Orkuskipti vefjast fyrir fréttamönnum og enginn spáir í takmarkarlausu fjáraustri.
Óðinn fjallar um nýjar reglur sem verið er að setja innan Evrópusambandsins um leyfi til að virkja endurnýjanlega orku.
Áríðandi er fyrir fyrirtæki að hefjast handa sem fyrst þar sem hlítni við reglugerðina mun ekki nást á einni nóttu.