*

sunnudagur, 31. maí 2020
Björg Anna Kristinsdótti 30. maí

Glæpsamleg áhrif samfélagslegar fjarlægðar

„Á sama tíma og aðstæður í umhverfi okkar gera kröfu um aukinn náungakærleik, heiðarleika og samviskusemi, þá er ljóst að ekki telja allir sig falla undir slíkar samfélagslegar kröfur.“
Ólafur Stephensen 28. maí

Jöfnun peningaflutninga

Með Flutningsjöfnunarsjóði olíuvara eru peningar teknir af fyrirtækjum og afhentir keppinautum þeirra, sem raskar að sjálfsögðu samkeppni.
Jóhann Örn. B. Ben. 27. maí

Covid-19: Fyrirtækjadauði eða rekstrartækifæri?

Nú er það í höndum fyrirtækja að ákveða hvort þeim fallist hendur vegna ástandsins eða dragi lærdóm af því til framtíðar.
Andrés Magnússon 25. maí 07:46

Hundurinn gelti ekki

Eftir upplýsandi frétt í Viðskiptablaðinu í síðustu viku um RÚV og menntamálaráðherra heyrist ekkert í miðlum sem vænta styrkja.
Ásdís Kristjánsdóttir 23. maí 13:32

Með flensueinkenni að vori

Draga þarf úr umsvifum hins opinbera og leyfa einkaframtakinu að fá meira súrefni. Það er hægt án þess að ráðast í blóðugan niðurskurð á grunnstoðum samfélagsins.
Björn Brynjúlfur 22. maí 15:10

Óheppna kynslóðin

Þeir sem útskrifast í kreppu mælast tekjulægri en aðrir að minnsta kosti fimm árum og allt að áratug síðar.
Andrés Magnússon 18. maí 08:06

Katrín & Orbán

Það sér hver maður að það væri ótækt að þjóðaröryggisráðið færu að „leiðbeina“ frjálsum fjölmiðlum.
Jón Elvar Guðmundsson 17. maí 13:42

Fjárhagsleg endurskipulagning og skattlagning

Við fjárhagslega endurskipulagningu getur hæglega komið til þess að kröfuhafar þurfi að gefa eftir eitthvað af sínum réttindum.
Rut Kristjánsdóttir 16. maí 13:43

Ábyrgar fjárfestingar — þegar á hólminn er komið

Sjálfbærni, samfélagsábyrgð og umhverfisvæn eru nokkur af þeim fjölmörgu orðum sem við sjáum sífellt meira sett fram af fyrirtækju
Diljá Helgad. & Bjarki M 15. maí 14:29

Tilnefningarnefndir í félögum í eigu ríkisins

Gætu tilnefningarnefndir í félögum í eigu ríkisins bætt framkvæmdina?
Heiðrún Lind Marteinsdót 14. maí 20:11

Vendir vandlætingar

Á bæði stjórnvöldum og atvinnulífi hefur verið barið fyrir ákvarðanir tengdar hlutabótaleiðinni svokölluðu.
Andrés Magnússon 11. maí 08:32

Sannleiksráðuneytið

Fjölmiðlarýnir fjallar um upplýsingaóreiðu og ritskoðun.
Birna Íris Jónsdóttir 10. maí 14:14

Hin fjögur S í upplýsingatækni

Gott er að hafa þau í huga í því brýna verkefni að nýta upplýsingatækni með sem bestum hætti.
Kristján Ingi Mikaelsson 9. maí 13:42

Nýmyndun Bitcoin helmingast á þriðjudaginn

Óvissan er mikil, en jarðvegurinn fyrir Bitcoin hefur aldrei verið jafn frjór. Eftir því sem horfur hagkerfisins versna, sækja fjárfestar í meira öryggi.
Ásta Sóllilja 8. maí 14:02

Fjármagnssveltir sprotar

Mög sprotafyrirtæki hafa litlar eða engar tekjur og reiða sig fyrstu árin á fjármagn frá fjárfestum sem halda nú margir að sér höndum.
Ágúst Karl & Ævar Hrafn 3. maí 13:43

Skattalegar afleiðingar vegna starfsmanna erlendis

COVID-19 Skattalegar afleiðingar vegna starfsmanna sem staðsettir eru erlendis.
Andrés Magnússon 3. maí 11:01

Fjölmiðlafrelsið

Fjölmiðlarýnir skrifar um fjölmiðlafrelsi, fyrirhugaða ríkisstyrki til fjölmiðla og nýlegar þjóðaröryggisráðstöfun forsætisráðherra.
Örn Arnarson 1. maí 14:55

Veirufár og alþjóðaviðskipti

Þrátt fyrir vírusinn hefur lögmál Davids Ricardo um hlutfallslega yfirburði við verkaskiptingu ekki verið tekið úr sambandi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir