*

mánudagur, 26. október 2020
Týr 25. október

„Ríkissjóður þarf þetta“

Það þarf jú einhver að greiða laun þeirra sem fara yfir kreditkortayfirlit landsmanna í framtíðinni.
Anna Sif Jónsdóttir 25. október

Vinsamlegast hinkrið eftir starfsmanni

Innra eftirlit á sér stað víðar en margir telja. Til að mynda við sjálfsafgreiðslukassa matvöruverslana.
Huginn og muninn 22. október

Sötra fernurauðvín og brandí

Í nýju „þóunarverkefni“ á bar í Grafarvoginum verður fremur stílað á magn en gæði.
Erlendur & Arnar Sveinn 24. október 13:33

Höfðaborgarsamningurinn tekur gildi

Aðild Íslands að Höfðaborgarsamningnum og lögfesting hans hefur verulega þýðingu fyrir íslensk flugfélög og er þeim fagnaðarefni.
Huginn og muninn 24. október 10:04

Í vari fyrir Covid-storminum

Akstursgreiðslur til ríkisstarfsmanna hækka en fæðispeningar lækka um heilar 200 krónur.
Björn Brynjúlfur 23. október 15:50

Ná demókratar þrennunni?

Flest bendir til þess að Joe Biden verði næsti forseti Bandaríkjanna. En munu demókratar einnig vera með meirihluta í fulltrúadeild og öldungadeild Bandaríkjaþings?
Leiðari 23. október 15:12

Strand „nýju stjórnarskrárinnar“

Þörfin fyrir umbyltingu stjórnskipunarinnar er engin og vart verður séð að slíkt sé æskilegt.
Óðinn 21. október 08:15

Tryggingagjaldið og atvinnuleysið

Ef sá sem lagði fram frumvarpið um tryggingagjald fyrst var kallaður Skattmann hvað köllum við þá sem ráða nú?
Kristjana Björk Barðdal 19. október 13:30

Brjálað að gera

Á Íslandi ríkir álagsmenning. Stress er það sama og velgengni. Við þurfum að passa upp á okkur. Það þarf ekki alltaf að vera brjálað að gera.
Örn Arnarson 19. október 07:21

Edduverðlaunin og aðrar raunir Íslendinga

Kristján Þór er ekki fyrsti Íslendingurinn sem segir að landbúnaður hér á landi sé fyrst og fremst sport og lífsstíl.
Bjarklind Björk Gunnarsd 18. október 20:25

Ofurmamman

Of margir boltar á lofti einkenna ofurkonuna. Hún gerir allt til þess að halda þeim öllum fullkomlega á lofti, en hversu lengi endist það?
Vilhelm Gauti Bergsveins 18. október 13:40

Á landamærum er ekki skimað fyrir netvírusum

Við þurfum að meta núverandi stöðu netöryggis svo við séum í stakk búin til að verjast og halda takti þegar á reynir.
Huginn og muninn 18. október 10:11

Skellti sér í golf

Það er þetta með hina kjörnu fulltrúa þjóðarinnar og dómgreindarbrestinn.
Týr 18. október 09:08

Vald fjölmiðlaráðherra

Það vill enginn stjórnamálamaður fá RÚV upp á móti sér ári fyrir kosningar.
Guðni R. og Margrét H. 17. október 13:43

Áratugur á stafrænni vegferð

Til framtíðar má greina fjölmörg tækifæri til sjálfvirknivæðingar, tímasparnaðar og bættrar þjónustu.
Huginn og muninn 17. október 10:02

Laxinn og lífeyrissjóðir

Blekið var vart þornað af hástemmdri yfirlýsingu þegar greint var frá því að Gildi hygðist fjárfesta í sjókvíaeldi.
Leiðari 16. október 17:15

Orkan og stóriðjan

Er offramboð á raforku framundan á Íslandi næstu árin og hvernig hyggjast ráðamenn og orkufyrirtækin þá bregðast við?
Huginn og muninn 16. október 15:01

„Best of Enemies“

Hvernig væri nú að til dæmis Heiðar Guðjónsson og Gunnar Smári myndu mætast í sjónvarpssal fyrir næstu kosningar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir