*

þriðjudagur, 19. október 2021
Leiðari 19. október

Bretland í samstarf við Bill Gates

Boris Johnson tilkynnti í dag um 400 milljóna punda samstarf við Bill Gates.
Leiðari 19. október

Gjöld á Heathrow gætu hækkað um 50%

Lendingargjöld á Heathrow gætu hækkað um allt að 56% miðað við ný verðlagshöft breskra flugmálayfirvalda.
Leiðari 19. október

Hagvísir Analytica ekki hærri í þrjú ár

Leiðandi hagvísir Analytica hefur hækkað í eitt ár samfleytt og ekki verið hærri frá sumrinu 2018.
Leiðari 19. október 11:27

Full aflétting eftir mánuð

Stjórnvöld stefna að fullri afléttingu samkomutakmarkana frá og með 18. nóvember.
Leiðari 19. október 11:01

Til VÍS eftir sautján ár hjá Icelandair

Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir, forstöðumaður hjá Icelandair, hefur verið ráðin sem sölu- og markaðsstjóri VÍS.
Leiðari 19. október 10:25

Franskur sjóður kaupir Borealis

Franskur fjárfestingarsjóður hefur eignast meirihluta í Boralis Data Center, sem rekur gagnaver á Blönduósi og á Fitjum í Reykjanesbæ.
Jóhann Óli Eiðsson 19. október 10:01

Úrskurðaður gjaldþrota í Danmörku

Bú Magnús Ólafs Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta.
Leiðari 19. október 09:29

Ís­lenska líf­eyris­kerfið beint á toppinn

Ísland er í efsta sæti á lista yfir styrk lífeyriskerfa. Minni skuldir auk hækkandi lífeyristökualdurs mun hækka einkunnagjöfina frekar.
Leiðari 19. október 08:32

Kauphöllin á flugi

Kauphöllin hefur verið á fleygiferð að undanförnu. Forstjóri Kauphallarinnar ráðleggur nýliðum að fara sér hægt og leita sér ráðgjafar.
Leiðari 19. október 07:11

471 milljón vegna riftunarmáls

Tap Leitis eignarhaldsfélags á síðasta ári má rekja til dóms Hæstaréttar í riftunarmáli þrotabús EK1923 ehf. gegn Sjöstjörnunni.
Leiðari 18. október 22:25

Kaupa á Orkureit fyrir 3,8 milljarða

Íslenskar fasteignir kaupa fasteignir og byggingarétt á Orkureit af Reitum fyrir um 3,8 milljarða króna.
Sigurður Gunnarsson 18. október 19:02

Heiðar gagn­rýnir loft­slags­­stefnu ESB

Heiðar Guðjónsson og fastafulltrúi ESB tókust á um olíu- og námuvinnslu á Norðurslóðum á ráðstefnu Arctic Circle.
Leiðari 18. október 16:52

Síminn hækkar á rauðum degi

Bréf Símans hækkuðu um 6,9% í dag eftir að tilkynnt var um viðræður um sölu á Mílu til fransks sjóðstýringafyrirtækis.
Leiðari 18. október 15:41

Rússar halda að sér höndum

Gasverð hækkaði um meira en 15% í morgun eftir merki um að Rússland muni ekki auka framboð.
Leiðari 18. október 14:29

Netárás á HR

Tölvurþrjótar gerðu árás á póstþjón HR í síðustu viku og krefjast 1,3 milljóna lausnargjald en skólinn hyggst ekki greiða.
Leiðari 18. október 12:55

Stýrt af einni valdamestu konu heims

Stofnandi og forseti Ardian, sem á nú í einkaviðræðum um kaup á Mílu, er meðal 100 valdamestu kvenna heims að mati Forbes.
Leiðari 18. október 11:41

Elín nýr fjár­mála­stjóri Wise

Wise hefur ráðið Elínu Málmfríði Magnúsdóttur sem fjármálastjóra en hún tekur við starfinu af Gunnari Birni Gunnarssyni.
Leiðari 18. október 10:57

Síminn í einka­við­ræður um sölu á Mílu

Síminn hefur hafið einkavirðæður við franska sjóðstýringarfyrirtækið Ardian um mögulega sölu á Mílu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir