Og þó svo íbúar Garðabæjar og Seltjarnarness séu alla jafnan ósýnilegar hefur einstaka dauðlegum manni, jafnvel rannsóknarblaðamanni, hlotnast að gægjast inn í undursamlega sali þeirra á Eiðistorgi og við Garðatorg, sem tjaldaðir eru purpura og pelli.