*

sunnudagur, 29. mars 2020
Óðinn 27. mars

Hjól Atvinnulífsins, þjóðin, veiran og ríkið

Óðinn skrifar um hjól atvinnulífsins, kórónuveiruna og ríkisvaldið.
Óðinn 22. mars

Leyndarhyggja, pukur og slæm stjórnsýsla

Óðinn skrifar um sölu ríkisins á hlut í fjármálafyrirtæjum og tregðu fjármálaráðuneytisins við að veita upplýsingar um Lindarhvol.
Óðinn 19. mars

Ríkisstuðningur við Icelandair

Uppi eru hugmyndir innan íslensku stjórnsýslunnar um að ríkissjóður veiti lán eða ábyrgðir fyrir lánum.
Óðinn 12. mars 11:19

Fundur um ekki neitt og viðbrögð seðlabanka

Fullkomið forystuleysi formanna ríkisstjórnarflokkanna kom í ljós á fréttamannafundi um að hugsanlega myndi eitthvað vera gert.
Óðinn 10. mars 07:04

Stórsigur einkareksturs í heilsugæslu

Við hljótum að geta náð samkomulagi um að láta heilbrigðissjónarmið og árangur ráða för, ekki kreddur liðinnar aldar.
Óðinn 27. febrúar 10:15

Kórónuveiran breiðist út um hagkerfið

Vanhæfnisviðbrögð möppudýra alræðisstjórnar kínverska kommúnistaflokksins snerta ekki Kína eitt.
Óðinn 18. febrúar 18:13

Heimasmíðuð kreppa og sveifluaukar

Sömu flónin og halda að fjármálaeftirlit geti komið í veg fyrir kreppur og gjaldþrot banka, hindra erlenda lántöku fyrirtækja.
Óðinn 12. febrúar 07:14

Algjört bíó

Leigusalar Bíó Paradísar hljóta að vera bersyndugir gróðapungar og okrarar þó þeir hafi rukkað langt undir markaðsvirði.
Óðinn 5. febrúar 08:15

Bölmóður spámaður & álskallinn

Orkubúskapur þjóðarinnar og framlag til að leysa gróðurhúsavandann situr undir Íslandsmeti í rangfærslum.
Óðinn 29. janúar 07:11

Flateyri og byggðasjónarmiðin

Það er ekki ríkisvaldsins að ráðskast með það hvort fólk býr á Flateyri við Önundarfjörð eða ekki.
Óðinn 28. janúar 14:33

Ólgan í Íran

Ólíkindatólið Trump átti erfitt með að horfa framhjá ögrunum Írana, en hann, líkt og Obama, hefur lítinn áhuga á heimshlutanum.
Óðinn 31. desember 14:02

Bank í ofnunum

Hver skyldi bera kostnaðinn af sérstökum bankaskatti og gjaldtöku? Er það ég? spyr höfundur Óðins.
Óðinn 26. desember 17:01

Mest lesnu pistlar Óðins 2019: 1-5

Árið 2019, líkt og fyrri ár, var fátt sem Óðinn lét sig ekki varða.
Óðinn 26. desember 10:03

Mest lesnu pistlar Óðins 2019: 6-10

Það hefur tíðkast á Viðskiptablaðinu í lok hvers árs að taka saman þær fréttir og pistla sem hæstu flugi náðu á árinu.
Óðinn 24. desember 10:02

Einkareknir fjölmiðlar og Ríkisútvarp

Allt frá fyrsta útvarpsstjóranum var gefinn tónninn um þá óraðssíu og lögbrot sem einkennt hefur stofnunina æ síðan.
Óðinn 10. desember 18:02

Horfin síld, lífeyriskerfið og níðskrif

Rök gegn afnámi tekjuskerðingar ellilífeyris eru að það myndi kosta ríkissjóð samtals um 62 milljarða króna.
Óðinn 27. nóvember 07:03

Samherji og sameiginleg sök

Er forsetinn að segja að Íslendingar geti ekki borið höfuðið hátt vegna Samherjamálsins síðara. Hvað með hið fyrra?
Óðinn 19. nóvember 18:05

Fall Berlínarmúrsins og krakkar á RÚV

Óðinn bíður leiðréttingar frá Krakkafréttum og afsökunarbeiðnar frá Ríkisútvarpinu vegna umfjöllunar um Berlínarmúrinn.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir