*

þriðjudagur, 16. júlí 2019
Huginn og muninn 13. júlí

Harka, tækin og tilgangurinn

Framkvæmdastjóri Eflingar berst af hörku fyrir sitt fólk en hvaða meðul réttlætir tilgangurinn?
Huginn og muninn 12. júlí

VG og ríkisbankarnir

Innan ríkisstjórnarinnar virðist málið snúast um hvort hægt sé að fá Vinstri græna til að fallast á bankasölu.
Huginn og muninn 5. júlí

Að biðja um fjármagn

Eins og Hrafnarnir vita opinberir stjórnendur að besti tékkinn er óútfylltur tékki.
Huginn og muninn 6. júlí 10:02

Sykur og óþægilegar staðreyndir

Landlæknir hefur ekki viljað birta skýrslu um áhrif sykurneyslu því henni finnst sykur koma of vel út í skýrslunni.
Huginn og muninn 5. júlí 15:02

Tía á línuna

Valið á eftirmanni Más Guðmundssonar er farið að taka á sig farsakennda mynd og hefur vakið kátínu Hrafnanna.
Huginn og muninn 30. júní 10:00

Hver getur klárað verkið?

Aðstöðuleysi Íslandsmeistaranna er bagalegt rétt eins og framkvæmdaleysi stjórnvalda í málinu.
Huginn og muninn 29. júní 10:03

Byltingin étur börnin sín

Líkt og aðrir landsmenn hafa Hrafnarnir fylgst með þeirri tragikómedíu sem átt hefur sér stað hjá siðanefnd þingsins.
Huginn og muninn 29. júní 07:30

Sykurskattur fyrir hvern?

Hröfnunum er fyrirmunað að skilja fyrir hvern og af hverju ríkisstjórninni datt í hug að leggja á sykurskatt.
Huginn og muninn 23. júní 10:02

Tvískinnungur ÁTVR

Á dögunum birtist heilsíðuauglýsing í dagblaði þar sem brýnt er fyrir lesendum að „samþykkja EKKI fíkniefnaneyslu”.
Huginn og muninn 22. júní 11:05

Hvers eiga kaupmenn að gjalda?

Það þarf meistarapróf í skipulagsfræði til að átta sig á því hvernig umferðin á Laugaveginum gengur fyrir sig.
Huginn og muninn 21. júní 08:01

Ferska og heilnæma loftið við Como

Það hljóp því heldur betur á snærið þegar Gylfi Sigurðsson bauð öllum stjörnunum í brúðkaupsveislu við Como-vatnið á Ítalíu.
Huginn og muninn 16. júní 09:58

Engin dagblöð hjá Icelandair

Það er svolítið einkennilegt þegar flugfélag hættir að dreifa blöðum til farþega vegna umhverfissjónarsmiða.
Huginn og muninn 15. júní 11:05

Skuldin og skuldabréfaútboðið

Skúli Mogensen er ósáttur vegna skrifa Stefáns Einars höfundar bókarinnar um Wow.
Huginn og muninn 9. júní 10:02

Bara 50 prósent?

Hugsanlega eru kaup Helgi millileikur því ekki myndi koma á óvart ef nýr aðili kæmi að Fréttablaðinu fljótlega.
Huginn og muninn 8. júní 11:05

Nýr forstjóri í næstu viku

Nokkrir hafa verið nefndir sem næsti forstjóri Isavia eins og fyrrverandi forstjóri Icelandair og fyrrum ráðherra.
Huginn og muninn 2. júní 09:01

Varnarræða Ragnars Þórs

Ummæli formanns VR um þriðja orkupakkann fóru öfugt ofan í suma stuðningsmenn hans.
Huginn og muninn 1. júní 10:02

Bjargvætturinn og ríkið

Hugh Short spurði hvers vegna ríkið kom Wow ekki til bjargar. Honum ætti því að vera í lófa lagið að svara spurningunni sjálfur.
Huginn og muninn 30. maí 12:04

Mótmæla tilskipun með tilskipun

Líkt og aðrir landsmenn hafa Hrafnarnir fylgst með Miðflokksmönnum fara hamförum á Alþingi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is