*

mánudagur, 21. september 2020
Týr 20. september

Frægir í froðu

Fyrsta skrefið í þeirri vinnu væri kannski að fara rétt með staðreyndir og tala ekki við almenning í landinu eins og hann sé fífl.
Týr 10. september

Bjarnargreiði ríkisins

Tekjur ríkisins af tryggingargjaldi eru miklu meiri en greiðsla vegna hlutabótaleiðar, samúð Týs er ekki með ríkissjóði.
Týr 4. september

Tilgangslausar siðareglur?

Rúv, sem hefur yfirburðastöðu í þjóðfélagsumræðu landsins, þarf nú með hraði að skipa í siðanefnd sem staðið hefur auð í ár.
Týr 30. ágúst 09:08

Fimbulvetur framundan

Týr fylgist spenntur með hvað stjórnarmeirihlutinn gerir á komandi vetri varðandi þrjár þingnefndir sem stjórnarandstæðan stýrir.
Týr 23. ágúst 09:08

Kóvitið og geðheilsan

Bogi Nils hefur væntanlega byrjað þetta ár með von í brjósti um að ástandið gæti varla versnað.
Týr 17. ágúst 08:02

Samvinna er samasem vinna

Flokkurinn virðist enn harma að samfélagið sé ekki enn fast í læðingi framreiðsluráðs landbúnaðarins og Sambandsins.
Týr 9. ágúst 12:01

Sóttvarnir og samfélagssátt

Varla er má búast við einhug um hve langt eigi að ganga í sóttvarnaraðgerðum enda hagsmunirnir ekki alltaf þeir sömu.
Týr 3. ágúst 11:04

Af arðráni og ávöxtun

Ragnar Þór, formaður VR, telur lífeyrissjóðina hafa um árabil arðrænt landsmenn, góð ávöxtun þeirra er samt staðreynd.
Týr 26. júlí 14:05

Ofstopi og öfgar, libbar og verkó

Týr veltir vöngum yfir sjálfstæði stjórnar LIVE eftir ummæli Ragnar Þórs, formanns VR, að sniðganga Icelandair í komandi hlutafjárútboði.
Týr 19. júlí 12:03

Endurskoða tengsl við Kína

Varla má á milli sjá hvort er verra ef viðkomandi ráðamenn vita ekki betur eða tala svo gegn betri vitneskju.
Týr 12. júlí 09:08

Fjölmiðlastyrkir vegna heimsfaraldursins

Rekstrarstuðningur til einkarekinna fjölmiðla, sökum áhrif af COVID-19, hefur verið kynntur, mest fer til stærstu fjölmiðlanna.
Týr 4. júlí 09:08

Af Alþingi

En þótt þingmenn megi vanda sig betur í vinnunni, þá er ekki þar með sagt að þeir ættu að vera iðnari. Eða meira í vinnunni.
Týr 28. júní 09:08

Rasisminn og sagan

Orwell: „Hver bók endursamin, hvert málverk málað upp á nýtt, hver myndastytta, gata og bygging hefur fengið nýtt nafn“
Týr 21. júní 09:08

Atvinnumálin á Alþingi

Týr áttar sig ekki á aukafundi Alþingis en Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir ástæðuna vera vegna ummæla fjármálaráðherra.
Týr 14. júní 09:08

Upphefðin að utan

Þorvaldur Gylfason hefur ekki dregið af sér í þjóðmálaumræðu þó hafnað í kosningum og óverjandi að gera hann að fulltrúa Íslands.
Týr 7. júní 09:08

Óaldalýður í Bandaríkjunum

Því verður ekki trúað að de Blasio, Trump og Biden sé hið besta sem bandarísk stjórnmál hafa að bjóða.
Týr 31. maí 09:08

Úr sóttkvínni

Finnarnir hafa nú aflagt 2 m regluna og tekið 5 m regluna upp á ný, meðan Íslendingar virðast hættir í varúðinni.
Týr 24. maí 09:08

Fordæmalaus speki og spádómar vorra daga

„Magnaðast er þó stefið í flestu skvaldri dagsins, að við lifum á einstæðum tímum. Svo var líka fyrir plágu.“
Fleiri fréttir Fleiri fréttir