*

fimmtudagur, 24. september 2020
Huginn og muninn 17. september

Steingrímur J. út og Kolbeinn inn?

Allt síðan árið 1983 hefur Steingrímur J. átt sitt sæti á þingi en það er mögulega að breytast.
Huginn og muninn 17. september

Benedikt og „suðvesturhornið“

Yfirlýsing fyrrverandi formanns Viðreisnar vekur upp fleiri spurningar en svör.
Huginn og muninn 10. september

Þingflokkar ráða Morfís-menn

Tveir vinstriflokkar á Alþingi hafa ráðið til sín fjölmiðlamenn sem báðir gerður garðinn frægan í ræðukeppni.
Huginn og muninn 12. september 10:02

Hver tekur við Viðskiptaráði?

Framkvæmdastjórastaða auglýst í kjölfar töluverða breytinga á starfamannahaldi Viðskiptaráðs Íslands.
Huginn og muninn 6. september 09:02

Stuðningur og samkeppnin

Dótturfélög Icelandair geta vart talist svo þjóðhagslega mikilvæg að rekstur þeirra krefjist sérstakra björgunaraðgerða.
Huginn og muninn 5. september 11:05

Sæstrengur væri tromp á hendi

Með aðgengi Landsvirkjunar að stærri raforkumarkaði væru hótanir Rio Tinto og þrýstingur Norðuráls áhrifaminni.
Huginn og muninn 4. september 18:36

Íslenska djúpríkið afhjúpað

Morgunfúlir fagna ekki sigri golfara á eina málinu sem hefði getað staðið eftir erindaleysi Bjartrar framtíðar á þing.
Huginn og muninn 30. ágúst 10:02

Skotskífan færð

Þórdís Kolbrún skuldar Rangárráðherrunum og Áslaugu Örnu stóran greiða.
Huginn og muninn 29. ágúst 11:05

Öryggisvarsla hjá Gunnars majónesi?

Eftir að tveimur tonnum af frosinni rækju var stolið á Hvammstanga fóru spéfuglarnir á stjá.
Huginn og muninn 23. ágúst 10:01

Hálfmelt mál Ásmundar Einars

Hrafnarnir vorkenna eiginlega óbreyttum þingmönnum að þurfa að þrífa það upp sem gubbast frá ráðherranum.
Huginn og muninn 22. ágúst 11:02

Píratar og heiðarleikinn

Fagnaðarlæti Sigurborgar Óskar Haraldsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, vöktu sérstaka athygli hrafnanna.
Huginn og muninn 21. ágúst 07:03

Tjara og fiður

Hrafnarnir leggja til að kverúlantar líti í eigin barm áður en hneykslunargirnin ber þá ofurliði.
Huginn og muninn 16. ágúst 15:56

Veiran og Evrópupeningar

Íslensku liðin hafa ekkert getað leikið hér heima undanfarið vegna veirunnar og eru flest á kúpunni.
Huginn og muninn 16. ágúst 09:11

Tímasparnaður fyrir dómstólana

Hrafnarnir eru áhugamenn um réttarfar og dómstóla og telja að með einföldum hætti mætti spara bæði tíma og peninga.
Huginn og muninn 15. ágúst 12:21

Skýrsla Schrödinger?

Hrafnarnir hvetja Þorstein til að ganga á undan með góðu fordæmi og birta skýrslu sem Wikborg Rein vann um Samherjamálið hið síðara.
Huginn og muninn 9. ágúst 09:03

Pattstaða vegna dómsins?

Hrafnarnir vona, svona fyrir fyrirtækin í landinu, að niðurstaða Skattsins verði að gera sem minnst.
Huginn og muninn 8. ágúst 11:03

Atvinnuleysisbætur bransans

Hrafnarnir hafa að sjálfsögðu samúð með tónlistarmönnum líkt og öllum þeim sem veiran hefur áhrif á.
Huginn og muninn 7. ágúst 18:02

Ekki mata tröllin

Hrafnarnir telja það sanna eitt elsta lögmál internetsins, nefnilega það að maður eigi ekki að gefa tröllunum að borða.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir