*

mánudagur, 21. júní 2021
Innlent 21. júní 18:03

Þórarinn bætir við sig í Reitum

Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Reita, keypti í dag bréf í fasteignafélaginu fyrir tæplega 7 milljónir króna.

Innlent 21. júní 17:10

Ríkið hafði betur gegn Sjólaskipum

Átta milljarða söluhagnaður af Afríku útgerð Sjólaskipa til Samherja skattleggst sem sala á atvinnurekstrareign hjá félaginu.
Innlent 21. júní 17:00

Sektin hefur lítil áhrif á Eimskip

Hlutabréfaverð Eimskips hefur hækkað um 8,2% frá því að greint var frá að félagið hefði verið sektað um 1,5 milljarða króna.
Erlent 21. júní 15:59

Eiga bitcoin fyrir þrjá milljarða dala

Hugbúnaðarfyrirtækið MicroStrategy er meðal stærstu eigenda bitcoin í heiminum. Verð myntarinnar hefur fallið um 20% á einni viku.
Innlent 21. júní 14:52

Ellefu milljónir fengust í skattkröfuna

Svo til ekkert fékkst upp í 11,4 milljarða lýstar kröfur í þrotabú gamla Eimskips. Langstærsta krafan var frá íslenska ríkinu.
Erlent 21. júní 13:59

Fá 10% hlut á fjóra milljarða dollara

Stærsta sérhæfða yfirtökufélag heims, Pershing Square Tontine Holdings, hefur keypt 10% hlut í Universal fyrir um fjóra milljarða dollara.
Fólk 21. júní 13:00

Donna Cruz til Arena

Rafíþróttaleikvangurinn Arena hefur ráðið Donnu Cruz sem markaðsstjóra en Þórir Viðarsson og August Demirsson ganga einnig til liðs.
Innlent 21. júní 12:29

Vongóð um sigur gegn Hvalnum

Dýraverndunarsamtökin IFAW eru vongóð um að hvalveiðar á Íslandi muni brátt heyra sögunni til en aðeins Hvalur hf. stundar enn veiðar hér á landi.
Erlent 21. júní 11:34

Hækkar um þriðjung við yfirtökutilboð

Hlutabréfaverð Morrisons hefur hækkað um meira en 30% í morgun eftir að félagið hafnaði 5,5 milljarða punda yfirtökutilboði.
Fólk 21. júní 10:27

Bestu vinnustaðir Íslands

CCP, Sahara og Flugger skipta efstu þrjú sætin sem bestu vinnustaðir landsins hjá Great Place to Work.
Erlent 21. júní 09:35

Forstjóri Norwegian rekinn

Fjármálastjórinn Geir Karlsen tekur við af Jacob Schram sem forstjóri norska flugfélagsins.
Fólk 21. júní 09:20

Kristján Valur til SecureIT

Kristján Valur Jónsson hefur hafið störf hjá SecureIT sem ráðgjafi á sviði net- og upplýsingaöryggis.
Innlent 21. júní 08:22

2,9 milljarða hagnaður af Visa Inc.

Eignarhaldsfélag Arion banka um C-bréf í Visa hagnaðist vel á síðasta ári.
Fjölmiðlapistlar 21. júní 07:03

Díalektísk efnishyggja á tímum óheftrar banka- og áfengissölu

Stjórnunar- og skrifstofukostnaður er nokkuð hærri hjá ÁTVR en Isavia þótt hið síðarnefnda sé meira en þrefalt fjölmennari vinnustaður.
Innlent 20. júní 20:04

Davíð minnkar við sig í Unity

Félag sem heldur utan um hlut Davíðs Helgasonar í Unity seldi í lok maí hlutabréf í fyrirtækinu fyrir rúmlega 6,7 milljarða króna.
Innlent 20. júní 19:01

Risasamningur hjá Arctic Trucks

Arctic Trucks í Noregi hefur gert allt að sjö milljarða króna samning um að breyta nær 800 Toyota bílum í rafmagnsbíla í Skandinavíu.
Innlent 20. júní 18:02

Gengislánadómur banabiti Auðlindar

Fasteignafélagið Auðlind ehf. fór í þrot eftir að gengislán fyrir hrun hækkuðu um marga milljarða.
Erlent 20. júní 17:30

Nýr formaður FTC í herferð gegn tæknirisum

Lina Khan, nýskipaður stjórnarformaður Neytenda- og samkeppnisstofu Bandaríkjanna, hefur horn í síðu tæknirisa.
Veiði 20. júní 17:05

„Öll svörin eru í umhverfinu“

Ólafur Tómas, oft kenndur við Dagbók Urriða, er einn af þeim sem á þátt í því að auka vinsældir silungsveiðinnar síðustu ár.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir