*

þriðjudagur, 22. júní 2021
Leiðari 18. júní

Skráning Íslandsbanka

Áhuginn á Íslandsbanka var margfaldur á við það sem búist var við þó ekki hafi skorti á úrtöluraddir.
Leiðari 11. júní

Hvað sem það kostar

Heillavænlegast væri að stefnumörkun heilbrigðiskerfisins tæki mið af hagsmunum þeirra sem það á að þjónusta, óháð rekstrarformi.
Leiðari 3. júní

Baðkör og skattar

Um leið og fasteignamat hækkar líta sveitarfélögin svo á að skattstofn þeirra hafi stækkað.
Leiðari 28. maí 12:22

Stóra verkefnið er verðmætasköpun

Þessar kosningar eiga aðeins að snúast um eitt og það er hvernig reisa á þjóðarskútuna við.
Leiðari 21. maí 12:14

Þrýsta á Play

Það er grafalvarlegt þegar stærsta fjöldahreyfing launafólks í landinu hvetur fólk til að sniðganga viðskipti við félag.
Leiðari 14. maí 12:27

Sjávarútvegurinn og VR

Stjórnendur fyrirtækja sem hafa eitthvað að fela skrá ekki félag sitt á markað því skráning er ekkert annað en risastórt stækkunargler.
Leiðari 7. maí 12:40

Verðbólgudraugurinn rumskar

Það mun þurfa frekari stuðning hins opinbera til að koma hagkerfinu á fullt skrið á ný, en öllu má ofgera.
Leiðari 30. apríl 11:09

Misskipt kreppa

Kreppan er hjá einkageiranum, ekki hinu opinbera. Erlendir ferðamenn munu leika lykilhlutverk í viðspyrnu og endurheimt glataðra starfa.
Leiðari 23. apríl 11:04

Silkihanskar Samgöngustofu

Ríkisendurskoðun gerir fjölda athugasemda við eftirlit með Wow air. Viðbrögð við þeirri gagnrýni eru ekki mjög traustvekjandi.
Leiðari 16. apríl 11:14

Rúin trausti og með veikt umboð

Almenningur ber minnst traust til borgarstjórnar Reykjavíkur, sem er afrek þegar haft er í huga bankakerfið og þjóðkirkjan mælast með meira traust.
Leiðari 9. apríl 11:14

Að loka augunum

Svo virðist sem skynsemin hafi borið forstjórann ofurliði í viðtalinu við Fréttablaðið á þriðjudaginn því í Kastljósinu í gær kvað við allt annan tón.
Leiðari 3. apríl 16:01

Langhlaup án endamarks

„Það er yfirvalda að stika leiðina allt að endamarkinu og ávinna sér tiltrú í leiðarvali svo hlaupasveitin haldi bæði takti og haus“
Leiðari 26. mars 19:12

Ár óvissunnar

Afkomubati ríkissjóðs í fyrra frá því sem spáð hafði verið myndi duga fyrir bróðurhluta nýs Landspítala.
Leiðari 19. mars 11:19

2015-staða á fasteignamarkaði

Það lýsir ástandinu á fasteignamarkaðnum ágætlega að sífellt algengara er að fólk geri tilboð án fyrirvara.
Leiðari 14. mars 13:55

Skapandi eyðilegging

„Tilefni þess að í þessa vegferð er ráðist á markaði með greiðsluþjónustu er ærið.“
Leiðari 5. mars 13:52

Kosningaskjálftinn

Ef til vill er hinn þögli meirihluti orðinn þreyttur á upphrópunum um kapítalista og kommúnista - góða fólkið og spillta auðvaldið.
Leiðari 26. febrúar 12:09

Handbremsubeygja við Hringbraut

Það væri óskandi ef forstjóri Landspítalans og íslensk stjórnvöld hefðu dug til að taka handbremsubeygju í rekstrinum.
Leiðari 19. febrúar 12:09

Lof þeim að lifa

Það að fyrirtæki skili hagnaði og greiði arð er ekki aðeins æskilegt, heldur merki um efnahagslegt heilbrigði.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir