*

mánudagur, 15. júlí 2019
Berta Daníelsdóttir 15. júlí

Ný tækifæri í markaðs- og sölumálum?

Áhugaverð tækifæri geta verið að skapast í ímyndarog markaðsmálum íslensks fisks.
Leiðari 13. júlí

Svarthvít viðhorf í grárri sveiflu

það eru tvær hliðar á öllum málum en það virðist gleymast þegar hagsveiflan er annars vegar.
Andrés Magnússon 11. júlí

Vandræði vestra

Erfitt er að halda því fram að sífelldur skætingur Trumps hafi ógnað meiru en sálarró blaðamanna þar. Lífshættan er annars staðar.
Týr 14. júlí 13:10

Heilsíður og gestir

Bergur Þór Ingólfsson leikstjóri reiddi hátt til höggs með leiklestri í beinni útsendingu á meiðandi svívirðingum af Klausturbar.
Huginn og muninn 14. júlí 10:30

Harka, tækin og tilgangurinn

Framkvæmdastjóri Eflingar berst af hörku fyrir sitt fólk en hvaða meðul réttlætir tilgangurinn?
Ásdís Kristjánsdóttir 13. júlí 13:43

Umboðsvandi?

Eignarhlutur ríkisins í bönkunum tveimur er í dag metinn á þriðja hundrað milljarða króna. Það er há fjárhæð en þó ekki meitluð í stein.
Huginn og muninn 13. júlí 10:02

VG og ríkisbankarnir

Innan ríkisstjórnarinnar virðist málið snúast um hvort hægt sé að fá Vinstri græna til að fallast á bankasölu.
Orri Hauksson 12. júlí 14:02

Neytandinn njóti vafans

Forstjóri Símans svarar svarar fullyrðingum forstjóra Sýnar.
Ólafur Örn Nielsen 12. júlí 10:22

Spurningar stjórna um stafræna framtíð

Fráfarandi framkvæmdastjóri Kolibri setur fram spurningar sem stjórnir eiga að spyrja um stafræna framtíð fyrirtækja.
Andrés Magnússon 7. júlí 13:43

4. júlí

Það er hins vegar mikið umhugsunarefni að íslenskar sjónvarpsstöðvar eiga í raun fá ef nokkur svör við hinni nýju samkeppni.
Huginn og muninn 7. júlí 11:02

Að biðja um fjármagn

Eins og Hrafnarnir vita opinberir stjórnendur að besti tékkinn er óútfylltur tékki.
Týr 6. júlí 17:35

Vanhæfnin valin í Seðlabankann

Þar mun reyna gríðarlega á Seðlabanka Evrópu og hagkerfi heimsins kann að velta á viðbrögðum hans.
Örn Arnarson 6. júlí 13:43

Rukkað inn á fjártæknibyltinguna

Þrátt fyrir að einstaklingar geti sótt upplýsingar frá stofnunum á borð við ríkisskattstjóra og Þjóðskrá án endurgjalds þá er innheimt sérstakt gjald ef fjármálafyrirtæki sækir þær.
Huginn og muninn 6. júlí 10:02

Sykur og óþægilegar staðreyndir

Landlæknir hefur ekki viljað birta skýrslu um áhrif sykurneyslu því henni finnst sykur koma of vel út í skýrslunni.
Huginn og muninn 5. júlí 15:02

Tía á línuna

Valið á eftirmanni Más Guðmundssonar er farið að taka á sig farsakennda mynd og hefur vakið kátínu Hrafnanna.
Leiðari 5. júlí 12:43

Diet frjálslyndi

Það að sykurskattur sé yfirhöfuð til umræðu á Alþingi er til marks um að forræðishyggja sé talin æskileg, ef ekki sjálfsögð.
Ívar Ingimarsson 5. júlí 10:18

Sköpum réttar aðstæður, þá kemur restin af sjálfu sér

„Það er því augljóst að ferðaþjónustan á Austurlandi á mikið inni, hér eru tækifæri og mikið rými til vaxtar.“
Diljá Helgadóttir 2. júlí 10:42

PSD2 tekin upp í EES-samninginn

Tímamót á greiðsluþjónustumarkaði — ný tilskipun kann að leiða til aukinnar samkeppni til hagsbóta fyrir neytendur.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is