*

föstudagur, 24. janúar 2020
Týr 19. janúar

Íhaldsmaður deyr

Sir Roger Scruton, sennilegast fremsti heimspekingur íhaldsstefnunnar síðan Edmund Burke var og hét, lést síðastliðinn sunnudag.
Týr 10. janúar

Hræsnin í Hollywood

Ricky Gervais var bara að djóka eða hvað? Viðbrögðin í salnum voru dræm, en mun fleiri klöppuðu sjálfsagt heima í stofu.
Týr 20. desember

Múgræðið

Markmið pópúlistanna er ávallt hið sama: Að æsa múginn til þess að snúast á sveif með sér en múgræði er ekki lýðræði.
Týr 23. desember 10:04

Óhæfa hæfnisnefndar

„Það kom óvæntur jólaglaðningur frá leynivinum Týs í hæfisnefnd dómara.“
Týr 16. desember 08:04

Fjöreggið og tröllin

Óðagot og patentlausnir pópúlista gætu haft hrikalegar afleiðingar bæði fyrir atvinnulíf og verðmætasköpun í landinu.
Týr 6. desember 13:03

Takk fyrir matinn!

Af hverju ættu útsvarsgreiðendur í Reykjavík að vera með borgarfulltrúana í fæði?
Týr 2. desember 07:04

Lýðræði í vanda

Frjálslyndum demókrötum gengur verr en búist var við í Bretland en þó eru menn einna helst gáttaðir á Verkamannaflokknum.
Týr 23. nóvember 14:02

Áfram Kata

„Hins vegar er það einstaklega gleðilegt hvað Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur brugðist skjótt og hyggilega við þessum ótíðindum suður úr Afríku og norðan af Akureyri.“
Týr 14. nóvember 08:32

Namherjamálið

Allt þetta óðagot er því miður nánast viðtekin viðbrögð við þeim vikulegu hneykslum sem á þjóðinni dynja.
Týr 9. nóvember 16:01

Aftur til Albaníu

Hvergi er fallist á að í Albaníu sé sú neyð að flýja þurfi land.
Týr 3. nóvember 09:04

Allt í sóma

Miðað við umfjöllun fjölmiðla og umræðu á samfélagsmiðlum þá er Ísland eitt pólitískasta land í heimi.
Týr 28. október 13:00

Svik Jóhönnu

Það er raunar þakkarvert að þessar tillögur urðu ekki að stjórnarskrá í uppnámi og óðagoti hrunsins.
Týr 20. október 11:04

Evruspurningin

Týr ætlar að halda sig við Evrópuheygarðshornið, en þar hefur evran verið helsti dragbíturinn, þó fáir þori að segja það upphátt.
Týr 11. október 17:15

Evrópuspurningin

Fyrir Íslendinga skiptir aðgangur að evrópskum mörkuðum miklu, en ekki öllu.
Týr 4. október 09:08

Á tánum í Evrópu

Það hafa íslensk stjórnvöld vanrækt allt frá því að EES-samningurinn tók gildi fyrir aldarfjórðungi árið 1994.
Týr 29. september 15:04

Alræði öreiganna

Forysta Eflingar hefur hagað sér „eins og verstu skúrkar í atvinnurekendastétt“.
Týr 20. september 15:43

Afmennskun

Það hljóta flestir að vera sammála um að ógnanir og ofbeldi gagnvart fjölskyldum stjórnmálamanna eigi ekki að líðast.
Týr 15. september 09:17

Feðraveldið í Strassborg

Hinir ótal furðufletir hins undarlega dómsúrskurðar MDE um Landsrétt.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir