*

sunnudagur, 22. september 2019
Leiðari 13. september

Skætingur um skipan ráðherra

Viðbrögðin við skipun Áslaugar Örnu hafa um margt verið umhugsunar- að ekki sé sagt áhyggjuefni.
Leiðari 6. september

Lausatök við hagtölugerð

Leiðréttingar Hagstofunnar á hagvexti eru því miður ekki einu nýlegu dæmin um mistök við vinnslu hagtalna hér á landi.
Leiðari 30. ágúst

Að líta framhjá raunveruleikanum

Það var alltaf ljóst að refsiaðgerðir gegn Rússum myndu ekki hafa í för með sér efnahagslegan ávinning, enda tilgangurinn annar.
Leiðari 23. ágúst 13:25

Váleg tíðindi skiptastjóra

Hafi Wow verið ógjaldfært um mitt síðasta ár virðist sem þátttakendur í skuldabréfaútboðinu hafi verið blekktir.
Leiðari 19. ágúst 13:31

Kerfi sem engan gleður

Vandséð hver hagnist á núverandi landbúnaðarkerfi. Hætta ætti tollvernd og leyfa frjálsa samkeppni eins og í öðrum greinum.
Leiðari 10. ágúst 12:01

Jarðakaup og eignarfrelsið

Í markaðsþjóðfélagi myndast verð á markaði – ekki með tilskipunum eða inngripum ríkisins.
Leiðari 3. ágúst 12:03

Báknið burt

Nær allir forystumenn hinnar nýju ríkisstjórnar Borisar Johnson aðhyllast klassískt frjálslyndi eða frjálshyggju.
Leiðari 26. júlí 13:10

Okurlán í skjóli stjórnvalda

Smálánafyrirtæki hafa veitt Íslendingum ólögleg lán í fjölda ára en stjórnvöld hafa brugðist æði hægt við.
Leiðari 19. júlí 14:02

Læri af dýrri lexíu

Stjórnvöld verða að læra af mistökum sem gerð voru í Vaðlaheiðargöngum í yfirstandandi átaki í samgöngumálum.
Leiðari 15. júlí 09:08

Svarthvít viðhorf í grárri sveiflu

það eru tvær hliðar á öllum málum en það virðist gleymast þegar hagsveiflan er annars vegar.
Leiðari 5. júlí 12:43

Diet frjálslyndi

Það að sykurskattur sé yfirhöfuð til umræðu á Alþingi er til marks um að forræðishyggja sé talin æskileg, ef ekki sjálfsögð.
Leiðari 30. júní 15:04

Boris og Brexit

Boris Johnson hefur lagt á það alla áherslu að ESB-útgöngunni verði ekki frestað einu sinni enn.
Leiðari 22. júní 15:00

Hroðvirkni og listin að flýta sér hægt

Fjölmargar kröfur á ríkið, sem eru nú til meðferðar hjá dómstólum, eru þörf áminning til Alþingis um að fljótfærni getur verið dýrkeypt.
Leiðari 17. júní 15:05

Ráðast þarf að rótum vandans

Breytingar á fjármálastefnu stjórnvalda leysa ekki þann undirliggjandi vanda sem niðursveiflan framundan afhjúpar.
Leiðari 6. júní 18:03

Með hugvitið að vopni

Skráning Marel í Amsterdam er rökrétt skref fyrir félagið.
Leiðari 30. maí 16:44

Að hlusta á áhyggjuraddir

Sameining Seðlabankans og FME — Hvers vegna að kollvarpa kerfi sem gengið hefur vel fyrir óljósan ávinning?
Leiðari 24. maí 13:03

Svigrúm til hagræðingar

Hvaða tilgangi þjónar það að hér séu sjö sveitarfélög sem eru með 99 eða færri íbúa.
Leiðari 18. maí 18:30

Vetur minnkandi væntinga

Mögulega verður íslenskt viðskiptalíf komið í fullorðinsmannatölu þegar þriðja hagsveifla aldarinnar gengur í garð.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir