*

þriðjudagur, 15. júní 2021
Huginn og muninn 11. júní

Flugbrú?

Flokkur fólksins segir tvær þjóðir búa í landinu og vill byggja brú yfir þá risagjá sem skilur þær að.
Huginn og muninn 11. júní

Áhyggjuefni fyrir Guðlaug Þór?

Fyrir flokk sem stærir sig af lýðræðislegu vali ætti að vera æskilegt að raunverulegt val fari fram um efstu sæti.
Huginn og muninn 10. júní

„Gríma Sjálfstæðisflokksins fallin“

Sjálfstæðimaðurinn Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Circle Air, vandar flokknum sínum ekki kveðjurnar.
Huginn og muninn 6. júní 08:12

Enn um skattastefnu sósíalista

Vinsamleg ábending til hugmyndasmiðs Sósíalistaflokksins um að lesa dóm MDE frá 2013 í máli N.M.K gegn Ungverjalandi.
Huginn og muninn 5. júní 10:05

Móðgunargjörn stjórn

Miðstjórn ASÍ tók sér það hlutverk að móðgast fyrir hönd atvinnuleitenda í stað þess að taka umræðuna.
Huginn og muninn 30. maí 08:12

Nettó í mínus

Í tillögum Sósíalistaflokksins í skattamálum gleymdist að taka tillit til eignarréttarins og Mannréttindasáttmála Evrópu.
Huginn og muninn 29. maí 10:14

Kaldar kveðjur

Fyrrum formanni Viðreisnar var boðið neðsta sætið á lista flokksins sem hann þáði ekki en þar með var málinu ekki lokið.
Huginn og muninn 23. maí 08:12

Aftur til ársins 2004

Hrafnana skortir lýsingarorð fyrir hugmyndir þingmannsins fyrrverandi um ferðaþjónustuna.
Huginn og muninn 22. maí 08:55

Ekki tímamótayfirlýsing

Í eitt augnablik héldu hrafnarnir skynsemin hefði borið formann Eflingar ofurliði.
Huginn og muninn 21. maí 07:16

Varð ekki að ósk sinni

Skömmu fyrir hlutafjárútboð Síldarvinnslunnar kom formaður VR með enn eina yfirlýsinguna.
Huginn og muninn 16. maí 08:12

Safna liði

Flugfélagið Play hefur verið að safna liði og forvitnilegt verður að fylgjast með því þegar það hefur sig loks til flugs.
Huginn og muninn 15. maí 08:55

Snillingar á rófinu

Þegar fréttirnar ef Elon Musk bárust rifjaðist upp hversu íslenska skólakerfið á langt í land með að mæta þörfum einhverfra barna.
Huginn og muninn 9. maí 08:22

Sjaldséð gagnrýni

Stjórnarandstaðan mætti á færibandi til að gagnrýna ráðherra og taldi Jón ekki annað hægt en að taka undir.
Huginn og muninn 8. maí 09:01

3,4 milljarðar á mánuði

Skuldir borgarinnar hafa aldrei verið hærri og jafngilda því nú að hver borgarbúi skuldi 2,9 milljónir króna.
Huginn og muninn 2. maí 08:22

Hallar sér aftur í stólnum

Borgarstjórinn hefur það náðugt á meðan stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn karpar innbyrðis um ökuhraða og bekki við Kaffi Vest.
Huginn og muninn 1. maí 16:01

Íbúð forsetahjónanna

Leitað var eftir áliti helsta sérfræðings landsins um leigumarkaðinn, Sólveigar Önnu Jónsdóttur.
Huginn og muninn 25. apríl 08:33

Formaður VR leiðréttur pent

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gagnrýndi forystu útgerðarinnar vega iðgjaldahækkunnar sem var þeim óviðkomandi.
Huginn og muninn 24. apríl 10:22

Af meirihluta borgarstjórnar

Velferðarmeirihlutinn vill ekki frítt í strætó fyrir þá sem höllum fæti standa. Þykir varasamt að líta á Strætó sem félagslegt úrræði.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir