Verðmæti frímerkja virðist ekki fylgja efnahagssveiflum heldur fer það eftir hversu sjaldgæf þau eru og í hvernig ástandi.
Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins hafa í umsögnum sínum bent á að Carlsberg-ákvæðið geti að óbreyttu hamlað uppbyggingu íbúðarhúsnæðis.
„Hér með skora ég á heilbrigðisráðherra að taka af allan vafa um hugsanlega skaðsemi Covid bóluefnanna.“