*

miðvikudagur, 26. júní 2019
Huginn og muninn 21. júní

Tvískinnungur ÁTVR

Á dögunum birtist heilsíðuauglýsing í dagblaði þar sem brýnt er fyrir lesendum að „samþykkja EKKI fíkniefnaneyslu”.
Huginn og muninn 20. júní

Hvers eiga kaupmenn að gjalda?

Það þarf meistarapróf í skipulagsfræði til að átta sig á því hvernig umferðin á Laugaveginum gengur fyrir sig.
Huginn og muninn 20. júní

Ferska og heilnæma loftið við Como

Það hljóp því heldur betur á snærið þegar Gylfi Sigurðsson bauð öllum stjörnunum í brúðkaupsveislu við Como-vatnið á Ítalíu.
Huginn og muninn 16. júní 09:58

Engin dagblöð hjá Icelandair

Það er svolítið einkennilegt þegar flugfélag hættir að dreifa blöðum til farþega vegna umhverfissjónarsmiða.
Huginn og muninn 15. júní 11:05

Skuldin og skuldabréfaútboðið

Skúli Mogensen er ósáttur vegna skrifa Stefáns Einars höfundar bókarinnar um Wow.
Huginn og muninn 9. júní 10:02

Bara 50 prósent?

Hugsanlega eru kaup Helgi millileikur því ekki myndi koma á óvart ef nýr aðili kæmi að Fréttablaðinu fljótlega.
Huginn og muninn 8. júní 11:05

Nýr forstjóri í næstu viku

Nokkrir hafa verið nefndir sem næsti forstjóri Isavia eins og fyrrverandi forstjóri Icelandair og fyrrum ráðherra.
Huginn og muninn 2. júní 09:01

Varnarræða Ragnars Þórs

Ummæli formanns VR um þriðja orkupakkann fóru öfugt ofan í suma stuðningsmenn hans.
Huginn og muninn 1. júní 10:02

Bjargvætturinn og ríkið

Hugh Short spurði hvers vegna ríkið kom Wow ekki til bjargar. Honum ætti því að vera í lófa lagið að svara spurningunni sjálfur.
Huginn og muninn 30. maí 12:04

Mótmæla tilskipun með tilskipun

Líkt og aðrir landsmenn hafa Hrafnarnir fylgst með Miðflokksmönnum fara hamförum á Alþingi.
Huginn og muninn 26. maí 08:46

Hallarbylting í FKA?

Tveir fyrrverandi formenn Félags kvenna í atvinnulífinu hafa sagt sig úr félaginu.
Huginn og muninn 25. maí 10:00

Viðsnúningur aldarinnar

Meira að segja verkalýðsforinginn Vilhjálmur Birgisson tók þátt í fagnaðarlátunum eftir vaxtaákvörðun Seðlabankans.
Huginn og muninn 18. maí 10:02

Hver mun stýra Arion banka?

Síðan bankastjóri Arion banka sagði starfi sínu lausu hafa margir verið orðaðir við starfið.
Huginn og muninn 17. maí 16:02

Bókin um Wow

Ný bók um þrautagöngu Wow air er væntanleg í verslanir upp úr næstu mánaðamótum.
Huginn og muninn 12. maí 11:01

Skrattinn hitti ömmu sína

Skærur Árna Vals hótelstjóra og Sólveigar Önnu Eflingarformanns halda áfram en ólíkt SA svarar hann fullum hálsi.
Huginn og muninn 11. maí 10:00

King hrósar Íslandi

Ummæli Mervyn King, fyrrum bankastjóra Englandsbanka, rugluðu okiophobíska Íslendinga í ríminu.
Huginn og muninn 5. maí 15:04

Seðlabankafólk kært

Verði ákært og einhverjir dæmdir sekir þá geta brotin varðað allt að 10 ára fangelsi.
Huginn og muninn 4. maí 16:01

Skagfirski orkupakkinn

Sveitarstjórnarmenn í Skagafirði leggjast þvert gegn áformum ríkisstjórnarinnar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is