*

miðvikudagur, 29. janúar 2020
Innlent 29. janúar 14:44

Höfnuðu milligöngu um greiðslur

Þó almennt sé aukin árvekni gegn peningaþvætti virðist vera Íslands á gráa listanum bæði tafið og hindrað greiðslur.

Erlent 29. janúar 14:07

Fyrsta tapár Boeing í yfir 20 ár

Bandaríski flugvélaframleiðandinn tapaði sem nemur ríflega 314 milljörðum íslenskra króna á fjórða ársfjórungi 2019.
Innlent 29. janúar 13:26

Íslandsbanki spáir 1,4% hagvexti í ár

Áfram gert ráð fyrir hóflegri verðbólgu og stöðugum vexti kaupmáttar þrátt fyrir allnokkurt atvinnuleysi í nýrri Þjóðhagsspá.
Erlent 29. janúar 13:09

Hætta að fljúga til Kína vegna veiru

British Airways hafa frestað öllu frekara flugi til og frá meginlandi Kína. Fjölmörg fyrirtæki dregið úr eða lokað starfsemi.
Innlent 29. janúar 11:57

Cintamani tæmir og lokar

Útivistavöruverslunin Cintamani verður tekin til gjaldþrotaskipta og allur lagerinn seldur. Rýmingarsölur í verslunum.
Fólk 29. janúar 11:10

Upplýsingafulltrúi Björgólfs Thor hættir

Ragnhildur Sverrisdóttir hættir eftir tíu ár hjá Novator „með vorinu". Er sátt við viðskilnaðinn og tímann.
Fólk 29. janúar 10:17

Daði snýr aftur til Smartmedia

Hugbúnaðarfyrirtækið Smartmedia hefur ráðið Daða Magnússon sem forritara í þróunarteymi félagsins.
Innlent 29. janúar 09:34

Pósturinn segir upp þrjátíu

Aðgerðin er afleiðing þess að Pósturinn ætlar að hætta að dreifa fjölpósti í nærsveitum höfuðborgarsvæðisins þann 1. maí.
Innlent 29. janúar 08:22

Lindarhvoll hafi kostað ríkið milljarð

Þetta kemur fram í drögum að niðurstöðu skýrslu ríkisendurskoðanda um félagið.
Óðinn 29. janúar 07:11

Flateyri og byggðasjónarmiðin

Það er ekki ríkisvaldsins að ráðskast með það hvort fólk býr á Flateyri við Önundarfjörð eða ekki.
Innlent 28. janúar 18:59

Ný uppbygging í þrot eftir vinnustöðvun

Gjaldþrotaskiptum lokið hjá byggingarfélagi sem Vinnueftirlitið stöðvaði framkvæmdir hjá. Skuldaði 216 milljónir.
Innlent 28. janúar 17:55

Höfrungahlaup skila litlum breytingum

Forseti félagsvísindasviðs HÍ segir að ef farið verði af kröfum Eflingar muni það ýta við öðrum hópum og skila litlum breytingum.
Innlent 28. janúar 17:13

Ísland skrifar undir Brexit samning

Utanríkisráðherra hefur skrifað undir samning við Bretland vegna útgöngu landsins úr Evrópusambandinu á föstudag.
Innlent 28. janúar 16:24

Hagar hækkuðu mest eða um 2,75%

Úrvalsvísitalan stóð nánast í stað í viðskiptum dagsins en mestu viðskiptin voru með bréf Arion banka og Marel.
Innlent 28. janúar 15:33

Bláfugl seldur félagi frá Litháen

Félag með um 5 þúsund starfsmenn og 1,5 milljarða evru veltu kaupir íslenska flugvélaleigufélagið af BB Holding.
Innlent 28. janúar 14:38

Stefán Eiríksson tekur við RÚV

Stjórn Ríkisútvarpsins ohf. (RÚV) hefur ráðið Stefán Eiríksson útvarpsstjóra til næstu fimm ára.
Óðinn 28. janúar 14:33

Ólgan í Íran

Ólíkindatólið Trump átti erfitt með að horfa framhjá ögrunum Írana, en hann, líkt og Obama, hefur lítinn áhuga á heimshlutanum.
Innlent 28. janúar 13:32

Kröfurnar námu 123,45 milljónum

Gengið hefur verið frá gjaldþrotaskiptum á rekstrarfélagi veitingastaðarins Fljótt og gott í BSÍ.
Erlent 28. janúar 13:02

Atari reisir átta tölvuleikjahótel

Hótel tölvuleikjarisans gamalgróna munu bjóða upp á sýndarveruleikaleiki og vettvang fyrir rafíþróttamót.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir