*

sunnudagur, 7. júní 2020
Innlent 6. júní 19:01

Fimmaurarnir heilluðu

Fyrirtækið Fimmaurar sérhæfa sig í framleiðslu á íslenskri hönnun og endurnýtingu á efni.

Innlent 6. júní 18:01

Foringjar félagsmiðla

Nokkur umræða hefur spunnist um hlutverk félagsmiðla að undanförnu, ekki síst vegna viðbragða þeirra við yfirlýsingum Donalds Trump.
Innlent 6. júní 17:02

Mestur vöxtur í sterku áfengi

Hagnaður Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) nam milljarði króna og 56 milljónum betur á síðasta ári.
Erlent 6. júní 16:01

Sala Volvo jókst um 40% milli mánaða

Þrátt fyrir batamerki hjá sænska bílaframleiðandanum þá var salan í maímánuði um 25,5% lægri en á sama tíma í fyrra.
Erlent 6. júní 15:25

Volkswagen hyggst skera niður

Bílaframleiðandinn Volkswagen er að íhuga að skera niður til að takast á við efnahagslegar afleiðingar COVID-19 heimsfaraldursins.
Erlent 6. júní 15:04

BYD slær afhendingu gríma á frest

Kínverski rafbílaframleiðandinn, BYD, hefur seinkað afhendingu á andlisgrímum til Kalifonríuríkis.
Innlent 6. júní 14:32

Þrefalt hraðari hleðsla

Orka náttúrunnar (ON) hefur tekið í notkun nýjustu kynslóð af hraðhleðslustöðvum fyrirtækisins með 150 kW hleðslugetu.
Innlent 6. júní 14:05

Sókn er besta vörnin

Framkvæmdastjóri Nox Medical fagnar ákvörðun stjórnvalda að hækka endurgreiðsluhlutfall rannsókna- og þróunarkostnaðar.
Innlent 6. júní 13:07

Ekki úttekt í stað rannsóknarnefndar

Ríkisendurskoðun telur að starfsvið embættisins nái ekki til mögulegrar rannsóknar á fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands.
Innlent 6. júní 12:31

Albert dregur framboð sitt til baka

Albert Jónsson, sjálfstætt starfandi viðskiptafræðingur, hefur dregið framboð sitt til stjórnar Haga til baka.
Innlent 6. júní 12:02

Birtíngur tapar 236 milljónum

Birtíngur hefur tapað yfir hálfum milljarði króna á þremur árum. Félagið sagði upp fjórtán manns í síðustu viku.
Huginn & Muninn 6. júní 11:05

Framtíð Icelandair

„Ef ríkið ætlar að taka við keflinu er best að það sé á nýjum samkeppnishæfum grunni."
Innlent 6. júní 10:35

Markaðurinn að lifna við

Bókanir erlendra ferðamanna hafa tekið kipp hjá Arctic Adventures undanfarið.
Innlent 6. júní 10:02

Reyna mun á greiðsluskjól fyrir dómi

Algjör óþarfi er að veita ólífvænlegum fyrirtækjum gálgafrest heldur réttara að keyra þau strax í þrot að mati lögmannsstofu.
Neðanmáls 6. júní 09:29

Neðanmáls: Skýrslufargan

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Innlent 5. júní 19:55

Lítil áhrif á gengið

Sekt Samkeppniseftirlitsins hefur haft lítil áhrif á hlutabréfagengi Símans en þau standa nú í 6,08 krónum.
Bílar 5. júní 19:00

Porsche Taycan frumsýndur

Bílabúð Benna fagnar 45 ára afmæli sínu í ár en fyrsti viðburður afmælissumarsins fer fram á morgun laugardag klukkan 12-16.
Bílar 5. júní 17:00

Nýr Land Rover Defender 110 kynntur

BL frumsýnir á morgun nýjan Land Rover Defender 110 í samtímis á fjórum stöðum í náttúrlega umhverfi.
Fólk 5. júní 16:50

Þórunn Anna tekur við af Tryggva

Tryggvi Axelsson hættir sem forstjóri Neytendastofu en hann hefur gegnt embættinu síðustu 15 árin.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir