*

föstudagur, 10. apríl 2020
Stjórn FKA 9. apríl

Áfram og upp í breiðri samstöðu

Félag kvenna í atvinnulífinu er 21 árs í dag, en félagið var stofnað 9. apríl 1999.
Leiðari 7. apríl

Veiran og verðtryggingin

Þak á hækkun verðtryggðra lán er óskynsamleg hugmynd sem gæti reynst heimilum æði kostnaðarsöm þegar fram í sækir.
Veena P. og Ása Kristín 7. apríl

Milliverðlagning á tímum coronavírusins

„Því miður verða efnahagslegar og viðskiptalegar truflanir í dag að skattalegum vandamálum morgundagsins.“
Örn Gunnarsson 7. apríl 16:02

Viðhöldum hringferð fjármagns

Megir þú vera uppi á áhugaverðum tímum segir kaldhæðið máltæki, sagtuppruniðí Kína, og líklega á það vel við um þá tíma sem við lifum nú. Samstaðan í samfélaginu hefur sjaldan verið meiri. Allir leggjast nú árarnar til að reyna að draga úr neikvæðum heilsufarslegum, félagslegum og efnahagslegum áhrifumCOVID-19 veirunnar. Fyrirsjáanleg er efnahagskreppa sem getur haft mjög neikvæð langtímaáhrif á bæði heimili og fyrirtæki. Kreppan stafar einkum af því að hringekja fjármagns hefur nær stöðvast. Hvert og eitt okkar þekkir það af eigin raun að við gerum nánast ekkert annað þessa dagana en að kaupa í matinn. Aðrir kaupmenn en þeir sem selja matvörur missa viðskipti sem hefur áhrif á þeirra birgja og allt endar þetta í minni umsvifum í efnahagslífinu í heild. Afleidd áhrif á ríkissjóð í formi tapaðra skatttekna eru mikil, á sama tíma og ríkisútgjöld stóraukast vegna viðbragðsaðgerða á vinnumarkaði.
Huginn og muninn 5. apríl 10:02

Rimma Moggans og Kína

Kínverjar svöruðu leiðara Morgunblaðsins — Kommúnistaflokkurinn nýtur óskoraðs stuðnings alls 1,4 milljarða landsmanna.
Freyr S. & Jónas Már T. 5. apríl 09:02

Skortsölubönn vegna COVID-19

„Við þessar aðstæður er ekki að furða að stofnanir sem hafa eftirlit með verðbréfamörkuðum reyni að grípa í taumana.“
Huginn og muninn 4. apríl 10:02

Óvænt áhrif heimsfaraldursins

Á þessum óvissutímum gerist sá fáheyrði atburður að Vilhjálmur Birgisson og Samtök atvinnulífsins eru sammála.
Týr 3. apríl 18:02

Enginn hlustar á minnihlutann

Það er ekki á stjórnarandstöðuna að treysta um aðhald. Hún lagði fram enn fleiri tillögur um fjárveitingar til gæluverkefna.
Leiðari 3. apríl 14:42

Ríkið á ekki að velja sigurvegara

Áfallið er enn ein áminning þess að ríkisvaldið veit ekki frekar í hvaða atvinnugrein mestu tækifærin til vaxtar verða í framtíðinni.
Heiðrún Lind Marteinsdót 3. apríl 06:55

Tillitssemi

Fátt er það sem þjappar fólki eins mikið saman og sameiginlegur óvinur. Sigrar geta gert slíkt hið sama.
Ásta Sóllilja 1. apríl 07:45

Breytingar á tímum kórónuveirunnar

Kreppan árið 2008 framkallaði deilihagkerfið. Ný tækifæri skapast nú á tímum kórónuveirunnar.
Andrés Magnússon 31. mars 16:34

Veirufjölmiðlun

Fimmtungsaukning er í áhorfi á fréttir og fleiri heimsóttu netmiðla en allan síðasta mánuð á einni viku meðan auglýsingum fækkar.
Huginn og muninn 31. mars 07:20

Skilvirkara Alþingi

Hrafnarnir eru vafalaust ekki þeir einu sem sakna ekki óþarfa málalenginga og háreysti sem vanalega einkennir þingsalinn.
Gunnar Baldvinsson 29. mars 13:51

Að ávaxta fé í lágvaxtaumhverfi

Á að geyma fá á innlánsreikningum eða í verðbréfasjóðum — kaupa hlutbréf eða skuldabréf — greiða upp lán — er kannski engin ástæða til að spara við þessar aðstæður?
Huginn og muninn 29. mars 10:01

Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Allt er gott í hófi og nú kannski ekki rétti tíminn fyrir Seðlabankann til að reyna að vinna íslensku bjartsýnisverðlaunin.
Týr 29. mars 09:08

Kínaplágan

Það er sjálfsagt að nefna Rauða Kína í samhengi við faraldurinn; það var ekki tilviljun háð að upphaf hans var þar.
Björgvin I. & Lovísa A. 28. mars 13:38

Saman í gegnum skaflinn

Þó frestun skattgreiðslna styrki lausafjárstöðu til skemmri tíma getur frestun ekki verið nóg og kann að vera þörf á niðurfellingu gjalda.
Huginn og muninn 28. mars 09:56

Stundargaman

Hugmynd úr draumlandi jafnaðarmanna fær falleinkunn hjá fyrrum þingmanni Samfylkingarinnar, jafnaðarmannaflokki Íslands.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir