*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Huginn og muninn 30. júlí

Icelandair og ríkisstyrkirnir

Icelandair getur lítið kvartað undan ríkisstuðningnum þó forstjóri félagsins segi það hafa fengið minni stuðning en mörg félög.
Huginn og muninn 30. júlí

Eftiráspekingarnir

Stjórnarandstaðan keppist við að segjast hafa varað við afléttingu sömu sóttvarnartakmarkana og hún fagnaði innilega fyrir mánuði.
Huginn og muninn 23. júlí

„Nei, hér eigum við engan fisk“

Því miður býr yfir milljarður við skert frelsi til athafna og tjáningar í kommúnistaríkjum nútímans eins og hörmungarnar á Kúbu sýna vel.
Huginn og muninn 24. júlí 11:04

Landsvirkjun að losna úr snúinni stöðu

Það virðist hafa leyst mun betur úr málum hjá Landsvirkjun en leit út fyrir í upphafi faraldursins.
Huginn og muninn 18. júlí 08:07

Verðið augljóst — eftir á

Þögn sérfræðinga verkalýðshreyfingarinnar um hækkun á gengi bréfa Play hefur verið ærandi.
Huginn og muninn 17. júlí 08:02

Fá bréf á lausu hjá Solid Clouds

Vart má búast við mikilli veltu með bréf Solid Clouds, enda þarf að halda í bréfin í þrjú ár til að njóta skattaafsláttar af þeim.
Huginn og muninn 11. júlí 08:14

Enn hægt að rífast um Sundabraut

Hrafnarnir ætlaað leyfa sér að vera hóflega bjartsýnir á að framkvæmdir að Sundabraut hefjist þegar stefnt er að árið 2026.
Huginn og muninn 10. júlí 08:58

Enski boltinn á metfé?

Vænta má þess að Síminn hafi þurft að bjóða nokkuð hærra verð en síðast til að halda Viaplay frá réttinum enska boltanum á Íslandi.
Huginn og muninn 4. júlí 08:12

Mistök trekk í trekk

Þingið þarf enn á ný að gera og græja til að laga handvömm við lagasetningu.
Huginn og muninn 3. júlí 10:03

Seljið allt sem íslenskt er

Ef eitthvað er að marka gervigreindina var eitthvað sterkara en kaffi í morgunbolla seðlabankastjóra í miðri viku.
Huginn og muninn 28. júní 09:42

Oddvitinn og lagaskyldan

Nýr oddviti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi er ekki himinlifandi með að Creditinfo sinni því sem lög áskilja.
Huginn og muninn 27. júní 08:33

Frestunaráráttan í Laugardalnum

Hrafnana grunar að rangar spurningar hafi verið bornar upp hvað varðar nýjan þjóðarleikvang.
Huginn og muninn 26. júní 10:03

Slógu fjórar flugur í einu höggi

Eimskip hefur verið á mikilli siglingu eftir sátt við Samkeppniseftirlitið enda margt sem fylgir í kjölfar hennar.
Huginn og muninn 20. júní 08:12

Mannréttindi vinstri vængsins

Hrafnarnir vilja minna vinstri menn á að mannréttindum er ætlað að veita borgurum vernd gegn ofríki hins opinbera.
Huginn og muninn 19. júní 10:04

Ilmvötn, pressuger og ÁTVR

Samkvæmt reglugerð, sem er formlega enn í gildi, getur ÁTVR látið prest votta að einstaklingi sé treystandi fyrir áfengi.
Huginn og muninn 18. júní 18:02

Nú er það gult

Á sama tíma og Play sýndi höfuðborgarbúum nýju vélina stóð yfir formannafundur ASÍ í Borgartúni.
Huginn og muninn 13. júní 08:05

Flugbrú?

Flokkur fólksins segir tvær þjóðir búa í landinu og vill byggja brú yfir þá risagjá sem skilur þær að.
Huginn og muninn 12. júní 10:05

Áhyggjuefni fyrir Guðlaug Þór?

Fyrir flokk sem stærir sig af lýðræðislegu vali ætti að vera æskilegt að raunverulegt val fari fram um efstu sæti.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir