*

fimmtudagur, 28. janúar 2021
Huginn og muninn 21. janúar

Auðmýktin í Borgartúni

Samkeppniseftirlitinu tókst að senda frá tilkynningu þar sem ekki kom fram að sekt hefði verið lækkuð um 300 milljónir.
Huginn og muninn 21. janúar

Yfirlýsing v.Ág.Ól.odt

Eftir að upplýsingum var lekið logar allt í deilum innan Samfylkingarinnar.
Huginn og muninn 15. janúar

Hjörtun á Íslandi og í Súdan

Í gegnum tíðina hafa Píratar sýnt og sannað að þeir sjá heiminn ekki með sömu augum og aðrir og mál þeirra borið þess merki.
Huginn og muninn 16. janúar 10:02

Ekki sama eiginkona og eiginkona

Landsréttarmálið og óvægin umræðan í kringum það er hröfnunum í fersku minni.
Huginn og muninn 10. janúar 09:09

Áherslur VG og ASÍ í grænbók?

Hvernig ætla Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkurinn ætla að koma sér saman um grænbók um vinnumarkaðinn?
Huginn og muninn 9. janúar 10:02

Óvæntar uppákomur eftir bólusetningu

Hrafnarnir lentu í ýmsu kostulegu í kjölfar bólusetningar. Ekkert liggur þó fyrir um orsakasamband þar á milli.
Huginn og muninn 8. janúar 18:02

Sóttvarnarboðorðin tíu

Hröfnunum hefur greinilega yfirsést kafli biblíunnar þar sem skaparinn afhendir Mósé sóttvarnarboðorðin tíu.
Huginn og muninn 1. janúar 15:04

Mest lestu hrafnamolarnir: 1-5

Patagucci vesti, Finnur sinnum tveir og nýr oddviti VG í norðaustur var meðal þess sem lesendur blaðsins höfðu mikinn áhuga á.
Huginn og muninn 1. janúar 10:03

Mest lesnu molar hrafnanna: 6-10

Fátt er hröfnum Óðins óviðkomandi og létu þeir gamminn geysa á nýliðnu ári.
Huginn og muninn 28. desember 11:02

Við svörum eftir helgi

Það vakti athygli hrafnanna á dögunum þegar þeir komust að því að upplýsingafulltrúar borgarinnar væru níu talsins.
Huginn og muninn 27. desember 14:02

Lýðræði Samfylkingarinnar

Til að tryggja að vilji flokksmanna þvælist sem minnst fyrir uppstillingu verður niðurstöðum könnunarinnar haldið leyndum.
Huginn og muninn 23. desember 14:05

Upplýsingaóreiða í faraldri

COVID upplýsingaóreiðuhópur Þjóðaröryggisráðs gæti haft nóg fyrir stafni við að greiða úr upplýsingaóreiðu í boði stjórnvalda.
Huginn og muninn 21. desember 08:15

Sigmar á þing?

Lengi hefur verið hvíslað um að framsóknarflokkarnir tveir hafi áhuga á fá Sigmar Vilhjálmsson á lista.
Huginn og muninn 20. desember 09:01

Sólarþrá, öfund og bóluefni

Íslendinga dreymir um ferðir í stórborgir og á sólarstrendur og munu án vafa öfundast út í utanferðir hinna bólusettu.
Huginn og muninn 19. desember 10:02

Eldamennska í leyfisleysi

Finna þarf jafnvægi milli eftirlits yfirvalda með matvælaframleiðslu og almennrar skynsemi.
Huginn og muninn 13. desember 09:22

Á ekkert að slaka á?

Hrafnarnir velta því fyrir sér hvort heilbrigðisráðherra hafi misst sjónar á markmiðum sóttvarnaraðgerða.
Huginn og muninn 12. desember 10:02

Reiðin við Árbæjarstíflu

Ef þú reisir virkjanir og stíflur þá þarftu bara að bíða í nokkur ár áður en mannvirkin verða hluti af náttúrunni.
Huginn og muninn 6. desember 09:22

Þetta er gestalistinn

Eins og flestir landsmenn ráku hrafnarnir upp stór augu þegar þeir lásu færslu Víðis Reynissonar um síðustu helgi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir