*

laugardagur, 25. janúar 2020
Innlent 24. janúar 19:14

Góður tími til að kaupa íbúð?

Raunverð fasteigna hækkaði aðeins hækkað um 0,9% á milli áranna 2018 og 2019.

Menning & listir 24. janúar 18:03

Frönsk veisla

Fjöldi kvikmynda verður í boði á Frönsku kvikmyndahátíðinni sem haldin er í Bíó Paradís.
Innlent 24. janúar 17:08

Grænn dagur í Kauphöllinni

Gengi sautján félaga af þeim tuttugu sem skráð eru í Kauphöllina hækkaði í viðskiptum dagsins.
Innlent 24. janúar 16:22

Boðar rýmkaða endurkaupaáætlun

Arion banka er nú heimilt að endurkaupa hluti í bankanum fyrir allt að 8 milljarða króna að markaðsverðmæti.
Innlent 24. janúar 15:02

Myndir: FKA veitir viðurkenningar

FKA veitt þremur konum viðurkenningar í Gamla bíói í gær fyrir fullu húsi.
Innlent 24. janúar 14:12

Stjörnugrís laut í gras gegn ríkinu

Deilan snerist um álagningu eftirlitsgjald sem Stjörnugrís taldi andstætt stjórnarskrá. Það þykja tíðindi ef félagið vinnur ríkið ekki.
Leiðarar 24. janúar 13:03

Verkfallsdraugurinn vakinn

Tæpum tíu mánuðum eftir undirritun lífskjarasamninganna hefur formaður Eflingar stillt vekjaraklukku verkfallsdraugsins á nýjan leik.
Innlent 24. janúar 12:11

KEA hættir við hótel á Hafnarstræti

KEA er hætt við byggingu hótels á Akureyri. Ekki fékkst fjármögnun fyrir verkefninu og bæjaryfirvöld vildu ekki bíða lengur.
Innlent 24. janúar 12:02

Krefjast 18,5 milljóna frá borginni

Eigendur Gráa kattarins krefjast 18,5 milljóna króna í skaðabætur frá Reykjavíkurborg vegna tafa á framkvæmdum við Hverfisgötu.
Innlent 24. janúar 11:16

Minni losun vegna falls WOW og Primera

Losun frá flugsamgöngum dróst saman um 44% á árinu 2019. Samdráttinn má rekja til fækkunar flugfélaga í millilandaflugi.
Innlent 24. janúar 10:10

Versta ár Arion banka frá hruni

Helmingur af bókfærðu viðri Valitor hefur horfið á einu ári og verðmæti kísilversins hefur lækkað um nær fjóra milljarða.
Erlent 24. janúar 08:55

Fær 4 milljarða fyrir metár

Bankastjóri JP Morgan fær vel greitt eftir að bankinn skilaði mesta hagnaði í sögu bandaríska bankakerfisins.
Erlent 24. janúar 07:03

Seldu svartan kjól á sekúndu fresti

Netverslunin Asos seldi einn svartan kjól á hverri sekúndu og einn brúðarkjól á hverri mínútu á Svarta föstudeginum.
Innlent 23. janúar 22:20

Arion gefur út afkomuviðvörun

Arion banki afskrifar átta milljarða króna vegna Valitor og kísilvers United Silicon.
Innlent 23. janúar 19:04

Skúli selur íbúðir á Ásbrú

Skúli Mogensen hefur til sölu íbúðir á Ásbrú í Reykjanesbæ. Íbúðirnar eru í eigu sama félags og á hótelið sem lokaði í dag.
Menning & listir 23. janúar 18:02

Björn skrifað 1,4 milljónir orða

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og frumherji í netskrifum hér á landi heldur nú upp á 25 ára afmæli vefsíðunnar bjorn.is.
Innlent 23. janúar 16:43

Öll félög nema eitt lækkuðu

Markaðsvirði Marel hefur lækkað um 47,8 milljarða í vikunni.
Fólk 23. janúar 16:04

Hafrún, Lilja og Eggert til CCEP

Coca-Cola European Partners á Íslandi hefur bætt við sig þremur nýjum stjórnendum að undanförnu.
Innlent 23. janúar 15:35

Icelandair aflýsir flugum

Icelandair hefur aflýst sex flugum til og frá Evrópu eftir hádegi í dag. Öllu flugi til Bandaríkjanna og Kanada einnig aflýst.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir