*

föstudagur, 15. nóvember 2019
Ósk Heiða Sveinsdóttir 7. nóvember

Sterk vörumerki á kvikum markaði

Tímarnir breytast og mennirnir með og allt hefur það áhrif á þitt vörumerki og fyrirtæki.
Andrés Magnússon 9. nóvember

Dokum við

Mál albanskrar fjölskyldu, sem flutt var úr landi eftir að hælisumsókn hennar var hafnað, var afar áberandi í fjölmiðlum.
Huld Magnúsdóttir 7. nóvember

Eflum nýsköpunarþátttöku kvenna

Staðreyndin er sú að næstum jafn margar konur og karlar vilja gerast frumkvöðlar. Engu að síður er hlutur kvenkyns frumkvöðla á Norðurlöndunum lítill.
Ásdís Kristjánsdóttir 8. nóvember 08:22

Nýr vaxtaveruleiki

„Illskiljanleg umræða hefur nú sprottið fram um að frekari lækkun stýrivaxta muni hafa lítil áhrif hér heima.“
Andrés Magnússon 4. nóvember 16:20

Ríkisbankar ræskja sig

Samskipti Íslandsbanka og seðlabankans við fjölmiðla nýverið hafa verið nokkuð umdeild.
Heiðar Guðjónsson 2. nóvember 13:31

Að gera meira fyrir minna

Samkeppni á markaði er mjög mikil á Íslandi. Það nægir að horfa á vísitölu fjarskipta sem hefur lækkað um 79% á síðustu fjórum árum.
Heiðrún Lind Marteinsdót 1. nóvember 12:20

Samræmi í samkeppnislöggjöf

Verði breytingar á lögum um Samkeppniseftirlitið samþykktar getur eftirlitið einbeitt sér betur að sambærilegum verkefnum og samkeppniseftirlit annarra þjóða.
Haukur Þór Hauksson 30. október 13:33

Samkeppni

„Eftir nokkra mánuði og milljónakostnað mun Samkeppniseftirlitið trúlega komast að því að Pítan og Hamborgarafabrikkan eru ekki að fara að ná neinni yfirburðastöðu á markaði.“
Andrés Magnússon 28. október 08:15

Flokksblöð

Kaflaskil hjá Fréttablaðinu eiga sér stað með nýjum eigendum. Fjölmiðlarýnir spyr hvort tími flokksblaða sé aftur að ganga í garð?
Sigurður Ingi Jóhannsson 26. október 13:43

Betri samgöngur - sterkara samfélag

Markmiðið er að Ísland verði í fremstu röð með trausta og örugga innviði, öflug sveitarfélög, verðmætasköpun og framsækna þjónustu.
Örn Arnarson 24. október 16:55

Áhyggjur af starfsemi sem ekki er til staðar

Erfitt er að sjá hvað átt er við þegar kallað er eftir því að bankarnir dragi úr áhættusamri fjárfestingastarfsemi.
Björn B. Björnsson 23. október 09:45

Fáðu letina með þér í lið

Það má nýta sér sjálfgefin áhrif í daglegu lífi. Til dæmis geturðu tekið frá fastan tíma vikulega til að vinna að mikilvægu verkefni, lesa bók eða læra eitthvað nýtt.
Brynhildur Bolladóttir 19. október 13:39

Það er pláss og þörf fyrir atvinnulífið í þróunarsamvinnu

Rauði krossinn hefur sl. ár lagt áherslu á að auka samstarf við íslenskt atvinnulíf í alþjóðlegu þróunarsamstarfi.
Eyjólfur Árni & Halldór 17. október 09:35

Atvinnulíf framtíðarinnar

Á 20 afmæli SA í dag verður bæði horft um öxl og fram til áskorana um að tryggja lífsgæði með öflugu atvinnulífi næstu 20 árin.
Andrés Magnússon 14. október 12:05

Aðeins um kannanir

Umfjöllun fjölmiðla um kannanir getur verið snúin þar sem ýmislegt ber að varast.
Veena Parrikar og Ása Kr 13. október 13:42

Samrunar, yfirtökur og dulinn kostnaður

Milliverðlagning er orðin einn af helstu áhættuþáttum í tengslum við samruna og yfirtökur.
Katrín Kristjánsdóttir 12. október 13:42

Kulnun: áhrif stjórnunar og trú á eigin getu

Þegar álag er mikið í langan tíma getur það leitt til heilsuspillandi streitu sem leiðir af sér ákveðinn vítahring.
Ólafur Stephensen 10. október 17:12

Kolefnissporin hræða

Það er eðlilegt og nauðsynlegt að taka umræðuna um kolefnisspor matvöru en það þarf að gerast á grundvelli upplýsinga og staðreynda en ekki upphrópana.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir