Fyrir faraldur var þörf á að ræða eignarhald á rekstri Keflavíkurflugvallar, en nú er nauðsyn.
„Ríkið verður að hætta að ausa peningum skattgreiðenda í að viðhalda kerfi sem ekki virkar fyrir neinn, hvorki bændur né skattgreiðendur.“
„Týr man þó ekki til þess að slík hrakspá hafi ræst við aukna samkeppni en hagsmunaaðilar munu engu að síður halda því fram að þeirra markaður fylgi öðrum lögmálum þar sem allir njóti góðs af fákeppninni.“