*

fimmtudagur, 27. febrúar 2020
Týr 21. febrúar

Spilling eða vanhæfni?

Það er með ólíkindum að fylgjast með orðræðu borgarstjórans og samverkamanna um stjórnsýslu og reikningshald í Ráðhúsinu.
Ingibjörg Ösp Stefánsdót 21. febrúar

Kór bara með bössum

Við viljum fleiri raddir, við viljum ólíkar tíðnir en öflugan samhljóm. Eru það ekki bestu kórarnir?
Huginn og muninn 21. febrúar

Björgólfur og barnabörnin

Björgólfur Jóhannsson hættir hjá Samherja í miðjun verkfalli Eflingar. Þegar hann hætti hjá Icelandair var það til að sinna barnabörnunum.
Konráð S. Guðjónsson 22. febrúar 13:43

Græn prik og gráar gulrætur

„Svo við þýðum enska samlíkingu, þá þarf bæði „gulrót og prik“ til að hvetja okkur til góðra verka.“
Huginn og muninn 22. febrúar 10:02

Út fyrir þægindarammann

Á meðal frummælenda hjá SFS er ritstjóri Kjarnans sem segir atvinnugreinina hafa sýnt „ítrekaða fekju og yfirgang“.
Huginn og muninn 21. febrúar 18:01

Miðlarar Landsbankans í Patagonia

Starfsmenn í verðbréfaviðskipum hjá Landsbankanum klæðast nú forláta vestum líkt og kollegar þeirra vestanhafs hafa gert síðustu 2 ár.
Heiðrún Lind Marteinsdót 21. febrúar 09:20

Mér líður best, illa

„Hinar efnahagslegu vörður okkur Íslendinga hverfa nú ein af annarri í holtaþoku.“
Leiðari 20. febrúar 12:04

Hótanir Rio Tinto

Stórfyrirtækið Rio Tinto beitir svipaðri aðferðarfræði á Nýja-Sjálandi og það gerir hérlendis til að knýja fram lækkun á raforkuverði.
Arnar S. & Helga M. 20. febrúar 10:30

Fjármögnun sjálfbærs samfélags

Öllum bönkum og fjárfestingafélögum ber að fylgja fyrirmælum nýrra reglugerða ESB um sjálfbærni.
Týr 19. febrúar 07:12

Braut Kata stjórnarskrá?

Ekki finnst lagaheimild til greiðslu til lögmanna í Guðmundar- og Geirfinnsmálum.
Óðinn 18. febrúar 18:13

Heimasmíðuð kreppa og sveifluaukar

Sömu flónin og halda að fjármálaeftirlit geti komið í veg fyrir kreppur og gjaldþrot banka, hindra erlenda lántöku fyrirtækja.
Huginn og muninn 18. febrúar 07:47

Bjarki sigraði Kvikuleikana

Fyrir skömmu brá starfsfólk Kviku á leik og kepptist um það hvert þeirra væri fyrst að komast upp á topp úr kjallaranum.
Stefanía G. Halldórsd. 17. febrúar 10:40

Stóra verkefnið og orkuskiptin

Til þess að Ísland geti náð markmiðum sínum um minni losun þarf samfélagið að fara í orkuskipti á landi, lofti og sjó.
Sigurður Ólafsson 17. febrúar 07:25

Um ófjárhagslegar upplýsingar

Vönduð og vel unnin skýrsla stjórnar er ein mikilvægasta undirstaða heilbrigðs verð- og lánshæfismats.
Andrés Magnússon 16. febrúar 13:43

Hvað á veiran að heita?

Nýlega gaf Alþjóðaheilbrigðisstofnunin út tilmæli um að farsóttin kínverska skuli kölluð því þjála nafni Covid-19.
Ásta Sóllilja 16. febrúar 11:44

Raskandi nýsköpun

„Hugmyndin um raskandi nýsköpun er siglingakort fyrir þá sem hafa úr litlu að moða og lýsir því hvernig þeir geta sigrast á öflugustu keppinautum.“
Huginn og muninn 16. febrúar 08:02

Klyfjaður krónum

Kínverji með 170 kíló af klinki vakti mikla athygli þegar hann reyndi að skipta krónunum en var stöðvaður.
Huginn og muninn 15. febrúar 10:02

Áhyggjulaus á hinn veginn

Hafi Efling sitt fram mun ófaglært fólk sigla upp að háskólamenntuðu fólki í launum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir