*

laugardagur, 26. september 2020
Hrafnhildur Ólafsdóttir 24. september

UFS reitun – mikilvægt í ábyrgum fjárfestingum

Alþjóðasamfélagið gerir sífellt meiri kröfur til rekstraraðila að sýna samfélagslega ábyrgð.
Ólafur Stephensen 25. september

Fröllur og frjálst snakk

Íslandsmet í hlutfallslegri skattheimtu er á innfluttar franskar kartöflur. Ótti við frjálsa samkeppni er útbreiddur í sumum geirum atvinnulífsins.
Ásdís Kristjánsdóttir 17. september

Fiskur á þurru landi

Á árinu 2019 greiddu sjávarútvegsfyrirtæki um 20 milljarða króna í opinber gjöld.
Kristján Ingi Mikaelsson 20. september 12:00

Sprenging í dreifðri fjármálaþjónustu

Undanfarna mánuði hefur verið veldisvöxtur á bundnum fjármunum í dreifðum fjármálaþjónustum.
Brynjar Örn Ólafsson 18. september 12:05

Mikilvægi Hagstofu Íslands

Á þessum róstusömu tímum sannast mikilvægi Hagstofu Íslands sem útgefanda og óháðs greinanda hagtalna.
Kári Stefánsson 17. september 10:25

Þar sem menn ganga helst ekki nema á vatni

Kári Stefánsson segir Amgen, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, ekki hafa neina hagsmuni af tilhögun sóttvarnaraðgerða á Íslandi.
Hersir Aron Ólafsson 15. september 12:56

Það sem þjóðin vill

Það er algeng meinloka að telja eigin skoðanir betri, réttari og æðri öðrum.
Ragnheiður Aradóttir 13. september 13:41

Haltu þér fast, leiðin framundan er holótt!

Stjórnendur og leiðtogar í atvinnulífinu þurfa að ganga fram með góðu fordæmi, vera opnir fyrir nýjum nálgunum og gera tilraunir. Hugrekki er svo sannarlega smitandi.
Björn Brynjúlfur 11. september 16:30

Tesla og rafbílavæðingin

Fyrir örfáum árum hljómaði eins og vísindaskáldskapur að hljóðlausir rafbílar myndu keyra um göturnar, en nú er það orðið daglegt brauð.
Einar Gunnar Guðmundsson 10. september 13:24

Fleiri Marel og Össur með vísifjármagni

Íslenskir vísisjóðir þurfa að vera stærri til að geta fylgt eftir sínum fjárfestingum segir sérfræðingur í nýsköpun.
Sigríður Andersen 7. september 14:30

Til lengri tíma

Það er með ólíkindum að ekki hafi verið leitað til einkaaðila vegna „valkvæðra“ aðgerða í faraldrinum eins og gert var í veiruprófum.
Heiðrún Lind Marteinsdót 4. september 12:30

Ríkisstyrkt samkeppni

„Íslenskur sjávarútvegur hefur engrar aðstoðar óskað frá ríkissjóði – og ekki er fyrirséð að til þess komi.“
Ósk Heiða Sveinsdóttir 30. ágúst 13:33

Peppaða röddin var að hringja, til í spjall?

Tækifærin eru endalaus til að búa til eitthvað spennandi og einstakt sem getur skapað þínu fyrirtæki sterkan stað í hugum viðskiptavina.
Yngvi Harðarson 29. ágúst 13:42

Hagvaxtarhorfur 2020/21

Vísbendingar er um að hið versta gangi yfir í haust og vetur. Merki um viðsnúning hérlendis virðist þó ekki eins skýr og í viðskiptalöndunum.
Steinar Þór Ólafsson 28. ágúst 12:20

Skítur er afbragðs áburður

„Ástandið er skítt en við ætlum að nýta það sem áburð inn í framtíðina,“ sagði forseti Eistlands. Sömu tækifæri eru hér á landi nú.
Kristín Á. & Unnur S. V. 23. ágúst 13:43

Verðmætasköpun vísifjárfestinga

Mikilvægt er að hvatar séu til staðar sem efla nýsköpun og hugvitsdrifnar atvinnugreinar til að stuðla að samkeppnishæfni Íslands til framtíðar.
Gréta Gunnarsdóttir 22. ágúst 13:40

Að lifa með svörtum svönum

Stjórnendur þurfa að þekkja mjólkurkú rekstursins og vita hvað gerist ef hún hrekkur upp af. Þá er gott að hafa plan B og C tilbúið.
Ólafur Stephensen 20. ágúst 13:44

Stuðningsaðgerðir 2.0

Stjórnvöld þurfa nú að bregðast hratt við og lengja í stuðningsaðgerðum, ekki sízt hlutabótaleiðinni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir