*

mánudagur, 13. júlí 2020
Huginn og muninn 12. júlí

Samskiptaleysi á upplýsingaöld

Kórónuveiran vann sigur á dögunum vegna samskiptaleysis stjórnvalda og Íslenskrar Erfðagreiningar.
Huginn og muninn 10. júlí

Ég fikraði mig nær þér, fjær þér...

Síendurteknar umsóknir dómarans eru farnar að vekja upp hjá hugrenningartengsl við Bjarka sem aldamótabandið Á móti sól söng um.
Huginn og muninn 9. júlí

Misvísandi skilaboð formanns FFÍ

Formaður FFÍ var bjartsýnn á að kjarasamningur við Icelandair yrði samþykktur en félagsmenn kolfelldu samninginn. Hvað veldur?
Huginn og muninn 6. júlí 08:10

Stjórnin fær skammarbréf

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur sent stjórn RÚV erindi þar sem henni eru settir afarkostir.
Huginn og muninn 5. júlí 10:02

Kosningar ársins

Forsetakosningarnar voru bara upphitun fyrir formannskosningar í SÁÁ.
Huginn og muninn 4. júlí 11:05

Kona í Krónuna?

Festi á enn á eftir að ráða nýjan framkvæmdastjóra Krónunnar.
Huginn og muninn 28. júní 11:01

Óhlýðni Þórs beinir ljósi á tímaskekkju

Borgaraleg óhlýðni Þórs á Akureyri vakti kátínu hrafnanna vegna tvöfeldni sem felst í auglýsingabanni.
Huginn og muninn 27. júní 11:05

Bætt í ólgusjóinn

Forystufólk innan verkalýðshreyfingarinnar telja lífskjarasamningana brostna og að verkalýðsvetur sé framundan.
Huginn og muninn 26. júní 07:01

Hagkvæmar á jörðu niðri

Hrafnarnir bíða líkt og aðrir átekta eftir fregnum af því hvernig hlutafjársöfnun Icelandair mun vegna.
Huginn og muninn 21. júní 10:02

Úttekt frá skrifstofu á fárra vitorði

Rannsóknar- og upplýsingastofa Alþingis birti á dögunum glóðvolga úttekt um sameiningu Norður-Slésvíkur við Danmörku.
Huginn og muninn 20. júní 11:05

Að senda fyrirspurnir úr glerhúsi

Fréttamenn RÚV mega þakka fyrir að geta eftirlátið öðrum samskipti við vinnuveitanda sinn.
Huginn og muninn 19. júní 20:02

Seinheppni Þorvaldar Gylfasonar

Það verður seint sagt að heppnin hafi elt Þorvald Gylfason á röndum þegar kemur að atvinnutækifærum.
Huginn og muninn 14. júní 10:32

Skrítin vinnubrögð

Beðið var fram á síðustu stundu með að kanna hvort stjórnarmaður gæti verið í framboði.
Huginn og muninn 13. júní 11:05

Að RÚV-a fréttir

Vikum eða mánuðum eftir að fjölmiðill hefur birt frétt birtir RÚV nánast sömu frétt eins og um ferskvöru sé að ræða.
Huginn og muninn 12. júní 07:16

Verður Guðmundur áfram?

Enn hefur ekki verið ráðið í framkvæmdastjórastöður tveggja af stærstu verslunum landsins.
Huginn og muninn 7. júní 11:02

Skattaskjól og opinber aðstoð

Getur verið að sett verði það skilyrði fyrir fjölmiðlastyrkjum að fjölmiðlar hafi engin tengsl við félög í skattaskjólum?
Huginn og muninn 6. júní 11:05

Framtíð Icelandair

„Ef ríkið ætlar að taka við keflinu er best að það sé á nýjum samkeppnishæfum grunni."
Huginn og muninn 5. júní 13:16

„Sagði ég ekki"

Óhætt er að segja að ummæli þingflokksformanns Samfylkingarinnar hafi fallið í grýttan jarðveg.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir