*

þriðjudagur, 31. mars 2020
Innlent 31. mars 16:54

Eimskip lækkaði um rúm 8%

Gengi hlutabréfa Eimskips lækkaði um 8,33% í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Brim leiddi hækkanir.

Erlent 31. mars 16:02

Forseti Hvít-Rússa óttast ekki COVID-19

Hvetur landa sína til að drekka vodka, stunda gufuböð og halda áfram að mæta til vinnu og þannig fyrirbyggja COVID-19 smit.
Innlent 31. mars 15:25

Bein áhrif COVID-19 á húsnæðismarkað óljós

Þróun fasteignamarkaðarins á næstu misserum mun ráðast að miklu leyti af þróun hagkerfisins í heild, samkvæmt skýrslu HMS.
Innlent 31. mars 14:42

Samherji fær undanþágu frá yfirtöku

Samherji hefur fengið undanþágu frá fjármálaeftirliti Seðlabankans um að gera yfirtökutilboð í Eimskip.
Innlent 31. mars 14:31

Gistinætur drógust saman um 13% milli ára

Heildarfjöldi greiddra gistinátta í febrúar síðastliðnum dróst saman um 12,7% samanborið við febrúar 2019.
Fólk 31. mars 13:46

Tobba Marinós ritstýrir DV

Þorbjörg Marinósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinós, hefur verið ráðin nýr ristjóri DV.
Innlent 31. mars 13:05

Landsréttardómari skipaður í Landsrétt

Ásmundi Helgasyni, dómara við Landsrétt, var veitt lausn frá embætti á ríkisstjórnarfundi í dag og hann skipaður aftur.
Fólk 31. mars 12:58

Meniga sækir Alicju frá Travelade

Alicja Lei hefur verið ráðin í markaðsdeild Meniga. Starfaði áður sem vörumerkjastjóri Travelade.
Innlent 31. mars 12:19

Ógjörningur að dæma um síðara tjón

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Landsréttar um að vísa frá héraðsdómi máli laxveiðiréttarhafa gegn Löxum fiskeldi.
Fólk 31. mars 12:03

Björn hættir hjá Iceland Travel

Árni Gunnarsson tekur við framkvæmdastjórn en hættir hjá Air Iceland Connect sem verður samþætt rekstri Icelandair.
Innlent 31. mars 11:47

Kaupin á Bláfugli frágengin

Leyst hefur verið úr fyrirvörum vegna kaupa litháenska félagsins ASG á fraktflugfélaginu Bláfugli.
Innlent 31. mars 11:16

Fresta fasteignasköttum og -gjöldum

Sveitarfélögin í Kraganum leggja til frestun fasteignaskatta og -gjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis vegna COVID-19.
Innlent 31. mars 10:41

Stuðningur við stjórnina eykst

Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 55% í nýjasta Þjóðarpúsli Gallup og jókst um 7% milli mælinga.
Innlent 31. mars 10:00

Eimskip fækkar um tvö skip

Goðafossi og Laxfossi skilað fyrr en áður áætlað, svo gámaskipum fækkar úr 10 í 8. Tímabundið þar til fá nýju skipin.
Erlent 31. mars 09:33

Segist hafa losað Bandaríkin við veiruna

Einn auðugasti sjónvarpsprestur Bandaríkjanna fullyrti í sjónvarpsmessu að hann hafi rekið kórónuveiruna úr landi.
Erlent 31. mars 08:02

Hóta verkföllum

Starfsmenn Amazon og fleiri fyrirtækja sem senda vörur heim að dyrum telja öryggi sitt ekki nægilega tryggt. Óttast COVID smit.
Huginn & Muninn 31. mars 07:20

Skilvirkara Alþingi

Hrafnarnir eru vafalaust ekki þeir einu sem sakna ekki óþarfa málalenginga og háreysti sem vanalega einkennir þingsalinn.
Innlent 31. mars 07:01

Nóg til af spritti

Framkvæmdastjóri Lyfju segir verkefni lyfjaverslana vegna kórónufaraldursins margvísleg og umfangsmikil.
Innlent 30. mars 20:55

Reyni að komast hjá endurgreiðslum

Forstjóri Úrval-Útsýn gagnrýnir flugfélögin og segir „ekkert eðlilegt við það að flugfélag og banki séu að reka hér ferðaskrifstofur”.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir