*

föstudagur, 29. maí 2020
Óðinn 21. maí

Ferðaþjónustan & plágan, kemur síldin aftur?

Íslendingar eru vanir sviptingum í gæftum og hafa hvað eftir annað sýnt að þeir ná sér skjótt á strik eftir hamfarir.
Óðinn 16. maí

Samstaða um gjaldþrot og hlutabætur

Óðinn fjallar um ferðalög embættismanna, samstöðu flugáhafna um að Icelandair fari í þrot og undarlega umræðu um hlutabótaleið.
Óðinn 7. maí

Opnun og útboð, ferðaþjónusta og fjöregg

Ríkisvaldið hefur langa og ljóta sögu í að henda góðum peningum á eftir slæmum, fyrir pólítískan þrýsting.
Óðinn 1. maí 08:18

Efnahagsveiran breiðist út

Kapítalistar geta ekki gert þá kröfu að njóta ágóðans þegar vel gengur en láta aðra um að greiða tapið þegar illa gengur.
Óðinn 28. apríl 07:02

Fordæmalausar aðstæður og fordæmi

Annað hvort lækkar Icelandair kostnað eða fer í gjaldþrot. Flugmenn t.d. á hinum Norðurlöndunum, fá lægri laun, jafnvel mun lægri.
Óðinn 21. apríl 07:14

Þríeykið og þingræðið, umræða og uppeldi

Ríkisstjórnin er búin að koma sér í erfiða stöðu með óformlegu valdaframsali til þríeykisins ókjörna og ábyrgðarlausa.
Óðinn 13. apríl 09:12

Hjörtun í Namibíu og Borgartúni

„Öll skynsemis- og réttlætisrök virðast hníga að því að Festi kæri kunnáttumanninn fyrir tilhæfulausa reikninga“
Óðinn 27. mars 10:32

Hjól Atvinnulífsins, þjóðin, veiran og ríkið

Óðinn skrifar um hjól atvinnulífsins, kórónuveiruna og ríkisvaldið.
Óðinn 24. mars 07:01

Leyndarhyggja, pukur og slæm stjórnsýsla

Óðinn skrifar um sölu ríkisins á hlut í fjármálafyrirtæjum og tregðu fjármálaráðuneytisins við að veita upplýsingar um Lindarhvol.
Óðinn 19. mars 14:01

Ríkisstuðningur við Icelandair

Uppi eru hugmyndir innan íslensku stjórnsýslunnar um að ríkissjóður veiti lán eða ábyrgðir fyrir lánum.
Óðinn 12. mars 11:19

Fundur um ekki neitt og viðbrögð seðlabanka

Fullkomið forystuleysi formanna ríkisstjórnarflokkanna kom í ljós á fréttamannafundi um að hugsanlega myndi eitthvað vera gert.
Óðinn 10. mars 07:04

Stórsigur einkareksturs í heilsugæslu

Við hljótum að geta náð samkomulagi um að láta heilbrigðissjónarmið og árangur ráða för, ekki kreddur liðinnar aldar.
Óðinn 27. febrúar 10:15

Kórónuveiran breiðist út um hagkerfið

Vanhæfnisviðbrögð möppudýra alræðisstjórnar kínverska kommúnistaflokksins snerta ekki Kína eitt.
Óðinn 18. febrúar 18:13

Heimasmíðuð kreppa og sveifluaukar

Sömu flónin og halda að fjármálaeftirlit geti komið í veg fyrir kreppur og gjaldþrot banka, hindra erlenda lántöku fyrirtækja.
Óðinn 12. febrúar 07:14

Algjört bíó

Leigusalar Bíó Paradísar hljóta að vera bersyndugir gróðapungar og okrarar þó þeir hafi rukkað langt undir markaðsvirði.
Óðinn 5. febrúar 08:15

Bölmóður spámaður & álskallinn

Orkubúskapur þjóðarinnar og framlag til að leysa gróðurhúsavandann situr undir Íslandsmeti í rangfærslum.
Óðinn 29. janúar 07:11

Flateyri og byggðasjónarmiðin

Það er ekki ríkisvaldsins að ráðskast með það hvort fólk býr á Flateyri við Önundarfjörð eða ekki.
Óðinn 28. janúar 14:33

Ólgan í Íran

Ólíkindatólið Trump átti erfitt með að horfa framhjá ögrunum Írana, en hann, líkt og Obama, hefur lítinn áhuga á heimshlutanum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir