*

föstudagur, 27. nóvember 2020
Heiðrún Lind Marteinsdót 26. nóvember

Hvert skal halda?

„Ekki verður séð að ríkisstjórnir undanfarinna áratuga hafi velt upp þeirri spurningu hvert beri að stefna með sjávarútveg og hvaða hlutverki honum er ætlað til að tryggja hagsæld þjóðar.“
Óðinn 24. nóvember

Barnalán ríkisstjórnarinnar

„Börnin eru oftar en ekki skynsamari en foreldrarnir og munu því spyrja erfiðra spurninga.“
Örn Arnarson 22. nóvember

Svo skal böl bæta að benda á eitthvað annað

Líkt og góðum fréttamanni sæmir sótti Einar Þorsteinsson hart eftir svörum um hvort mistök hefðu átt sér stað á Landakoti.
Þóranna K. Jónsdóttir 22. nóvember 13:42

Leiðin út úr kófinu er stafræn

Stafræn tækni hefur ekki bara bjargað fjölmörgu á þessum kórónuveirutímum heldur hefur hraði stafrænnar umbreytingar einnig margfaldast.
Týr 22. nóvember 13:09

Is Iceland open for business?

Huga mætti að því hvernig hægt er að laða að heilu fyrirtækin hingað til lands, ekki bara tekjuháa einstaklinga.
Huginn og muninn 22. nóvember 12:20

Fékk læk frá ráðherra

Birgir Jónsson, fráfarandi forstjóri Póstsins, sagði pólitísk sjónarmið farin að skipta meira máli en rekstur hjá Póstinum.
Huginn og muninn 21. nóvember 10:01

Gaf álitsgjöfum falleinkunn

Seðlabankastjóri gefur lítið fyrir gagnrýni á störf sín. Sumir óttuðust að hann væri uppteknari við jólabókaflóðinu en stefnu bankans.
Þóra Hrund 20. nóvember 16:43

Aldrei sóa góðri krísu

Töfrarnir gerast þegar við förum út fyrir þægindarammann en niðurstaðan í rússibanareið faraldursins er undir okkur komin.
Heiðrún Lind Marteinsdót 20. nóvember 12:12

Þýsk bjartsýni - íslenskur raunveruleiki

Skaginn 3X og Baader eru á meðal fremstu fyrirtækja í heiminum í framleiðslu á tækjum fyrir vinnslu á sjávarafurðum.
Leiðari 20. nóvember 12:09

Barneignir og atvinnulífið

Viðskiptablaðið gagnrýnir skilyrtra skiptingu fæðingarorlofs. Milda má fjárhagslegt högg eftir fleiri leiðum en með opinberu fé.
Óðinn 18. nóvember 07:20

Landakot og sveitarfélögin

Óðinn skrifar um COVID-19 hópsýkingu á Landakoti og sveitarfélögin.
Örn Arnarson 16. nóvember 07:31

Skapandi bókhald Ríkisútvarpsins

Við blasir að bæði Ríkisskattstjóri og Ríkisendurskoðandi eiga brýnt erindi við útvarpsstjóra.
Huginn og muninn 15. nóvember 16:05

Fjarfundað í freyðibaði?

Alþingi hefur líkt og flestir vinnustaðir landsins þurft að aðlaga sig að nýjum veruleika.
Týr 15. nóvember 15:04

Þegar Þórdís fór í bakarí

Tý finnst það mjög athyglisvert að innan Evrópu sé lögverndun starfa mest hér á landi .
Huginn og muninn 14. nóvember 14:05

Efasemdir Brynjars ómissandi

Hrafnarnir hafa meiri áhyggjur af þingmönnum sem ekki spyrja áleitinna spurninga vegna frelsisskerðandi aðgerða.
Bjarnfreður & Jón Elvar 14. nóvember 13:43

Skattlagning arfs

Lögmenn LOGOS skrifa um grunnreglur erfðalaga og erfðafjárskatt.
Leiðari 13. nóvember 14:45

Covid-rússíbaninn

Viðskiptablaðið rifjar upp allar þær sveiflur vona og væntinga sem einkennt hafa heimsfaraldurinn hingað til.
Steinar Þór Ólafsson 12. nóvember 16:33

Ríkisflugið

„Þjónusta ríkisins spannar svið sem líkja má við ólíka áfangastaði heimshorna á milli.“
Fleiri fréttir Fleiri fréttir