*

þriðjudagur, 22. júní 2021
Örn Arnarson 18. júní

Díalektísk efnishyggja á tímum óheftrar banka- og áfengissölu

Stjórnunar- og skrifstofukostnaður er nokkuð hærri hjá ÁTVR en Isavia þótt hið síðarnefnda sé meira en þrefalt fjölmennari vinnustaður.
Örn Arnarson 11. júní

Upplýsingaóreiðan í túnfætinum

Fjölmiðlar geta ekki lengur boðið upp á klisjukennt stagl fylgismanna nýrrar stjórnarskrár. Loks er kominn skynsamlegur grundvöllur til umræðna um þessi mál.
Örn Arnarson 3. júní

Eindreginn vilji til sniðgöngu gróðurelda

Ekki hefur farið fram hlutafjárútboð undanfarin ár án þess að leiðtogar verkalýðshreyfingarinnar hafi reynt að bregða fyrir því fæti.
Örn Arnarson 31. maí 07:03

Milli Vanilli og trippin í Eyjafirði

Það er álíka mikil frétt að fyrirtæki taki til varna í opinberri umræðu og að strákarnir í Milli Vanilli sungu ekki sjálfir lögin sem voru gefin út í þeirra nafni.
Örn Arnarson 25. maí 07:02

Grímulaus forgangur og óheft áfengissala

Áhugavert væri að fá upplýsingar um hve margar óskir hafa borist sóttvarnalækni um forgang í bólusetningu vegna brýnna erinda erlendis.
Örn Arnarson 17. maí 07:11

Byggingafélagið Rauði öreiginn

Það boðar ekki gott ef umræðan í aðdraganda kosninga einkennist af óraunsæjum tillögum sem eru byggðar á stórfelldum reikniskekkjum.
Örn Arnarson 10. maí 07:05

Skipting kebabsins, erindi BÍ og tölfræðiklám

"Það er ekkert sem útilokar að stjórnendur Play hætti við allt saman og fari að haga sér eins og venjulegir miðaldra menn og opni smasshamborgarastað í miðbæ Reykjavíkur".
Örn Arnarson 3. maí 07:34

Moðreykur og viðvarandi fjaðrafok

Transparancy International, veiran, myndskreytingar og laun hins opinbera eru fjölmiðlarýni ofarlega í huga þessa vikuna.
Örn Arnarson 26. apríl 08:19

Stjórn RÚV íhugar sænsku leiðina

Margt einkennilegt er að finna í fundargerðum stjórna opinbera fyrirtækja, ekki síst fundargerðum stjórnar Ríkisútvarpsins.
Örn Arnarson 19. apríl 07:05

Ullarvinnsla á tímum eftirlitsvæðingar

Í geðshræringunni sem ríkir vegna sóttvarnaaðgerða hafa ferðir þjóðþekkts fólks til Spánar og í ræktina verið gerðar tortryggilegar.
Örn Arnarson 12. apríl 07:05

Maginot-línan við Þórunnartún

Staðreynd málsins er að undanfarinn mánuð hafa sárafá smit greinst utan sóttkvíar og ekki með góðu móti hægt að tala um einhver straumhvörf í þeim efnum.
Örn Arnarson 5. apríl 08:25

Ójöfnuður á tímum fjórðu kóvídbylgju

„Að því sögðu er tímabært að spyrja hverra hagsmuna þeir eru að gæta sem tala gegn komu bólusettra ferðamanna.“
Örn Arnarson 29. mars 07:05

Fjöður verður að fimm landamærahænum

Af sjö smitum sem greindust voru þrjú utan sóttkvíar en sami fjöldi smass-borgarastaða opnaði í Miðbæ í Reykjavíkur þá helgi.
Örn Arnarson 22. mars 07:05

Þvottagrind í Bryggjuhverfinu ohf.

Í kvöldfréttatíma útvarpsins var sagt frá því að „þvottagrind í Bryggjuhverfi hafi ruggað vel og lengi" þegar stór skjálfti reið yfir.
Örn Arnarson 16. mars 12:31

Riðlaði skjálftahrinan bóluefnadagatalinu?

Áætlun heilbrigðisyfirvalda gerði ráð fyrir að allir framlínustarfsmenn Landspítalans fengju bólusetningu um miðjan janúar.
Örn Arnarson 1. janúar 13:01

Áramótaandvarp

Fjölmiðlarýnir fer yfir ár heimsfaraldursins og óskar lesendum Viðskiptablaðsins árs og friðar.
Örn Arnarson 21. desember 07:23

Með jólakúlu í annarri og áramótakúlu í hinni

Á Íslandi dansa limirnir eftir höfðinu — skilaboð Almannavarna hafa hvorki í orði né á borði verið neitt sérstaklega skýr.
Örn Arnarson 14. desember 07:04

Með jólakúluna flækta um fæturna

Ýmsu er ósvarað um samræmi í sóttvarnaaðgerðum. Velta má upp hversu áhugsamir fjölmiðlamenn eru að spyrja nauðsynlegra spurninga.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir