Sólveig Anna heldur fast í handrit Karls Marx og talar um íslenska atvinnurekendur sem kúgara og arðræningja sem fyrirlíta láglaunakonur.
Myndlíkingin var með öllu óboðleg og til þess fallin að særa.
Það mun verða Kristrúnu áskorun að halda bjarma sínum fram til næstu kosninga.