*

mánudagur, 17. júní 2019
Innlent 17. júní 12:01

Hagnaður Norðurorku eykst

Norðurorka hagnaðist um 559 milljónir króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 498 milljóna króna hagnað árið áður.

Innlent 17. júní 11:00

Gera reiðufé aðgengilegt á stafrænu formi

Dótturfyrirtæki Monerium ehf, Monerium EMI ehf, hefur fyrst fyrirtækja á Íslandi fengið leyfi Fjármálaeftirlitsins til útgáfu rafeyris.
Óðinn 17. júní 10:02

Dr. Ragnar Árnason sjötugur

„Á engan er hallað þegar því er haldið fram að fáir íslenskir hagfræðingar hafi náð jafnmiklum frama á fræðasviðinu.“
Innlent 16. júní 20:02

Endurbætt Musteri

KPMG hefur ásamt fleiri bakhjörlum opnað endurbætt frumkvöðlasetur í höfuðstöðvum félagsins.
Innlent 16. júní 19:07

Arnór, Ásgeir, Jón og Gylfi hæfastir

Hæfnisnefnd forsætisráðherra metur fjóra umsækjendur um starf seðlabankastjóra mjög vel hæfa, aðra vel eða bara hæfa.
Bílar 16. júní 18:36

Fjarlægur draumur varð að veruleika

Ívar Örn Smárason atvinnubílstjóri keyrir Scania R580. Hann rekur eigið flutningafyrirtæki, Arnarfrakt.
Erlent 16. júní 18:06

Miðlurum bannað að drekka í vinnunni

Kauphöll málmviðskipta í Bretland bætist í hóp fyrirtækja sem loka fyrir langa hádegisverði við drykkju.
Innlent 16. júní 17:32

Óánægð með fyrirkomulag gjalds

Bæði Landssamband veiðifélaga og SFS lýsa yfir andstöðu fyrirkomulag gjalds á laxeldi í sjókvíum.
Bílar 16. júní 16:53

Rafvæðing atvinnubílaflotans framundan

Stjórnendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja sjá fram á aukna rafbílavæðingu flotans.
Erlent 16. júní 16:10

Boris með mesta stuðninginn

Flestir líklegir til að styðja Íhaldsflokkinn ef Boris Johnson verði leiðtogi flokksins. Aðildarsinni í öðru sæti fyrstu umferðar.
Innlent 16. júní 15:32

Óttast að stefnan magni sveifluna

Greinendur óttast að einföld afkomuregla í fjármálastefnu stjórnvalda kunni að magni hagsveifluna upp og niður.
Innlent 16. júní 14:50

Söluaukning í málningu og tjöldum

Góðviðrið veldur allt að 70% aukningu í sölu á útimálningu á sama tíma og útileguvörur seljast eins og eftir hrun.
Innlent 16. júní 14:05

Atvinnuleysi kerfisbundið vanmetið

Þær tvær tölur sem reglulega eru gefnar út um atvinnuleysi – mælt og skráð – vanmeta báðar raunverulegt umfang atvinnuleysis
Erlent 16. júní 13:09

Ný Airbus flugvél í bígerð

Airbus hyggst skjóta Boeing ref fyrir rass með nýrri flugvél sem verður kynnt á næstunni.
Innlent 16. júní 12:03

112 milljóna hagnaður Curio

Curio hagnaðist um 112 milljónir króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 64 milljóna króna hagnað árið áður.
Týr 16. júní 11:01

Krossbrá í Excel

Laust er eitt embætti Landsréttardómara. Dómnefnd metur nú umsóknir af alræmdri vandvirkni.
Huginn & Muninn 16. júní 09:58

Engin dagblöð hjá Icelandair

Það er svolítið einkennilegt þegar flugfélag hættir að dreifa blöðum til farþega vegna umhverfissjónarsmiða.
Innlent 15. júní 19:01

Nýtur gamallar lágmenningar

Stefán Rafn Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn í nýja stöðu upplýsingafulltrúa Seðlabankans.
Matur og vín 15. júní 18:30

Fögnuðu nýjum Kalla K

Fjöldi mætti á sumargleði Kalla K til að halda upp á sameiningu Karls K. Karlssonar og Bakkusar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is