*

miðvikudagur, 20. október 2021
Innlent 19. október 18:31

Hagar högnuðust um 1,7 milljarða

Hagnaður jókst um tæp 30% milli ára á síðasta ársfjórðungi og velta um 13% og nam 35 milljörðum.

Innlent 19. október 17:16

Brim leiðir lækkanir

Tólf félög Kauphallarinnar lækkuðu og þrjú félög hækkuðu í viðskiptum dagsins.
Innlent 19. október 16:22

Mesta árshækkun íbúðaverðs í 4 ár

Árshækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu mælist nú 16,6%. Útlit er fyrir frekari hækkanir á þeirri tölu á næstunni.
Erlent 19. október 16:07

Bitcoin náði sex mánaða hámarki

Skráning Bitcoin kauphallasjóða mun hleypa fjármagni frá stofnanafjárfestum inn í rafmyntina.
Erlent 19. október 15:15

Bretland í samstarf við Bill Gates

Boris Johnson tilkynnti í dag um 400 milljóna punda samstarf við Bill Gates.
Erlent 19. október 13:49

Gjöld á Heathrow gætu hækkað um 50%

Lendingargjöld á Heathrow gætu hækkað um allt að 56% miðað við ný verðlagshöft breskra flugmálayfirvalda.
Bílar 19. október 13:30

Nýtt flaggskip frá MG

MG Motor hefur kynnt nýtt flaggskip í flota sínum, hinn rúmgóða og framúrstefnulega rafknúna jeppling MG Marvel R Electric.
Innlent 19. október 12:18

Hagvísir Analytica ekki hærri í þrjú ár

Leiðandi hagvísir Analytica hefur hækkað í eitt ár samfleytt og ekki verið hærri frá sumrinu 2018.
Innlent 19. október 11:27

Full aflétting eftir mánuð

Stjórnvöld stefna að fullri afléttingu samkomutakmarkana frá og með 18. nóvember.
Fólk 19. október 11:01

Til VÍS eftir sautján ár hjá Icelandair

Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir, forstöðumaður hjá Icelandair, hefur verið ráðin sem sölu- og markaðsstjóri VÍS.
Innlent 19. október 10:25

Franskur sjóður kaupir Borealis

Franskur fjárfestingarsjóður hefur eignast meirihluta í Boralis Data Center, sem rekur gagnaver á Blönduósi og á Fitjum í Reykjanesbæ.
Innlent 19. október 10:01

Úrskurðaður gjaldþrota í Danmörku

Bú Magnús Ólafs Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta.
Innlent 19. október 09:29

Ís­lenska líf­eyris­kerfið beint á toppinn

Ísland er í efsta sæti á lista yfir styrk lífeyriskerfa. Minni skuldir auk hækkandi lífeyristökualdurs mun hækka einkunnagjöfina frekar.
Innlent 19. október 08:32

Kauphöllin á flugi

Kauphöllin hefur verið á fleygiferð að undanförnu. Forstjóri Kauphallarinnar ráðleggur nýliðum að fara sér hægt og leita sér ráðgjafar.
Innlent 19. október 07:11

471 milljón vegna riftunarmáls

Tap Leitis eignarhaldsfélags á síðasta ári má rekja til dóms Hæstaréttar í riftunarmáli þrotabús EK1923 ehf. gegn Sjöstjörnunni.
Innlent 18. október 22:25

Kaupa á Orkureit fyrir 3,8 milljarða

Íslenskar fasteignir kaupa fasteignir og byggingarétt á Orkureit af Reitum fyrir um 3,8 milljarða króna.
Innlent 18. október 19:02

Heiðar gagn­rýnir loft­slags­­stefnu ESB

Heiðar Guðjónsson og fastafulltrúi ESB tókust á um olíu- og námuvinnslu á Norðurslóðum á ráðstefnu Arctic Circle.
Menning & listir 18. október 17:41

Tætt málverk Banksy 18-faldaðist í verði

Stelpa með blöðru“ seldist á dögunum á yfir 3 milljarða króna. Innbyggður tætari virkjaðist við sölu þess árið 2018.
Innlent 18. október 16:52

Síminn hækkar á rauðum degi

Bréf Símans hækkuðu um 6,9% í dag eftir að tilkynnt var um viðræður um sölu á Mílu til fransks sjóðstýringafyrirtækis.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir