*

föstudagur, 3. apríl 2020
Leiðari 2. apríl

Ríkið á ekki að velja sigurvegara

Áfallið er enn ein áminning þess að ríkisvaldið veit ekki frekar í hvaða atvinnugrein mestu tækifærin til vaxtar verða í framtíðinni.
Leiðari 26. mars

Hvað ætla sveitarfélögin að gera?

Í frumvarpi ríkisstjórnarinnar hefur skuldareglunni verið kippt úr sambandi — sveitarfélög geta farið yfir 150% skuldaþakið.
Leiðari 19. mars

Kórónu-aðstoðin

Allt stefnir í að stór hluti vinnandi fólks í landinu muni verða á launum hjá íslenska ríkinu í einhvern tíma.
Leiðari 12. mars 19:23

Plágan

Næstu mánuðir verða útgjaldafrekir hjá hinu opinbera, en það hefur líka verulegt svigrúm til þess að mæta slíkum áföllum.
Leiðari 6. mars 13:03

Birtingarmyndir kórónuveirunnar

Áhrif kórónuveirunnar á íslenskt hagkerfi eru smám saman að koma í ljós.
Leiðari 28. febrúar 19:05

Kórónu-áhrifin

Að banna ferðalög almennt og loka borgum eða löndum er ekki raunhæfur kostur.
Leiðari 20. febrúar 12:04

Hótanir Rio Tinto

Stórfyrirtækið Rio Tinto beitir svipaðri aðferðarfræði á Nýja-Sjálandi og það gerir hérlendis til að knýja fram lækkun á raforkuverði.
Leiðari 14. febrúar 12:32

Ómenntahroki í bergmálshelli

Viðbótarkröfur Eflingar eru settar í gamalkunnugan búning. Talað er um „réttlæti“ og nauðsynlega „leiðréttingu“ launa.
Leiðari 7. febrúar 13:03

Fríverslun, Bretar og Íslendingar

Íslendingar eiga að skipa sér í sveit fríverslunarþjóða með afdráttarlausum hætti.
Leiðari 31. janúar 13:01

Válynd veður í ferðaþjónustu

Ástandið í dag er áminning um að ferðageirinn er hvikull atvinnuvegur, engu tryggari en sjávarútvegurinn.
Leiðari 24. janúar 13:03

Verkfallsdraugurinn vakinn

Tæpum tíu mánuðum eftir undirritun lífskjarasamninganna hefur formaður Eflingar stillt vekjaraklukku verkfallsdraugsins á nýjan leik.
Leiðari 16. janúar 13:43

Borgarfulltrúarnir og börnin

Meirihlutinn í borginni ætlar með einu pennastriki að stytta starfstíma leikskóla með þvingandi aðgerðum fyrir fjölmargar fjölskyldur.
Leiðari 10. janúar 13:03

Ónýtur happdrættismiði

Ekki undir neinum kringumstæðum má endurtaka leikinn frá árunum 2014 og 2015.
Leiðari 1. janúar 14:01

Árið sem hægja fór á hagkerfinu

Eftir fordæmalausan uppgang í efnahagslífinu frá árinu 2012 til og með 2018 fór að hægja á hagkerfinu síðasta vetur.
Leiðari 29. desember 16:01

Mest lesnu leiðararnir árið 2019: 1-5

Leiðarar Viðskiptablaðsins komu víða við á viðburðaríku ári. Hér er listi yfir fimm mest lesnu leiðarana árið 2019.
Leiðari 29. desember 10:02

Mest lesnu leiðararnir árið 2019: 6-10

Leiðarar Viðskiptablaðsins komu víða við á viðburðaríku ári. Hér er listi yfir leiðara sem voru á meðal þeirra mest lesnu.
Leiðari 20. desember 17:02

Vankað evrusvæði

Hægagangur í hagkerfi evrusvæðisins eru slæmt fyrir íslenskt efnahagslíf um leið og það gefur lýðskrumur byr undir báða vængi.
Leiðari 13. desember 18:05

Opinberir starfsmenn og áfengi

Endurskoða þarf lög um opinbera starfsmenn til þess að samræma leikreglur á vinnumarkaði.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir