*

miðvikudagur, 26. júní 2019
Týr 14. júní

Krossbrá í Excel

Laust er eitt embætti Landsréttardómara. Dómnefnd metur nú umsóknir af alræmdri vandvirkni.
Týr 8. júní

Ríkisrekstur

Ef það sverfur að mun atvinnuleysisins gæta á einkamarkaðnum en ekki hjá hinu opinbera. Því kynntust menn vel í hruninu.
Týr 31. maí

Aðalseðló

Það vandasama verkefni liggur fyrir forsætisráðherra að velja nýjan Seðlabankastjóra úr hópi 16 umsækjenda.
Týr 25. maí 14:05

Stjórnarskrárbrot

Hvernig ætla Katrín, Svandís og Steingrímur að axla ábyrgð á þessu stjórnarskrárbroti sínu?
Týr 19. maí 09:00

Kóngar tveir

Erindi Mervyn King er þörf áminning um mikilvægi þess að söguskoðun Íslendinga á „Hruninu“ verði endurskoðuð.
Týr 12. maí 09:01

Heilög Greta

Prestar þjóðkirkjunnar hrífast af opinberunum heilagrar Gretu af Thunberg þó ættu að þekkja dómsdagsspádóma.
Týr 5. maí 18:01

Óskalandið

Fyrsti maí kom og leið og enn einu sinni getur stórkapítalið fagnað því að ekki kom hún byltingin.
Týr 30. apríl 15:51

Kjötréttindi

Næstu vikur verður annríki í þinginu, þar sem ýmis viðamikil og umdeild mál bíða umfjöllunar í þingnefndum.
Týr 18. apríl 18:07

Öfgar og djúpríki

Umræðan um orkupakkann er óþarflega og illskiljanlega skautuð. Hugmyndin um íslenskt djúpríki er hæpin.
Týr 12. apríl 18:03

Sögulegir samningar

Þessir samningar eru næstum eins og Salek hefði allt í einu risið upp úr gröf sinni eins og ekkert hefði í skorist.
Týr 5. apríl 07:34

Stríð og friður

Í trausti þess að þetta hafi nú allt gengið eftir að lokum, þá felst í því verulegur sigur fyrir ríkisstjórnarsamstarfið.
Týr 1. apríl 19:02

Allt vald til Alsace?

Ráðherrar hér sitja í skjóli kjósenda og Alþingis en ekki sérfræðingapanels í Alsace.
Týr 22. mars 12:14

Fimm kúlur á mánuði

Í gamalli ársskýrslu fjölmiðlaveldsins Dagsbrúnar má sjá hvað þávarendi forstjóri og núverandi sósíalisti hafði í tekjur.
Týr 18. mars 12:04

Dómur um dómara

Margir átta sig ekki á því að dómurinn beinist ekki síður að bæði Alþingi og dómsvaldinu
Týr 11. mars 19:00

Áfallasaga

Tölfræðileg marktækni niðurstaðna rannsóknar Háskóla Íslands og skoðanakannana Útvarps sögu er svipuð.
Týr 1. mars 15:31

FO

Týr er ómyrkur í máli eftir að hafa lesið greinagerð bankaráðs vegna Samherjamálsins.
Týr 23. febrúar 17:02

Brennimerking fram yfir gröf og dauða

Nöfn þeirra sem dæmdir eru fyrir fjárdrátt eru birt opinberlega en ekki þeirra sem fremja svívirðilegustu glæpina
Týr 15. febrúar 10:18

Góðir siðir

Klaustursmálið fór svo sannarlega fyrir brjóstið á þjóðinni, enda munnsöfnuðurinn þar við borðið engum bjóðandi eða sæmandi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is