*

þriðjudagur, 13. apríl 2021
Huginn og muninn 11. apríl

„Allt frekar afslappað“

Smitum í Svíþjóð hefur fjölgað um 86% það sem af er ári en 9% á Íslandi samt er allt frekar afslappað í Stokkhólmi.
Huginn og muninn 9. apríl

Leyfum fólkinu að vera úti

Hvers vegna þarf fólk sem býr erlendis en þiggur atvinnuleysisbætur hér að koma til Íslands til að fá stimpil?
Huginn og muninn 9. apríl

Skoðanabræðurnir

Sveinn Andri og Gunnar Smári eru á sömu línu í einu umdeildasta máli síðustu vikna.
Huginn og muninn 3. apríl 09:01

Ótrúleg hræsni

Einhverjum réttlætisriddurum þótti ástæða til að endurtísta hótunum í garð Hannesar Hólmsteins en Helgi Hrafn stóð í fæturna.
Huginn og muninn 2. apríl 11:06

Pínu-pons svekktir

Um leið og nýju sóttvarnareglurnar voru kynntar heyrðist mikið harmakvein frá leikskólakennurum.
Huginn og muninn 28. mars 08:33

SKE hefur átt betri viku

Forstjóri Símans segir samkeppnismálin kreddukennd, hagfræðingi MS svegldist á brauðréttinum og stjórnarformaður Festi er ósáttur.
Huginn og muninn 27. mars 09:33

Fjármálavit framkvæmdastjórans

Hrafnarnir hafa greinilega meiri trú á unga fólkinu en framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands.
Huginn og muninn 21. mars 08:33

Vinabönd að trosna

Opnun landamæra snýst ekki bara um ferðaþjónustuna heldur svo margt annað.
Huginn og muninn 20. mars 09:14

Kunni engin svör

Forsprakki Facebook-síðu Sósíalistaflokksins virðist vera með mjög valkvætt minni.
Huginn og muninn 14. mars 08:12

Ritskoðun heilbrigðiseftirlitsins

Heilsuspillandi efni eru ekki allt sama tóbakið og getur það reynt fjölmiðlum dýrt að fjalla um slíkt.
Huginn og muninn 13. mars 09:14

RÚV og rafrænar undirskriftir

Ekki tekst að gera fundargerðir stjórnar RÚV aðgengilegar þar sem stjórnin getur ekki skrifað undir þær.
Huginn og muninn 12. mars 17:19

Læk-leikur verkalýðsforingjans

Þeir sem eru eldri en tvæ-vetra vita að hin hálfkveðna vísa Ragnars Þórs var í sjálfu sér taktík í kosningabaráttu VR.
Huginn og muninn 7. mars 08:33

Víkurfréttir í almannaþjónustu

Enn og aftur skákuðu einkafjölmiðlarnir ríkismiðlinum sem fær fimm milljarða árlega frá skattgreiðendum.
Huginn og muninn 6. mars 09:33

Fletta upp malbiki og fækka bílastæðum

Borgaryfirvöld stefna nú að því að fækka bílastæðum í borgarlandinu um nokkur þúsund á næstu árum.
Huginn og muninn 28. febrúar 09:01

Skarhjálmur yfir Loga Samfylkingar

Fylgi flokksins fer þverrandi samkvæmt mælingum þrátt fyrir stjörnuprýddan framboðslista.
Huginn og muninn 27. febrúar 08:33

Reynsluboltar í brotnum siðareglum

Píratar hafa gefið lítið fyrir það þegar þeir hafa reynst brotlegir við siðareglur en láta þó á þær reyna hvað annarra hegðun varðar.
Huginn og muninn 26. febrúar 18:01

Margfeldiskosning hjá Icelandair?

Pálmi Haraldsson lýsir yfir stuðningi við einn frambjóðenda í stjórn og vinnur náið með öðrum.
Huginn og muninn 20. febrúar 10:02

Íbúðalánasjóður undir nýju flaggi?

Nú er verið að skoða möguleikann á því að færa fasteignaskrá yfir til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir