*

mánudagur, 10. ágúst 2020
Óðinn 6. ágúst

Icelandair og vinnudeilur

Óðinn spáir því að atvinnurekendur muni í fyrsta sinn í langan tíma svara af krafti fráleitum kröfum launþegasamtaka.
Óli Björn Kárason 7. ágúst

Allt og allir eru tortryggðir

Stjórnmálamaður sem tekur stöðu með atvinnulífinu verður að búa sig undir að vera sakaður um að ganga erinda sérhagsmuna.
Týr 6. ágúst

Sóttvarnir og samfélagssátt

Varla er má búast við einhug um hve langt eigi að ganga í sóttvarnaraðgerðum enda hagsmunirnir ekki alltaf þeir sömu.
Huginn og muninn 9. ágúst 09:03

Pattstaða vegna dómsins?

Hrafnarnir vona, svona fyrir fyrirtækin í landinu, að niðurstaða Skattsins verði að gera sem minnst.
Magnús Harðarson 8. ágúst 13:43

Fjölbreytileikinn skapar samkeppnisforskot

Rannsóknir sýna að þau fyrirtæki sem stuðla að fjölbreytni á vinnustað, standa sig betur þegar kemur að fjárhagslegri frammistöðu.
Huginn og muninn 8. ágúst 11:03

Atvinnuleysisbætur bransans

Hrafnarnir hafa að sjálfsögðu samúð með tónlistarmönnum líkt og öllum þeim sem veiran hefur áhrif á.
Leiðari 7. ágúst 19:01

Vandanum ekki ýtt á undan sér

Ríkissjóður er ekki botnlaus hít og getur ekki bjargað öllum. Mikilvægt er að finna út skjótt hvaða fyrirtæki eru á vetur setjandi.
Huginn og muninn 7. ágúst 18:02

Ekki mata tröllin

Hrafnarnir telja það sanna eitt elsta lögmál internetsins, nefnilega það að maður eigi ekki að gefa tröllunum að borða.
Björn Brynjúlfur 7. ágúst 12:09

„Hugbúnaður er að borða heiminn“

Þessi tilvitnun í fjárfestinn Marc Andreessen hefur sjaldan átt betur við en í dag.
Sigurður Hannesson 4. ágúst 09:39

Leggjumst öll á eitt - áratugur nýsköpunar

Látum þriðja áratug þessarar aldar verða áratug nýsköpunar, áratug þar sem grunnur er lagður að nýrri sókn velmegunar og framfara.
Andrés Magnússon 3. ágúst 13:43

Leiðarlok

Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins þakkar fyrir sig en skoðun hans hefur borist vikulega síðan 7. desember 2007.
Týr 3. ágúst 11:04

Af arðráni og ávöxtun

Ragnar Þór, formaður VR, telur lífeyrissjóðina hafa um árabil arðrænt landsmenn, góð ávöxtun þeirra er samt staðreynd.
Birna & Odd Arild 2. ágúst 13:43

Við höfum ekki efni á því að snúa til baka

Uppbyggingartímabið sem nú fer í hönd í kjölfar heimsfaraldursins felur í sér tækifæri til að byggja hagkerfin upp á grænni og sjálfbærari hætti en áður.
Huginn og muninn 2. ágúst 09:48

Einhverstaðar verða vondir að vera

Hrafnarnir telja ólíklegt að orðið verði við bón sendiherrans um að fá að hafa byssu við höndina.
Ari Trausti Guðmundsson 1. ágúst 13:43

Herðum á kolefnisbindingu

Nýgræðsla fer samtímis fram á landi, á skemmdu gróðurlendi eða örfoka landi.
Huginn og muninn 1. ágúst 11:02

Rannsókn lokið án niðurstöðu?

Yfirlýsing um að skýrslu hafi verið skilað en þið fáið ekki að sjá hana skilar litlu trausti.
Leiðari 1. ágúst 10:30

Veiran sækir fram

Að halda aftur af útbreiðslu veirunnar og viðhalda krafti í efnahagslífinu eru ekki andstæð markmið. Þau fara saman.
Heiðrún Lind Marteinsdót 31. júlí 12:09

Staðið af sér storminn

Sjávarútvegur hefur orðið fyrir skakkaföllum vegna kórónuveirufaraldursins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir