*

sunnudagur, 20. október 2019
Huginn og muninn 17. október

Lágflug yfir Hrólfsskálavör

Líst vel á 630 fermetra einbýlishús Skúla úti á Seltjarnarnesi en gera athugasemd við eitt atriði.
Huginn og muninn 11. október

Þögli embættismaðurinn

Tregða kerfisins til að veita upplýsingar er óþolandi enda embættismenn í vinnu hjá almenningi en ekki öfugt.
Huginn og muninn 11. október

Sendir í GAMMAkrókinn

Innan Kviku banka er talað um að þeir sem hafi þurfti að fara í höfuðstöðvar GAMMA hafi verið sendir í GAMMAkrókinn.
Huginn og muninn 11. október 19:11

Kveður við Atón hjá GAMMA

Fyrirferðarlitlir sjóðir Upphafs fasteignafélags, í rekstri GAMMA, hafa verið fyrirferðarmiklir í almennri umræðu undanfarna daga.
Huginn og muninn 6. október 10:04

Ásgeir Brynjar hættur

Háskólamaðurinn sem gagnrýndi hvað harðast framgöngu bankamanna í hrunmálunum hefur látið af störfum.
Huginn og muninn 5. október 10:02

Excel-vofan mætti til Þjóðskrár

Fasteignamat hefur verið leiðrétt eftir að í ljós koma að það gleymdist að taka með í reikninginn á hvað hæð íbúðir væru.
Huginn og muninn 4. október 13:48

Endalok heimsins

Samband íslenskra auglýsingastofa er svo gott sem gengið í Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins.
Huginn og muninn 29. september 10:03

Excelpúkinn kominn hringinn

Vofa gengur enn ljósum logum um stjórnsýsluna, vofa Excelpúkans, sem er kominn aftur upp í Hagstofu.
Huginn og muninn 28. september 10:07

Dýrkeypt greining

Hrafnarnir vona að greining Benedikts á upphafi stjórnarsamstarfsins verði honum ekki jafn dýrkeypt og greining hans á endalokum stjórnarinnar.
Huginn og muninn 27. september 18:02

Höfðinglega veitt á hagræðingarþingi

Vel var gert við gesti Fjármálaþings Íslandsbanka í vikunni, hvar sjónum var sérstaklega beint að hagræðingu í rekstri.
Huginn og muninn 22. september 10:04

Sjálfsmyndir í Ráðhúsinu

Hrafnarnir komust að því að gott og vont í sjálfsmyndapólitík hefur eitthvað með staðsetningu og viðurkenningu að gera.
Huginn og muninn 21. september 10:02

Böli bætt á bölið

Hrafnarnir taka ofan fyrir fjármálaráðherra fyrir að taka ótilneyddur umræðuna um fyrirhugaða hækkun áfengisgjalds.
Huginn og muninn 15. september 11:55

Andmælalaus fjölgun skattþrepa?

Athygli vekur hve litlum mótbárum það hefur mætt að fjölga eigi skattþrepum á ný og þar með flækja skattkerfið.
Huginn og muninn 14. september 10:02

Excel-vofan hrellir hið opinbera

Eftir stutt stopp á Hagstofunni og hjá Sorpu hélt Excel-draugurinn upp í Háskóla Íslands.
Huginn og muninn 13. september 18:04

Hreinsanir í Arion banka?

Á nokkrum dögum hafa tveir yfirmenn hjá Arion banka látið af störfum.
Huginn og muninn 8. september 10:04

Dýr tiltekt

Tap í skattamáli gegn íslenska ríkinu, lækkandi hlutabréfaverð skýrðu meirihluta af tapi 365 miðla í fyrra.
Huginn og muninn 7. september 10:02

1,4 milljarða „óheppileg mistök“

Excel-draugurinn alræmdi fór úr Hagstofunni í ruslið.
Huginn og muninn 1. september 10:04

„Fótboltapjakkar“ og hlutabréfaverð

Fjármálastjóri Haga skafar ekki utan af því spurð um áhrif endurkaupatilkynninga á hlutabréfaverð.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir