*

föstudagur, 23. apríl 2021
Innlent 22. apríl 19:12

Seldu DK hugbúnað á 3,5 milljarða

Félagið var að mestu í eigu stofnendanna, sem flestir starfa enn hjá félaginu. Sjö hluthafar fá yfir 400 milljónir hver í sinn hlut.

Innlent 22. apríl 18:01

Húsdýragarður fær ekki lokunarstyrk

Yfirskattanefnd staðfesti ákvörðun um að synja húsdýragarðinum um lokunarstyrk, enda hafi honum ekki verið skylt að loka.
Innlent 22. apríl 17:02

Benchmark Genetics byggir hrognahús

Gert er ráð fyrir að framleiðslugeta nýja hússins verði yfir 300 milljónir laxahrogna á ári.
Innlent 22. apríl 16:04

Gengismunur át upp rekstrarhagnað

Rekstrarhagnaður Guðmunds Runólfssonar hf. nam 535 milljónum króna en endanleg afkoma var 4,6 milljóna hagnaður.
Fólk 22. apríl 15:02

Sara, Inga og Ásgeir til liðs við Sahara

Sahara hefur ráðið til sín þrjá nýja starfsmenn, þau Söru Kristínu Rúnarsdóttur, Ingu Heiðu Lunddal og Ásgeir Inga Valtýsson.
Erlent 22. apríl 14:04

Greitt með lófafari

Með nýrri tækni munu viðskiptavinir Whole Foods geta greitt fyrir vörur með því að skanna lófann á sér.
Innlent 22. apríl 13:02

Tekjurnar féllu um 65%

Tæplega 160 milljón króna neikvæð sveifla var á afkomu hópferðafyrirtækisins Snæland Grímsson.
Erlent 22. apríl 11:43

Gengu út með tugi milljóna í plastpokum

Risafjársvikamál Wirecard heldur áfram að vinda upp á sig. Starfsmenn gengu út með stórfé í innkaupapokum.
Innlent 22. apríl 11:03

Ljósi varpað á ríkidæmi landsbyggðarinnar

Ljós í fjós, glatvarmi, hamingjan, nýsköpun og ríkidæmi landsbyggðarinnar var meðal þess sem rætt var á ráðstefnu FKA.
Innlent 22. apríl 10:33

Urriðaholt hagnast um 384 milljónir

Hlutdeild Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowa í hagnaði Urriðaholts ehf. frá stofnun félagsins nemur ríflega 2 milljörðum króna.
Erlent 22. apríl 09:18

Sækja sér 240 milljarða vegna Archegos

Credit Suisse sækir nýtt hlutafé fyrir tæpa 2 milljarða dala til að bæta upp tap vegna vogunarsjóðsins Archegos.
Erlent 22. apríl 07:52

Gefa út lengstu grænu ríkisbréf heims

Ungverjar bjóða út græn skuldabréf með gjalddaga 2051 til að lengja fjármögnun og lækka vaxtakostnað.
Innlent 21. apríl 18:32

209 milljóna tap hjá RÚV

Afkoma Ríkisútvarpsins versnaði um 216 milljónir króna milli ára. Ársverkum fækkaði úr 271 í 266.
Erlent 21. apríl 17:45

Huawei merkið ekki of líkt Chanel

Chanel telur að vörumerki tölvuvélbúnaðar Huawei sé of líkt hinu fræga CC merki.
Innlent 21. apríl 17:25

Viðskiptablaðið kemur út á föstudaginn

Kæru áskrifendur — Viðskiptablaðið kemur ekki út í fyrramálið vegna sumardagsins fyrsta, heldur á föstudaginn.
Innlent 21. apríl 16:34

Icelandair hækkar um 12,5%

Gengi flugfélagsins hækkaði 5,3% á síðasta klukkutíma viðskipta í Kauphöllinni.
Innlent 21. apríl 15:58

Vill svör um launastefnu Play

Varaforseti ASÍ kallar eftir svörum frá lífeyrissjóðum sem fjárfestu í Play um kjaramál flugfélagsins.
Innlent 21. apríl 14:55

700 milljónir í áfangastaðastjórnun

Fyrstu áfangastaðirnir sem hefja ferli til að verða Vörður eru Gullfoss, Geysir, Þingvallaþjóðgarður og Jökulsárlón.
Innlent 21. apríl 14:42

Harðorðar bókanir stjórnarminnihluta

Heimildarleysi og mögulegt lögbrot eru meðal orða sem minnihluti stjórnar Póstsins bókar í fundargerð stjórnar félagsins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir