.
Heiðrún Lind Marteinsdót 13. júní 16:53

Nýtum færin

Fari svo fram sem horfir getur verðmæti útfluttra afurða frá fiskeldi numið um 25 milljörðum króna í ár.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is