*

þriðjudagur, 10. desember 2019
Huginn og muninn 6. desember

„Þau fengu önd í matinn“

Grunnskólabörn borga 500 kall fyrir máltíðina en borgarfulltrúar borga ekki krónu.
Huginn og muninn 6. desember

Farandforstjóri hins opinbera

Eftir dvöl sína hjá Íslandspósti á Birgir Jónsson að láta til sín taka annars staðar hjá hinu opinbera.
Huginn og muninn 29. nóvember

Einn bíll eða tveir?

Rafbílavæðing í stjórnarráðinu hefur óvæntar afleiðingar í för með sér.
Huginn og muninn 30. nóvember 09:01

Excel draugurinn til Play

„Smá" skekkja í útreikningum á fjölda erlendra ferðamanna til landsins.
Huginn og muninn 29. nóvember 16:46

Tómas eða Ásdís?

Hæfisnefnd á að skila niðurstöðum til ráðherra eftir rúmar tvær vikur.
Huginn og muninn 24. nóvember 08:30

„Gott exit“

Útvarpsstjóri hætti nokkrum dögum áður en Ríkisendurskoðun birti skýrslu um RÚV.
Huginn og muninn 23. nóvember 09:01

Salernisklemma í ráðhúsinu

Vinnueftirlitið er vill að borgin kynjaskipti salernum í stjórnsýsluhúsum á nýjan leik.
Huginn og muninn 22. nóvember 15:02

Stökk út í ólgusjó

Þegar Björgólfur Jóhannsson hætti hjá Icelandair fyrir ári sagðist hann sáttur enda að nálgast eftirlaunaaldur.
Huginn og muninn 17. nóvember 08:22

Efnahagslögmálin og Ísland

Efasemdir um hvort efnahagslögmál eigi við á Íslandi dúkka reglulega upp. Nú síðast fékk seðlabankastjóri að finna fyrir því.
Huginn og muninn 16. nóvember 10:05

Háleit markmið

Samkvæmt kynningum til væntanlegra fjárfesta er áætlað að verðmæti félagsins eftir þrjú ár verði 79 milljarðar króna.
Huginn og muninn 10. nóvember 08:04

Herferð á vefmiðlum

Hrafnarnir hafa undanfarið fylgst með herferð Samkeppniseftirlitsins gegn fyrirhuguðum breytingum á samkeppnislögum.
Huginn og muninn 9. nóvember 09:50

Með Björgólf í undirmeðvitundinni

Stofnendur íslenskra flugfélaga virðast líta hýru auga til Björgólfs Thors þegar þeir velja sér nöfn á félögin og einkennislit.
Huginn og muninn 2. nóvember 10:02

Óvenju mikill stuðningur

Fordæmalaus stuðningur við ríkisstjórn á eftirhrunsárum.
Huginn og muninn 31. október 14:05

Klóra sér í kollinum yfir Icelandair

Hrafnarnir eru ekki einir um að eiga erfitt með að átta sig á í hverju rekstarbati Icelandair sé fólginn.
Huginn og muninn 27. október 09:09

Rannsóknargögn í eldhúsglugganum?

Tíðkast það almennt hjá Samkeppniserftirlitinu að úthýsa rannsóknum til verktaka úti í bæ?
Huginn og muninn 26. október 11:03

Yfirmáta gamaldags hugsun

Samfylkingin hefur„lent" í því að kynjakvótar lyfti körlum upp framboðslista og því hefur reglum verið breytt.
Huginn og muninn 20. október 08:33

Arion banki og SÍS

Ummæli um að Arion banki væri farinn að minna á Sambandið vöktu athygli.
Huginn og muninn 19. október 10:02

Lágflug yfir Hrólfsskálavör

Líst vel á 630 fermetra einbýlishús Skúla úti á Seltjarnarnesi en gera athugasemd við eitt atriði.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir