*

laugardagur, 8. maí 2021
Ólafur Stephensen 7. maí

Hagsmunahópar og misvægi atkvæða

„Jafn atkvæðisréttur landsmanna væri ágætt skref í þá átt að draga úr ítökum sérhagsmunahópa“
Guðmundur Pálmason 4. maí

Ríkið styrkir ríkið

„Það er algjörlega óásættanlegt að stjórnvöld ætli sér annað árið í röð að veita háar fjárhæðir til fræðsluaðila sem nú þegar njóta opinberra styrkja“
Björg Ásta & Ingólfur B. 30. apríl

Umbætur í starfsumhverfi efla samkeppnishæfni

Með stöðugu, hagkvæmu og skilvirku starfsumhverfi skapast skilyrði til aukinna fjárfestinga, framleiðnivaxtar og hagvaxtar til lengri tíma
Anna Hrefna Ingimundard. 1. maí 13:32

Fíllinn í herberginu

Það er gömul saga og ný að launahækkanir umfram efnahagslegt tilefni leiða til verðlagshækkana og/eða atvinnuleysis.
Ásdís Auðunsdóttir 30. apríl 10:32

„Þetta reddast!“

„Getur verið að Geldingardalagosið reddi okkur svo frá þessum djöfullegu Covid-leiðindum?“
Fannar Freyr og Guðbjörg 25. apríl 13:22

Stofnfisksmálið – hugleiðingar

„Hefur því niðurstaðan umtalsverð áhrif fyrir hlutafélög og einkahlutafélög, en getur jafnframt skipt verulegu máli fyrir lánveitendur.“
Björn Brynjúlfur 24. apríl 13:32

Baráttan um örgjörvann

Ein dýrasta bygging síðari tíma rís nú í Taívan. Þar er fyrirtækið TSMC, sem fáir kannast við, að byggja verksmiðju fyrir 20 milljarða dollara.
Svanhildur Hólm 23. apríl 10:20

Verslun og verðbólga

Þótt við séum öll sammála um að mikilvægi þess að halda niðri verðbólgu og vöxtum lítur út fyrir að lausn vandans liggi víðar en í verðákvörðunum verslunarinnar.
Hörður Guðmundsson 21. apríl 10:15

Ákall til útrásar

Þörf er á samstilltu átaki til þess að stuðla að vexti og framgangi alþjóðageirans.
Logi Einarsson 18. apríl 13:22

Söguleg skil

Þrátt fyrir að íslenskur vinnumarkaður sé í lægð á tímum kórónaveirunnar eru ýmis tækifæri við sjóndeildarhringinn.
Baldur Thorlacius 17. apríl 13:43

Fjárfestatengillinn Warren Buffett

Warren Buffett á það til að synda á móti straumnum, hvort sem það er í fjárfestingum eða fjárfestatengslum.
Ásdís Kristjánsdóttir 16. apríl 15:01

Föst í fjötrum atvinnuleysis

„Það er furðuleg staða að miklar launahækkanir eigi sér stað á sama tíma og atvinnuleysi er í methæðum og stærsta útflutningsgrein landsins í lamasessi.“
Katrín Júlíusdóttir 14. apríl 13:43

„Þú ert númer 22 í röðinni“

Á tímum luktra dyra hefur framboð og eftirspurn eftir þjónustunni síst minnkað, afgreiðsluhraði er meiri og samskipti og snertingar fremur aukist.
Þóra Eggertsdóttir 13. apríl 08:01

Sáum fræjum nýsköpunar

Fjárfesta þarf í framtíðinni með því að styðja þétt við nýsköpun í mismunandi atvinnugeirum og fyrirtækjum.
Marta Hermannsdóttir 11. apríl 13:23

Sjálfbærni: Ekki bara fyrir þau stóru

Það er löng vegferð framundan ef við ætlum að tryggja sjálfbærari framtíð, og við vitum ekki enn hvaða nýju vandamál kunna að verða á vegi okkar.
Andrea Sigurðardóttir 9. apríl 15:01

Markmið og árangur

„Fjölskyldan finnur fyrir sparnaðaraðgerðunum en heldur þetta út, viti hún nákvæmlega hvað þarf til, til þess að slakað verði aftur á sultarólinni.“
Dr. Edda Blumenstein 8. apríl 10:20

Dínamísk hæfni verslunarfyrirtækja

Smásöluverslun hefur gjörbreyst á undanförnum áratugum. Internetið, Amazon og stöðugar tækninýjungar hafa aukið samkeppni hefðbundinna smásölufyrirtækja til muna. Tilkoma samfélagsmiðla og snjallsímans í kringum árið 2000 hefur einnig gjörbreytt kauphegðun fólks. Í dag vilja viðskiptavinir geta skoðað vörur hvar, hvenær og hvernig sem þeim hentar, keypt vörur hvar, hvenær og hvernig sem þeim hentar og fengið þær afhendar hvar, hvenær og hvernig sem þeim hentar. Landamæri heimsins eru einnig horfin þegar kemur að smásölu, og eru allar verslanir heims í vasa Íslendinga. Það er ljóst að í nútíma viðskiptaumhverfi skipta þægindi, hraði og persónumiðuð þjónusta viðskiptavini sífellt meira máli.
Birna Einarsdóttir 5. apríl 13:43

Bjartari tímar framundan

Góðu heilli eru horfur á að það versta kunni að vera að baki í kórónukreppunni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir