*

sunnudagur, 5. júlí 2020
Bjarni Þór og Guðbjörg Þ 3. júlí

Hvað má greiða í arð til hluthafa?

Einn af hornsteinum hlutafélaga er möguleiki þeirra til þess að greiða út arð til hluthafa.
Huginn og muninn 3. júlí

Kosningar ársins

Forsetakosningarnar voru bara upphitun fyrir formannskosningar í SÁÁ.
Leiðari 3. júlí

Þyrnum stráð saga

Stjórnvöld lögðu mikla áherslu á kísilvæðingu landsins en hvert áfallið á fætur öðru hefur dunið yfir þessa stóriðju.
Brynjar Örn Ólafsson 4. júlí 13:43

Eignastýring í óvissu

Er nægilegur munur á milli 2,7% árlegri ávöxtun að meðaltali á hlutabréfamarkaði og 2,5% á lengstu óverðtryggðu ríkisskuldabréfin?
Huginn og muninn 4. júlí 11:05

Kona í Krónuna?

Festi á enn á eftir að ráða nýjan framkvæmdastjóra Krónunnar.
Týr 4. júlí 09:08

Af Alþingi

En þótt þingmenn megi vanda sig betur í vinnunni, þá er ekki þar með sagt að þeir ættu að vera iðnari. Eða meira í vinnunni.
Björn Brynjúlfur 3. júlí 13:31

Heimskufell

Þetta „fjall" birtist ekki eingöngu í athugasemdakerfum heldur einnig á vinnustöðum og í samræðum.
Andrés Magnússon 29. júní 07:46

Endasleppingar

Fjölmiðlarýnir telur að svar vanti við augljósu spurningum, má þar nefna mál Þorvaldar Gylfasonar og uppsögn Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur.
Óðinn 28. júní 18:01

Fríhöfnin er ekki fríhöfn

Hagnaður Fríhafnarinnar 2019 var undir 300 milljónum meðan leigan til Isavia var yfir 4 milljarðar og veltan 13 milljarðar.
Pétur Blöndal 28. júní 13:29

Tímamót í álframleiðslu

Ef óvirk skaut verða innleidd í íslenskum álverum, þá verður losun hér á landi hverfandi af álframleiðslu.
Huginn og muninn 28. júní 11:01

Óhlýðni Þórs beinir ljósi á tímaskekkju

Borgaraleg óhlýðni Þórs á Akureyri vakti kátínu hrafnanna vegna tvöfeldni sem felst í auglýsingabanni.
Týr 28. júní 09:08

Rasisminn og sagan

Orwell: „Hver bók endursamin, hvert málverk málað upp á nýtt, hver myndastytta, gata og bygging hefur fengið nýtt nafn“
Benoit C. og Höskuldur E 27. júní 13:43

Ertu rekstraraðili sérhæfðs sjóðs án þess að vita af því?

„Nýlega samþykkti Alþingi lög sem virðast ekki hafa fengið verðskuldaða athygli.“
Huginn og muninn 27. júní 11:05

Bætt í ólgusjóinn

Forystufólk innan verkalýðshreyfingarinnar telja lífskjarasamningana brostna og að verkalýðsvetur sé framundan.
Leiðari 26. júní 15:30

Tilgangur og tilgangsleysi kosninga

Líklega er umdeilt en heldur vonlaust mótframboðið eitt hreinasta merki um heilbrigt og öflugt lýðræði
Huginn og muninn 26. júní 07:01

Hagkvæmar á jörðu niðri

Hrafnarnir bíða líkt og aðrir átekta eftir fregnum af því hvernig hlutafjársöfnun Icelandair mun vegna.
Örn Arnarson 25. júní 12:08

Svikalogn um sumar?

„Teikn eru um að blikur séu á lofti og nú þegar sól tekur að lækka á ný blasi við grafalvarlegt ástand í efnahagslífinu.“
Andrés Magnússon 22. júní 07:46

Menningarbyltingin

Eru fjölmiðlar markaðstorg hugmynda og fjölbreytileika eða er hlutverk þeirra að breytast?
Fleiri fréttir Fleiri fréttir