*

föstudagur, 15. janúar 2021
Innlent 15. janúar 20:20

Hryðjuverkavarnir Strandamanna ónógar

Sparisjóður Strandamanna er sektaður vegna fjölda brota, meðal annars fyrir að hafa ekki kynnt sér innheimtuaðila smálána.

Innlent 15. janúar 18:29

Seðlabankinn snuprar Íslensk verðbréf

Ársgamlar auglýsingar sagðar misvísandi og blekkjandi með því að vísa í „árangur í fortíð“ því ekki næg vísbending um framtíð.
Erlent 15. janúar 17:35

Gert að bæta skaða af Covid lokunum

Tryggingafélag í Bretlandi tapaði máli fyrir hæstarétti landsins sem gæti kostað tryggingageirann hundruð milljóna punda.
Innlent 15. janúar 16:39

Icelandair og Hagar lækkuðu mest

Helmingur viðskipta dagsins voru með bréf Haga, Arion og Icelandair. Hagar lækka um 2,34% daginn eftir uppgjör.
Innlent 15. janúar 15:43

Ríkið borgaði 350 milljónir í flugið

Flug Icelandair til Boston, London, Stokkhólms og jafnvel Alicante var niðurgreitt um tíma. Tekjur lækkuðu niðurgreiðslu.
Fólk 15. janúar 15:15

Einar nýr framkvæmdastjóri Hábrúnar

Eldisfyrirtækið Hábrún við Skutulsfjörð hefur ráðið Einar Guðmundsson skipstjóra sem framkvæmdastjóra félagsins.
Innlent 15. janúar 14:28

Allir skyldaðir í tvöfalda skimun

Ekki verður lengur hægt að velja að fara frekar í 14 daga sóttkví á landamærunum. „Hætt sé við því að smit leki gegnum varnir“.
Tölvur & tækni 15. janúar 13:33

Snjallgríma með hátölurum og ljósum

Gríman er gagnsæ, loftþétt og búin virkri loftræstingu, og sótthreinsar sig sjálf meðan hún er hlaðin.
Innlent 15. janúar 12:52

Aurora Coin gjöfin milljóna virði?

Verðgildi Aurora Coin sem Íslendingum var gefin kann að vera nokkurra milljóna króna virði ef skipt var strax í Bitcoin.
Innlent 15. janúar 11:55

Fengu 300 umsóknir á hálfum sólarhring

Baðlónið sem opnar á Kársnesi í vor byrjaði að auglýsa eftir starfsfólki í gærkvöldi. Búast við að ráða um 35 til 40 manns.
Leiðarar 15. janúar 10:30

RÚV er skekkjan

Ríkisútvarpið er eins og iðnaðarryksuga á auglýsingamarkaðnum, þar sem einkamiðlarnir reyna af veikum mætti að sjúga upp smámolana sem risinn náði ekki.
Innlent 15. janúar 09:18

Seldu gjaldeyri fyrir 133 milljarða

Heildarvelta með gjaldeyri jókst um 124% á síðasta ári, en á sama tíma lækkaði gengi krónunnar um 10%.
Innlent 15. janúar 08:15

Afgangur í fyrsta sinn í tvö ár

Vöruskiptajöfnuður var jákvæður í fyrsta sinn síðan janúar 2019 í desember síðastliðnum og nam einum milljarði króna.
Erlent 15. janúar 07:04

Starbucks stuðli að bættu sambandi

Forseti Kína biður Starbucks og fyrrum forstjóra þess að stuðla að bættu viðskiptasambandi Kína og Bandaríkjanna.
Erlent 14. janúar 20:52

Bakkavör þýtur upp eftir uppgjör

Hlutabréfaverð í Bakkavör hækkaði um 11% í dag eftir uppgjör félagsins sem var umfram væntingar.
Menning & listir 14. janúar 19:55

Helgi Björns frestar opnun á Hótel Borg

Helgi Björnsson bíður með að opna nýjan veitingastað á Hótel Borg vegna takmarkana á gestafjölda.
Innlent 14. janúar 18:45

Hagar högnuðust um 448 milljónir

Hagnaður Haga dróst saman um nánast sama hlutfall, eða tæplega 30% á þriðja ársfjórðungi og fyrstu 9 mánuðum rekstrarársins.
Innlent 14. janúar 18:03

419 sótt um 2,7 milljarða styrki

419 umsækjendur hafa sótt um tekjufallsstyrki upp á samtals 2,7 milljarða króna. 590 milljónir þegar afgreiddar.
Fólk 14. janúar 17:42

15 vilja verða orkumálastjóri

Meðal umsækjenda um að stýra Orkustofnun eru fyrrum forstjórar Isavia og OR. Einungis fjórir orkumálastjórar frá upphafi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir