*

laugardagur, 10. apríl 2021
Örn Arnarson 31. mars

Ójöfnuður á tímum fjórðu kóvídbylgju

„Að því sögðu er tímabært að spyrja hverra hagsmuna þeir eru að gæta sem tala gegn komu bólusettra ferðamanna.“
Örn Arnarson 26. mars

Fjöður verður að fimm landamærahænum

Af sjö smitum sem greindust voru þrjú utan sóttkvíar en sami fjöldi smass-borgarastaða opnaði í Miðbæ í Reykjavíkur þá helgi.
Örn Arnarson 18. mars

Þvottagrind í Bryggjuhverfinu ohf.

Í kvöldfréttatíma útvarpsins var sagt frá því að „þvottagrind í Bryggjuhverfi hafi ruggað vel og lengi" þegar stór skjálfti reið yfir.
Örn Arnarson 16. mars 12:31

Riðlaði skjálftahrinan bóluefnadagatalinu?

Áætlun heilbrigðisyfirvalda gerði ráð fyrir að allir framlínustarfsmenn Landspítalans fengju bólusetningu um miðjan janúar.
Örn Arnarson 1. janúar 13:01

Áramótaandvarp

Fjölmiðlarýnir fer yfir ár heimsfaraldursins og óskar lesendum Viðskiptablaðsins árs og friðar.
Örn Arnarson 21. desember 07:23

Með jólakúlu í annarri og áramótakúlu í hinni

Á Íslandi dansa limirnir eftir höfðinu — skilaboð Almannavarna hafa hvorki í orði né á borði verið neitt sérstaklega skýr.
Örn Arnarson 14. desember 07:04

Með jólakúluna flækta um fæturna

Ýmsu er ósvarað um samræmi í sóttvarnaaðgerðum. Velta má upp hversu áhugsamir fjölmiðlamenn eru að spyrja nauðsynlegra spurninga.
Örn Arnarson 30. nóvember 07:23

Arðgreiðslur og upplýsingaóreiða

Það vekur athygli að seðlabankastjóri segir að eðlileg arðgreiðsla skráðs fyrirtækis gæti grafið undan gengi krónunnar.
Örn Arnarson 23. nóvember 07:23

Svo skal böl bæta að benda á eitthvað annað

Líkt og góðum fréttamanni sæmir sótti Einar Þorsteinsson hart eftir svörum um hvort mistök hefðu átt sér stað á Landakoti.
Örn Arnarson 16. nóvember 07:31

Skapandi bókhald Ríkisútvarpsins

Við blasir að bæði Ríkisskattstjóri og Ríkisendurskoðandi eiga brýnt erindi við útvarpsstjóra.
Örn Arnarson 9. nóvember 07:32

Að drepa veiruna úr leiðindum

Fjölmiðlarýnir fór í Heiðmörk þar sem allt fór vel fram og ánægjulegt er að segja frá því að ekki sást golfkylfa á nokkrum manni.
Örn Arnarson 2. nóvember 07:32

Vaxtaverkir og valdarán

Umræða um vaxtahækkanir — valdarán og byltingar í íslenskum fjölmiðlum.
Örn Arnarson 26. október 07:46

Þrotlaus þróunarvinna

Erfitt er að sjá hvernig svona fjármálafimleikar rími við áherslur borgarmeirihlutans um að gera bókhald borgarinnar opið og aðgengilegt.
Örn Arnarson 19. október 07:21

Edduverðlaunin og aðrar raunir Íslendinga

Kristján Þór er ekki fyrsti Íslendingurinn sem segir að landbúnaður hér á landi sé fyrst og fremst sport og lífsstíl.
Örn Arnarson 12. október 07:13

Að þekkja verð á öllum hlutum en virði einskis

Rætt er um skipbrot og hæpnar efnahagsfosendur sóttvarnarstefnunnar ásamt útgjaldastefna stjórnarandstöðu út í hið óendanlega.
Örn Arnarson 5. október 07:13

Upp með dalina! Niður með fjöllin!

Í síðustu viku birti Hagstofan yfirlit yfir heildareignir fjölskyldna á árinu 2019. Eins og segir í tilkynningu Hagstofunnar þá teljast eignir sem fasteignir, ökutæki, innistæður í bönkum og verðbréf. 2019 var hlutur fasteigna af heildareignum fjölskyldu um 75,9%, ökutækja 4,3%, bankainnistæðna 11,1% og verðbréfa 7,5% og voru litlar breytingar frá fyrra ári. Eignir fjölskyldna í hæstu tíund eigna námu 3.267 milljörðum króna eða um 43,9% af heildareignum sem er nánast sama hlutfall og árið 2018 (44,6%).
Örn Arnarson 28. september 07:46

Fljúgandi þorskhaus

Reglan um að fjölmiðlar sniðgangi þá sem fari með staðlausa stafi virðist ekki eiga við um Michelle Ballarin og útsendara hennar.
Örn Arnarson 21. september 07:04

Eyjan Hvar og stjórnarskráin

Fjölmiðlar hafa að mörgu leyti brugðist þegar kemur að því að halda staðreyndum þessa máls til haga.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir