*

föstudagur, 30. júlí 2021
Týr 25. júlí

Kaldar kveðjur frá Bjarna

Engar breytingar hafa verið gerðar á áfengislöggjöfinni í tíð Bjarna Ben. og það virðist sem meginmarkmið hans sé að halda embættismönnum ríkisins ánægðum.
Týr 16. júlí

Meðganga Eyþórs

Þrátt fyrir hrakfarir meirihlutans í borginni hefur Eyþór Arnalds ekki enn náð að hífa fylgi Sjálfstæðisflokksins upp.
Týr 9. júlí

Hroki Fjölmiðlanefndar

Vonandi tekst að efla miðlalæsi almennings, sama hvað það kostar!
Týr 4. júlí 12:48

Hefnd löggunnar

Týr efast um að fólk vilji að upplýst verði um af hverjum lögreglan hefur haft einhver afskipti af, hvort sem það eru listamenn, rithöfundar eða stjórnmálamenn.
Týr 27. júní 11:32

Lýðræðisblekkingin

Við heyrum enn tal stjórnmálamanna sem þykjast vilja auka lýðræðið og þátttöku almennings og nota til þess frasa eins og gagnsæi, valddreifingu og beint lýðræði.
Týr 20. júní 10:22

Efnahagsráðgjafinn Guðrún

Guðrún sagði í viðtali við RÚV það koma á óvart að ætla að selja hlut í bankanum í ljósi efnahagsástandsins.
Týr 13. júní 11:32

Sómakennd dómara

Í lögmannastétt sem öðrum er misjafn sauður, misvandur að meðölum og af sumum fer misjafnt orð eins og gengur og gerist.
Týr 6. júní 12:48

Viðskiptaráð hugsar stærra

Týr hefur verið gagnrýninn á Viðskiptaráð, en í þetta sinn hrósar hann ráðinu fyrir skýrslu um stöðu Íslands í alþjóðasamkeppni.
Týr 30. maí 15:04

Sneypuför ASÍ

Týr hefur úr hóflegri fjarlægð fylgst með farsanum í kringum kjaramál flugfreyja Play. Reyndar snýst farsinn ekki um kjaramál sem slík, heldur ómaklega atlögu ASÍ að flugfélaginu.
Týr 23. maí 15:04

Eftirlit með eftirlitinu

Löngu tímabært er að meta árangur eftirlitshluverks SKE um framkvæmd samrunamála.
Týr 14. maí 12:48

Þrír ríkisstarfsmenn gengu inn á bar…

Í ríkisreknu leikhúsi fáranleikans standa starfsmenn ríkisstofnana vaktina alla virka daga.
Týr 9. maí 14:14

(Sam)Fylkingin drap kratana

Týr er ekki krati, en hann hefði gaman af því að sjá öflugan krataflokk í íslenskum stjórnmálum.
Týr 2. maí 14:02

Starfsmaður mánaðarins

Það bendir allt til þess að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri verði valinn starfsmaður mánaðarins í Seðlabankanum.
Týr 25. apríl 15:03

Viðreisnarbrandarinn

Týr hélt að um snemmbúið aprílgabb væri að ræða þegar þingflokkur Viðreisnar lagði til endurupptöku viðræðna um aðild að ESB.
Týr 18. apríl 15:04

Gosið á Alþingi

„Framundan er átakatími, ekki bara á milli stjórnar og stjórnarandstöðu, heldur líka á milli stjórnarflokkanna.“
Týr 11. apríl 17:05

Stofufangelsi ríkisins 2021

„Allt í einu, eftir að hafa glímt við kórónuveiru-faraldur í rúmt ár, þurfum við að loka fólk inni ..."
Týr 3. apríl 10:02

Gallaðar siðareglur?

„Þetta er ekki hægt að skilja öðruvísi en að starfsfólkið, sem nú gagnrýnir reglurnar, hafi sjálft sett þær.“
Týr 28. mars 15:04

Kapítallaus kapítalismi

„Ef við tökum kapítalið úr kapítalismanum stendur ekki mikið eftir, nema þægilegir kunningjaklúbbar.“
Fleiri fréttir Fleiri fréttir