*

miðvikudagur, 3. júní 2020
Óðinn 28. maí

Kvenlegu gildin í atvinnulífinu

Sú skoðun virðist ekki óvenjuleg, sérviskuleg eða á einhverjum jaðri að konur séu ólíklegri til að fara út í atvinnurekstur.
Andrés Magnússon 28. maí

Umgengni og aðgát

„Mál af þessu tagi eru ævinlega einstaklega viðkvæm, það eru barnssálir í spilinu, og oftast ákaflega heitar tilfinningar líka.“
Herdís Pála Pálsdóttir 28. maí

Samspil hins mannlega og tækninnar varðar leiðina fram á við

Samhliða tæknibreytingum í ytra og innra umhverfi vinnustaða er aukin krafa um að það mannlega fái að njóta sín.
Huginn og muninn 31. maí 10:02

Már málamiðlun?

Ekki fæst betur séð en að endurráðning Más Guðmundssonar í Seðlabankann hafi verið málamiðlun
Týr 31. maí 09:08

Úr sóttkvínni

Finnarnir hafa nú aflagt 2 m regluna og tekið 5 m regluna upp á ný, meðan Íslendingar virðast hættir í varúðinni.
Leiðari 30. maí 15:11

Sprotar og kreppur

Þjóðin á ekki að þurfa að ganga í gegnum kreppu til að frumkvöðlastarf fái byr undir báða vængi.
Björg A. Kristinsdóttir 30. maí 13:43

Glæpsamleg áhrif samfélagslegar fjarlægðar

„Á sama tíma og aðstæður í umhverfi okkar gera kröfu um aukinn náungakærleik, heiðarleika og samviskusemi, þá er ljóst að ekki telja allir sig falla undir slíkar samfélagslegar kröfur.“
Huginn og muninn 30. maí 11:05

Sló út hjá Snorra

Starf Skattsins lamaðist svo mjög vegna rafmagnsleysis að skrifstofunni var lokað.
Ólafur Stephensen 29. maí 15:33

Jöfnun peningaflutninga

Með Flutningsjöfnunarsjóði olíuvara eru peningar teknir af fyrirtækjum og afhentir keppinautum þeirra, sem raskar að sjálfsögðu samkeppni.
Huginn og muninn 29. maí 07:01

Svolítið eins og íslenska veðrið

Mikið fát varð í vikunni þegar forstjóri ÍE gagnrýndi heilbrigðisráðherra og sakaði hann um hroka.
Jóhann Örn. B. Ben. 27. maí 17:05

Covid-19: Fyrirtækjadauði eða rekstrartækifæri?

Nú er það í höndum fyrirtækja að ákveða hvort þeim fallist hendur vegna ástandsins eða dragi lærdóm af því til framtíðar.
Andrés Magnússon 25. maí 07:46

Hundurinn gelti ekki

Eftir upplýsandi frétt í Viðskiptablaðinu í síðustu viku um RÚV og menntamálaráðherra heyrist ekkert í miðlum sem vænta styrkja.
Óðinn 24. maí 15:04

Ferðaþjónustan & plágan, kemur síldin aftur?

Íslendingar eru vanir sviptingum í gæftum og hafa hvað eftir annað sýnt að þeir ná sér skjótt á strik eftir hamfarir.
Huginn og muninn 24. maí 10:02

Stjórn RÚV og fréttir

„Ef spurningar koma sem þykja ganga of nærri fréttatengda hlutanum, er þeim vísað frá.“
Týr 24. maí 09:08

Fordæmalaus speki og spádómar vorra daga

„Magnaðast er þó stefið í flestu skvaldri dagsins, að við lifum á einstæðum tímum. Svo var líka fyrir plágu.“
Ásdís Kristjánsdóttir 23. maí 13:32

Með flensueinkenni að vori

Draga þarf úr umsvifum hins opinbera og leyfa einkaframtakinu að fá meira súrefni. Það er hægt án þess að ráðast í blóðugan niðurskurð á grunnstoðum samfélagsins.
Huginn og muninn 23. maí 11:05

Skýrslan um Lindarhvol

Ýmsar spurningar vakna við lesturinn — skýrsludrögin voru 70 síður en skýrslan sjálf um 40 — málefni og sala Klakka.
Björn Brynjúlfur 22. maí 15:10

Óheppna kynslóðin

Þeir sem útskrifast í kreppu mælast tekjulægri en aðrir að minnsta kosti fimm árum og allt að áratug síðar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir