*

miðvikudagur, 29. janúar 2020
Leiðari 23. janúar

Verkfallsdraugurinn vakinn

Tæpum tíu mánuðum eftir undirritun lífskjarasamninganna hefur formaður Eflingar stillt vekjaraklukku verkfallsdraugsins á nýjan leik.
Leiðari 16. janúar

Borgarfulltrúarnir og börnin

Meirihlutinn í borginni ætlar með einu pennastriki að stytta starfstíma leikskóla með þvingandi aðgerðum fyrir fjölmargar fjölskyldur.
Leiðari 9. janúar

Ónýtur happdrættismiði

Ekki undir neinum kringumstæðum má endurtaka leikinn frá árunum 2014 og 2015.
Leiðari 1. janúar 14:01

Árið sem hægja fór á hagkerfinu

Eftir fordæmalausan uppgang í efnahagslífinu frá árinu 2012 til og með 2018 fór að hægja á hagkerfinu síðasta vetur.
Leiðari 29. desember 16:01

Mest lesnu leiðararnir árið 2019: 1-5

Leiðarar Viðskiptablaðsins komu víða við á viðburðaríku ári. Hér er listi yfir fimm mest lesnu leiðarana árið 2019.
Leiðari 29. desember 10:02

Mest lesnu leiðararnir árið 2019: 6-10

Leiðarar Viðskiptablaðsins komu víða við á viðburðaríku ári. Hér er listi yfir leiðara sem voru á meðal þeirra mest lesnu.
Leiðari 20. desember 17:02

Vankað evrusvæði

Hægagangur í hagkerfi evrusvæðisins eru slæmt fyrir íslenskt efnahagslíf um leið og það gefur lýðskrumur byr undir báða vængi.
Leiðari 13. desember 18:05

Opinberir starfsmenn og áfengi

Endurskoða þarf lög um opinbera starfsmenn til þess að samræma leikreglur á vinnumarkaði.
Leiðari 9. desember 08:02

Kaflaskil í bankakerfinu

Umskipti Arion marka kaflaskil í sögu viðskiptabankanna þriggja sem eru skilgreindir.
Leiðari 29. nóvember 14:51

Með skattkerfið að vopni

Markmiðið með skattaafslætti fyrir hlutabréfakaup kann að vera gott, en aðferðin er varhugaverð.
Leiðari 22. nóvember 16:15

Miðjarðarhafs-meirihlutinn

Það er ekkert sjálfbært eða grænt við það að byggja gróðurhvelfingu og bílastæði í Elliðaárdalnum.
Leiðari 15. nóvember 18:00

Furðulegar hugmyndir um raforkuverð

Einkennilegt er að kallað sé eftir því að Landsvirkjun niðurgreiði stóriðju á sama tíma og raforka á Íslandi er svo gott sem uppseld.
Leiðari 8. nóvember 13:03

Play í kastljósinu

Eftir fundinn var tilfinningin sú að forsvarsmenn Play hefðu getað veitt betri upplýsingar, verið skýrari í svörum og nýtt kastljósið betur.
Leiðari 1. nóvember 11:11

Kunnum við ekki að búa við stöðugleika?

Íslendingar vita ekki hvernig þeir eigi að hegða sér í vægri niðursveiflu sem endar ekki með hinni hefðbundnu íslensku kollsteypu.
Leiðari 28. október 14:15

Grátt gaman

Vera Íslands á gráa lista FATF er klúður bæði stjórnsýslu og ráðamanna. Engu síður er margt bogið við aðferðafræði FATF.
Leiðari 18. október 16:05

Fljótum við sofandi?

Popúlismi er ekki góður fyrir viðskipti og hagvöxt. Það er mikilvægt að staldra við þessa dýrkeyptu lexíu.
Leiðari 11. október 15:21

Í skugga bankanna

Of strangar reglur og óhófleg sértæk skattlagning banka býr til falska öryggiskennd og tvöfalt bankakerfi.
Leiðari 4. október 11:02

Óljósar horfur

Verði samið um meiri kjarabætur á opinbera vinnumarkaðnum en gert var í tengslum við lífskjarasamningana þá gæti allt farið úr böndunum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir