*

föstudagur, 7. ágúst 2020
Björn Brynjúlfur 7. ágúst

„Hugbúnaður er að borða heiminn“

Þessi tilvitnun í fjárfestinn Marc Andreessen hefur sjaldan átt betur við en í dag.
Sigurður Hannesson 4. ágúst

Leggjumst öll á eitt - áratugur nýsköpunar

Látum þriðja áratug þessarar aldar verða áratug nýsköpunar, áratug þar sem grunnur er lagður að nýrri sókn velmegunar og framfara.
Andrés Magnússon 1. ágúst

Leiðarlok

Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins þakkar fyrir sig en skoðun hans hefur borist vikulega síðan 7. desember 2007.
Birna & Odd Arild 2. ágúst 13:43

Við höfum ekki efni á því að snúa til baka

Uppbyggingartímabið sem nú fer í hönd í kjölfar heimsfaraldursins felur í sér tækifæri til að byggja hagkerfin upp á grænni og sjálfbærari hætti en áður.
Ari Trausti Guðmundsson 1. ágúst 13:43

Herðum á kolefnisbindingu

Nýgræðsla fer samtímis fram á landi, á skemmdu gróðurlendi eða örfoka landi.
Heiðrún Lind Marteinsdót 31. júlí 12:09

Staðið af sér storminn

Sjávarútvegur hefur orðið fyrir skakkaföllum vegna kórónuveirufaraldursins.
Andrés Magnússon 27. júlí 07:46

Hugarvíl og hneykslan

Spurning hvort fólk sé orðið viðkvæmara fyrir nafnbirtingum á tímum félagsmiðla en áður.
Bjarnfreður & Sigurbjörn 26. júlí 13:42

Áframhaldandi mannréttindabrot í skattarefsimálum?

Á virkilega að refsa aðilum í annað sinn og láta þá svo þramma til Strassborgar eftir mörg ár og freista þess að fá mál sín endurupptekin?
Guðlaugur Þór Þórðarson 25. júlí 13:43

Saman á útvelli

Leiðin út úr þrengingunum er aukin verðmætasköpun með tvíefldri sókn á erlenda markaði.
Örn Arnarson 23. júlí 12:01

Sumarið í Trumpistan

Formaður VR hefur afhjúpað tilraunir sínar til þess að vera skuggastjórnandi lífeyrissjóða í andstöðu við lög og reglur.
Þórhildur Edda Gunnars 21. júlí 07:16

Covid Retró

Hvað gekk vel í Covid og hvernig á að undirbúa sig fyrir næsta sprett?
Andrés Magnússon 20. júlí 07:46

Ókeypis fréttir kosta

„Það er örugglega ekki minna að frétta nú en var fyrir 40 árum, þegar út komu sjö dagblöð í landinu“
Björn Snær, Anna Sif 19. júlí 13:43

Umhverfi uppljóstrara (e. whistleblower)

„Að afhjúpa leynilegar upplýsingar getur haft gríðarleg áhrif á líf uppljóstrara og ef nöfn þeirra eru opinberuð getur það jafnvel sett líf þeirra í hættu.“
Jóhannes Þór Skúlason 18. júlí 13:34

Um samþættingu efnahagslegra sjónarmiða og sóttvarna

Ráðstafanir á borð við að vísa frá flugi eða fella niður áður staðfesta lendingartíma eru ótækar.
Ásta Sóllilja 17. júlí 12:22

Pólitískur dans?

Í raun hefur ekkert komið fram sem sker TikTok frá öðrum sambærilegum smáforritum fyrir utan kínverska eignarhaldið.
Elín M. Stefánsdóttir 12. júlí 13:40

Sjónarhóll bæjarstjórans í Bolungarvík

Bæjarstjórinn og stjórnarmaður Örnu ætti frekar að einbeita sér að því að því að heilla landsmenn með fegurð svæðisins og lífsgæðum íbúa á Vestfjörðum.
Brynjar Níelsson 11. júlí 13:43

Virðing og traust

Framkoma stjórnmálamanna, meðal annars í klæðaburði og talsmáta, skiptir einnig máli, hvort sem okkur líkar það betur eða verr.
Ólafur Stephensen 10. júlí 13:31

Verðhækkanir í boði Alþingis

Hækkun verndartolla á nokkrar tegundir grænmetis er vondur díll fyrir neytendur.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir