*

þriðjudagur, 18. janúar 2022
Innlent 18. janúar 12:35

Sex spurningar FA til Willums

FA hefur sent erindi til heilbrigðisráðherra þar sem hvatt er til umræðu um fleiri kosti til að halda faraldrinum í skefjum.

Fólk 18. janúar 13:05

Ólafur stýrir samskiptum hjá Carbfix

Carbfix hefur ráðið Ólaf Teit Guðnason, fyrrum aðstoðarmann Þórdísar Kolbrúnar, til að stýra samskiptum og kynningarmálum.
Erlent 18. janúar 11:36

Varar við að stíga of þétt á bremsuna

Forseti Kína hefur hefur hvatt vestræn ríki til að hækka stýrivexti ekki of hratt, þar sem það gæti hægt á bata heimshagkerfisins.
Innlent 18. janúar 10:33

Bond tekjuhæsta kvikmynd síðasta árs

Myndin halaði inn 87 milljónum í í kvikmyndahúsum hér á landi. Samanlögð miðasala kvikmyndahúsa um 1,1 milljarður í fyrra.
Erlent 18. janúar 09:45

Hráolíuverð ekki hærra í sjö ár

Brent hráolíuverð hefur hækkað um 11% á árinu og WTI hráolíuverð um 12%. Verð á tunnu af hráolíu hefur ekki verið hærra í sjö ár.
Erlent 18. janúar 08:31

Geta verslað Tesla-varning með Dogecoin

Viðskiptavinir Tesla geta nú greitt fyrir varning með „grínrafmyntinni“ Dogecoin.
Innlent 18. janúar 07:12

Krafin um 620 milljóna þóknun

Bandarískt fjármálafyrirtæki krefur Icelandic Water Holdings um 620 milljóna þóknun fyrir að hafa komið á kynnum við BlackRock.
Innlent 17. janúar 19:14

Hefur orðið af milljarði í Bitcoin

Verðmæti Bitcoin rafmyntar sem Íslendingur seldi árið 2016 á 27 milljónir og var gert að greiða skatt af er minnst milljarðs króna virði í dag.
Innlent 17. janúar 17:37

Skatturinn vill félag Magnúsar í þrot

Skatturinn fer fram á að félagið Tomahawk framkvæmdir ehf. sem Magnús Garðarsson er í forsvari fyrir verði lýst gjaldþrota.
Innlent 17. janúar 17:15

Síminn aldrei verið hærri

Gengi bréfa Símans hækkaði upp í 12,5 krónur í viðskiptum dagsins og hefur gengi bréfa félagsins aldrei verið hærra frá skráningu.
Innlent 17. janúar 16:25

Jákvæð afkomuviðvörun hjá Sjóvá

Sjóvá hafa hækkað afkomuspá sína um 300 milljónir króna.
Erlent 17. janúar 15:17

8,1% hagvöxtur í Kína

Hagvöxtur í Kína mældist um 8% í fyrra, en horfurnar fyrir næsta ár eru ekki jafn bjartar samkvæmt sérfræðingum.
Innlent 17. janúar 14:07

Tryggja sér 200 milljóna fjármögnun

Nýsköpunarfyrirtækið OverTune hefur tryggt sér 200 milljón króna sprotafjármögnun sem fjárfestingafélagið Brunnur leiðir.
Innlent 17. janúar 12:58

Björg­ólfur vill sönnunar­­gögn Hall­­dórs

Björgólfur Thor fer fram á að gögn Halldórs Kristmannssonar um áróðursherfð gegn Björgólfi verði lögð fram í bótamáli gegn sér.
Innlent 17. janúar 12:41

Ármann hættir sem bæjarstjóri Kópavogs

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs frá árinu 2012, mun ekki sækjast eftir endurkjöri í sveitarstjórnarkosningunum í vor.
Erlent 17. janúar 12:15

Útflutningsverðmæti Noregs aukast um 77%

Útflutningsverðmæti og viðskiptajöfnuður Noregs hafa aldrei verið meiri.
Erlent 17. janúar 11:01

JPMorgan stóreykur útgjöld til tæknimála

Fjárfestingarbankinn hyggst verja 12 milljörðum dala í tæknimál á þessu ári, sem er 30% aukning frá fyrra ári.
Innlent 17. janúar 10:02

Ljúka fyrstu prófun á Frontiers í Asíu

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds lauk prófun á leiknum Frontiers hjá 2.000 spilurum í Asíu í desember.
Innlent 17. janúar 09:05

44% íbúða seldust yfir ásettu verði

Litlar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu seldust í 49% tilfella yfir ásettu verði í nóvember.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir