*

þriðjudagur, 22. október 2019
Brynhildur Bolladóttir 19. október

Það er pláss og þörf fyrir atvinnulífið í þróunarsamvinnu

Rauði krossinn hefur sl. ár lagt áherslu á að auka samstarf við íslenskt atvinnulíf í alþjóðlegu þróunarsamstarfi.
Eyjólfur Árni & Halldór 17. október

Atvinnulíf framtíðarinnar

Á 20 afmæli SA í dag verður bæði horft um öxl og fram til áskorana um að tryggja lífsgæði með öflugu atvinnulífi næstu 20 árin.
Andrés Magnússon 11. október

Aðeins um kannanir

Umfjöllun fjölmiðla um kannanir getur verið snúin þar sem ýmislegt ber að varast.
Veena Parrikar og Ása Kr 13. október 13:42

Samrunar, yfirtökur og dulinn kostnaður

Milliverðlagning er orðin einn af helstu áhættuþáttum í tengslum við samruna og yfirtökur.
Katrín Kristjánsdóttir 12. október 13:42

Kulnun: áhrif stjórnunar og trú á eigin getu

Þegar álag er mikið í langan tíma getur það leitt til heilsuspillandi streitu sem leiðir af sér ákveðinn vítahring.
Ólafur Stephensen 10. október 17:12

Kolefnissporin hræða

Það er eðlilegt og nauðsynlegt að taka umræðuna um kolefnisspor matvöru en það þarf að gerast á grundvelli upplýsinga og staðreynda en ekki upphrópana.
Helgi Þór Ingason 9. október 14:56

Ábyrg verkefnastjórnun á norðurslóðum á Arctic Circle

Til að bjarga heiminum frá yfirvofandi hamförum vegna loftslagsáhrifanna þarf að standa fyrir hugarfarsbreytingu.
Andrés Magnússon 7. október 14:07

Almannaútvarp

Samkvæmt nýlegri rannsókn í átta Evrópulöndum náði almannaútvarp ekki útbreiðslu meðal almennings. Og þegar svo er komið, hver er tilgangurinn með rekstri almenningsútvarps?
Helgi Þór Ingason 6. október 13:43

Verkefnin í atvinnulífinu – ekki fá og stór heldur mörg og smá

„Rannsóknin leiðir hins vegar í ljós að 87% þeirra verkefna sem unnin eru í íslenskum fyrirtækjum eru innri verkefni.“
Björn B. Björnsson 5. október 13:43

Hollywood versnandi fer

Framtíðin er bjartari heima í stofu en í bíósalnum.
Heiðrún Lind Marteinsdót 3. október 16:05

Jarðvegur, kartöflur og kolefnisgjald

Aukin skattheimta mun aðeins hamla fjárfestingum og þannig rýra uppskeru.
Guðlaugur Þór Þórðarson 28. september 13:43

Atvinnulífið og þróunarsamvinna

Fjárfestingar í þróunarríkjum geta skilað bæði fjárfestum og samfélögunum töluverðum ávinningi þótt þeim fylgi oft nokkur áhætta.
Sigurður Svansson 27. september 19:02

Ertu tilbúinn? Spjallmenningin tekur yfir

Snjallmennin eru enn ein viðbótin við fjölbreytta flóru markaðstóla. Þó þau henti kannski ekki öllum er þó ljóst að gríðarleg tækifæri fólgin í þeim.
Ásta Sóllilja 27. september 13:39

Vísindastarf í þágu loftslagsmála

Tækniyfirfærsla getur leikið lykilhlutverk í aðgerðum gegn loftslagsvánni.
Ragnar Sigurðsson 26. september 14:02

Ábyrgð stjórnenda í netöryggismálum

Íslendingar virðast stundum halda að þeir séu undanskildir frá blekkingum á netinu vegna tungumálsins. Þetta á því miður ekki við þegar tölvuþrjótar hafa fylgst með samskiptum lengi.
Jóhannes Þór Skúlason 21. september 13:43

Öflugur rekstur – aukin samkeppnishæfni

„Í dag er það því samfélagslega ábyrgt að ríki og sveitarfélög grípi öll tækifæri til lækkunar á opinberum kostnaði í fyrirtækjarekstri“
Ásdís Kristjánsdóttir 20. september 13:49

Grænir skattar

Það væri til bóta ef stjórnvöld birtu bókhald yfir ráðstöfun grænna skatttekna og myndu þannig stuðla að auknu gagnsæi.
Pétur Arason 18. september 09:25

The Soul Sucking CEO

Það þekkja sennilega allir WD40 spreyið en færri sem vita að WD40 er frægt fyrir að nota nýstárlegar stjórnunaraðferðir.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir