*

föstudagur, 28. janúar 2022
Innlent 28. janúar 19:01

Stíflan að bresta í Hafnarfirði

Stífla sem myndaðist í uppbyggingu nýs íbúðarhúsnæðis í Hafnarfirði á fyrri hluta kjörtímabils er nú að bresta.

Innlent 28. janúar 18:05

GemmaQ einn mest spennandi ESG sprotinn

GemmaQ, sem Freyja Vilborg Þórarinsdóttir stofnaði og stýrir, var valið á lista yfir tíu mest spennandi ESG sprota heims.
Innlent 28. janúar 17:25

12 milljarða velta á skuldabréfamarkaði

Einungis tvö félög hækkuðu á rólegum degi á hlutabréfamarkaðnum. Talsvert meiri velta var á skuldabréfamarkaði.
Innlent 28. janúar 16:05

OR gert að greiða Glitni 3,5 milljarða

Hæstiréttur hefur synjað Orkuveitu Reykjavíkur um áfrýjunarleyfi á niðurstöðu Landsréttar í málsókn þrotabús Glitnis.
Leiðarar 28. janúar 14:28

Dýrt dugleysi

Árið 1991 var kostnaður við Sundabraut áætlaður á bilinu 10 til 13 milljarðar á núverandi verðlagi.
Innlent 28. janúar 13:45

Tryggja kaupir Consello

Áætlað er að EBITDA hagnaður félaganna tveggja í ár verði um 40% meiri en ella vegna sameiginlegs reiknings- og mannahalds.
Bílar 28. janúar 13:20

Lexus NX í tengiltvinnútfærslu

Lexus hefur frumsýnt nýja kynslóð af Lexus NX sportjeppanum, en bíllinn verður í boði sem Hybrid bíll en einnig sem Plug-In Hybrid.
Innlent 28. janúar 12:01

Stefna á að aflétta öllu um miðjan mars

Fjöldatakmarkanir hækka úr 10 í 50 manns á morgun og opnunartími veitingarstaða og kráa lengist um tvo klukkutíma.
Erlent 28. janúar 11:46

Afkoma Apple umfram væntingar

Tekjur af iPhone símunum vógu 58% af heildartekjum Apple á síðasta fjórðungi.
Fólk 28. janúar 11:11

Þrjú til liðs við Aton.JL

Grettir Gautason, Ásdís Sigurbergsdóttir og Eydís Blöndal hafa gengið til liðs við samskiptafélagið AtonJL.
Fólk 28. janúar 10:45

Ólafur nýr framkvæmdastjóri Miracle

Ólafur Örn Nielsen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Miracle.
Innlent 28. janúar 09:40

Verðbólgan komin upp í 5,7%

Verðbólgan hækkaði úr 5,1% í 5,7% á milli mánaða og hefur ekki mælst meiri frá því í apríl 2012.
Fólk 28. janúar 09:33

Harpa yfir markaðsmálum hjá RV

Harpa Grétarsdóttur hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri hjá Rekstrarvörum, en hún kemur frá Icewear.
Innlent 28. janúar 09:14

Mátu eigur Sonju á tvær milljónir dollara

Samkvæmt erfðaskrá Sonju de Zorrilla áttu allar hennar eigur að renna í styrktarsjóð ef frá er talin Rolls Royce bifreið og 200.000 dollarar.
Innlent 28. janúar 08:18

Icelandair og Skeljungur á flugi

Gengi hlutabréfa Icelandair hefur hækkað um hátt í 13% á árinu og Skeljungs um 9%. Gengi Kviku og Origo lækkað um 10%
Huginn & Muninn 28. janúar 07:30

RÚV á undanþágu frá veirunni

Grímulaus gleði við afhendingu íslensku bókmenntaverðlaunanna.
Menning & listir 27. janúar 18:55

Bítlagripir seldir á rafrænu uppboði

Ýmsir minjagripir tengdir Bítlunum verða til sölu á NFT myndformi á rafrænu uppboði sem haldið er þann 7. febrúar.
Innlent 27. janúar 18:23

SaltPay greiðir 44 milljóna sekt

SaltPay gerir sátt við FME og greiðir 44 milljóna sekt vegna brota tengdum kerfum og ferlum sem sporna eiga gegn peningaþvætti.
Erlent 27. janúar 18:10

Deutsche Bank hagnast um 280 milljarða

Deutsche Bank hagnaðist um tæpa 2 milljarða evra á síðasta ári, eða um 280 milljarða króna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir