*

þriðjudagur, 27. júlí 2021
Leiðari 26. júlí

Hætta við 4 þúsund milljarða samruna

Hætt hefur verið við 4.000 milljarða króna samruna AON og WIllis Towers sökum andstöðu dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna.
Leiðari 26. júlí

Met í hagnaði og sölu hjá Tesla

Tesla skilaði hagnaði í fyrsta sinn ef kolefnisheimildir eru teknar úr jöfnunni.
Leiðari 26. júlí

Dýr skemmti­staða­sleikur Icelandair

Snorri Jakobsson segir að verðmatsgengi hans á Icelandair verði líklega áfram nálægt 2,24 krónum á hlut.
Leiðari 26. júlí 17:30

Vilja 700 milljarða fyrir Selfridges

Eigendur Selfridges vonast til að selja stórverslunarkeðjuna fyrir allt að 4 milljarða punda.
Leiðari 26. júlí 16:28

Icelandair lækkaði um 5%

Icelandair lækkaði um 5% á fyrsta viðskiptadegi frá því að tilkynnt var að hluthafar hefðu samþykkt tilboð Bain í 16,6% hlut félagsins.
Leiðari 26. júlí 15:15

Lána meira til hinna ríku

Útlán til viðskiptavina eignastýringardeilda nema um 22,5% af heildarlánabók bandarískra banka en sama hlutfall var 16,3% árið 2017.
Leiðari 26. júlí 14:20

Benedikt endurnýjar heitin við Viðreisn

Tillaga um að prófkjör verði meginregla um val á framboðslistum Viðresinar verður borin fram á næsta landsþingi flokksins.
Leiðari 26. júlí 13:35

Arctic Green fær 30 milljarða fjárfestingu

Þjóðarsjóður Singapúr mun fjárfesta 30 milljörðum króna í Arctic Green Energy, sem var stofnað af Hauki Harðarsyni.
Leiðari 26. júlí 12:24

Þoli ekki andstæðar skoðanir

Brynjar Níelsson segir að skrif Gísla Marteins beri „greinileg merki um mikla andúð og óþol gagnvart andstæðum skoðunum“.
Leiðari 26. júlí 11:19

Heildarlaun í ferðaþjónustu lækkað um 38%

Fjöldi launafólks í ferðaþjónustunni fækkaði um 42% milli ára en fækkunin var innan við 2% í öðrum greinum.
Leiðari 26. júlí 10:07

Bitcoin hækkað um 20% á einni viku

Ummæli Elon Musk og vangaveltur um að Amazon ætli að taka við rafmyntum sem greiðslumáta eru talin meðal ástæðna fyrir hækkuninni.
Leiðari 26. júlí 09:10

Afturkalla kyrrsetningarbeiðnir

ÍAV og 105 Miðborg afturkalla kröfur um kyrrsetningu eigna vegna Kirkjusandsreitsins en uppgjör málsins lýkur „með hefðbundnum hætti fyrir dómstólum“.
Leiðari 26. júlí 08:34

Frosti hagnast um 148 milljónir

F.Bergsson eignarhaldsfélag, fjárfestingarfélag Frosta Bergssonar, eins stofnenda Opinna kerfa, hagnaðist um 148 milljónir.
Leiðari 26. júlí 08:23

Eld­ey tapað 1,6 milljörðum á tveimur árum

Bókfært virði eignarhlutar Eldeyjar í Norðursiglingu var fært niður úr 130 milljónum í 13 milljónir á síðasta ári.
Andrea Sigurðardóttir 25. júlí 20:04

Kínverskan er undraheimur

María Björk Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eimskips.
Leiðari 25. júlí 19:37

Kvika hagnaðist um 3,6 milljarða á 2. fjórðungi

Sögulega góð afkoma TM og vaxandi þóknana- og vaxtatekjur skiluðu bankanum 21% arðsemi fyrir skatt.
Jóhann Óli Eiðsson 25. júlí 18:48

Fasteignir World Class í sér félag

Í toppformi ehf., sem varð til þegar fasteignum Lauga ehf. var skipt út úr félaginu, hagnaðist um 81 milljón króna í fyrra.
Leiðari 25. júlí 18:02

Gróska kostaði yfir átta milljarða

Byggingu hússins, sem er um 18.000 fermetrar, lauk í lok árs 2020.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir