*

laugardagur, 8. maí 2021
Týr 2. maí

Starfsmaður mánaðarins

Það bendir allt til þess að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri verði valinn starfsmaður mánaðarins í Seðlabankanum.
Týr 23. apríl

Viðreisnarbrandarinn

Týr hélt að um snemmbúið aprílgabb væri að ræða þegar þingflokkur Viðreisnar lagði til endurupptöku viðræðna um aðild að ESB.
Týr 18. apríl

Gosið á Alþingi

„Framundan er átakatími, ekki bara á milli stjórnar og stjórnarandstöðu, heldur líka á milli stjórnarflokkanna.“
Týr 11. apríl 17:05

Stofufangelsi ríkisins 2021

„Allt í einu, eftir að hafa glímt við kórónuveiru-faraldur í rúmt ár, þurfum við að loka fólk inni ..."
Týr 3. apríl 10:02

Gallaðar siðareglur?

„Þetta er ekki hægt að skilja öðruvísi en að starfsfólkið, sem nú gagnrýnir reglurnar, hafi sjálft sett þær.“
Týr 28. mars 15:04

Kapítallaus kapítalismi

„Ef við tökum kapítalið úr kapítalismanum stendur ekki mikið eftir, nema þægilegir kunningjaklúbbar.“
Týr 21. mars 11:32

Helgarpabbi með samviskubit

„Á undanförnu ári hefur íslenska ríkið þó breyst í helgarpabba með samviskubit, sem lætur veskið um að tjá umhyggju sína.“
Týr 14. mars 11:12

Vanhæfi Jóns Þórs

Týr þykja vinnubrögð formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar ekki vera til þess fallin að auka traust í garð Alþingis.
Týr 7. mars 11:32

Dómaraskandall

„Það vakti athygli Týs að einn dómaranna við Landsrétt var Skúli Magnússon“
Týr 28. febrúar 11:32

Leikþátturinn

Týr ræðir leikþáttinn í kringum sóttvarnarreglur og bendir á að hann bjóði upp á hættulegar sviðsmyndir um valdbeitingu hins opinbera.
Týr 21. febrúar 10:12

FA og áfengið

Í vikunni bárust þær fréttir að Ölgerðin hefði sagt sig úr Samtökum iðnaðarins sem setur rimmu frá því fyrr í vetur í nýtt samhengi.
Týr 14. febrúar 12:57

Dómari missir kúlið

Þagnarmúr hæstaréttardómara rofnaði skyndilega um nýliðna helgi þegar Hæstiréttur sýknaði Jón Steinar Gunnlaugsson.
Týr 7. febrúar 13:05

Eitraður ráðningarstyrkur

Ef fyrirtæki þiggur ráðningastyrk en skilar hagnaði eru stjórnendur smánaðir. Þá er ef til vill betra að bíða með að ráða starfsfólk.
Týr 31. janúar 13:09

Stóra bóluefnaklúðrið

Á sama tíma og Ísraelsmenn hafa bólusett nærri helming þjóðarinnar gildir sama um 2% íbúa ESB sem Íslendingar treysta á.
Týr 24. janúar 12:32

Hafnar­fjarðar­brandari í Reykja­vík

Það er mjög auðvelt að byggja 175 milljarða króna skýjaborgir fyrir annarra manna fé.
Týr 17. janúar 13:12

Ráðgjafi VR og RÚV

Það kom Tý nokkuð á óvart að efnahagsráðgjafi VR væri kynntur til leiks sem álitsgjafi um sölu Íslandsbanka.
Týr 10. janúar 15:04

Ráðgjafafylking Katrínar

Hætta þarf þessu bulli með fjölbreytta og skrautlega starfstitla á pólitískt skipuðum ráðgjöfum en Katrín er nú með 6.
Týr 27. desember 16:03

Mest lesnu pistlar Týs 1-5

Pistlar Týs voru mikið lesnir yfir árið, en hér er listi yfir þá pistla sem voru í 1.-5. sæti árið 2020.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir