*

mánudagur, 1. mars 2021
Týr 25. febrúar

Leikþátturinn

Týr ræðir leikþáttinn í kringum sóttvarnarreglur og bendir á að hann bjóði upp á hættulegar sviðsmyndir um valdbeitingu hins opinbera.
Týr 19. febrúar

FA og áfengið

Í vikunni bárust þær fréttir að Ölgerðin hefði sagt sig úr Samtökum iðnaðarins sem setur rimmu frá því fyrr í vetur í nýtt samhengi.
Týr 14. febrúar

Dómari missir kúlið

Þagnarmúr hæstaréttardómara rofnaði skyndilega um nýliðna helgi þegar Hæstiréttur sýknaði Jón Steinar Gunnlaugsson.
Týr 7. febrúar 13:05

Eitraður ráðningarstyrkur

Ef fyrirtæki þiggur ráðningastyrk en skilar hagnaði eru stjórnendur smánaðir. Þá er ef til vill betra að bíða með að ráða starfsfólk.
Týr 31. janúar 13:09

Stóra bóluefnaklúðrið

Á sama tíma og Ísraelsmenn hafa bólusett nærri helming þjóðarinnar gildir sama um 2% íbúa ESB sem Íslendingar treysta á.
Týr 24. janúar 12:32

Hafnar­fjarðar­brandari í Reykja­vík

Það er mjög auðvelt að byggja 175 milljarða króna skýjaborgir fyrir annarra manna fé.
Týr 17. janúar 13:12

Ráðgjafi VR og RÚV

Það kom Tý nokkuð á óvart að efnahagsráðgjafi VR væri kynntur til leiks sem álitsgjafi um sölu Íslandsbanka.
Týr 10. janúar 15:04

Ráðgjafafylking Katrínar

Hætta þarf þessu bulli með fjölbreytta og skrautlega starfstitla á pólitískt skipuðum ráðgjöfum en Katrín er nú með 6.
Týr 27. desember 16:03

Mest lesnu pistlar Týs 1-5

Pistlar Týs voru mikið lesnir yfir árið, en hér er listi yfir þá pistla sem voru í 1.-5. sæti árið 2020.
Týr 27. desember 10:01

Mest lesnu pistlar Týs 6 til 10

Pistlar Týs voru mikið lesnir yfir árið, en hér er listi yfir þá pistla sem voru í 6.-10. sæti árið 2020.
Týr 26. desember 13:02

Leyfisbréf Bjarna

Týr vill til öryggis leggja það til að fyrirvari verði settur í landsfundarályktanir Sjálfstæðisflokksins; „Stefna skal að sölu banka í eigu ríkisins – ef embættismenn leyfa“.
Týr 20. desember 13:07

Umsvifin sem aldrei urðu

Hagkerfi heimsins þurfa síst af öllu á stjórnmálamönnum að halda sem berjast gegn atvinnulífinu.
Týr 13. desember 13:09

Róbert Spanó og tyrkneski heiðurinn

Tvær þingkonur sem leiða Íslandsdeild Evrópuráðsins tóku hraustlega til varnar fyrir Róbert, svo eftir var tekið.
Týr 6. desember 13:09

Flugvirkjar allra landa sameinist…

Kröfur flugvirkja Gæslunnar snerust um hvort þeir fljúgi á Saga Class. Ekki mannréttindabrot að vinna fyrir 2 milljónir á mánuði.
Týr 29. nóvember 13:09

Brynjar fær skróp í kladdann

Brynjar Níelsson hefur óskað eftir því að hætta í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og viljandi skrópað nefndarfundi á liðnum vikum.
Týr 22. nóvember 13:09

Is Iceland open for business?

Huga mætti að því hvernig hægt er að laða að heilu fyrirtækin hingað til lands, ekki bara tekjuháa einstaklinga.
Týr 15. nóvember 15:04

Þegar Þórdís fór í bakarí

Tý finnst það mjög athyglisvert að innan Evrópu sé lögverndun starfa mest hér á landi .
Týr 8. nóvember 12:03

Gangi þér vel, Svanhildur

Týr hefur trú á að Svanhildur Hólm rífi Viðskiptaráð upp úr kulnun sinni, ef 38 manna stjórn ráðsins þorir.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir