*

þriðjudagur, 23. júlí 2019
Leiðari 19. júlí

Læri af dýrri lexíu

Stjórnvöld verða að læra af mistökum sem gerð voru í Vaðlaheiðargöngum í yfirstandandi átaki í samgöngumálum.
Leiðari 13. júlí

Svarthvít viðhorf í grárri sveiflu

það eru tvær hliðar á öllum málum en það virðist gleymast þegar hagsveiflan er annars vegar.
Leiðari 5. júlí

Diet frjálslyndi

Það að sykurskattur sé yfirhöfuð til umræðu á Alþingi er til marks um að forræðishyggja sé talin æskileg, ef ekki sjálfsögð.
Leiðari 30. júní 15:04

Boris og Brexit

Boris Johnson hefur lagt á það alla áherslu að ESB-útgöngunni verði ekki frestað einu sinni enn.
Leiðari 22. júní 15:00

Hroðvirkni og listin að flýta sér hægt

Fjölmargar kröfur á ríkið, sem eru nú til meðferðar hjá dómstólum, eru þörf áminning til Alþingis um að fljótfærni getur verið dýrkeypt.
Leiðari 17. júní 15:05

Ráðast þarf að rótum vandans

Breytingar á fjármálastefnu stjórnvalda leysa ekki þann undirliggjandi vanda sem niðursveiflan framundan afhjúpar.
Leiðari 6. júní 18:03

Með hugvitið að vopni

Skráning Marel í Amsterdam er rökrétt skref fyrir félagið.
Leiðari 30. maí 16:44

Að hlusta á áhyggjuraddir

Sameining Seðlabankans og FME — Hvers vegna að kollvarpa kerfi sem gengið hefur vel fyrir óljósan ávinning?
Leiðari 24. maí 13:03

Svigrúm til hagræðingar

Hvaða tilgangi þjónar það að hér séu sjö sveitarfélög sem eru með 99 eða færri íbúa.
Leiðari 18. maí 18:30

Vetur minnkandi væntinga

Mögulega verður íslenskt viðskiptalíf komið í fullorðinsmannatölu þegar þriðja hagsveifla aldarinnar gengur í garð.
Leiðari 10. maí 16:01

Stórmenni og áhyggjur Volckers

Ef eitthvað er að marka Volcker er ástæða til að vera betur vakandi yfir stórkarlalegum lítilmönnum í ábyrgðarstöðum þessa dagana.
Leiðari 3. maí 10:18

Skattar í botni

Þótt útsvar og fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði séu í botni var afkoma Reykjavíkurborgar undir væntingum.
Leiðari 26. apríl 16:01

Dautt samkomulag lífgað við

Ekki er annað að sjá að ný verkalýðsforysta hafi fylgt Salek-samkomulaginu sem hún hugðist ganga frá dauðu.
Leiðari 19. apríl 10:28

Óvissa á húsnæðismarkaði

Á að afnema 40 ára verðtryggð jafngreiðslulán um næstu áramót eða ekki?
Leiðari 11. apríl 12:54

Endurreisn Wow

Viku eftir gjaldþrot sem leiddi til þess að ríflega þúsund manns misstu vinnuna og fólk tapaði háum fjárhæðum var tilkynnt um endurreisn Wow.
Leiðari 29. mars 13:03

Wow og meðvirknin

Allar tölur úr rekstri Wow air sýndu að reksturinn var ósjálfbær.
Leiðari 22. mars 15:38

Hörð lending en góð

Leiðrétting á þessu ójafnvægi er æskileg og því fyrr sem hún á sér stað því betra.
Leiðari 15. mars 13:19

Brexit og Ísland

Utanríkisráðherra hefur verið sérstakt keppikefli að gera Brexit áfallalaust fyrir íslenska hagsmuni og á hrós skilið.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir