*

sunnudagur, 26. janúar 2020
Andrés Magnússon 24. janúar

Umsagnir og usli

Tilhugsunin um að komast á spenann grefur undan ritstjórnarlegu sjálfstæði og trúverðugleika Kjarnans að mati fjölmiðlarýnis.
Huginn og muninn 26. janúar

Þingmenn ólmir að styðja Kauphöllina

Bæði stjórn og stjórnarandstaða hafa lagt fram frumvörp nýverið sem myndu auka umsvifin í Kauphöllinni.
Þorkell Sigurlaugsson 25. janúar

Um gríðarleg völd á fárra höndum!

„Traust almennings þarf að aukast á hlutabréfamarkaðnum svo einstaklingar taki þar aukinn þátt.“
Huginn og muninn 25. janúar 10:01

„Tralalalala“ í boltanum og borgarstjórn

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari skóf ekki utan af hlutunum eftir dapra frammistöðu landsliðsins.
Leiðari 24. janúar 13:03

Verkfallsdraugurinn vakinn

Tæpum tíu mánuðum eftir undirritun lífskjarasamninganna hefur formaður Eflingar stillt vekjaraklukku verkfallsdraugsins á nýjan leik.
Ólafur Stephensen 24. janúar 07:21

Kysst á vöndinn

„Hér segja fæstir nokkurn skapaðan hlut við skattpíningunni. Við erum vön þessu - kyssum á vöndinn.“
Þóra Eggertsdóttir 23. janúar 17:03

Aðlagast eða hverfa

„Það er raunverulega ekki lengur spurning um hvort þurfi að aðlagast heldur hversu hratt.“
Ósk Heiða Sveinsdóttir 23. janúar 11:59

Fjölbreyttar raddir og fyrirmyndir

„Er eitthvað til í því að tengslanet kvenna séu með öðrum hætti en karla?“
Magnús Ö. Guðmundsson 20. janúar 07:25

Góð blanda virkar á vaxtaverki

Vaxtalækkunarhrina Seðlabankans er síður en svo ógnvekjandi fyrir allan sparnað.
Týr 19. janúar 17:34

Íhaldsmaður deyr

Sir Roger Scruton, sennilegast fremsti heimspekingur íhaldsstefnunnar síðan Edmund Burke var og hét, lést síðastliðinn sunnudag.
Andrés Magnússon 19. janúar 13:42

Samkeppni & áróður

Kjarnamenn eru mjög áfram um að fá fjölmiðlafrumvarpið samþykkt, enda lítilli útgáfu mikið hagsmunamál.
Huginn og muninn 19. janúar 08:02

Svona má spara skattfé

Þeir sem sjá um ráðningar hjá hinu opinbera þurfa að lesa vel 4. mgr. 26. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Brynjar Örn Ólafsson 18. janúar 13:39

Erlendir aðilar eiga 40% hlutabréfa í nágrannaríkjum

Þátttaka erlendra fjárfesta á hlutabréfamarkaði í Noregi og Svíþjóð er nærri tvöfalt meiri en hér en hagnaður íslenskra félaga verðlagður hærra.
Huginn og muninn 18. janúar 10:02

Fór með peðið í efstu línu

Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts, heldur áfram að snúa taflinu sér í hag.
Huginn og muninn 17. janúar 14:28

Flottur tími hjá Bjarna

Fjöldi fyrirtækja býður upp í námskeið í leitarvélabestun en FRÍ virðist leiðandi í þessum fræðum.
Björn Brynjúlfur 17. janúar 07:21

Haltu áramótaheitinu fyrir þig

Ef þú strengdir áramótaheit þá er hins vegar ógnvekjandi staðreyndin sú að yfir 90% líkur eru á að þú munir ekki standa við það.
Leiðari 16. janúar 13:43

Borgarfulltrúarnir og börnin

Meirihlutinn í borginni ætlar með einu pennastriki að stytta starfstíma leikskóla með þvingandi aðgerðum fyrir fjölmargar fjölskyldur.
Þór S. & Þórlindur K. 14. janúar 07:01

Bláa hagkerfið

Verðmætin sem Íslendingar sækja í hafið eru ekki takmörkuð við veiðar, vinnslu og sölu á sjávarfangi, heldur tækni og menningu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir