Í raun og veru verður ekki séð að stjórnmálamönnum á Íslandi í dag detti aðrar lausnir í hug á efnahagslegum vandamálum en að auka ríkisútgjöld.
Alltaf má deila um framsetningu gagna og aðferðafræði við söfnun og úrvinnslu hinna ýmsu hagvísa. Öðru gegnir hins vegar þegar áhrifamikið fólk er farið að afneita grundvallaratriðum hagstjórnar á borð við peningastefnu.
Lækningin við þessu var að draga úr ríkisumsvifum og auka frelsi á markaði. Raunvextir lækkuðu með minni ríkisumsvifum og atvinnuvegafjárfesting jókst.