*

sunnudagur, 25. ágúst 2019
Aldís Hafsteinsdóttir 22. ágúst

Sveitarfélögin þurfa að eflast

Það er mikil áskorun að halda úti góðri þjónustu við íbúa í víðfeðmu og strjálbýlu landi.
Huginn og muninn 23. ágúst

Eigendur í eldhúsinu

Gunnar Smári segir að eigendur lítilla veitingastaða eigi að vera í eldhúsinu - eigandi Ostabúðarinnar svarar fullum hálsi.
Heiðrún Lind Marteinsdót 23. ágúst

Greitt yfir skallann

Tilveruréttur stimpilgjaldsins er líklega áþekkur líflausum hárlufsum sem karlmenn, sumir hverjir, þráast við að greiða yfir skalla.
Leiðari 23. ágúst 13:25

Váleg tíðindi skiptastjóra

Hafi Wow verið ógjaldfært um mitt síðasta ár virðist sem þátttakendur í skuldabréfaútboðinu hafi verið blekktir.
Huginn og muninn 23. ágúst 09:32

Margblessuð starfslok

Vonarstjarna VR lagði blessun sína yfir starfslokasamning bankastjóra Arion banka líkt og fulltrúi Bankasýslunnar.
Björgvin Ingi Ólafsson 22. ágúst 14:10

Strategían er kannski engin strategía

Strategía á að snúast um hvernig á að takast á við krítísku atriðin, þau sem eru erfið úrlausnar og skipta reksturinn mestu máli.
Leiðari 19. ágúst 13:31

Kerfi sem engan gleður

Vandséð hver hagnist á núverandi landbúnaðarkerfi. Hætta ætti tollvernd og leyfa frjálsa samkeppni eins og í öðrum greinum.
Dagur Bollason 19. ágúst 07:10

Eftirsóknarverð sjálfbærni á byggingarmarkaði

Nauðsynlegt að horfa til þess hvernig hægt sé að gera þéttingu byggðar hagkvæmari og umhverfisvænni.
Óðinn 18. ágúst 17:01

Már formaður kvaddur

Óðinn fjallar um tíð Más Guðmundssonar í stóli seðlabankastjóra sem senn er á enda.
Andrés Magnússon 18. ágúst 13:43

Málfrelsið

Dómarinn telur Kristinn eiga að njóta minni réttarverndar vegna þess að skoðanir hans séu rangar eða vondar.
Willum Þór Þórsson 17. ágúst 13:39

Ríkisfjármál – „hlaup og sending“

Lengi hefur verið gagnrýnt að ríkisfjármálastefna og peningastefna spili ekki saman.
Huginn og muninn 17. ágúst 10:03

Gleymast fórnarlömb Klaustursmálsins?

Það er eins og mörgum yfirsjáist að í Klausturmálinu séu þolendur sem þurf jafnvel að útskýra svívirðingarnar fyrir börnum og ættingjum.
Ásdís Kristjánsdóttir 16. ágúst 10:22

Verðtryggða bölið

Ljóst má þó vera að viðkvæmasti hópurinn sem ræður einna verst við verðbólguskot eru ungir og tekjulágir.
Hrefna Guðmundsdóttir 13. ágúst 08:00

Starfsleit á 21. öldinni

Atvinnurekendur eru að fara í gegnum allskonar hraðar tækni og samfélagsbreytingar og eru því að fylgjast vel með.
Ingvaldur Thor Einarsson 12. ágúst 10:01

Framtíðarbókhald

„Áhugi minn á bókhaldi snýst um vinnslu upplýsinga og notkun þeirra við ákvarðanatöku.“
Týr 11. ágúst 15:04

Makkað um menninguna

„Allt þetta er auðvitað athyglisverðara vegna þess embættakapals, sem verið er að leggja í menningarmálaráðuneytinu.“
Huginn og muninn 11. ágúst 10:27

Taylor og lífsskoðanir seðlabankastjóra

Seðlabankinn beitir sömu meðulum gegn verðbólgu hvort sem seðlabankastjóri er nýfrjálshyggjumaður eða gamalmarxisti.
Leiðari 10. ágúst 12:01

Jarðakaup og eignarfrelsið

Í markaðsþjóðfélagi myndast verð á markaði – ekki með tilskipunum eða inngripum ríkisins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir