*

þriðjudagur, 27. október 2020
Huginn og muninn 22. október

Sötra fernurauðvín og brandí

Í nýju „þóunarverkefni“ á bar í Grafarvoginum verður fremur stílað á magn en gæði.
Huginn og muninn 22. október

Í vari fyrir Covid-storminum

Akstursgreiðslur til ríkisstarfsmanna hækka en fæðispeningar lækka um heilar 200 krónur.
Huginn og muninn 16. október

Skellti sér í golf

Það er þetta með hina kjörnu fulltrúa þjóðarinnar og dómgreindarbrestinn.
Huginn og muninn 17. október 10:02

Laxinn og lífeyrissjóðir

Blekið var vart þornað af hástemmdri yfirlýsingu þegar greint var frá því að Gildi hygðist fjárfesta í sjókvíaeldi.
Huginn og muninn 16. október 15:01

„Best of Enemies“

Hvernig væri nú að til dæmis Heiðar Guðjónsson og Gunnar Smári myndu mætast í sjónvarpssal fyrir næstu kosningar.
Huginn og muninn 11. október 15:04

Skrá sig í dýralæknanám!

Hafi fólk haldið að vegurinn til metorða í samgöngukerfinu sé í gegnum verkfræðinám þá er það kolrangt.
Huginn og muninn 11. október 09:08

Hvað er lífsstíll?

Framsóknarmenn í öllum flokkuð risu á afturlappirnar eftir ummæli landbúnaðarráðherra.
Huginn og muninn 10. október 10:08

365 og Íslenska auglýsingastofan

Sagan segir að 365 hafi teygst sig ansi langt til að greiða götu Íslensku auglýsingastofunnar.
Huginn og muninn 4. október 10:11

Nýr Thunberg flokkur?

Orðrómur um að Andrés Ingi hyggist stofna nýja stjórnmálaflokk hefur fengið byr undir báða vængi.
Huginn og muninn 3. október 10:02

Fokið í flest skjól

Meira að segja Vinstri græn eru farin að sjá að hugmyndir verkalýðsforkólfanna standast ekki skoðun.
Huginn og muninn 27. september 10:08

Stuðmaðurinn Sigurður Ingi

Formaður Framsóknarflokksins vitnaði þrisvar í Stuðmenn í grein í Mogganum þar af tvisvar í tímamótaverkið Búkalú.
Huginn og muninn 26. september 10:02

Eins og ferskur andblær

Nýjum seðlabankastjóra tókst að pirra Pírata með ummælum sínum fyrir skömmu síðan.
Huginn og muninn 20. september 09:01

Steingrímur J. út og Kolbeinn inn?

Allt síðan árið 1983 hefur Steingrímur J. átt sitt sæti á þingi en það er mögulega að breytast.
Huginn og muninn 19. september 11:05

Benedikt og „suðvesturhornið“

Yfirlýsing fyrrverandi formanns Viðreisnar vekur upp fleiri spurningar en svör.
Huginn og muninn 13. september 10:02

Þingflokkar ráða Morfís-menn

Tveir vinstriflokkar á Alþingi hafa ráðið til sín fjölmiðlamenn sem báðir gerður garðinn frægan í ræðukeppni.
Huginn og muninn 12. september 10:02

Hver tekur við Viðskiptaráði?

Framkvæmdastjórastaða auglýst í kjölfar töluverða breytinga á starfamannahaldi Viðskiptaráðs Íslands.
Huginn og muninn 6. september 09:02

Stuðningur og samkeppnin

Dótturfélög Icelandair geta vart talist svo þjóðhagslega mikilvæg að rekstur þeirra krefjist sérstakra björgunaraðgerða.
Huginn og muninn 5. september 11:05

Sæstrengur væri tromp á hendi

Með aðgengi Landsvirkjunar að stærri raforkumarkaði væru hótanir Rio Tinto og þrýstingur Norðuráls áhrifaminni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir