*

þriðjudagur, 13. apríl 2021
Erlent 12. apríl 19:14

Vilja skipta út stjórnarformanni Boeing

Ráðgjafar hluthafa mæla með að greidd verði atkvæði gegn tveimur stjórnarmönnum, þar á meðal stjórnarformanni Boeing.

Fólk 12. apríl 18:06

Fimm nýir starfsmenn til Godo

Hugbúnaðarfyrirtækið, sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir ferðaþjónustufyrirtæki, hefur ráðið fimm nýja starfsmenn.
Innlent 12. apríl 17:08

Milljarða velta með bréf bankanna

Fasteignafélögin Reitir og Reginn leiddu hækkanir dagsins en velta með bréf bankanna og Símans hljóp á milljörðum.
Innlent 12. apríl 16:14

Ölgerðin reisir nýtt framleiðsluhúsnæði

Fjárfesting vegna nýja húsnæðisins er vel á annan milljarð króna. Eykur framleiðslugetu til muna, að sögn forstjórans.
Innlent 12. apríl 15:34

100 störf í lyfjaþróun á Akureyri

Læknirinn Hákon Hákonarson stefnir á að koma á fót umfangsmikilli lyfjaþróun og framleiðslu á Akureyri.
Innlent 12. apríl 14:47

Lúxushótel auglýsir eftir fólki

Lúxushótelið Reykjavik EDITION auglýsir eftir innkaupastjóra og þjónustustjóra. Hótelstjóri og fjármálastjóri þegar verið ráðnir.
Fólk 12. apríl 14:01

Ásthildur bætist í eigendahóp Frumtaks

Ásthildur Otharsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Marels, bætist í hóp eigenda og fjárfestingastjóra Frumtaks Ventures.
Fólk 12. apríl 13:19

Birgir Jónsson verður forstjóri Play

Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Póstsins, tekur við sem forstjóri Play.
Innlent 12. apríl 12:17

Met í útflutningi eldisafurða

Aldrei hefur verið flutt jafn mikið út af eldisafurðum í einum mánuði og í mars.
Menning & listir 12. apríl 11:42

Rifjar upp Kaupþings auglýsingarnar

John Cleese minnist auglýsinga sem hann tók þátt í fyrir Kaupþing árið 2006 þar sem hann gerði grín að fámenni Íslendinga.
Innlent 12. apríl 11:05

Vilja 290 milljónir fyrir Vinabæ

Vinabær hefur verið settur á sölu. Bingókvöld hafa verið haldin í húsin í þrjá áratugi.
Fólk 12. apríl 10:35

Matthildur og Benedikt til Klappa

Hugbúnaðarfyrirtækið hefur ráðið Matthildi Fríðu Gunnarsdóttur og Benedikt D Valdez Stefánsson í þróunarteymi félagsins.
Fólk 12. apríl 09:55

Fyrrum pizzusendill stýrir Domino's

Magnús Hafliðason hefur verið ráðinn forstjóri Domino's Pizza á Íslandi. Tekur við af Birgi Erni Birgissyni.
Erlent 12. apríl 09:33

Ríflega 2 þúsund milljarða yfirtaka

Microsoft á í viðræðum um kaup á gervigreindar- og máltæknifyrirtækinu Nuance Communications fyrir 2.049 milljarða króna.
Innlent 12. apríl 08:03

Fossar hagnast um 177 milljónir

Fossar markaðir högnuðust um 177 milljónir í fyrra miðað við 310 milljóna hagnað árið 2019. Faraldurinn litaði reksturinn.
Fjölmiðlapistlar 12. apríl 07:05

Maginot-línan við Þórunnartún

Staðreynd málsins er að undanfarinn mánuð hafa sárafá smit greinst utan sóttkvíar og ekki með góðu móti hægt að tala um einhver straumhvörf í þeim efnum.
Innlent 11. apríl 19:01

Aldrei lengur en 30 mínútur að elda

Matseðill selur pakka sem búið er að undirbúa þannig að mjög fljótlegt er að elda úr þeim.
Erlent 11. apríl 18:02

Yngsti auðmaðurinn 18 ára en elsti 99 ára

Yngsti milljarðamæringur auðmannalista Forbes er 18 ára en sá elsti fagnar aldarafmæli síðar á þessu ári.
Týr 11. apríl 17:05

Stofufangelsi ríkisins 2021

„Allt í einu, eftir að hafa glímt við kórónuveiru-faraldur í rúmt ár, þurfum við að loka fólk inni ..."
Fleiri fréttir Fleiri fréttir