Stjórnarmenn Hampiðjunnar voru undanþegnir skerðingu í áskriftarbók A í hlutafjárútboðinu. Ekki hefur borist svar við fyrirspurn Viðskiptablaðsins um ákvörðunina.
Fasteignafélagið Reginn hækkaði um 6,96% við lokun Kauphallarinnar í dag og Eik um 4,81%.
Fjármálastjórar á Íslandi telja vaxtastigið stærsta ytri áhættuþáttinn í rekstri íslenskra fyrirtækja í dag.
Dagslokagengi Gamestop í gær var 26,39 Bandaríkjadalir en fyrirtækið mun opna í 21,09 Bandaríkjadölum.
Tómas Kristjánsson, stjórnarformaður fasteignafélagsins Regins, keypti í dag hluti í félaginu fyrir 80,5 milljónir króna.
Endanlegur heildarkostnaður við byggingu Eddu, húss íslenskunnar, nam rétt rúmlega 7,5 milljörðum króna en upphafleg kostnaðaráætlun var upp á 6,2 milljarða.
Neikvæða tekjuafkoma hins opinbera nam 2,1% af vergri landsframleiðslu ársfjórðungsins.
Ríkissáttasemjari reyndi að hafa áhrif á stýrivaxtahækkun SÍ svo kjaradeilan færi ekki í enn meiri hnút í vetur.
Öryggisverðir á Heathrow flugvelli munu fara í verkfall daganna 24. júní til 27. ágúst í sumar.
Búist er við samningi milli Indlands og Bandaríkjanna um aukna framleiðslu orrustuþotna í lok mánaðarins.
Fasteignafélagið Reginn hefur gert valfrjálst yfirtökutilboð í Eik fasteignafélag.
Guðmundur Jörundsson boðar endurkomu JÖR. Ný fatalína verður kynnt og sett í sölu næsta vetur.
Gunnar Jakobsson vildi hækka vexti um 100 punkta í stað 125 punkta þar sem hann taldi áhrif fyrri vaxtahækkana ekki vera að fullu komin fram.
Hlutabréf í Marel, Kviku, Reitum, Eik og Brim lækkuðu öll í dag.
Chris Licht hefur tilkynnt að hann myndi segja af sér sem forstjóri CNN eftir að hafa gengt stöðunni í eitt ár.