*

fimmtudagur, 28. janúar 2021
Örn Arnarson 22. desember

Áramótaandvarp

Fjölmiðlarýnir fer yfir ár heimsfaraldursins og óskar lesendum Viðskiptablaðsins árs og friðar.
Örn Arnarson 19. desember

Með jólakúlu í annarri og áramótakúlu í hinni

Á Íslandi dansa limirnir eftir höfðinu — skilaboð Almannavarna hafa hvorki í orði né á borði verið neitt sérstaklega skýr.
Örn Arnarson 12. desember

Með jólakúluna flækta um fæturna

Ýmsu er ósvarað um samræmi í sóttvarnaaðgerðum. Velta má upp hversu áhugsamir fjölmiðlamenn eru að spyrja nauðsynlegra spurninga.
Örn Arnarson 30. nóvember 07:23

Arðgreiðslur og upplýsingaóreiða

Það vekur athygli að seðlabankastjóri segir að eðlileg arðgreiðsla skráðs fyrirtækis gæti grafið undan gengi krónunnar.
Örn Arnarson 23. nóvember 07:23

Svo skal böl bæta að benda á eitthvað annað

Líkt og góðum fréttamanni sæmir sótti Einar Þorsteinsson hart eftir svörum um hvort mistök hefðu átt sér stað á Landakoti.
Örn Arnarson 16. nóvember 07:31

Skapandi bókhald Ríkisútvarpsins

Við blasir að bæði Ríkisskattstjóri og Ríkisendurskoðandi eiga brýnt erindi við útvarpsstjóra.
Örn Arnarson 9. nóvember 07:32

Að drepa veiruna úr leiðindum

Fjölmiðlarýnir fór í Heiðmörk þar sem allt fór vel fram og ánægjulegt er að segja frá því að ekki sást golfkylfa á nokkrum manni.
Örn Arnarson 2. nóvember 07:32

Vaxtaverkir og valdarán

Umræða um vaxtahækkanir — valdarán og byltingar í íslenskum fjölmiðlum.
Örn Arnarson 26. október 07:46

Þrotlaus þróunarvinna

Erfitt er að sjá hvernig svona fjármálafimleikar rími við áherslur borgarmeirihlutans um að gera bókhald borgarinnar opið og aðgengilegt.
Örn Arnarson 19. október 07:21

Edduverðlaunin og aðrar raunir Íslendinga

Kristján Þór er ekki fyrsti Íslendingurinn sem segir að landbúnaður hér á landi sé fyrst og fremst sport og lífsstíl.
Örn Arnarson 12. október 07:13

Að þekkja verð á öllum hlutum en virði einskis

Rætt er um skipbrot og hæpnar efnahagsfosendur sóttvarnarstefnunnar ásamt útgjaldastefna stjórnarandstöðu út í hið óendanlega.
Örn Arnarson 5. október 07:13

Upp með dalina! Niður með fjöllin!

Í síðustu viku birti Hagstofan yfirlit yfir heildareignir fjölskyldna á árinu 2019. Eins og segir í tilkynningu Hagstofunnar þá teljast eignir sem fasteignir, ökutæki, innistæður í bönkum og verðbréf. 2019 var hlutur fasteigna af heildareignum fjölskyldu um 75,9%, ökutækja 4,3%, bankainnistæðna 11,1% og verðbréfa 7,5% og voru litlar breytingar frá fyrra ári. Eignir fjölskyldna í hæstu tíund eigna námu 3.267 milljörðum króna eða um 43,9% af heildareignum sem er nánast sama hlutfall og árið 2018 (44,6%).
Örn Arnarson 28. september 07:46

Fljúgandi þorskhaus

Reglan um að fjölmiðlar sniðgangi þá sem fari með staðlausa stafi virðist ekki eiga við um Michelle Ballarin og útsendara hennar.
Örn Arnarson 21. september 07:04

Eyjan Hvar og stjórnarskráin

Fjölmiðlar hafa að mörgu leyti brugðist þegar kemur að því að halda staðreyndum þessa máls til haga.
Örn Arnarson 14. september 07:49

Skítapleisið Boston og hagsmunir Amgen

Kári hefur á undanförnum árum afrekað að skrifa öllum Íslendingum – að Halla og Ladda undanskildum – harðorð bréf.
Örn Arnarson 6. september 14:43

Vaxtaverkir og endursagnir

„Í sjálfu sér getur verð réttlætanlegt að fjölmiðlar endursegi fréttir sem hafa birst í öðrum miðlum en þá verður að gera þá kröfu getið sé heimilda.“
Örn Arnarson 30. ágúst 14:05

Fréttastofa ASÍ segir fréttir

Framganga Ríkisútvarpsins í umræðunni og hækkun atvinnuleysisbóta — ummæli forstjóra Icelandair — orðskrípi.
Örn Arnarson 24. ágúst 07:46

Bakarar tjá sig um trésmíðar

Fjölmiðlamenn virðast hafa mikinn áhuga á skoðunum taugalækna á efnahagsmálum og hagfræðinga á sóttvarnamálum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir