*

föstudagur, 5. mars 2021
Innlent 5. mars 07:03

Nýir eigendur setja Kántrýbæ á sölu

Kántrýbær á Skagaströnd er auglýstur til sölu af nýjum eigendum. Líkur séu á að umferð aukist um svæðið með sjóböðum.

Menning & listir 4. mars 20:10

„Fótboltamenn“ fóru fyrir metfé

Verkið „Fótboltamenn“ eftir Sigurjón Ólafsson seldist fyrir 8,7 milljónir króna sem er met fyrir skúlptúr á uppboði á Íslandi.
Innlent 4. mars 18:59

Skjálfti fyrir aðalfund Póstsins

Heimildir Viðskiptablaðsins herma að kallað hafi verið eftir því að stjórnarmönnum í Póstinum verði skipt út fyrir aðra „þægari“.
Innlent 4. mars 17:59

Framkvæmdir að hefjast í Gufunesinu

Stefnt er að afhenta fyrstu íbúðir við Eiðsvík í Gufunesi í lok árs 2022 en alls verða byggðar 600-700 íbúðir á vegum Spildu.
Bílar 4. mars 17:29

Porsche frumsýnir Taycan Cross Turismo

Dýrasta týpan af Cross Turismo er með 761 hestöfl og fer úr kyrrstöðu í hundraðið á aðeins 2,9 sekúndum.
Innlent 4. mars 16:40

Gengi Símans aldrei verið hærra

Hlutabréfaverð Símans hefur hækkað um fjórðung frá áramótum og um rúmlega 114% frá því í mars á síðasta ári.
Innlent 4. mars 16:16

480 milljóna sekt MS stendur óhögguð

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Landsréttar í máli Mjólkursamsölunnar gegn Samkeppniseftirlitnu.
Innlent 4. mars 15:11

Segir umræðuna hafa farið út af braut

Stjórnarformaður Icelandair segir að góður árangur í hlutafjárútboði félagsins hafi sýnt trú fjárfesta á sitjandi stjórn.
Innlent 4. mars 14:20

Landa samningi við alþjóðlegt fyrirtæki

Lausn Tactica verður hluti af vöruframboði Placewise, sem sinnir stafrænni þjónustu fyrir yfir þúsund verslunarmiðstöðva.
Innlent 4. mars 13:31

Kristinn verður stjórnarformaður Kríu

Stjórn Kríu sprotasjóðs er skipuð til næstu fjögurra ára en fjármálaáætlun gerir ráð fyrir 8 milljörðum króna til fjárfestinga Kríu.
Innlent 4. mars 12:30

Beint: Iðnþing 2021 – Hlaupum hraðar

Iðnþingi 2021 verður streymt frá Silfurbergi í Hörpu í dag kl. 13:00-15:00.
Innlent 4. mars 12:19

Hringja bjöllu fyrir jafnrétti kynjanna

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun hringja opnunarbjölluna á viðburði Kauphallarinnar fyrir Alþjóðadag kvenna í ár.
Innlent 4. mars 11:25

Ríkið lýkur fimm málum með sáttum

Íslenska ríkið mun greiða níu milljónir króna vegna sátta í markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans og Milestone málinu.
Innlent 4. mars 10:25

Bolli les auglýsingu á Bylgjunni gegn Degi

Bolli Kristinsson varar þjóðina við að kjósa Samfylkinguna í útvarpsauglýsingu sem beint er gegn Degi B. Eggertssyni borgarstjóra.
Innlent 4. mars 09:55

Hiti hlaupinn í stjórnarkjör Icelandair

Formaður FÍA segist ekki vilja sjá Stein Loga í stjórn Icelandair meðal annars vegna framgöngu Bláfugls gagnvart starfsfólki sínu.
Innlent 4. mars 08:40

Seldi fyrir 4,5 milljarða í Arion

Taconic Capital, stærsti hluthafi Arion, hefur selt um 12% hlut í bankanum í ár fyrir rúmlega 21,5 milljarða króna.
Innlent 4. mars 08:02

Karótín má vera í feiti en ekki olíu

Innflytjandi bíópoppolíu má ekki dreifa henni hér á landi þar sem hún inniheldur litarefnið karótín.
Innlent 4. mars 07:01

Eimskip greiði hluthöfum 2,1 milljarð

Eimskip vill greiða meira fé til hluthafa eftir lágar arðgreiðslur síðustu ár. Óverulegar fjárfestingar séu framundan næstu þrjú árin.
Innlent 3. mars 19:55

Stimpla sig út eftir 45 ár í rekstri

Hjónin Óðinn Geirsson og Aðalheiður Maack hafa sett Stimplagerðina á sölu og hyggjast setjast í helgan stein.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir