Formaðurinn dælir frá sér fyrirsjáanlegum frösum og síbylju sem gætu allt eins hafa komið úr munni Karls Marx – þegar hann var fimm ára.
Veigamiklum spurningum sem vöknuðu upp við kaup Ljósleiðarans á stofnneti Sýnar hefur enn ekki verið svarað.
Þessum skrípaleik sem hefur snúist um að hátt í hundrað manna samninganefnd arki fram og til baka í Borgartúninu í svartstökkum með kröfuspjöld.