*

föstudagur, 22. janúar 2021
Leiðari 22. janúar

Hnattrænt Bretland

Verði niðurstaða Brexit frjálsari viðskipti og nánara samstarf og tengsl Bretlands við Evrópu og umheiminn, mega þau 27 ríki sem eftir standa gjarnan fylgja í þeirra fótspor.
Ásdís Kristjánsdóttir 21. janúar

Gerbreytt umhverfi

Eignarhald ríkisins er ekki trygging fyrir því að á bankar komist hjá fjárhagsvandræðum.
Óðinn 15. janúar

Sala Íslandsbanka og spekingarnir

„En rétt eins og Jón Ásgeir þá snýr Guðrún Johnsen alltaf aftur og aftur. Þá er betra að muna söguna,“ segir Óðinn.
Kolbrún Magnúsdóttir 18. janúar 13:47

Skiptir tilfinningagreind máli?

Þegar kemur að forystuhlutverki leiðtogans skiptir þá tilfinningagreindin máli spyr pistlahöfundur.
Týr 17. janúar 13:12

Ráðgjafi VR og RÚV

Það kom Tý nokkuð á óvart að efnahagsráðgjafi VR væri kynntur til leiks sem álitsgjafi um sölu Íslandsbanka.
Huginn og muninn 17. janúar 09:02

Hjörtun á Íslandi og í Súdan

Í gegnum tíðina hafa Píratar sýnt og sannað að þeir sjá heiminn ekki með sömu augum og aðrir og mál þeirra borið þess merki.
Guðlaugur Þór Þórðarson 16. janúar 15:02

Fríverslun er allra hagur

Helsta forgangsverkefni utanríkisþjónustunnar um þessar mundir er þó að styðja við íslensk útflutningsfyrirtæki á tímum kórónuveirunnar.
Hjördís Halldórsdóttir 16. janúar 13:43

Ný löggjöf um viðskiptaleyndarmál

Í lögunum er fjallað ítarlega um úrræði ef brotið er á rétti handhafa viðskiptaleyndarmáls.
Huginn og muninn 16. janúar 10:02

Ekki sama eiginkona og eiginkona

Landsréttarmálið og óvægin umræðan í kringum það er hröfnunum í fersku minni.
Þóra Hrund 15. janúar 13:31

Með hækkandi sól koma bjartari tímar

Hvaða lærdóm dregur þú af árinu sem var að líða og hver verður þinn persónulegi viðsnúningur árið 2021?
Leiðari 15. janúar 10:30

RÚV er skekkjan

Ríkisútvarpið er eins og iðnaðarryksuga á auglýsingamarkaðnum, þar sem einkamiðlarnir reyna af veikum mætti að sjúga upp smámolana sem risinn náði ekki.
Óðinn 12. janúar 07:23

Klúður Svandísar og björgunarpakki Kára

Er einhver ástæða hafa lyfjaeftirlit á Íslandi heldur spara verulega fjármuni og treysta á mat erlendra lyfjaeftirlita?
Týr 10. janúar 15:04

Ráðgjafafylking Katrínar

Hætta þarf þessu bulli með fjölbreytta og skrautlega starfstitla á pólitískt skipuðum ráðgjöfum en Katrín er nú með 6.
Ósk Heiða Sveinsdóttir 10. janúar 13:43

Bjóðum stafræna umbreytingu velkomna

„Ætlar þú að liggja í rólegheitum í heita pottinum á meðan aðrir stinga sér til sunds og keppa að settu marki?“
Huginn og muninn 10. janúar 09:09

Áherslur VG og ASÍ í grænbók?

Hvernig ætla Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkurinn ætla að koma sér saman um grænbók um vinnumarkaðinn?
Birna Íris Jónsdóttir 9. janúar 13:34

Fjölskyldufaðirinn

Vinnufyrirkomulag framtíðarinnar mun breytast. Fyrirtæki munu í meira mæli leita utanaðkomandi sérfræðinga til úrlausna verkefna sem eru ekki hluti af kjarnastarfseminni.
Leiðari 9. janúar 13:11

Misráðið samráð við ESB

Forgangsröðun vegna bólusetningar breytt vegna óvissu um það hvenær bóluefni berst hingað í nægilegu magni.
Huginn og muninn 9. janúar 10:02

Óvæntar uppákomur eftir bólusetningu

Hrafnarnir lentu í ýmsu kostulegu í kjölfar bólusetningar. Ekkert liggur þó fyrir um orsakasamband þar á milli.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir