*

fimmtudagur, 28. október 2021
Huginn og muninn 22. október

Stjórnlaust grunnkerfi Gunnars Smára

Sósíalistaleiðtoginn vill að þáttastjórnendur á RÚV séu ráðnir eftir pólitískum flokkslínum.
Huginn og muninn 22. október

Sólveig Anna var heima

Hópur starfsmanna úr SA fór til Napólí á dögunum en í ferðinni voru einnig þeir Þorvaldur Gylfa og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson.
Huginn og muninn 21. október

Siggu Kling á þing?

Alþingi leitar nú að framtíðarfræðingi til að aðstoða þingmenn við að ráða í framtíð landsins.
Huginn og muninn 17. október 10:12

Litlar áhyggjur

Fólk úti á vinnumarkaðnum hefur ekki miklar áhyggjur af kjaramálum Play ef marka má fjölda starfsumsókna.
Huginn og muninn 16. október 08:55

Valkvíði varaþingmannsins

Erna Bjarnadóttir lá undir feldi í nokkra daga enda valið ekki eins augljóst og ætla mætti.
Huginn og muninn 14. október 16:29

„Það gæti hrunið loftsteinn“

Kári Stefánsson var spurður út í áhyggjur sóttvarnalæknis um að veiran gæti enn sótt í sig veðrið.
Huginn og muninn 10. október 10:12

Ekki verður bæði sleppt og haldið

Þó stýrivextir hafði hækkað og séu nú 1,5% þá gleymist gjarnan að fyrir rétt rúmlega tveimur árum voru þeir 4,5%.
Huginn og muninn 9. október 08:14

Gísli kastar steinum úr glerhúsi

Gísli Marteinn gagnrýndi óþarflega há laun þingmanna en ríkið greiðir honum þó svipað há mánaðarlaun.
Huginn og muninn 3. október 10:12

Skilningslausir píratar

Ef skilningur Pírata á hinum ýmsu kerfum er mælikvarði þess hvort breytinga sé þörf, er ljóst að umbylta þarf ansi mörgum þeirra.
Huginn og muninn 2. október 08:55

Dagar Loga senn taldir?

Færa má sterk rök fyrir því að Samfylkingin hafi fengið verri útreið í kosningunum en Miðflokkurinn.
Huginn og muninn 26. september 10:12

Hugsunarháttur vinstrisins

Ekki hvarflar að þeim að hægt sé að draga úr sóun á opinberu fé án þess að skera niður þjónustu eða hækka skætta.
Huginn og muninn 25. september 17:09

Aftur borðaklippingar fyrir kosningar

Skemmtilegast þótti hröfnunum hins vegar þegar Lilja Alfreðsdóttir tók á móti tillögum starfshóps um framtíð þjóðarleikvanga.
Huginn og muninn 25. september 08:55

Vaxtatímabil Viðreisnar og nauðvörn Loga

Formaður Viðreisnar velur sér hagstætt vaxtatímabil og formanni Samfylkingarinnar finnst ótrúlegt að vonarstjarna flokksins sé krafin svara.
Huginn og muninn 24. september 07:29

Kosið aftur í byrjun næsta árs?

Miðað við kannanir kann að verða frekar erfitt að mynda starfhæfa ríkisstjórn að loknum kosningum.
Huginn og muninn 19. september 10:02

Lifandi Excel-skjöl

Upphaflega var gert ráð fyrir að nýr Landspítali myndi kosta 49 milljarða króna en það hefur aðeins breyst.
Huginn og muninn 18. september 08:55

Sjóræningjar í Arnarhvol?

Hrafnarnir verða að viðurkenna að þeim rann kalt vatn milli skinns og hörunds þegar Píratar girntust fjármálaráðuneytið.
Huginn og muninn 17. september 07:31

Langþráð frí frá minnisblöðunum

Það er skemmtileg tilviljun að þessi fallegu myndamóment hafi einmitt verið nú í september – kortéri fyrir þingkosningar.
Huginn og muninn 12. september 10:14

Læknar sveifla sverðum

Kári Stefánsson ákvað að hrista aðeins upp í tilverunni nú á dögunum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir