*

þriðjudagur, 21. september 2021
Örn Arnarson 16. september

Eignaskattur, misskilningur á Rotary-fundi og fjármálalæsi VR

Það er látið í veðri vaka að stóreignaskatturinn svokallaði verði einungis lagður á ofurríka fjármálafakíra og ríkisbubba.
Týr 16. september

Skuggabaráttan

Týr fer yfir kosningabaráttuna, en hún hefur ekki eingöngu farið fram á hefðbundnum vettvangi stjórnmálanna.
Jóhanna Vigdís Guðmundsd 16. september

Máltæknibyltingin: Samkeppnishæfni í nútíð og framtíð

Við erum ekki bara í miðri máltæknibyltingu, við erum líka í miðri gervigreindarbyltingu.
Huginn og muninn 19. september 10:02

Lifandi Excel-skjöl

Upphaflega var gert ráð fyrir að nýr Landspítali myndi kosta 49 milljarða króna en það hefur aðeins breyst.
Arnar I. Jónsson 18. september 13:43

Hugsaðu áður en þú svarar

Það er mikilvægt að þeir sem lenda í netsvikum tilkynni brotin og kæri þau ef við á. Það má alveg skila skömminni í þessum málaflokki líka.
Huginn og muninn 18. september 08:55

Sjóræningjar í Arnarhvol?

Hrafnarnir verða að viðurkenna að þeim rann kalt vatn milli skinns og hörunds þegar Píratar girntust fjármálaráðuneytið.
Leiðari 17. september 11:14

Af tvöföldum kerfum

Hér á landi ríkir sátt um að heilbrigðisþjónusta eigi að vera því sem næst gjaldfrjáls og öllum aðgengileg, en er hún það í raun?
Huginn og muninn 17. september 07:31

Langþráð frí frá minnisblöðunum

Það er skemmtileg tilviljun að þessi fallegu myndamóment hafi einmitt verið nú í september – kortéri fyrir þingkosningar.
Ólafur Stephensen 16. september 13:56

Blómlegir tollar

Blómatollarnir eru gríðarháir og eru meginorsök þess að verð á blómum er oft og iðulega tvö- til þrefalt hærra en í öðrum Evrópulöndum
Óðinn 15. september 07:04

Hvað kýs Óðinn?

Óðinn fræðir lesendur um það hvaða flokk hann íhugar að kjósa í komandi alþingiskosningum.
Ari Guðj & Ingimar T. R. 14. september 09:15

Af hverju er ég ekki lengur innherji?

Ný lög fela í sér nokkrar breytingar á regluverki um útgefendur fjármálagerninga, m.a. er varða flokkun innherja.
Halldór B. H. & Jóna V.H 13. september 09:35

Vinnufærum landsmönnum gert að ganga á veikindaréttinn

Einstaklingur í einangrun þarf að sæta því að áunnin veikindaréttindi séu nýtt á meðan á einangrunartíma stendur, þrátt fyrir að vera að fullu vinnufær.
Örn Arnarson 13. september 07:05

Ekkert lát á hundahaldi til sveita

Það væri skrýtið ef forsíður dagblaða væru á hverjum degi fullar af fréttum um að hundahald í dreifbýli gengi enn með afbrigðum vel.
Týr 12. september 14:04

Tussufínt hjá Helga Magnúsi

Týr getur tekur undir það að hegðun Helga Magnúsar er óviðeigandi og ekki til þess fallin að auka tiltrú á réttarkerfinu.
Eva Margrét Ævarsdóttir 12. september 13:34

Hvað telst græn starfsemi og hvernig á að fjármagna hana?

Áhrif loftslagsbreytinga í heiminum eru orðin áþreifanleg og það hefur náð athygli fjárfesta og fjármagnseigenda sem verulegur áhættuþáttur.
Huginn og muninn 12. september 10:14

Læknar sveifla sverðum

Kári Stefánsson ákvað að hrista aðeins upp í tilverunni nú á dögunum.
Huginn og muninn 11. september 08:55

Stormur í vatnsglasi

Með sárasaklausum ummælum setti Egill Helgason allt á hliðina hjá sósíalistum þessa lands og Gunnar Smári snöggreiddist.
Leiðari 10. september 11:14

20 ára stríðið

Bandaríkin hafa veitt meira fé til uppbyggingarverkefna í Afganistan en fór í Marshall-aðstoðina.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir