*

föstudagur, 13. desember 2019
Óðinn 10. desember

Horfin síld, lífeyriskerfið og níðskrif

Rök gegn afnámi tekjuskerðingar ellilífeyris eru að það myndi kosta ríkissjóð samtals um 62 milljarða króna.
Óðinn 26. nóvember

Samherji og sameiginleg sök

Er forsetinn að segja að Íslendingar geti ekki borið höfuðið hátt vegna Samherjamálsins síðara. Hvað með hið fyrra?
Óðinn 19. nóvember

Fall Berlínarmúrsins og krakkar á RÚV

Óðinn bíður leiðréttingar frá Krakkafréttum og afsökunarbeiðnar frá Ríkisútvarpinu vegna umfjöllunar um Berlínarmúrinn.
Óðinn 13. nóvember 07:01

Vextir og skuldir, ferðamenn og lærdómar

„Þau eru nokkur skólabókardæmin frá hruni um hvernig ríkisvaldið átti ekki að bregðast við vanda einkafyrirtækja og veita þeim fjárhagslegan stuðning eða skjól.“
Óðinn 5. nóvember 19:03

Stjörnuleikur refsivandanna

Kostnaður við námsstyrk Seðlabankans til forstöðumans deildar sem hefur þurft að skila 99% sektargreiðslna vekur athygli.
Óðinn 30. október 07:07

Sala á ríkiseignum og lokaðir reikningar

500 milljarða króna eignir lentu í fangi ríkissjóðs eftir hrun, en pukur og leyndarhyggja ríkir yfir afdrifum eignanna.
Óðinn 22. október 18:21

Lausnir og endurlausnari á dögum loftlagsvár

Svo það sé sett fram á einfaldan hátt: Lausnin á loftslagsvandanum felst ekki í breytingum á lifnaðarháttum borgarastéttar Vesturlanda.
Óðinn 15. október 18:43

Hlutabréfamarkaður, framtak og hagsæld

Við erum öll hluthafar í íslenska draumnum, og því meira sem við eigum hvert undir öðru, þeim mun betur vegnar okkur sem þjóðar.
Óðinn 9. október 08:11

Líf og dauði, sakir og bætur

Óðinn ræðir launakostnað banka og eftirlitsstofnana, ósanngirni erfðafjárskatts og óhóflegar bótakröfur í Geirfinnsmáli.
Óðinn 30. september 18:21

Skattalækkanir og stóraukin ríkisútgjöld

„Ríkisreksturinn þenst út á kostnað einkarekstursins. Hverju skilar það?“
Óðinn 24. september 18:15

En með ólögum eyða

Óðinn fjallar um deiluna innan lögreglunnar.
Óðinn 9. september 18:00

Peningamál, hagvöxtur og Pence

Þeir sem stjórna Hvíta húsinu í dag hafa áttað sig á því að líklega voru mistök að hverfa algjörlega frá Íslandi árið 2006.
Óðinn 2. september 18:13

Álagning og ólögmætt athæfi skattyfirvalda

Ef menn eru á því að alþjóð varði um tekjur náungans er þá ekki jafnsjálfsagt að greina frá því hvað einstaklingar þiggja úr fjársjóðum hins opinbera?
Óðinn 27. ágúst 09:11

Ásgeir Jónsson, Bjarni Ben og Davíð

Óðinn viðrar hugmyndir að fyrstu verkum Seðlabankastjóra og undrast yfir skorti á viðbrögðum frá formanni Sjálfstæðisflokksins.
Óðinn 18. ágúst 17:01

Már formaður kvaddur

Óðinn fjallar um tíð Más Guðmundssonar í stóli seðlabankastjóra sem senn er á enda.
Óðinn 4. ágúst 19:01

Uber, leigubílar og borgarstjórn

„Hið opinbera veitir lélega þjónustu á háu verði eða með miklum tilkostnaði. Þetta þekkjum við hér á landi.“
Óðinn 1. júlí 10:02

Borgarlína, Gísli Marteinn og götuvitarnir

„Gísli Marteinn er, eins og margir vinstri menn, sérstakur stuðningsmaður Borgarlínunnar.“
Óðinn 25. júní 07:46

Mannvitsbrekkur og vandi grunnskólans

Faðir PISA könnunarinnar bendir á mikið brottfall úr námi hér á landi miðað við margar aðrar þjóðir.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir