*

laugardagur, 14. desember 2019
Leiðari 13. desember

Opinberir starfsmenn og áfengi

Endurskoða þarf lög um opinbera starfsmenn til þess að samræma leikreglur á vinnumarkaði.
Örn Arnarson 13. desember

Sjóðfélagalán óháð neytendalánalögum

„Þar sem lífeyrissjóðir búa ekki við sama íþyngjandi skattaumhverfi og aðrir lánveitendur á borð við innlánastofnanir (bankana) hafa þeir getað boðið betri kjör og fengið til sín traustustu lántakendurna úr ranni bankanna.“
Óðinn 10. desember

Horfin síld, lífeyriskerfið og níðskrif

Rök gegn afnámi tekjuskerðingar ellilífeyris eru að það myndi kosta ríkissjóð samtals um 62 milljarða króna.
Þorvarður A. Ágústsson 9. desember 11:02

Um fjárfestavernd, sérfræðiráðgjöf og einkahlutafélög

Fjárfestar verða að geta treyst því að ef þeir fjárfesti á grundvelli ráðgjafar sé sú ráðgjöf veitt á fullnægjandi grundvelli.
Leiðari 9. desember 08:02

Kaflaskil í bankakerfinu

Umskipti Arion marka kaflaskil í sögu viðskiptabankanna þriggja sem eru skilgreindir.
Andrés Magnússon 8. desember 13:43

Fjölmiðlakreppa

Líkurnar á því að einhverjir aðrir en skattgreiðendur verði áfram látnir blæða fyrir stjórnleysið og fjármálaóreiðuna á Rúv eru engar.
Huginn og muninn 8. desember 08:02

„Þau fengu önd í matinn“

Grunnskólabörn borga 500 kall fyrir máltíðina en borgarfulltrúar borga ekki krónu.
Óli Björn Kárason 7. desember 13:43

Þriðja stoð eignamyndunar launafólks

Skattafsláttur vegna hlutabréfakaupa hvetur einstaklinga til þátttöku í atvinnurekstri og tvinnar því saman hagsmuni þeirra og atvinnulífs.
Huginn og muninn 7. desember 10:02

Farandforstjóri hins opinbera

Eftir dvöl sína hjá Íslandspósti á Birgir Jónsson að láta til sín taka annars staðar hjá hinu opinbera.
Týr 6. desember 13:03

Takk fyrir matinn!

Af hverju ættu útsvarsgreiðendur í Reykjavík að vera með borgarfulltrúana í fæði?
Ásdís Kristjánsdóttir 6. desember 09:52

Allratap jólanna

„Erlendar rannsóknir benda til þess að allratap jólanna geti verið um 10-30% af verðmæti jólagjafa.“
Andrés Magnússon 5. desember 14:02

Skattasniðganga RÚV

Er fólk orðið fullkomlega ónæmt fyrir hryllingssögum úr rekstrinum í Efstaleiti, eða uppteknara af annarri spillingu?
Kristjana Björk Barðdal 4. desember 13:01

Ég er hakkaþonráðgjafi, en þú?

Eftir að hafa lokið fyrsta fjármögnunarfasa Reboot Hack í byrjun september komumst við að því að jarðvegurinn er grýttari en við höfðum talið.
Týr 2. desember 07:04

Lýðræði í vanda

Frjálslyndum demókrötum gengur verr en búist var við í Bretland en þó eru menn einna helst gáttaðir á Verkamannaflokknum.
Huginn og muninn 1. desember 08:03

Einn bíll eða tveir?

Rafbílavæðing í stjórnarráðinu hefur óvæntar afleiðingar í för með sér.
Snædís Ögn Flosadóttir 30. nóvember 13:33

Ábyrgar fjárfestingar – Barnsskónum slitið

Því ber að fagna að umræða um mikilvægi þess að ESG þættir séu teknir inn í mat á fjárfestingarkostum hafi fengið aukið vægi.
Huginn og muninn 30. nóvember 09:01

Excel draugurinn til Play

„Smá" skekkja í útreikningum á fjölda erlendra ferðamanna til landsins.
Huginn og muninn 29. nóvember 16:46

Tómas eða Ásdís?

Hæfisnefnd á að skila niðurstöðum til ráðherra eftir rúmar tvær vikur.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir