*

miðvikudagur, 13. nóvember 2019
Innlent 12. nóvember 23:01

Segja Samherja hafa „ekkert að fela"

Samherji hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar Kveiks þar sem fyrirtækið er sakað um spillingu og mútur.

Innlent 12. nóvember 22:05

Ásakanir um spillingu og mútur

Eftirlitsstofnanir í Namibíu rannsaka starfshætti Samherja og héraðssaksóknarinn á Íslandi hyggst skoða málið.
Innlent 12. nóvember 19:21

„Áttum að sækja fjármuni mikið fyrr“

Liv Bergþórsdóttir, fyrrum stjórnarformaður Wow air, segir félagið hafa átt að sækja fjármagn mikið fyrr.
Bílar 12. nóvember 18:15

300 hestafla tengiltvinnjeppi

Peugeot 3008 SUV PHEV bíllinn er kominn í forsölu hjá Brimborg. Takmarkað magn tengiltvinnbíla koma til landsins.
Innlent 12. nóvember 17:49

Sóknaráætlun fyrir 930 milljónir

Nýir sóknaráætlanasamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga voru undirritaðir í dag.
Innlent 12. nóvember 17:34

Stýrihópur um fíkniefnamál

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að setja á fót stýrihóp um samræmingu viðbragða vegna fíkniefnamála.
Innlent 12. nóvember 17:01

Þrír meta hæfni varaseðlabankastjóra

Vilhjálmur Egilsson er formaður þriggja manna hæfnisnefndar fjármálaráðherra um embætti varaseðlabankastjóra.
Innlent 12. nóvember 16:34

Hagnaður Skeljungs lækkar um 14%

Óbreyttar horfur um afkomu Skeljungs á árinu, en hagnaðurinn á þriðja ársfjórðungi nam 626 milljónum króna.
Innlent 12. nóvember 16:09

Reitir og Eik lækkuðu mest

Gengi bréfa tveggja fasteignafélaga lækkaði mest í kauphöllinni í dag. Marel hækkaði mest og er komið í 593 krónur.
Innlent 12. nóvember 15:22

Hermt eftir RÚV og Viðskiptablaðinu

Nýjasta falsfréttasíðan er bein endurritun á frétt RÚV um Ástþór Magnússon. Hann líka notaður í eftirlíkingu af VB.is.
Tíska og hönnun 12. nóvember 15:01

Dýrasta úr sögunnar fór á tæpa 4 milljarða

Patek Philippe armbandsúr sögunnar var selt á uppboði um síðustu helgi á 31 milljón dollara.
Innlent 12. nóvember 14:16

Óttast umboðsvanda hjá þjóðarsjóði

Gylfi Magnússon segir hætt við umboðsvanda í fyrirkomulagi fjárfestinga í frumvarpi um Þjóðarsjóð.
Innlent 12. nóvember 13:41

Moody‘s hækkar einkunn Landsvirkjunar

Matsfyrirtækið Moody‘s hefur hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar og metur horfur félagsins stöðugar.
Fólk 12. nóvember 13:21

Helga til liðs við Líf og sál

Helga Þórólfsdóttir er nýr ráðgjafi við sáttamiðlun hjá sálfræði- og ráðgjafafyrirtækinu Líf og sál.
Innlent 12. nóvember 12:39

Sjúkratryggingar fá falleinkunn

Alvarlegir annmarkar eru á núverandi kerfi Sjúkratrygginga Íslands samkvæmt skýrslu KPMG.
Erlent 12. nóvember 11:49

Hitnar undir stjórnarformanni Deutsche Bank

Þriðji stærsti hluthafi Deutsche Bank beitir sér gegn Paul Achleitner stjórnarformanni bankans.
Innlent 12. nóvember 11:03

Afkoman 43,4 milljörðum lakari

Tekjur ríkisins eru áætlaðar 862 milljarðar króna sem er 30 milljörðum minna en í fjárlögum ársins 2019.
Innlent 12. nóvember 10:15

Fjórðungs samdráttur í millilandaflugi

Velta í farþegaflutningum minnkar um 25% en velta í annarri ferðaþjónustu nánast óbreytt.
Innlent 12. nóvember 09:28

EVE Online kemur út á kóresku

Forstjóri CCP kynnir kóreska útgáfu leiksins á einum stærsta tölvuleikjaviðburði heims í Suður-Kóreu á föstudaginn.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir