Leikkonan Alyson Hannigan og eiginmaður hennar Alexis Denisof vilja 18 milljónir dala fyrir húsið sitt í Los Angeles sem þau keyptu fyrir 8 milljónir dala árið 2016.
Miklar vorleysingar í Laxá í Kjós urðu til þess að áin hefur ekki breytt sér meira í háa herrans tíð.
Gunnar Skagfjörð fer á hverju ári frá Ísafirði og suður í þeim tilgangi að veiða í Leirvogsá, sem hann segir krefjandi og skemmtilega laxveiðiá.
Laxveiðitímabilið er komið á fullt árnar opna nú hver af annarri.
Stefnt er að því að koma Polestar 5 á markað árið 2024 og er hann þriðji af þremur nýjum rafbílum sem búist er við að Polestar komi á markað á næstu þremur árum.
Tenniskonan Naomi Osaka og körfuboltaknappinn LeBron James stofna fjölmiðlafyrirtæki sem deilir sögum af einstaklingum sem hafa þurft að yfirstíga samfélagslegar hindranir.