„Með kaupum KS á Gunnars hefðu runnið saman tveir af stærstu framleiðendum á majónesi og köldum sósum á Íslandi.“
Aðlögunarhæfni mannskepnunnar gerir það að verkum að hún er snögg að uppfæra væntingar sínar um það hvað teljist til sjálfsagðra þæginda.
Smásölufyrirtækin Hagar og Festi leiddu lækkanir á aðalmarkaði Kauphallarinnar í dag.
Hagvöxtur í Bandaríkjunum á síðustu þremur mánuðum 2022 var yfir væntingum hagfræðinga.
Hagfræðingur telur lítið benda til þess að vextir lækki á þessu ári og telur að þeir verði óbreyttir út árið, og jafnvel hækkaðir meira.
Framkvæmdastjóri Íslandshótela segir framgöngu Eflingar bera þess merki að forystan hafi alltaf ætlað sér að fara í verkfall.
Katrín Jakobsdóttir hitti kanslara Þýskalands í dag í Berlín.
Stjórn Horns III, sem fer með 17,6% hlut í Ölgerðinni, leggur til við hluthafafund að bréfin verði greidd út til hluthafa.
Útlit er fyrir að minnsta kosti 100 skriðdrekar séu á leið til Úkraínumönnum frá Bandaríkjunum og Evrópu.
Boeing tapaði 3,5 milljörðum dala á síðasta ári, eða sem nemur 506 milljörðum króna.
Nýverið varð uppi fótur og fit meðal aðdáendahóps poppstjörnunnar Taylors Swifts eftir misheppnaða miðasölu á komandi tónleikaferð söngkonunnar.
Lögmennirnir Fannar Freyr Ívarsson og Freyr Snæbjörnsson bættust við eigendahóp lögmannsstofunnar LOGOS um síðustu áramót.
Auðæfi þriðja ríkasta manns heims hafa lækkað um þúsund milljarða króna eftir að þekktur skortsali sakaði félag hans um markaðsmisnotkun og bókhaldssvindl.
Leitni árstíðaleiðrétts atvinnuleysis var stöðug í 3,8% síðustu sex mánuði.
Skuldabréfaútgáfa í Evrópu í janúar hefur þegar slegið fyrra met frá árinu 2020.
„Það er frekar einfalt að sjá að Eflingarfélagar hjá Islandshótelum verða fyrir tekjutapi á meðan verkfalli stendur,“ segir efnahagsráðgjafi SA.
Samfylkingin mælist stærst flokka í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu.
Í fyrsta sinn frá útboði Bankasýslunnar í mars 2022 stóð gengi Íslandsbanka við lokun Kauphallarinnar undir 117,0 krónu útboðsgenginu.