*

föstudagur, 30. júlí 2021
Orri Hauksson 23. júlí

Tvístefnugata

Nú þegar við höldum upp úr öldudalnum er erlend langtímafjárfesting vænlegur hluti af lausninni landsmönnum til handa.
Arnar S.H. og Helga M.Ó. 23. júlí

Stöðlun grænna skuldabréfa

Útgáfa nýs staðals fyrir græn skuldabréf er þáttur í átaki ESB í að fjármagna kolefnishlutleysi álfunnar fyrir árið 2050.
Ásdís Auðunsdóttir 23. júlí

Minninga­skógurinn

Átti atburður sér raunverulega stað ef hann var hvorki skrásettur né birtur á samfélagsmiðlum?
Jón Gunnarsson 18. júlí 13:35

Fram­tíð í hug­verka­drifnu hag­kerfi

Fjöldi tækifæra tengd fjórðu iðnbyltingunni er að spretta fram og þörf er á nýjum lausnum til að takast á við umhverfisáskoranir.
Snædís Ögn Flosadóttir 17. júlí 13:26

Örsaga af uppgjörskröfu og árangri lífeyrissjóða

Lífeyrissjóðir hrærast ekki í tómarúmi frekar en aðrir fjárfestar þar sem ein og sama fjárfestingarstefnan lifir í tugi ára.
Ásdís Kristjánsdóttir 16. júlí 08:33

Vafasöm túlkun

Undanfarið hefur borið á umræðu um að ójöfnuður sé að aukast en tölur Hagstofunnar sýna hið gagnstæða.
Andri Fannar Bergþórsson 11. júlí 13:35

Inn­herja­svikin í Exit-þáttunum og ný Evrópu­lög­gjöf

Í lok maí sl. sam­þykkti Al­þingi lög um að­gerðir gegn markaðs­svikum sem inn­leiða nýja Evrópu­lög­gjöf sem nefnist Markaðs­svika­reglu­gerðin
Sigurður I. Friðleifsson 10. júlí 13:32

Almenningssamgöngur – greining á klúðri

Þegar verið er að meta árangur aðgerða aftur í tímann gleymist mjög oft að meta hversu mikið verri staðan hefði orðið ef aðgerðir hefðu ekki komið til.
Svanhildur Hólm 9. júlí 10:59

Lausnin

Núna skil ég ekki hvers vegna fólk gengur með úr sem gerir ekkert nema segja því hvað klukkan er.
Konráð S. Guðjónsson 4. júlí 13:35

Hvað á að gera við allar þessar háskólagráður?

Staðan er nokkurn veginn sú að á sama tíma og hlutfall háskólamenntaðra hefur þrefaldast hefur fjárhagslegi ávinningurinn minnkað um þriðjung.
Már Wolfgang Mixa 3. júlí 13:32

Fjárfestingarstefnur í dag, í gær, og á morgun

Meginþungi fjárfestinga hjá fólki ætti því að liggja í „leiðinlegum“ fyrirtækjum. Varasamt er að fylgja hughrifum í fjárfestingum.
Heiðrún Lind Marteinsd. 2. júlí 10:05

Svo mikið veit ég…

Nú þegar hættan af faraldrinum er liðin hjá er mikilvægt að aflétta þeim frelsisskerðingum sem settar voru á í faraldrinum.
Eggert Benedikt Guðmunds 28. júní 13:10

Loftslagsvegvísir atvinnulífsins

Nýsköpun og fjárfesting á öllum sviðum atvinnulífsins eru mikilvægar forsendur árangurs í loftslagsmálum.
Áslaug B. og Gunnar J. 26. júní 13:52

Nýir staðlaðir samnings­skil­málar

Þó að rúmlega eitt og hálft ár sé til stefnu þar til eingöngu má byggja á nýju samningsskilmálum er mikilvægt fyrir fyritæki að hefjast handa og grípa til aðgerða.
Steinar Þór Ólafsson 25. júní 10:52

Þröngar gallabuxur

ÁTVR þarf ekki að standa vörð um lýðheilsu ungs fólks, það hefur upp á sitt eindæmi tekið það skrefinu lengra
Þórdís Kolbrún R. Gylfad 24. júní 15:03

Flugeldasýning hugmynda og sköpunar

„Öfugt við flugeldasýningu felst hins vegar í þessum „hugmyndasprengjum" að verið er að skapa ný og aukin verðmæti.“
Ásgeir Jónsson 21. júní 13:21

Fremur leiðinleg grein um fasteignalán

„Frá sjónarhóli Seðlabankans þá styrkir það peningastefnuna að húsnæðislán séu nú veitt með breytilegum nafnvöxtum. Áhrif vaxtahækkana koma nú strax fram á fasteignamarkaði.“
Ólafur Stephensen 20. júní 13:35

Málsvari fólks sem er ekki í vinnu?

Sérkennilegt er að ASÍ beiti sér af hörku gegn fyrirtæki sem hyggst byggja upp atvinnustarfsemi af krafti og skapa hundruð starfa.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir