*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Innlent 27. janúar 18:23

SaltPay greiðir 44 milljóna sekt

SaltPay gerir sátt við FME og greiðir 44 milljóna sekt vegna brota tengdum kerfum og ferlum sem sporna eiga gegn peningaþvætti.

Menning & listir 27. janúar 18:55

Bítlagripir seldir á rafrænu uppboði

Ýmsir minjagripir tengdir Bítlunum verða til sölu á NFT myndformi á rafrænu uppboði sem haldið er þann 7. febrúar.
Erlent 27. janúar 18:10

Deutsche Bank hagnast um 280 milljarða

Deutsche Bank hagnaðist um tæpa 2 milljarða evra á síðasta ári, eða um 280 milljarða króna.
Innlent 27. janúar 17:14

Eik hagnaðist um 4,9 milljarða í fyrra

Hagnaður fasteignafélagsins Eikar nam 4,9 milljörðum króna á síðasta ári samanborið við 519 milljóna hagnað árið 2020.
Innlent 27. janúar 16:38

Gengi Icelandair komið í 2,05

Hlutabréfaverð Icelandair hækkaði um 3,5% í dag og hefur nú hækkað um meira en 12% í ár.
Erlent 27. janúar 16:07

Metár hjá Samsung

Hreinn hagnaður raftækjaframleiðandans Samsung jókst um 24% milli ára. Félagið hefur aldrei hagnast jafn mikið og í fyrra.
Innlent 27. janúar 15:00

Stofna leikjafyrirtæki og fá 330 milljónir

Þorsteinn Friðriksson leiðir Rocky Road sem hefur lokið 330 milljóna fjármögnun og hyggst opna starfsstöð í Úkraínu.
Innlent 27. janúar 14:51

Segja upp 27 manns á Edition

Nýja Edition hótelið hefur sagt upp 27 manns vegna minni eftirspurnar en gert var ráð fyrir.
Innlent 27. janúar 14:02

Íbúðaverð enn á fleygiferð

Á síðustu tveimur árum hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 17% að raunvirði.
Innlent 27. janúar 13:15

Laun verkafólks hækka mest

Laun verkafólks og þjónustufólks hafa hækkað hlutfallslega mun meira en laun stjórnenda og sérfræðinga á undanförnum árum.
Innlent 27. janúar 12:02

Fresta Dönskum dögum eftir leikinn í gær

„Í ljósi aðstæðna teljum við að landinn sé ekki alveg tilbúinn í Danska daga svo við höfum ákveðið að fresta þeim um óákveðin tíma.“
Erlent 27. janúar 11:21

Ackman kaupir í Netflix

Vogunarsjóður á vegum Bill Ackman fjárfesti milljarði dala í Netflix eftir að hlutabréf streymisveitunnar tóku nýlega dýfu.
Fólk 27. janúar 10:26

Ása nýr framkvæmdastjóri brandr

Ása Björg hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá markaðsfyrirtækinu brandr, en hún starfaði áður sem markaðsstjóri Bestseller.
Innlent 27. janúar 09:52

4,6% atvinnuleysi í desember

Atvinnuleysi hefur dregist saman um 2,5 prósentustig á milli ára og hlutfall starfandi aukist um þrjú prósentustig.
Innlent 27. janúar 08:56

Skúli eykur hlutafé sjóbaða

Hlutafé félags í eigu Skúla Mogensen sem vinnur að uppbyggingu ferðaþjónustu í Hvammsvík í Hvalfirði var aukið nýlega.
Innlent 27. janúar 08:49

Beint: Janúarráðstefna Festu

Streymi frá Janúarráðstefnu Festu um sjálfbærni hefst kl. 09:00 og lýkur kl. 12:00.
Erlent 27. janúar 07:12

Hagnaður Hyundai dróst saman

Bílaframleiðandinn seldi minna milli ára og hagnaður dróst saman. Sölutekjurnar jukust hins vegar, meðal annars vegna veikingu Suður-Kóreska wonsins.
Innlent 26. janúar 19:35

Mala gull á greiningar­tækjum

Tækjaheildsalan Lyra hefur hagnast gríðarlega síðustu ár samhliða miklum vexti í heilbrigðisrannsóknum.
Erlent 26. janúar 18:19

AGS biðlar til forseta El Salvador

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur biðlað til yfirvalda El Salvador að hætta með Bitcoin sem lögeyri í landinu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir