*

föstudagur, 21. janúar 2022
Andrea Sigurðardóttir 21. janúar

Þolmörk Landspítala teygjanlegt hugtak

Spítalinn hefur umtalsverða getu til að skala gjörgæslu upp eftir aðstæðum hverju sinni en slíkt getur bitnað á þjónustustigi.
Leiðari 21. janúar

FKA heiðrar Eddu Sif, Hafrúnu og Katrínu

Hafrún Friðriksdóttir, Edda Sif Pind Aradóttir og Katrín S. Óladóttir hlutu viðurkenningarverðlaun FKA.
Leiðari 20. janúar

Fjárfest í geimnum fyrir milljarða

Fjárfesting í geimfyrirtækjum nam 14,5 milljörðum dala árið 2021, eða um 1.855 milljarða króna, sem er 50% aukning frá 2020.
Leiðari 21. janúar 16:42

Eimskip upp um 4% á annars rauðum degi

Gengi 60% félaga sem skráð eru á Aðalmarkað lækkaði í viðskiptum dagsins. Eimskip bar af í gengishækkunum.
Leiðari 21. janúar 16:18

Fast­eigna­verð eigi eftir að hækka frekar

Fasteignaverð gæti hækkað um 15-20% umfram laun áður en markaðurinn nær jafnvægi hækki Seðlabankinn ekki stýrivexti frekar.
Leiðari 21. janúar 16:05

Gengi hlutabréfa í Netflix hríðféll

Gengi hlutabréfa í Netflix hafa lækkað um 25% í dag. Streymisveitan gaf út ársfjórðungsuppgjör í gær.
Leiðari 21. janúar 15:33

Elvar og Þorgerður til Birtingahússins

Elvar Ingi Þorsteinsson og Þorgerður Elva Magnúsdóttir hafa gengið til liðs við Birtingahúsið.
Leiðari 21. janúar 14:52

Hvernig eru mínar tekjur?

Reiknivél Viðskiptaráðs gerir fólki kleift að bera heildartekjur sínar saman við aðra með tilliti til aldurs, búsetu og kyns.
Leiðari 21. janúar 13:39

FBI rannsakar kínverska fjárfesta

FBI er með til rannsóknar kaup kínverskra fjárfesta á 47% hlut í bandaríska nýsköpunarfyrirtækinu Icon Aircraft.
Leiðari 21. janúar 12:25

Seðlabanki Kína lækkar vexti

Seðlabanki Kína hefur lækkað stýrivexti úr 3,8% í 3,7%. Talið er að vextir verði lækkaðir niður í 3,5% á næstu mánuðum.
Leiðari 21. janúar 12:15

Beint: Útboðsþing Samtaka Iðnaðarins

Útboðsþing SI fer fram milli 13:00-15:00 í dag og er í samstarfi við Mannvirki - félag verktaka og Félag vinnuvélaeigenda.
Leiðari 21. janúar 11:15

Tryggvi hættir sem forstjóri RARIK

Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, mun hætta sem forstjóri fyrirtækisins í lok mars. Hann mun áfram starfa hjá fyrirtækinu.
Leiðari 21. janúar 10:47

Meðallaun hækkað um fjórðung frá 2015

Frá 2015 hafa meðallaun allra á vinnumarkaði hækkað um 25%, en laun í opinberri stjórnsýslu hækkað um 41% á sama tímabili.
Sigurður Gunnarsson 21. janúar 09:29

Elds­neytis­sala Costco efst í Á­nægju­voginni

Eldsneytissala Costco, Nova, IKEA, Apótekarinn, Krónan, BYKO og Heimilstæki hlutu Íslensku ánægjuvogina 2021.
Leiðari 21. janúar 08:41

Seðlabanki Rússlands vill banna rafmyntir

Rússneski seðlabankinn vill leggja á alhliða bann á viðskipti með rafmyntir og rafmyntagröft.
Leiðari 21. janúar 08:20

Beint: Íslenska ánægjuvogin afhent

Íslenska ánægjuvogin verður afhent í 23. skiptið á viðburði Stjórnvísi sem hefst kl. 08:30.
Leiðari 21. janúar 06:38

Ekki gert ráð fyrir aðkomu almennings á fyrstu stigum

Bankasýslan leggur til við fjármálaráðherra að Íslandsbanki verður seldur að fullu
Sigurður Gunnarsson 20. janúar 19:31

Jákvæðum tilkynningum rignir yfir höllina

Sex Kauphallarfélög hafa þegar sent frá sér jákvæða afkomuviðvörun fyrir fjórða ársfjórðung.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir