*

mánudagur, 16. maí 2022
Týr 14. maí

Bjánar í borginni

Það er þyngra en tárum taki að sjá þann meðbyr sem meirihlutinn í borginni virðist njóta þrátt fyrir að hafa verið með allt niðrum sig í áraraðir.
Týr 7. maí

Allsber borgarstjóri

Sam­fylkingin hreykir sig af árangri í hús­næðis- og fjár­málum borgarinnar á meðan slóð eyði­leggingar blasir við öllum öðrum.
Týr 29. apríl

Twitter-költ í uppnámi

Mikið upp­nám varð í Twitter berg­máls­hellinum í vikunni eftir að fregnir bárust af því að bíla­sali nokkur vestan­hafs hefði fest kaup á for­ritinu.
Týr 23. apríl 17:02

Þau vita betur

Stóru mistök ríkisstjórnarinnar voru að gefa stjórnarandstöðunni færi á að leika sinn leik.
Týr 16. apríl 17:02

Hornkerling vill Framsókn vera

Lilja var eitt sinn vonar­stjarna Fram­sóknar og af mörgum talin for­manns­efni, en hún hefur ekki staðið undir þeim væntingum.
Týr 9. apríl 16:01

Opinber afsökunarbeiðni

Þegar dómstóll götunnar á í hlut er sérstaklega mikilvægt að verjast með strategískum hætti.
Týr 2. apríl 17:02

Sósíalisminn étur börnin sín

Líkt og forverarnir hefur Samfylkingin löngum verið óstjórntækasti flokkur landsins og það breytist seint.
Týr 26. mars 18:03

Best geymd í stjórnarandstöðu

Kristrúnu Frostadóttur væri nær að horfa til eigin flokks þegar kemur að húsnæðisvandanum.
Týr 20. mars 18:02

Björn Leví úti að aka

Samanburður þingmannsins á sölu bíls og bankahlutabréfa er í besta falli kjánalegur, enda ólíku saman að jafna.
Týr 12. mars 15:04

Ástarbréf til Pútín

Andstaða krúttlegra, friðelskandi kjána við aðild að NATO fellur vel að markmiðum Pútín.
Týr 6. mars 12:29

Gunnar Smári tapar peningum

„Almennt ríkir lítil samúð með þeim sem tapa peningum en á móti ætti ekki að ríkja öfund eða hatur út í þá sem hagnast.“
Týr 26. febrúar 14:05

Trudeau fellir grímuna

Í kjölfar friðsamlegra mótmæla trukkabílstjóra gegn skyldubólusetningu hefur Trudeau nú virkjað sérstakt neyðarákvæði.
Týr 20. febrúar 14:24

Dómgreindarskortur

Ósennilegt er að Evrópusinni komist til forystu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi.
Týr 12. febrúar 18:03

Hin mikla skömm Jónatans

„Þarna er enginn skaði skeður, enginn hefur orðið fyrir tjóni og þennan vanda má leysa með auðveldum hætti.“
Týr 5. febrúar 16:01

Brotið á Bessastöðum

„Maðurinn í lögreglubúningnum hefur ekkert tjáð sig og það hefur enginn stjórnmálamaður heldur gert.“
Týr 29. janúar 17:02

Borgartúnið í ruglinu

Tvískinnungur í málflutningi hagsmunasamtaka.
Týr 22. janúar 17:02

Er Bjarna alveg sama?

Týr ræðir fjarveru fjármálaráðherra við afgreiðslu frumvarps um frestun opinbera gjalda og framlengingu á umsóknarfresti viðspyrnustyrkja.
Týr 15. janúar 17:02

Brjótum lögin!

„Þetta er ágætis dæmi um það hvernig hægt er að fara framhjá úreltum lögum. Það er fleiri dæmi um slík lög.“
Fleiri fréttir Fleiri fréttir