*

föstudagur, 14. maí 2021
Sigurður Gunnarsson 14. maí

Kraftajötunn gefur út fatalínu

Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, er farinn af stað með fatalínuna J.K. Power.
Snær Snæbjörnsson 14. maí

Hópfjármögnun skilar Mussila 100 milljónum

Mussila náði nýverið hópfjármögnunarmarkmiði sínu og gerði stóran samning við Kópavogsbæ.
Snær Snæbjörnsson 14. maí

Gefur milljarð í hjálparstarf

Vitalik Buterin gaf yfir milljarð Bandaríkjadollara af rafmynt til hjálparstarfs í Indlandi. Upphæð gjafarinnar lækkaði töluvert síðan.
Leiðari 14. maí 16:36

Sýn og Brim hækka mest

Hlutabréf Sýn og Brim komust á skrið í dag í 1,4 milljarða króna veltu á hlutabréfamarkaði.
Leiðari 14. maí 16:17

Fjármálastjóri Icelandair hættir

Eva Sóley Guðbjörnsdóttir hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri fjármála hjá Icelandair Group.
Leiðari 14. maí 15:36

Björn Ingi þarf að greiða 80 milljónir

Dómur yfir Birni Inga Hrafnssyni um að endurgreiða þrotabúi Pressunnar 80 milljónir króna auk vaxta hefur verið staðfestur.
Leiðari 14. maí 14:33

Blússandi byrjun hjá nýrri rafmynt

Markaðsvirði Internet Computer sveiflaðist um tugi milljarða dala á örfáum mínútum á fyrsta viðskiptadegi.
Leiðari 14. maí 14:01

Kortavelta lækkaði í apríl

Heildarvelta með greiðslukort lækkaði um 7,1% í apríl, vísbendingar um að ferðamannaiðnaðurinn sé að byrja að rétta úr kútnum.
Snær Snæbjörnsson 14. maí 13:09

Rússíbanareið frumkvöðulsins

Framkvæmdastjóri Good Good segir umframbirgðir af sætuefnum hafa leikið lykilhlutverk í þróun á nýjum vörum hjá félaginu.
Leiðari 14. maí 11:20

Skortur á örgjörvum næstu tvö árin

Forseti IBM hefur varað við því að skortur á örgjörvum, sem hefur leikið bílaiðnaðinum grátt, gæti varað í tvö ár til viðbótar.
Leiðari 14. maí 10:00

Spáir hækkun stýrivaxta

Greiningardeild Íslandsbanka telur að stýrivextir Seðlabankans verði um einu prósentustigi hærri að ári liðnu.
Ingvar Haraldsson 14. maí 09:11

Flugfélag Sigurðar leggur upp laupana

Sigurður Gíslason á að baki ævintýralega sögu af flugrekstri í Indónesíu undanfarna áratugi.
Leiðari 14. maí 08:22

Faraldurinn leikið þyrluskíðafélag grátt

Þyrluskíðafyrirtækið Viking Heliskiing var rekið með 38 milljóna króna tapi á síðasta ári og velta dróst saman um 87%.
Ingvar Haraldsson 14. maí 07:02

Yfir 10 milljarða söluhagnaður af SVN

Hlutur Samherja og Kjálkaness í Síldarvinnslunni er mun verðmætari en félögin hafa skráð hann í ársreikningum sínum.
Snær Snæbjörnsson 13. maí 19:05

Uppselt í skíðaferðir og til Tenerife

Bókanir hafa tekið við sér hjá ferðaskrifstofum. Þegar er uppselt í ferðir til Tenerife um jólin og í skíðaferðir eftir áramót.
Leiðari 13. maí 18:31

ESB tapar öðru stóru skattamáli

Amazon þarf ekki að greiða 250 milljónir evra í afturvirka skatta til Lúxemborgar, eftir úrskurð Almenna dómstólsins í gær.
Leiðari 13. maí 18:02

Draghi gefur eftir launin sín

Forsætisráðherra Ítalíu þiggur ekki laun fyrir embættið en fær enn drjúgar lífeyrisgreiðslur fyrir fyrri störf.
Júlíus Þór Halldórsson 13. maí 16:59

SAF leggur til víðtækan stuðning

Samtök ferðaþjónustunnar leggja til víðtækar stuðningsaðgerðir, meðal annars skattaafslætti og lægri álögur.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir