*

miðvikudagur, 22. september 2021
Leiðari 16. september

Af tvöföldum kerfum

Hér á landi ríkir sátt um að heilbrigðisþjónusta eigi að vera því sem næst gjaldfrjáls og öllum aðgengileg, en er hún það í raun?
Leiðari 9. september

20 ára stríðið

Bandaríkin hafa veitt meira fé til uppbyggingarverkefna í Afganistan en fór í Marshall-aðstoðina.
Leiðari 2. september

15-2

Þó að umræðan um kynbundið ofbeldi hafi verið hávær undanfarin ár endurspegla atburðir síðustu daga að ferðalagið til betra samfélags er rétt að byrja.
Leiðari 27. ágúst 12:02

Að líta í eigin barm

Það hlýtur að blasa við að víða sé pottur brotinn í rekstri spítalans, en forstjórinn virðist neita að horfast í augu við vandamálin.
Leiðari 20. ágúst 11:14

Skólar með aðgreiningu

Þriðja hvert barn þarf á einhvers konar stuðningi að halda og er réttur þeirra til menntunar þverbrotinn í íslensku skólakerfi.
Leiðari 14. ágúst 07:22

Almenningur og hlutabréf

Velta á hlutabréfamarkaði hefur stóraukist á árinu — misjöfn afstaða flokkanna til skattaafsláttar vegna hlutabréfakaupa.
Leiðari 6. ágúst 13:34

Litla gula íþróttafólkið

Er kemur að íþróttamönnum þjóðarinnar má líkja íslenskum ráðamönnum við svínið, köttinn og hundinn í Litlu gulu hænunni.
Leiðari 30. júlí 12:17

Bólusetningar virka

Fulltrúar á upplýsingafundum, stjórnmálamenn og fjölmiðlar draga upp ævintýralega dökka mynd af stöðunni dag eftir dag.
Leiðari 23. júlí 08:55

Hlustum á vísindin!

Við­skipta­blaðið hvetur stjórn­völd til þess að byggja á­kvarðanir sínar á vísinda­legri nálgun, þ.e. styðjast við gögn og meta ó­líkar sviðs­myndir þeirra breyta sem skipta máli í stóra sam­henginu.
Leiðari 18. júlí 16:15

Flókið úrlausnarefni

Innleiðing styttingar vinnuvikunnar verður flókin, bæði á stórum skala og smáum.
Leiðari 8. júlí 19:35

Óskabörn þjóðarinnar

Hversu vel tekst að hlúa að sprotunum okkar og stuðla að vexti þeirra mun hafa mikil áhrif á verðmætasköpun, og þar með lífskjör landsmanna, til framtíðar.
Leiðari 2. júlí 12:38

Fullt tilefni til bjartsýni

Eftir miklar hremmingar hefur staðan í efnahagsmálum sjaldan litið betur út, þó hún sé ekki með öllu hættulaus.
Leiðari 25. júní 14:28

Að bæta ráð sitt

Það er alkunn staðreynd að það kann ekki góðri lukku að stýra að þverskallast við að halda áfram að gera sömu glappaskotin.
Leiðari 18. júní 08:32

Skráning Íslandsbanka

Áhuginn á Íslandsbanka var margfaldur á við það sem búist var við þó ekki hafi skorti á úrtöluraddir.
Leiðari 11. júní 12:54

Hvað sem það kostar

Heillavænlegast væri að stefnumörkun heilbrigðiskerfisins tæki mið af hagsmunum þeirra sem það á að þjónusta, óháð rekstrarformi.
Leiðari 4. júní 12:22

Baðkör og skattar

Um leið og fasteignamat hækkar líta sveitarfélögin svo á að skattstofn þeirra hafi stækkað.
Leiðari 28. maí 12:22

Stóra verkefnið er verðmætasköpun

Þessar kosningar eiga aðeins að snúast um eitt og það er hvernig reisa á þjóðarskútuna við.
Leiðari 21. maí 12:14

Þrýsta á Play

Það er grafalvarlegt þegar stærsta fjöldahreyfing launafólks í landinu hvetur fólk til að sniðganga viðskipti við félag.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir