*

föstudagur, 4. desember 2020
Margrét Edda Ragnarsdótt 30. nóvember

Hvernig eflum við nýsköpun í fyrirtækjum?

Nýsköpun snýst um virkjun á hugviti og sköpunarkrafti sem hægt er að leysa úr læðingi með þekktum og reyndum aðferðum.
Guðmundur Þ. & Ágústa Á. 30. nóvember

Þurfum við að hlaupa hraðar?

Stytting vinnuvikunnar má ekki verða til þess að auka álag í vinnunni heldur þarf hún að nýtast til að fyrirbyggja kulnun í starfi.
Tómas N. Möller 26. nóvember

Það er ekki eftir neinu að bíða

Við berum sömu ábyrgð og stærri ríki. Við getum verið snögg að bregðast við og sýnt fordæmi sem getur verið stærri samfélögum innblástur.
Kolbrún Magnúsdóttir 28. nóvember 13:43

Hvaða áhrif hefur markþjálfun á frammistöðu og starf leiðtogans?

„Með því að beita þessari aðferð fer minni tími í að leysa vandamál og meiri tími gefst í að leiða hópinn í átt að settu markmiði.“
Heiðrún Lind Marteinsdót 26. nóvember 16:33

Hvert skal halda?

„Ekki verður séð að ríkisstjórnir undanfarinna áratuga hafi velt upp þeirri spurningu hvert beri að stefna með sjávarútveg og hvaða hlutverki honum er ætlað til að tryggja hagsæld þjóðar.“
Þóranna K. Jónsdóttir 22. nóvember 13:42

Leiðin út úr kófinu er stafræn

Stafræn tækni hefur ekki bara bjargað fjölmörgu á þessum kórónuveirutímum heldur hefur hraði stafrænnar umbreytingar einnig margfaldast.
Þóra Hrund 20. nóvember 16:43

Aldrei sóa góðri krísu

Töfrarnir gerast þegar við förum út fyrir þægindarammann en niðurstaðan í rússibanareið faraldursins er undir okkur komin.
Heiðrún Lind Marteinsdót 20. nóvember 12:12

Þýsk bjartsýni - íslenskur raunveruleiki

Skaginn 3X og Baader eru á meðal fremstu fyrirtækja í heiminum í framleiðslu á tækjum fyrir vinnslu á sjávarafurðum.
Bjarnfreður & Jón Elvar 14. nóvember 13:43

Skattlagning arfs

Lögmenn LOGOS skrifa um grunnreglur erfðalaga og erfðafjárskatt.
Steinar Þór Ólafsson 12. nóvember 16:33

Ríkisflugið

„Þjónusta ríkisins spannar svið sem líkja má við ólíka áfangastaði heimshorna á milli.“
Thelma Kristín Kvaran 11. nóvember 12:32

Ísland - best í heimi! Er þetta ekki bara komið?

Jafnrétti er mikilvægt samfélagsmál — árleg ráðstefna Jafnvægisvogarinnar fer fram fimmtudaginn 12. nóvember.
Birgir Ármannsson 8. nóvember 13:43

Afbrigðilegt ástand má ekki verða viðvarandi

„Við þurfum að horfast í augu við að faraldurinn sjálfur og efnahagskreppan sem fylgir mun að öllum líkindum lita líf okkar lengur en við gerðum okkur vonir um.“
Gréta María Grétarsdótti 7. nóvember 13:38

Ofurhetjur

Gréta María Grétarsdóttir skrifar um hugrekki, ofurhetjur og íslenska framkvæmdastjóra.
Ólafur Stephensen 6. nóvember 08:18

Ráð sem duga

Búvörur frá ESB-ríkjum, sem allir eiga að vita að eru miklu lélegri en þær íslenzku, hafa fallið í kramið hjá íslenzkum neytendum.
Birkir Már Árnason 3. nóvember 16:10

Kalla breyttir tímar á breytta samninga?

Framkvæmdastjóri Cicero kallar eftir auknum sveigjanleika í samningagerð á tímum heimsfaraldursins.
Karen Ósk Gylfadóttir 1. nóvember 13:43

Þarf alltaf að vera gaman?

Hvernig fyrirtæki vilt þú vinna hjá? Hvað leggur þú að mörkum á hverjum einasta degi til að skapa þinn draumavinnustað?
Sólveig Guðrúnardóttir 31. október 13:37

Af sviði fasteignakauparéttar

Tveir nýlegir dómar Héraðsdóms Reykjavíkur sýna hversu ríkar kröfur eru gerðar til aðila í fasteignaviðskiptum.
Andrea Róbertsdóttir 30. október 10:31

Loftum út – Orkuskiptin í fundarherbergjunum

Framkvæmdastjóri FKA skrifar um jafnréttismál og hvetur fólk til að fylgjast með morgunfundi á netinu sem Félag kvenna í atvinnulífinu FKA og OR standa fyrir á mánudagsmorgun.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir