*

fimmtudagur, 29. október 2020
Innlent 28. október 20:04

Fyrrum Icelandair-liðar stofna V-one

V-one er nýtt íslenskt félag sem sérhæfir sig í þjálfun og ráðgjöf fyrir flugmenn og flugfélög á alþjóðavísu.

Innlent 28. október 20:30

Boða endurkomu Hættuspilsins

Gefa á Hættuspilið út á ný en spilið hefur verið ófáanlegt eftir að hafa selst í þúsundum eintaka í kringum aldamótin.
Innlent 28. október 19:18

Fjárhagur TravelCo Nordic endurskipulagður

TravelCo Nordic í Danmörku, hluti TravelCo ferðaskrifstofusamstæðunnar, gengur í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu.
Innlent 28. október 18:42

Bréf Arion einu sem hækkuðu

Úrvalsvísitalan lækkaði niður í nærri 2.200 stig eftir að hafa náð 2.300 stigum fyrir helgi á rauðum degi í kauphöllinni.
Innlent 28. október 17:49

Hagnaður Eikar lækkar um 40%

Eik fasteignafélag hagnaðist um 384 milljónir á þriðja ársfjórðungi. Fór úr 2,1 milljarða hagnaði í 209 milljóna tap fyrstu 9 mánuðina.
Innlent 28. október 17:19

4 milljarða hagnaður á fjórðungnum

Það sem af er ári hefur bankinn hagnast um 6,7 milljarða króna. Arðsemi eigin fjár á þriðja ársfjórðungi var 8,3%.
Innlent 28. október 17:08

3,4 milljarða hagnaður Íslandsbanka

Íslandsbanki hagnaðist um 3,4 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi, en á sama tímabili í fyrra nam hagnaður 2,1 milljarði.
Innlent 28. október 16:53

Hótel Sögu lokað um mánaðamótin

Síðustu 60 herbergjunum af 239 í Bændahöllinni lokað 1. nóvember. Þurfti allt að 20 starfsmenn til að halda lágmarksþjónustu.
Innlent 28. október 16:28

Framlegð eykst en hagnaður minnkar

Framlegð Skeljungs á þriðja ársfjórðungi nam 2,7 milljörðum króna. Hagnaður nam 470 milljónum.
Innlent 28. október 15:36

600 milljarðar á innlánsreikningum

Sparnaður heimilanna hefur aukist um 90 milljarða milli ára, eða um nærri fimmtung, á sama tíma og sum verslun hefur aukist.
Innlent 28. október 14:52

Svefnbyltingin hlýtur risastyrk

Rannsóknaverkefnið Svefnbyltingin hlýtur 15 milljóna evra styrk úr Horizon 2020 rammaáætlun ESB.
Fólk 28. október 14:41

Atli Rafn til PriceTracker á Íslandi

Breska fyrirtækið PriceTracker hefur opnað útibú á Íslandi í samstarfi við Atla Rafn Viðarsson. Var áður hjá Virtus og Tal.
Innlent 28. október 13:31

Íslenskt lífsstílsapp fær 3 milljarða

Sidekick sækir tæpa þrjá milljarða til erlendra vísisjóða og núverandi fjárfesta, þar á meðal Novator félags Björgólfs Thor.
Innlent 28. október 12:17

Sjálfstæðisflokkur tapar um 4 prósentum

Fylgi Sjálfstæðisflokksins lækkar milli mánaða í tæp 22% í nýrri könnun. Píratar tapa en Samfylking og Framsókn bæta við sig.
Innlent 28. október 11:43

Styrkirnir 3,5 milljarðar vegna tekjufalls

Tekjufallsstyrkir til ferðaþjónustufyrirtækja um 60% þess sem ríkið ætlar að setja í styrkina. Hámarksgreiðslur um 7 milljónir.
Innlent 28. október 10:30

Fjórðungur tekna í almannatryggingar

Kostnaður ríkisins vegna almannatrygginga hefur tvöfaldast á 7 árum. Fjármálaráðherra segir vöxtinn ekki sjálfbæran.
Innlent 28. október 09:52

Símanum gert að greiða 111 milljónir

Héraðsdómur hefur dæmt Símann til að greiða Tölvun, Snerpu og Hringiðunni skaðabætur vegna brots á samkeppnislögum.
Innlent 28. október 09:29

Kröftugur hagvöxtur árið 2022

Einkaneysla og útflutningur mun keyra áfram kröftugan hagvöxt árin 2022-2023. Fjármögnunarkostnaður hefur hækkað, þrátt fyrir vaxtalækkun.
Erlent 28. október 08:36

Segir fjarvinnu hefta sköpunargáfu

Aðalhagfræðingur Englandsbanka telur fjarvinnu starfsmanna frá heimilum sínum draga úr skapandi þankagangi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir