*

mánudagur, 6. júlí 2020
Innlent 5. júlí 19:02

Sjósund, þríþraut og perúsk matargerð

Rósa Kristinsdóttir segist hlakka til að starfa aftur við fjármálatengda lögfræði eftir að hafa unnið í rekstri fyrirtækja síðustu ár.

Innlent 5. júlí 18:32

Mink Campers leitar sér aukið fé

Mink Campers ætlar að sækja sér að lágmarki 78 milljónir króna og hyggst framleiða 400-500 vagna á næsta ári.
Innlent 5. júlí 17:02

Stærstu skip í sögu kaupskipaflotans

Ný skip Eimskips, Dettifoss og Brúarfoss, sem munu sigla milli Íslands og Grænlands, eru þau stærstu í sögu kaupskipaflotans.
Innlent 5. júlí 16:05

Mikil tækifæri um þessar mundir

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, segir að í kjölfar COVID-19 faraldursins hafi skapast tækifæri.
Innlent 5. júlí 15:04

Lítilleg aukning hagnaðar hjá RB

Reiknistofa bankanna hagnaðist um 203 milljónir króna á síðasta ári, en árið áður nam hagnaðurinn 200 milljónum.
Erlent 5. júlí 14:58

Kayne West í forsetaframboð

Kayne West hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna, kosningarnar fara fram 3. nóvember næstkomandi.
Erlent 5. júlí 14:31

Goldman Sachs spáir 4,6% samdrætti

Goldman Sachs hefur uppfært spá sína til hins verra og spáir nú 4,6% samdrætti í Bandaríkjunum.
Innlent 5. júlí 14:05

Framboðstöfin hugsanlega að styttast

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir vísbendingar um að framboðshlið fasteignamarkaðarins sé að verða kvikari.
Innlent 5. júlí 13:09

Vill bætur vegna sinnuleysis lögmanns

Fasteignafélag í eigu Kalla í Pelsinum hefur stefnt lögmanni og Sjóvá til viðurkenningar á bótaskyldu.
Innlent 5. júlí 12:26

Ófært að plástra Laugardalsvöll áfram

Því fer fjarri að öll ljón séu úr vegi KSÍ því sambandið þarf enn að glíma við að leika heimaleiki sína á Laugardalsvelli.
Innlent 5. júlí 12:02

Yfir 40% fækkun fokheldra íbúða

Þrátt fyrir eina mestu niðursveiflu á síðustu 100 árum, þá hefur raunverð íbúðarhúsnæðis ekki lækkað.
Innlent 5. júlí 11:01

Hamar hagnaðist um 224 milljónir króna

Hagnaður vélsmiðjunnar Hamars ehf. á síðasta ári nam rúmlega 224 milljónum króna og jókst um ríflega 26 milljónir króna milli ára.
Huginn & Muninn 5. júlí 10:02

Kosningar ársins

Forsetakosningarnar voru bara upphitun fyrir formannskosningar í SÁÁ.
Erlent 5. júlí 09:08

Þrengist að prentmiðlum

Fjórðungur bandarískra fréttablaða hefur lagt upp laupana síðastliðin 15 ár.
Innlent 4. júlí 19:01

Aukið gegnsæi með verðmati á netinu

Verðmat fasteigna verður sífellt aðgengilegra, bæði Procura og Two Birds bjóða upp á slíkt sem byggt er á þinglýstum kaupsamningum.
Innlent 4. júlí 18:01

Nýtt markaðstorg fyrir tækjabúnað

Þeir Sindri Jóhannsson og Arnar Már Eyfells hafa sett upp leiguvef sem ber nafnið creativemarket.is, stór uppfærsla er væntanleg bráðlega.
Innlent 4. júlí 17:02

Vaxtalækkunin ekki að skila sér

„Fyrirtæki sem hafa kannski óseldar íbúðir fyrir hundruð milljarða gætu verið í veikari stöðu til að fara aftur af stað"
Erlent 4. júlí 16:32

Viðsnúningur á sölu notaðra bíla

Sala á notuðum bílum í Bandaríkjunum tekur við sér eftir 38% samdrátt í apríl.
Leiðarar 4. júlí 16:01

Þyrnum stráð saga

Stjórnvöld lögðu mikla áherslu á kísilvæðingu landsins en hvert áfallið á fætur öðru hefur dunið yfir þessa stóriðju.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir