*

fimmtudagur, 14. nóvember 2019
Huginn og muninn 9. nóvember

Herferð á vefmiðlum

Hrafnarnir hafa undanfarið fylgst með herferð Samkeppniseftirlitsins gegn fyrirhuguðum breytingum á samkeppnislögum.
Huginn og muninn 7. nóvember

Með Björgólf í undirmeðvitundinni

Stofnendur íslenskra flugfélaga virðast líta hýru auga til Björgólfs Thors þegar þeir velja sér nöfn á félögin og einkennislit.
Huginn og muninn 1. nóvember

Óvenju mikill stuðningur

Fordæmalaus stuðningur við ríkisstjórn á eftirhrunsárum.
Huginn og muninn 31. október 14:05

Klóra sér í kollinum yfir Icelandair

Hrafnarnir eru ekki einir um að eiga erfitt með að átta sig á í hverju rekstarbati Icelandair sé fólginn.
Huginn og muninn 27. október 09:09

Rannsóknargögn í eldhúsglugganum?

Tíðkast það almennt hjá Samkeppniserftirlitinu að úthýsa rannsóknum til verktaka úti í bæ?
Huginn og muninn 26. október 11:03

Yfirmáta gamaldags hugsun

Samfylkingin hefur„lent" í því að kynjakvótar lyfti körlum upp framboðslista og því hefur reglum verið breytt.
Huginn og muninn 20. október 08:33

Arion banki og SÍS

Ummæli um að Arion banki væri farinn að minna á Sambandið vöktu athygli.
Huginn og muninn 19. október 10:02

Lágflug yfir Hrólfsskálavör

Líst vel á 630 fermetra einbýlishús Skúla úti á Seltjarnarnesi en gera athugasemd við eitt atriði.
Huginn og muninn 13. október 09:02

Þögli embættismaðurinn

Tregða kerfisins til að veita upplýsingar er óþolandi enda embættismenn í vinnu hjá almenningi en ekki öfugt.
Huginn og muninn 12. október 10:02

Sendir í GAMMAkrókinn

Innan Kviku banka er talað um að þeir sem hafi þurfti að fara í höfuðstöðvar GAMMA hafi verið sendir í GAMMAkrókinn.
Huginn og muninn 11. október 19:11

Kveður við Atón hjá GAMMA

Fyrirferðarlitlir sjóðir Upphafs fasteignafélags, í rekstri GAMMA, hafa verið fyrirferðarmiklir í almennri umræðu undanfarna daga.
Huginn og muninn 6. október 10:04

Ásgeir Brynjar hættur

Háskólamaðurinn sem gagnrýndi hvað harðast framgöngu bankamanna í hrunmálunum hefur látið af störfum.
Huginn og muninn 5. október 10:02

Excel-vofan mætti til Þjóðskrár

Fasteignamat hefur verið leiðrétt eftir að í ljós koma að það gleymdist að taka með í reikninginn á hvað hæð íbúðir væru.
Huginn og muninn 4. október 13:48

Endalok heimsins

Samband íslenskra auglýsingastofa er svo gott sem gengið í Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins.
Huginn og muninn 29. september 10:03

Excelpúkinn kominn hringinn

Vofa gengur enn ljósum logum um stjórnsýsluna, vofa Excelpúkans, sem er kominn aftur upp í Hagstofu.
Huginn og muninn 28. september 10:07

Dýrkeypt greining

Hrafnarnir vona að greining Benedikts á upphafi stjórnarsamstarfsins verði honum ekki jafn dýrkeypt og greining hans á endalokum stjórnarinnar.
Huginn og muninn 27. september 18:02

Höfðinglega veitt á hagræðingarþingi

Vel var gert við gesti Fjármálaþings Íslandsbanka í vikunni, hvar sjónum var sérstaklega beint að hagræðingu í rekstri.
Huginn og muninn 22. september 10:04

Sjálfsmyndir í Ráðhúsinu

Hrafnarnir komust að því að gott og vont í sjálfsmyndapólitík hefur eitthvað með staðsetningu og viðurkenningu að gera.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir