*

miðvikudagur, 22. september 2021
Örn Arnarson 16. september

Eignaskattur, misskilningur á Rotary-fundi og fjármálalæsi VR

Það er látið í veðri vaka að stóreignaskatturinn svokallaði verði einungis lagður á ofurríka fjármálafakíra og ríkisbubba.
Örn Arnarson 10. september

Ekkert lát á hundahaldi til sveita

Það væri skrýtið ef forsíður dagblaða væru á hverjum degi fullar af fréttum um að hundahald í dreifbýli gengi enn með afbrigðum vel.
Örn Arnarson 4. september

Falleinkunn í Aðferðafræði 1

Framsetning fjölmiðils á könnun vekur upp áleitnar spurningar um vinnubrögð.
Örn Arnarson 30. ágúst 10:15

Smitin í hringekjunni og Njálsgötuheilkennið

Í stað þess að axla sameiginlegar byrðar vilja Vinstri græn takast á við hnattrænan loftslagsvanda „innanlands".
Örn Arnarson 23. ágúst 07:05

Séríslenskar sóttvarnaraðgerðir

Það er eins og íslenskir fjölmiðlar hafi meiri áhuga á að fjalla um framkvæmd hinna stífu takmarkana en tilgang þeirra.
Örn Arnarson 16. ágúst 08:05

Íslenska afbrigðið sýnir klærnar

Engin áhersla er lögð á að segja frá þeirri staðreynd að fáir eru alvarlega veikir og fátt bendir til þess að þeim fjölgi að óbreyttu.
Örn Arnarson 9. ágúst 07:03

Geðhræring í veldisvexti

Fréttaflutningur flestra miðla hefur snúist um að magna upp áhyggjur vegna aukningu smita, þrátt fyrir að alvarleg veikindi haldist ekki í hendur við hana.
Örn Arnarson 5. júlí 07:03

Hekk­­klippur, hags­muna­á­­rekstrar og raf­­­magnaðir leið­­togar

Það er ekki hlutverk fjölmiðla að miðla án athugasemda eða gagnrýnna spurninga órökstuddum og fjarstæðukenndum skoðunum.
Örn Arnarson 28. júní 07:04

Hlutabréf og ölvaðir skipperar á rafskútum

Það er fráleitt að banna leigu á rafskútum til að hindra ölvunarakstur. Af hverju ekki þá að banna áfengisneyslu um helgar?
Örn Arnarson 21. júní 07:03

Díalektísk efnishyggja á tímum óheftrar banka- og áfengissölu

Stjórnunar- og skrifstofukostnaður er nokkuð hærri hjá ÁTVR en Isavia þótt hið síðarnefnda sé meira en þrefalt fjölmennari vinnustaður.
Örn Arnarson 14. júní 07:03

Upplýsingaóreiðan í túnfætinum

Fjölmiðlar geta ekki lengur boðið upp á klisjukennt stagl fylgismanna nýrrar stjórnarskrár. Loks er kominn skynsamlegur grundvöllur til umræðna um þessi mál.
Örn Arnarson 7. júní 07:03

Eindreginn vilji til sniðgöngu gróðurelda

Ekki hefur farið fram hlutafjárútboð undanfarin ár án þess að leiðtogar verkalýðshreyfingarinnar hafi reynt að bregða fyrir því fæti.
Örn Arnarson 31. maí 07:03

Milli Vanilli og trippin í Eyjafirði

Það er álíka mikil frétt að fyrirtæki taki til varna í opinberri umræðu og að strákarnir í Milli Vanilli sungu ekki sjálfir lögin sem voru gefin út í þeirra nafni.
Örn Arnarson 25. maí 07:02

Grímulaus forgangur og óheft áfengissala

Áhugavert væri að fá upplýsingar um hve margar óskir hafa borist sóttvarnalækni um forgang í bólusetningu vegna brýnna erinda erlendis.
Örn Arnarson 17. maí 07:11

Byggingafélagið Rauði öreiginn

Það boðar ekki gott ef umræðan í aðdraganda kosninga einkennist af óraunsæjum tillögum sem eru byggðar á stórfelldum reikniskekkjum.
Örn Arnarson 10. maí 07:05

Skipting kebabsins, erindi BÍ og tölfræðiklám

"Það er ekkert sem útilokar að stjórnendur Play hætti við allt saman og fari að haga sér eins og venjulegir miðaldra menn og opni smasshamborgarastað í miðbæ Reykjavíkur".
Örn Arnarson 3. maí 07:34

Moðreykur og viðvarandi fjaðrafok

Transparancy International, veiran, myndskreytingar og laun hins opinbera eru fjölmiðlarýni ofarlega í huga þessa vikuna.
Örn Arnarson 26. apríl 08:19

Stjórn RÚV íhugar sænsku leiðina

Margt einkennilegt er að finna í fundargerðum stjórna opinbera fyrirtækja, ekki síst fundargerðum stjórnar Ríkisútvarpsins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir