*

þriðjudagur, 10. desember 2019
Innlent 10. desember 13:23

Tollabreytingar gætu þýtt skort á mat

FA vill breitt samtal um breytingar á lögum um tolla á landbúnaðarafurðir. SVÞ deila við SI í sama húsi um málið.

Innlent 10. desember 12:13

Óskýrri kröfu Eldum rétt vísað frá

Eldum rétt og Álfasaga deildu um notkun síðarnefnda fyrirtækisins á auðkenninu Borðum rétt.
Fólk 10. desember 11:36

Eiríkur nýr formaður stjórnar EMBL

Samevrópsk stofnun á sviði sameindalíffræði velur Eirík Steingrímsson sem stjórnarformann, fyrstur Íslendinga.
Innlent 10. desember 10:46

Bankarnir loka fyrr vegna óveðurs

Opnunartími útibúa Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankans mun skerðast víða um land í dag vegna óveðurs.
Innlent 10. desember 10:01

Iðnaðarmenn vilja stöðva „fúskara“

Skortur á virku eftirliti stefnir öryggi og heilsu landsmanna í hættu að mati 12 meistarafélaga í Samtökum iðnaðarins.
Innlent 10. desember 08:59

Tekjur af ráðgjöf nálgast helming

Gífurleg breyting hefur orðið á eðli og umfangi starfsemi Deloitte síðan forstjóri félagsins hóf þar störf.
Erlent 10. desember 08:01

Sagt upp vegna smygls

Forstjóra ríkisflugfélags Indónesíu hefur verið sagt upp störfum fyrir að hafa ekki tilkynnt um innflutning á þremur mótorhjólum.
Innlent 10. desember 07:00

Miklar sveiflur hjá tryggingafélögunum

Stórtjón og erfiðar markaðsaðstæður lituðu afkomu tryggingafélaganna á síðasta ári.
Innlent 9. desember 19:01

Hagnaður Booking eykst

Tekjur Booking.com á Íslandi námu 234 milljónum á síðasta ári en gera má ráð fyrir að umsvif fyrirtækisins séu mun umfangsmeiri hér á landi.
Innlent 9. desember 18:09

Icelandair frestar flugi eftir hádegi

Öllu flugi til Íslands frá Evrópu á morgun hefur verið seinkað sem og brottför frá landinu seinnipartinn aflýst.
Innlent 9. desember 17:10

Áfram hækkar Icelandair

Bréf Icelandair Group hækkuðu um 2,84% í alls 50 viðskiptum í dag.
Innlent 9. desember 16:43

Vilja skýrslu um Lindarhvol

Þingmenn biðja um Ríkisendurskoðun um skýrslu um Lindarhvol. Embættið hefur unnið að skýrslu um starfsemina í á annað ár.
Menning & listir 9. desember 16:17

Hildur tilnefnd til Golden Globe

Emmy verðlaunahafinn fyrir tónlistina úr Chernobyl, Hildur Guðnadóttir, gæti unnið Golden Globe fyrir tónlistina í Jókernum.
Fólk 9. desember 15:47

Milla fer frá RÚV í ráðuneytið

Milla Ósk Magnúsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.
Innlent 9. desember 14:55

Sjónvarpshúsið gamla verður hótel

Eigendur gömlu höfuðstöðva Sjónvarpsins á Laugavegi hafa samið við Hyatt hótelkeðjuna. 169 herbergi í hótelinu.
Erlent 9. desember 14:31

Paul Volcker látinn 92 að aldri

Fyrrum seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sem þakkað er að hafa náð niður verðbólgu í landinu, er fallinn frá.
Innlent 9. desember 13:54

Deilur í Húsi atvinnulífsins

SVÞ segja andstöðu SI, sem þeir deila með húsnæði, ásamt FA og Neytendasamtakanna, koma úr óvæntri átt.
Fólk 9. desember 12:57

Helga Braga inn í bandaríska akademíu

Prófessor í hjúkrunarstjórnun við HÍ og Landspítala, Helga Bragadóttir, fær inngöngu í Bandarísku hjúkrunarakademíuna.
Innlent 9. desember 11:42

Fimmtungur selur í gegnum netið

Yfir helmingur fyrirtækja auglýsir á netinu, en um 6% af rekstrartekjunum kemur í gegnum netsölu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir