*

laugardagur, 21. september 2019
Týr 20. september

Afmennskun

Það hljóta flestir að vera sammála um að ógnanir og ofbeldi gagnvart fjölskyldum stjórnmálamanna eigi ekki að líðast.
Ásdís Kristjánsdóttir 20. september

Grænir skattar

Það væri til bóta ef stjórnvöld birtu bókhald yfir ráðstöfun grænna skatttekna og myndu þannig stuðla að auknu gagnsæi.
Pétur Arason 18. september

The Soul Sucking CEO

Það þekkja sennilega allir WD40 spreyið en færri sem vita að WD40 er frægt fyrir að nota nýstárlegar stjórnunaraðferðir.
Ásdís K. & Margrét R. 17. september 07:22

Liggur þitt fyrirtæki á fjársjóði?

„Fyrirtæki og stofnanir liggja á fjársjóði sem felst í þekkingu starfsfólks og getu til að bæta ferla fái þeir umboð til þess.“
Jón Elvar Guðmundsson 16. september 10:20

Er hlutfall skatts af arði of lágt miðað við tekjuskatt af launum?

„það er ótvírætt ástæða fyrir því að hlutfall fjármagnstekjuskatts af arði er lægra en skatthlutfall launatekna.“
Andrés Magnússon 15. september 13:43

Miðlar í vanda

Fjölmiðlarýnir fjallar um styrki til fjölmiðla, verðlaun frá ráðuneytum og bull í DV.
Huginn og muninn 15. september 11:55

Andmælalaus fjölgun skattþrepa?

Athygli vekur hve litlum mótbárum það hefur mætt að fjölga eigi skattþrepum á ný og þar með flækja skattkerfið.
Týr 15. september 09:17

Feðraveldið í Strassborg

Hinir ótal furðufletir hins undarlega dómsúrskurðar MDE um Landsrétt.
Brynjar Örn Ólafsson 14. september 13:43

Áhættuálag skuldabréfaútboða frá 2010

„mætti færa rök fyrir skuldabréfum sem vari án þess að veðja gegn verðmætasköpun hagkerfisins (ólíkt skortsölu)“
Leiðari 14. september 11:42

Skætingur um skipan ráðherra

Viðbrögðin við skipun Áslaugar Örnu hafa um margt verið umhugsunar- að ekki sé sagt áhyggjuefni.
Huginn og muninn 14. september 10:02

Excel-vofan hrellir hið opinbera

Eftir stutt stopp á Hagstofunni og hjá Sorpu hélt Excel-draugurinn upp í Háskóla Íslands.
Ásdís Hlökk Theódórsdótt 14. september 07:01

Umhverfismat – er annar valkostur?

Forstjóri Skipulagsstofnunar telur sóknarfæri fólgin í að samþætta betur gerð skipulags og umhverfismat framkvæmda.
Huginn og muninn 13. september 18:04

Hreinsanir í Arion banka?

Á nokkrum dögum hafa tveir yfirmenn hjá Arion banka látið af störfum.
Örn Arnarson 13. september 15:38

Að gjalda keisaranum á tímum GDPR

Ljóst er að ef þetta frumvarp verður óbreytt að lögum muni það setja fjármálafyrirtæki í afar erfiða stöðu.
Sigurður Páll Hauksson 13. september 14:02

Verkin sýna merkin

„Atvinnulífið, samtök launafólks og hið opinbera þurfa að gera eitthvað öðruvísi á morgun en við gerum í dag.“
Þóra Þorgeirsdóttir 11. september 10:10

Breytt hugarfar til vinnu

„Af hverju þurfum við að mæta á vinnustað og vinna 8 tíma á dag þegar við getum flest unnið hvar og hvenær sem er?“
Óðinn 9. september 18:00

Peningamál, hagvöxtur og Pence

Þeir sem stjórna Hvíta húsinu í dag hafa áttað sig á því að líklega voru mistök að hverfa algjörlega frá Íslandi árið 2006.
Harpa Rut Sigurjónsdótti 9. september 12:05

Um ávöxtunarkröfu grænna skuldabréfa

Framtíð græna skuldabréfamarkaðsins er enn óráðin og verður forvitnilegt að sjá hvort áframhaldandi vöxtur síðustu ára viðhaldist.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir