*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Óðinn 20. janúar

Skorturinn og heilbrigðisstarfsmenn

Óðinn fjallar um spádóma Tannlæknablaðsins og ástæður skorts á starfsfólki í heilbrigðisgeiranum.
Bjarnheiður Hallsdóttir 20. janúar

Samkeppnisstaðan ræður framtíðinni

Spár um að bati í ferðaþjónustu muni standa undir auknum hagvexti rætast ekki nema greinin búi við bestu mögulegu rekstrarskilyrði.
Leiðari 20. janúar

Snæfinnur ferðast í huganum

Öllum má vera ljóst að spálíkönin sem voru lögð til grundvallar þeirri miklu geðshræringu sem ríkt hefur voru kolröng.
Leiðari 23. janúar 15:00

Misráðin orkustefna embættismanna

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri talar gegn því að lögmál framboðs og eftirspurnar stýri hvert orkan ratar á endanum.
Ósk Heiða Sveinsdóttir 23. janúar 13:22

Með stefnu og miði í mark

„Fyrirtæki sem ekki setja sér skýr langtímamarkmið eiga í erfiðleikum með að marka stefnu, halda fókus og ná forskoti á markaði.“
Huginn og muninn 23. janúar 10:12

Oddvitaslagur

Oddviti VG fær mótframboð en enn sem komið er siglir Hildur Björnsdóttir lygnan sjó í Sjálfstæðisflokknum.
Týr 22. janúar 17:02

Er Bjarna alveg sama?

Týr ræðir fjarveru fjármálaráðherra við afgreiðslu frumvarps um frestun opinbera gjalda og framlengingu á umsóknarfresti viðspyrnustyrkja.
Már Wolfgang Mixa 22. janúar 13:43

Í upphafi skal (vaxta)endinn skoða

Vaxtastig á skuldabréfamörkuðum verður helsti drifkraftur á gengi hlutabréfa næstkomandi ár.
Huginn og muninn 22. janúar 08:55

„Ég er ekki hættur í pólitík“

Miklar sviptingar eru í sveitarstjórnarpólitíkinni um þessar mundir – hver bæjarstjórastóllinn á fætur öðrum er að losna.
Birta Kristín Helgad. 21. janúar 13:31

Af góðum hug koma góð verk

Baráttan við loftslagsbreytingar er langhlaup, sem krefst bæði alþjóðlegrar samhæfingar og samstarfs.
Steinar Þór Ólafsson 20. janúar 15:14

Samfélagsábyrg markaðssetning

Stjórnendur ættu að velta því fyrir sér hvort samfélagsábyrgð í markaðslegum tilgnagi skapi fyrirtækinu tækifæri til aðgreiningar í sínum geira eða gegn samkeppnisaðilum.
Sara Björg Sigurðard. 20. janúar 12:26

Reykvíkingar niðurgreiða þjónustu nágrannasveitarfélaga

Á næsta kjörtímabili munu Reykvíkingar niðurgreiða þjónustu annarra sveitarfélaga um rúma 56 milljarða.
Óðinn 19. janúar 11:31

Stærsta fasteignafélag Íslands

Óðinn skrifar um stærsta fasteignafélag Íslands - ríkissjóð - en ríkið er langstærsti eigandi fasteigna hér á landi.
Þórey S. Þórðardóttir 18. janúar 16:14

Upphefðin kemur að utan eins og hjá Kúnstner Hansen

Lífeyrissjóðirnir hafa staðið sína plikt með miklum ágætum í þeim áföllum sem yfir þjóðina hafa dunið á fáeinum árum.
Örn Arnarson 17. janúar 07:30

Fram og aftur blindgötuna

Um sóttvarnir og árangur þess að endurtaka sama hlutinn og búast við annarri útkomu í hvert sinn.
Ragnhildur Ágústsdóttir 16. janúar 13:22

Afhverju notum við ekki hrós með markvissari hætti?

Fyrirtæki og stjórnendur geta byggt upp hvetjandi og jákvæða fyrirtækjamenningu þar sem hrósum er markvisst beitt þegar það á við og er verðskuldað.
Huginn og muninn 16. janúar 10:00

Samfylkingin gegn tekjujöfnun

Samfylkingarkona sakar sveitarfélag um bótasvik.
Týr 15. janúar 17:02

Brjótum lögin!

„Þetta er ágætis dæmi um það hvernig hægt er að fara framhjá úreltum lögum. Það er fleiri dæmi um slík lög.“
Fleiri fréttir Fleiri fréttir