Hrafnarnir fagna því einnig að loks sé hress lögaðili skráður á markaðinn.
Ef þetta gengur eftir munu þá Kristrún og Jóhann leiða flokkinn næstu árin að óbreyttu.
Það vakti athygli hrafnanna að Össur setti fram kröfu sína á óvenjulega kristilegum tíma sé miðað við aldur og fyrri störf.