*

föstudagur, 7. ágúst 2020
Týr 1. ágúst

Af arðráni og ávöxtun

Ragnar Þór, formaður VR, telur lífeyrissjóðina hafa um árabil arðrænt landsmenn, góð ávöxtun þeirra er samt staðreynd.
Týr 24. júlí

Ofstopi og öfgar, libbar og verkó

Týr veltir vöngum yfir sjálfstæði stjórnar LIVE eftir ummæli Ragnar Þórs, formanns VR, að sniðganga Icelandair í komandi hlutafjárútboði.
Týr 17. júlí

Endurskoða tengsl við Kína

Varla má á milli sjá hvort er verra ef viðkomandi ráðamenn vita ekki betur eða tala svo gegn betri vitneskju.
Týr 12. júlí 09:08

Fjölmiðlastyrkir vegna heimsfaraldursins

Rekstrarstuðningur til einkarekinna fjölmiðla, sökum áhrif af COVID-19, hefur verið kynntur, mest fer til stærstu fjölmiðlanna.
Týr 4. júlí 09:08

Af Alþingi

En þótt þingmenn megi vanda sig betur í vinnunni, þá er ekki þar með sagt að þeir ættu að vera iðnari. Eða meira í vinnunni.
Týr 28. júní 09:08

Rasisminn og sagan

Orwell: „Hver bók endursamin, hvert málverk málað upp á nýtt, hver myndastytta, gata og bygging hefur fengið nýtt nafn“
Týr 21. júní 09:08

Atvinnumálin á Alþingi

Týr áttar sig ekki á aukafundi Alþingis en Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir ástæðuna vera vegna ummæla fjármálaráðherra.
Týr 14. júní 09:08

Upphefðin að utan

Þorvaldur Gylfason hefur ekki dregið af sér í þjóðmálaumræðu þó hafnað í kosningum og óverjandi að gera hann að fulltrúa Íslands.
Týr 7. júní 09:08

Óaldalýður í Bandaríkjunum

Því verður ekki trúað að de Blasio, Trump og Biden sé hið besta sem bandarísk stjórnmál hafa að bjóða.
Týr 31. maí 09:08

Úr sóttkvínni

Finnarnir hafa nú aflagt 2 m regluna og tekið 5 m regluna upp á ný, meðan Íslendingar virðast hættir í varúðinni.
Týr 24. maí 09:08

Fordæmalaus speki og spádómar vorra daga

„Magnaðast er þó stefið í flestu skvaldri dagsins, að við lifum á einstæðum tímum. Svo var líka fyrir plágu.“
Týr 17. maí 09:08

Sérhagsmunir — ekki almannahagsmunir

Kjörorð Viðreisnar eru hláleg meðan fortíð formannsins hefur ekki verið gerð upp, né fjármál og siðferði flokksins.
Týr 10. maí 09:08

Heimsfaraldur og alþjóðamál

Þjóðríkið vaknaði sem aldrei fyrr við fyrsta Covid-hósta, hvað sem líður öllum Evrópusamruna.
Týr 3. maí 09:08

Ferðaþjónustan og feigðin

„Ferðaþjónustan er þar tæplega á meðal í bráð og hrein fásinna að ausa fé úr ríkissjóði til þess að halda uppi zombie-atvinnugrein, lifandi dauðri.“
Týr 26. apríl 09:08

Sjúkt ástand

Það er eitthvað sérstaklega ógeðfellt við að svindla eigi inn í Stjórnartíðindi meingölluðu fjölmiðlafrumvarpi.
Týr 23. apríl 18:48

Hvar eru brúarlánin?

Innan atvinnulífsins óttast margir að skilyrði fyrir brúarlánunum verði svo stíf að fáir muni geta nýtt sér úrræðið.
Týr 19. apríl 09:08

Plágan, flugið og ferðaþjónustan

Það er tóm tjara að ferðaþjónustan muni taka annað en allmörg ár, 3-5 í það minnsta, að taka aftur til starfa eins og frá var horfið.
Týr 10. apríl 14:41

Keisarans hallir

Pistill Týs um Kínapláguna var kölluð „rasistagrein" þó hvorki væri dæmi um útlendingaandúð eða kynþáttahatur í henni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir