*

föstudagur, 21. febrúar 2020
Huginn og muninn 17. febrúar

Bjarki sigraði Kvikuleikana

Fyrir skömmu brá starfsfólk Kviku á leik og kepptist um það hvert þeirra væri fyrst að komast upp á topp úr kjallaranum.
Huginn og muninn 14. febrúar

Klyfjaður krónum

Kínverji með 170 kíló af klinki vakti mikla athygli þegar hann reyndi að skipta krónunum en var stöðvaður.
Huginn og muninn 14. febrúar

Áhyggjulaus á hinn veginn

Hafi Efling sitt fram mun ófaglært fólk sigla upp að háskólamenntuðu fólki í launum.
Huginn og muninn 9. febrúar 08:02

Á móti straumnum

Stofnandi Sósíalistaflokks Íslands virðist telja að verðbólga sé alls ekki svo slæm.
Huginn og muninn 8. febrúar 10:02

Barnaleg verkfallsbrot

Verkföll geta greinilega tekið á sig ýmsar myndir, nú mega börn ekki taka með sér nesti í leikskólann.
Huginn og muninn 2. febrúar 10:02

Hætt í háskólanum

Á skömmum tíma hafa tveir kennarar hætt störfum við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Huginn og muninn 1. febrúar 10:02

Ráðin án auglýsingar

Á tveimur árum hafa ráðuneytin ráðið sex upplýsingafulltrúa og sá nýjasti var ráðinn án auglýsingar.
Huginn og muninn 26. janúar 08:02

Þingmenn ólmir að styðja Kauphöllina

Bæði stjórn og stjórnarandstaða hafa lagt fram frumvörp nýverið sem myndu auka umsvifin í Kauphöllinni.
Huginn og muninn 25. janúar 10:01

„Tralalalala“ í boltanum og borgarstjórn

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari skóf ekki utan af hlutunum eftir dapra frammistöðu landsliðsins.
Huginn og muninn 19. janúar 08:02

Svona má spara skattfé

Þeir sem sjá um ráðningar hjá hinu opinbera þurfa að lesa vel 4. mgr. 26. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Huginn og muninn 18. janúar 10:02

Fór með peðið í efstu línu

Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts, heldur áfram að snúa taflinu sér í hag.
Huginn og muninn 17. janúar 14:28

Flottur tími hjá Bjarna

Fjöldi fyrirtækja býður upp í námskeið í leitarvélabestun en FRÍ virðist leiðandi í þessum fræðum.
Huginn og muninn 13. janúar 07:55

Óvænt umsókn

Samstarf Rannveigar Sigurðardóttur og Ásgeirs Jónssonar virðist vera æði stirt.
Huginn og muninn 12. janúar 08:02

Hver ber ábyrgð?

Nú er deilt um það hver ber ábyrgð á fíaskóinu í kringum ráðningu þjóðgarðsvarðar.
Huginn og muninn 11. janúar 10:02

„Leyndarhvoll“

Eitt og hálft ár er síðan ríkisendurskoðandi skilaði greinargerð um Lindarhvol en skýrslan er enn óbirt.
Huginn og muninn 27. desember 18:01

Mest lesnu pistlar Hugins og Munins 1-5

Kjaradeilur, kyrrsetningar Isavia, Landsréttarmálið og gengi Icelandair og Arion banka voru meðal þess sem hrafnarnir fjölluðu um á árinu.
Huginn og muninn 27. desember 08:01

Mest lesnu pistlar Hugins og Munins 6-10

Gestir Silfursins, hálaunafólk og skiptastjóri í stuði var meðal umfjöllunarefnis hrafnanna sem vakti hvað mesta athygli lesenda á árinu..
Huginn og muninn 25. desember 11:03

Ráðist á garðinn þar sem hann er hæstur

Hrafnarnir glottu út í annað þegar fregnir bárust af því að Jón Steinar Gunnlaugsson hefði stefnt Karli Axelssyni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir