Hampiðjan og Hjörtur Erlendsson, forstjóri félagsins, hlutu viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar árið 2022.
Skrifað hefur verið undir kjarasamninga sem ná til stórs hluta vinnuafls á Íslandi í desember.
Solid Clouds bauð á dögunum hluthöfum og öðrum gestum á forsýningu félagsins á öðrum leik þess Starborne: Frontiers.