*

mánudagur, 1. júní 2020
Huginn og muninn 28. maí

Már málamiðlun?

Ekki fæst betur séð en að endurráðning Más Guðmundssonar í Seðlabankann hafi verið málamiðlun
Huginn og muninn 28. maí

Sló út hjá Snorra

Starf Skattsins lamaðist svo mjög vegna rafmagnsleysis að skrifstofunni var lokað.
Huginn og muninn 28. maí

Svolítið eins og íslenska veðrið

Mikið fát varð í vikunni þegar forstjóri ÍE gagnrýndi heilbrigðisráðherra og sakaði hann um hroka.
Huginn og muninn 24. maí 10:02

Stjórn RÚV og fréttir

„Ef spurningar koma sem þykja ganga of nærri fréttatengda hlutanum, er þeim vísað frá.“
Huginn og muninn 23. maí 11:05

Skýrslan um Lindarhvol

Ýmsar spurningar vakna við lesturinn — skýrsludrögin voru 70 síður en skýrslan sjálf um 40 — málefni og sala Klakka.
Huginn og muninn 22. maí 08:18

Kastljósið á Grétu Maríu

Mun framkvæmdastjóri Krónunnar taka við Bónus eða kannski Origo.
Huginn og muninn 17. maí 10:01

Snögg að finna nýjan Finn

Um fátt er meira talað í viðskiptalífinu en hvað hafi eiginlega gerst á bakvið tjöldin hjá verslunarrisanum Högum.
Huginn og muninn 16. maí 11:05

Á leið á Ólympíuleikana í kjarabaráttu?

„Grimmustu stofnanir valdsins" lutu í lægra haldi fyrir Eflingu sem fagnaði „sigri" í kjarabaráttu.
Huginn og muninn 10. maí 17:02

Mótmæli gegn kórónuveirunni?

Formaður VR er í baráttuhug og hótar nýrri búsáhaldabyltingu.
Huginn og muninn 3. maí 10:02

Pólitískur áróður ÁTVR

Sérhagmunagæsla opinberra stofnana ríður ekki við einteyming.
Huginn og muninn 2. maí 11:05

„Eins og Óðinn með eitt auga“

Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, heldur ekki vatni yfir snilligáfu Kára Stefánssonar.
Huginn og muninn 26. apríl 10:02

Tilviljanir á fjöllum

Forsætisráðherra var gestur í þætti upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar.
Huginn og muninn 25. apríl 11:05

Engin kreppa hjá hinu opinbera

Þjóðleikhúsið, sem er lokað vegna samkomubanns, tilkynnir um ráðningar þrjár toppstöður.
Huginn og muninn 24. apríl 16:13

Andsvör en ekki umsögn?

Frestur til að veita umsögn um frumvarp til breytinga á samkeppnislögum hefur verið lengdur í þrígang að beiðni SKE.
Huginn og muninn 19. apríl 10:02

Ódýr gagnrýni

Hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður bendir á áhugaverða lausn en hún er að gera ekki neitt.
Huginn og muninn 18. apríl 10:02

Heilsufar og vínbúðir

Það er beinlínis brýnt heilbrigðismál að leyfa netverslun með áfengi.
Huginn og muninn 12. apríl 09:02

Pestapó og Frostadamus

Nokkur íslensk nýyrði hafa orðið til eftir að heimsfaraldurinn skall á.
Huginn og muninn 11. apríl 11:05

Allir nema Arion banki

Ríkisbankarnir og Kvika banki veita Icelandair ráðgjöf í krísunni vegna heimsfaraldursins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir