*

laugardagur, 16. nóvember 2019
Magnús Ásgeirsson 15. nóvember

Alþjóðleg verðbréfamiðstöð er framtíðin

Íslenskur verðbréfamarkaður stendur nú frammi fyrir einhverju stærsta framfaraskrefi í 20 ár.
Huginn og muninn 16. nóvember

Háleit markmið

Samkvæmt kynningum til væntanlegra fjárfesta er áætlað að verðmæti félagsins eftir þrjú ár verði 79 milljarðar króna.
Leiðari 15. nóvember

Furðulegar hugmyndir um raforkuverð

Einkennilegt er að kallað sé eftir því að Landsvirkjun niðurgreiði stóriðju á sama tíma og raforka á Íslandi er svo gott sem uppseld.
Týr 14. nóvember 08:32

Namherjamálið

Allt þetta óðagot er því miður nánast viðtekin viðbrögð við þeim vikulegu hneykslum sem á þjóðinni dynja.
Óðinn 13. nóvember 07:01

Vextir og skuldir, ferðamenn og lærdómar

„Þau eru nokkur skólabókardæmin frá hruni um hvernig ríkisvaldið átti ekki að bregðast við vanda einkafyrirtækja og veita þeim fjárhagslegan stuðning eða skjól.“
Ósk Heiða Sveinsdóttir 11. nóvember 07:22

Sterk vörumerki á kvikum markaði

Tímarnir breytast og mennirnir með og allt hefur það áhrif á þitt vörumerki og fyrirtæki.
Andrés Magnússon 10. nóvember 13:42

Dokum við

Mál albanskrar fjölskyldu, sem flutt var úr landi eftir að hælisumsókn hennar var hafnað, var afar áberandi í fjölmiðlum.
Huginn og muninn 10. nóvember 08:04

Herferð á vefmiðlum

Hrafnarnir hafa undanfarið fylgst með herferð Samkeppniseftirlitsins gegn fyrirhuguðum breytingum á samkeppnislögum.
Týr 9. nóvember 16:01

Aftur til Albaníu

Hvergi er fallist á að í Albaníu sé sú neyð að flýja þurfi land.
Huld Magnúsdóttir 9. nóvember 13:31

Eflum nýsköpunarþátttöku kvenna

Staðreyndin er sú að næstum jafn margar konur og karlar vilja gerast frumkvöðlar. Engu að síður er hlutur kvenkyns frumkvöðla á Norðurlöndunum lítill.
Huginn og muninn 9. nóvember 09:50

Með Björgólf í undirmeðvitundinni

Stofnendur íslenskra flugfélaga virðast líta hýru auga til Björgólfs Thors þegar þeir velja sér nöfn á félögin og einkennislit.
Leiðari 8. nóvember 13:03

Play í kastljósinu

Eftir fundinn var tilfinningin sú að forsvarsmenn Play hefðu getað veitt betri upplýsingar, verið skýrari í svörum og nýtt kastljósið betur.
Ásdís Kristjánsdóttir 8. nóvember 08:22

Nýr vaxtaveruleiki

„Illskiljanleg umræða hefur nú sprottið fram um að frekari lækkun stýrivaxta muni hafa lítil áhrif hér heima.“
Óðinn 5. nóvember 19:03

Stjörnuleikur refsivandanna

Kostnaður við námsstyrk Seðlabankans til forstöðumans deildar sem hefur þurft að skila 99% sektargreiðslna vekur athygli.
Andrés Magnússon 4. nóvember 16:20

Ríkisbankar ræskja sig

Samskipti Íslandsbanka og seðlabankans við fjölmiðla nýverið hafa verið nokkuð umdeild.
Týr 3. nóvember 09:04

Allt í sóma

Miðað við umfjöllun fjölmiðla og umræðu á samfélagsmiðlum þá er Ísland eitt pólitískasta land í heimi.
Heiðar Guðjónsson 2. nóvember 13:31

Að gera meira fyrir minna

Samkeppni á markaði er mjög mikil á Íslandi. Það nægir að horfa á vísitölu fjarskipta sem hefur lækkað um 79% á síðustu fjórum árum.
Huginn og muninn 2. nóvember 10:02

Óvenju mikill stuðningur

Fordæmalaus stuðningur við ríkisstjórn á eftirhrunsárum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir