BMW i4 eDrive 40 er mættur til leiks sem rafdrifinn Gran Coupé með sportlega aksturseiginleika. Fjallað er um bílinn í bílablaðinu sem kom út 26.maí.
Ráðherrabílar framsóknarmanna voru nær alltaf frá Véladeild Sambandsins.
Brim, Faxaflóahafnir og Sjómannadagsráð munu sjá um skemmtunina á Sjómannadeginum.
Rafbíllinn smart #1 var frumsýndur í Berlín í fyrra en bíllinn kemur fljótlega á markað hér á landi. Fjallað var um bílinn í bílablaðinu sem kom út 26.maí.
Ný kynslóð Lexus RX sportjeppans var frumsýnd hér á landi fyrir skömmu. Fjallað er um bílinn í bílablaðinu sem kom út 26.maí.
Gallerí Fold kynnir í samstarfi við afkomendur Ástu Sigurðardóttur sýningu á dúkristum hennar sem birtust fyrst í smásagnasafninu Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns árið 1961.
Bakaríum landsins fer ört fjölgandi. Í miðbæ Reykjavíkur eru fjögur bakarí sem fönguðu athygli og áhuga okkar.
Agnes Björgvinsdóttir förðunarfræðingur og eigandi Blank Reykjavík deilir fallegri og léttri sumarförðun með lesendum.
Heilsukokkurinn Jana deilir með lesendum uppskrift af hollum súkkulaði kókosstöngum.
Ein leið til að fríska upp á líkamsræktina er að hafa æfingakerfin fjölbreytt. Hér eru fimm æfingakerfi sem lesendur geta nýtt sér.
Silja Úlfarsdóttir hlaupaþjáfari og fyrrum spretthlaupari fer yfir spennandi hlaup sem eru framundan í sumar í blaðinu Eftir vinnu.
Tónlist er listform sem allir geta tengt við. Í blaðinu Eftir vinnu eru teknir saman nokkrir áhugaverðir tónleikar sem eru á döfinni.
Magnús Örn Guðmundsson, forstöðumaður hjá Stefni hf., segir lesendum frá sinni uppáhalds laxveiðiá í blaðinu Eftir vinnu sem kom út 11.maí.
Erna Mist myndlistarkona segir styrkleika sína liggja í að geta stjórnað sér sjálfri án afskifta annarra. Hún er í ítarlegu viðtali í blaðinu Eftir vinnu sem er nýkomið út.
Linda Ben deilir uppskrift að grilluðum risarækjum í klístraðri hunangssósu fyrir grillpartýin í sumar.