*

föstudagur, 24. september 2021
Innlent 23. september 19:21

„Vanhugsað“ að festa krónuna við evruna

Ásgeir Jónsson segir að verði krónan fest við evru líkt og Viðreisn berst fyrir geti það jafnvel kallað á hærri stýrivexti en ella.

Innlent 23. september 18:05

Efri helmingurinn greiðir 99% tekju­skatts

Tekjujöfnunaráhrif skattkerfisins eru miklu meiri en fólk gerir sér almennt grein fyrir að mati framkvæmdastjóra SA.
Innlent 23. september 17:20

Kauphöllin rauð á ný

Eftir grænan gærdag í Kauphöllinni urðu gengislækkanir fyrirferðamiklar á ný í viðskiptum dagsins.
Erlent 23. september 16:14

Stjórnvöld búi sig undir möguleg mótmæli

Ríkisstjórn Kína hefur beðið stofnanir og sveitarstjórnir um að vera reiðubúin með áætlanir kom til þess að Evergrande falli.
Fólk 23. september 15:41

Katrín Olga í stjórn Kauphallarinnar

Katrín Olga Jóhannesdóttir hefur verið kjörin í stjórn Nasdaq Iceland. Hefur mikla reynslu af setu í stjórnum.
Fólk 23. september 15:10

Frá Icelandair til Play

Tatiana Shirokova gengur til liðs við Play sem forstöðumaður sölusviðs. Hún starfaði hjá Icelandair síðustu fjögur árin.
Innlent 23. september 14:43

Geta leitað beint til óháðs aðila

BYKO og Hagvangur hafa skrifað undir samkomulag sem felur í sér að fyrrnefnda félagið innleiðir Siðferðisgáttina fyrir starfsfólk.
Innlent 23. september 13:31

Gjaldið hélt í atrennu númer tvö

ÍL-sjóður þarf ekki að endurgreiða lántökum uppgreiðslugjald sem var ekki í samræmi við ákvæði laga.
Innlent 23. september 12:22

Skilyrði vegna brauðs og rakvéla

ÍSAM, Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifing undirrituðu sátt vegna áhrifa samruna á markaði innanlands.
Innlent 23. september 11:21

Hyggst ekki tjá sig frekar um fortíðina

Kristrún Frostadóttir hyggst ekki ræða um fjármál sín „mörg ár aftur í tímann“. Heildarvirði útistandandi rétta í Kviku er 6,7 milljarðar.
Óðinn 23. september 10:27

Tæki­færis­sinninn og stór­kapítal­istinn Gunnar Smári

Óðinn ber virðingu fyrir skoðun þeirra sem í einlægni trúa á hugsjónir sínar, hversu vitlausar sem þær eru.
Innlent 23. september 10:20

Hægt að nálgast blöðin hér

Vegna mistaka var Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og sérblaðinu Atvinnubílar ekki dreift í morgun.
Erlent 23. september 09:40

Norski seðlabankinn hækkar vexti

Norski seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti í fyrsta sinn í Covid-faraldrinum og gefur til kynna að frekari hækkanir séu framundan.
Fólk 23. september 08:35

Leiða stafræna vegferð Kynnisferða

Axel Gunnlaugsson verður yfirmaður upplýsingatækni og Atli Björgvinsson stafrænn markaðsstjóri hjá Kynnisferðum og Eldey.
Innlent 23. september 07:12

Systurfyrirtæki styðji við stafræna sókn

Eigendur og lykilstarfsmenn Vettvangs hafa stofnað systurfyrirtækið Well Advised til að styðja við stafræna vegferð fyrirtækja.
Innlent 22. september 19:34

Noona í víking til Portúgal

Eftir velgengni heima hefur Noona numið land á erlendri grund. Stofnandi félagsins segir að aðkoma SaltPay hafi breytt miklu.
Bílar 22. september 18:04

Hugmyndabíll frá Volkswagen

Volkswagen ID Life hugmyndabíllinn var kynntur til leiks á alþjóðlegu bílasýningunni í Munchen.
Innlent 22. september 17:02

Birti til í Höllinni

Eftir nokkra niðursveiflu undanfarna daga var grænt yfir að litast í viðskiptum dagsins á aðalmarkaði Kauphallarinnar.
Innlent 22. september 16:19

„Ísköld sturta vaxtahækkana“ framundan?

Agnar Tómas Möller segir ábyrgðarlaus kosningaloforð stjórnmálaflokkanna hafa hvellsprengt verðbólguvæntingar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir