*

fimmtudagur, 19. september 2019
Huginn og muninn 13. september

Andmælalaus fjölgun skattþrepa?

Athygli vekur hve litlum mótbárum það hefur mætt að fjölga eigi skattþrepum á ný og þar með flækja skattkerfið.
Huginn og muninn 13. september

Excel-vofan hrellir hið opinbera

Eftir stutt stopp á Hagstofunni og hjá Sorpu hélt Excel-draugurinn upp í Háskóla Íslands.
Huginn og muninn 13. september

Hreinsanir í Arion banka?

Á nokkrum dögum hafa tveir yfirmenn hjá Arion banka látið af störfum.
Huginn og muninn 8. september 10:04

Dýr tiltekt

Tap í skattamáli gegn íslenska ríkinu, lækkandi hlutabréfaverð skýrðu meirihluta af tapi 365 miðla í fyrra.
Huginn og muninn 7. september 10:02

1,4 milljarða „óheppileg mistök“

Excel-draugurinn alræmdi fór úr Hagstofunni í ruslið.
Huginn og muninn 1. september 10:04

„Fótboltapjakkar“ og hlutabréfaverð

Fjármálastjóri Haga skafar ekki utan af því spurð um áhrif endurkaupatilkynninga á hlutabréfaverð.
Huginn og muninn 31. ágúst 10:02

Strá salti í sárin

Eftir að hafa hrifsað enska boltann af Sýn sýnir Síminn þáttaröðina „Ný Sýn“.
Huginn og muninn 30. ágúst 18:04

Gúrkutíðinni bjargað

Borgarfulltrúar snæddu kornflakes-hjúpaðar kjúklingabringu en hefðu auðvitað átt að fá kornflakes-hjúpað blómkál.
Huginn og muninn 25. ágúst 10:04

Sjálfstæðismenn markhópurinn

Miðflokkurinn auglýsti á Facebook orkupakkafund sem haldinn var á Selfossi í fimmtudaginn.
Huginn og muninn 24. ágúst 09:11

Eigendur í eldhúsinu

Gunnar Smári segir að eigendur lítilla veitingastaða eigi að vera í eldhúsinu - eigandi Ostabúðarinnar svarar fullum hálsi.
Huginn og muninn 23. ágúst 09:32

Margblessuð starfslok

Vonarstjarna VR lagði blessun sína yfir starfslokasamning bankastjóra Arion banka líkt og fulltrúi Bankasýslunnar.
Huginn og muninn 17. ágúst 10:03

Gleymast fórnarlömb Klaustursmálsins?

Það er eins og mörgum yfirsjáist að í Klausturmálinu séu þolendur sem þurf jafnvel að útskýra svívirðingarnar fyrir börnum og ættingjum.
Huginn og muninn 11. ágúst 10:27

Taylor og lífsskoðanir seðlabankastjóra

Seðlabankinn beitir sömu meðulum gegn verðbólgu hvort sem seðlabankastjóri er nýfrjálshyggjumaður eða gamalmarxisti.
Huginn og muninn 10. ágúst 10:04

Ofsatrúarmenn í boltanum

Hörður Magnússon fjölmiðlamaður fékk að finna fyrir því frá blóheitum stuðningsmönnum Manchester United á Twitter í vikunni.
Huginn og muninn 5. ágúst 11:01

Varnaðarorð friðarhöfðingja

Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur að hlusta á Elliða Vignisson. Fáir hafa sömu innsýn hvað gerist ef leiðtogar hafa ekki hópinn með sér.
Huginn og muninn 4. ágúst 11:02

Uppskrift að vondri stjórnsýslu

Ólíkt hæfisnefnd fyrir seðlabankastjóra skila hæfnisnefndir fyrir dómara nákvæmlega jafnmörgum nöfnum og stöður sem sótt er um.
Huginn og muninn 3. ágúst 10:22

Leikhúsrýnir á villigötum

Hrafnarnir benda Jóni Viðari Jónssyni á að seðlabankastjórar þurfa stundum að vera óskýrir í svörum.
Huginn og muninn 28. júlí 10:27

Óttast of miklar vinsældir

Meirihlutinn í Reykjavíkurborg virðist áhyggjur af því að Uber verði of vinsælt á Íslandi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir