*

föstudagur, 16. apríl 2021
Leiðari 15. apríl

Rúin trausti og með veikt umboð

Almenningur ber minnst traust til borgarstjórnar Reykjavíkur, sem er afrek þegar haft er í huga bankakerfið og þjóðkirkjan mælast með meira traust.
Katrín Júlíusdóttir 9. apríl

„Þú ert númer 22 í röðinni“

Á tímum luktra dyra hefur framboð og eftirspurn eftir þjónustunni síst minnkað, afgreiðsluhraði er meiri og samskipti og snertingar fremur aukist.
Óðinn 14. apríl

Borgarlína, Ragnar og óðs manns skítur

„Það er líka mikið varúðarmerki þegar farið er að tala um að eitthvað sé þjóðhagslega arðbært“
Þóra Eggertsdóttir 13. apríl 08:01

Sáum fræjum nýsköpunar

Fjárfesta þarf í framtíðinni með því að styðja þétt við nýsköpun í mismunandi atvinnugeirum og fyrirtækjum.
Örn Arnarson 12. apríl 07:05

Maginot-línan við Þórunnartún

Staðreynd málsins er að undanfarinn mánuð hafa sárafá smit greinst utan sóttkvíar og ekki með góðu móti hægt að tala um einhver straumhvörf í þeim efnum.
Týr 11. apríl 17:05

Stofufangelsi ríkisins 2021

„Allt í einu, eftir að hafa glímt við kórónuveiru-faraldur í rúmt ár, þurfum við að loka fólk inni ..."
Huginn og muninn 11. apríl 15:05

„Allt frekar afslappað“

Smitum í Svíþjóð hefur fjölgað um 86% það sem af er ári en 9% á Íslandi samt er allt frekar afslappað í Stokkhólmi.
Marta Hermannsdóttir 11. apríl 13:23

Sjálfbærni: Ekki bara fyrir þau stóru

Það er löng vegferð framundan ef við ætlum að tryggja sjálfbærari framtíð, og við vitum ekki enn hvaða nýju vandamál kunna að verða á vegi okkar.
Huginn og muninn 11. apríl 08:33

Leyfum fólkinu að vera úti

Hvers vegna þarf fólk sem býr erlendis en þiggur atvinnuleysisbætur hér að koma til Íslands til að fá stimpil?
Huginn og muninn 10. apríl 10:22

Skoðanabræðurnir

Sveinn Andri og Gunnar Smári eru á sömu línu í einu umdeildasta máli síðustu vikna.
Andrea Sigurðardóttir 9. apríl 15:01

Markmið og árangur

„Fjölskyldan finnur fyrir sparnaðaraðgerðunum en heldur þetta út, viti hún nákvæmlega hvað þarf til, til þess að slakað verði aftur á sultarólinni.“
Leiðari 9. apríl 11:14

Að loka augunum

Svo virðist sem skynsemin hafi borið forstjórann ofurliði í viðtalinu við Fréttablaðið á þriðjudaginn því í Kastljósinu í gær kvað við allt annan tón.
Dr. Edda Blumenstein 8. apríl 10:20

Dínamísk hæfni verslunarfyrirtækja

Smásöluverslun hefur gjörbreyst á undanförnum áratugum. Internetið, Amazon og stöðugar tækninýjungar hafa aukið samkeppni hefðbundinna smásölufyrirtækja til muna. Tilkoma samfélagsmiðla og snjallsímans í kringum árið 2000 hefur einnig gjörbreytt kauphegðun fólks. Í dag vilja viðskiptavinir geta skoðað vörur hvar, hvenær og hvernig sem þeim hentar, keypt vörur hvar, hvenær og hvernig sem þeim hentar og fengið þær afhendar hvar, hvenær og hvernig sem þeim hentar. Landamæri heimsins eru einnig horfin þegar kemur að smásölu, og eru allar verslanir heims í vasa Íslendinga. Það er ljóst að í nútíma viðskiptaumhverfi skipta þægindi, hraði og persónumiðuð þjónusta viðskiptavini sífellt meira máli.
Óðinn 6. apríl 07:46

Haraldur, verðmæti og bitri blaðamaðurinn

Haraldur ákvað að greiða skatta á Íslandi. Var það skattasniðganga í Bandaríkjunum?
Birna Einarsdóttir 5. apríl 13:43

Bjartari tímar framundan

Góðu heilli eru horfur á að það versta kunni að vera að baki í kórónukreppunni.
Örn Arnarson 5. apríl 08:25

Ójöfnuður á tímum fjórðu kóvídbylgju

„Að því sögðu er tímabært að spyrja hverra hagsmuna þeir eru að gæta sem tala gegn komu bólusettra ferðamanna.“
Heiðrún Lind Marteinsd. 4. apríl 13:43

Fiskur og kvikmyndir

Ef ekki hefði komið til frumkvæði útgerða, þá hefðu loðnuleiðangrar hvorki orði fugl né fiskur.
Leiðari 3. apríl 16:01

Langhlaup án endamarks

„Það er yfirvalda að stika leiðina allt að endamarkinu og ávinna sér tiltrú í leiðarvali svo hlaupasveitin haldi bæði takti og haus“
Fleiri fréttir Fleiri fréttir