Varla getur það talist heppilegt að leyfisveitandi í þessi tilfelli sé að tjá huglæga afstöðu til skilyrða leyfisbundinnar starfsemi
Svona klifun í fjölmiðlum leiðir til þess að fullyrðingin um að leiguverð hafi hækkað í meira mæli en aðrar tengdar hagstærðir fær á sig ásjónu sannleika eða öllu frekar sannleiksígildis.
Leiguverð hefur nánast staðið í stað frá seinni hluta árs 2018 og er því athyglisvert að hugmyndir um leiguþak hafi fengið jafn mikla umfjöllun og raun ber.