*

laugardagur, 19. október 2019
Innlent 18. október 19:00

Ekki enn hægt að anda léttar

Forstöðumaður greiningar hjá Íslandsbanka segir ferðaþjónustuna ekki enn vera komna fyrir vind.

Innlent 18. október 18:04

Myndir: Fundur SI um orkumál

Fjöldi góðra gesta mætti á fund Samtaka iðnaðarins um samkeppnishæfni og orkumál í tilefni nýrrar skýrslu samtakanna.
Innlent 18. október 17:25

Feel Iceland semur við kanadískt félag

Feel Iceland semur við kanadíska félagið Kenny & Ross Ltd. um einkarétt á kollagenframleiðslu úr íslensku fiskroði.
Innlent 18. október 16:30

Kauphöllin græn í lok vikunnar

Alls hækkuðu 15 félög í virði í Kauphöll Íslands. Bréf Sýnar hækkuði mest í vikunni á meðan bréf Icelandair lækkuðu mest.
Leiðarar 18. október 16:05

Fljótum við sofandi?

Popúlismi er ekki góður fyrir viðskipti og hagvöxt. Það er mikilvægt að staldra við þessa dýrkeyptu lexíu.
Innlent 18. október 15:21

Skaðabótamáli vísað frá öðru sinni

Skaðabótamálum Samtaka sparifjáreigenda gegn Ólafi Ólafssyni og Hreiðari Má Sigurðssyni var í dag vísað frá dómi.
Erlent 18. október 15:15

Seinkuð endurkoma MAX vélanna

Flugfélagið Southwest gerir ráð fyrir MAX þotunum 8. febrúar í stað 5. janúar. Áætlun Icelandair miðast enn við byrjun næsta árs.
Innlent 18. október 15:01

Hvert áfallið rekið annað

Tap Arion banka vegna United Silicon nemur nú um 5,6 milljörðum króna að teknu tilliti til skatta.
Innlent 18. október 14:29

Ísland brást of seint við

Athugasemdir Íslands vegna tilmæla FATF bárust of seint til að hópurinn gæti yfirfarið þau.
Erlent 18. október 13:45

30 ára hagvaxtarlægð í Kína

Hagvöxtur í Kína mældist 6% en hann hefur ekki verið jafn lár síðan 1980. Þróunin er talin eðlileg.
Menning & listir 18. október 13:15

Tengsl höfundar Narníusagna við Ísland

Í dag og á morgun verður haldin ráðstefnu um tengsl C.S. Lewis, höfundar Narnísagnanna við Ísland og norrænar goðsögur.
Innlent 18. október 13:01

Beinist ekki að bönkunum

Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF, segir athugasemdir FATF ekki beinast að íslenskum fjármálafyrirtækjum.
Innlent 18. október 12:49

Bjórböðin greiði 4 milljónir

Upphaflega var kröfunni beint að Arwen Holding ehf. Deilan snerist um vinnu við uppsetningu einingahúss.
Innlent 18. október 12:28

10% samdráttur í kortaveltu ferðamanna

Yfir fjórðungssamdráttur í kortaveltu Bandaríkjamanna, Bretar stóðu í stað en nærri fimmtungsaukning hjá Frökkum.
Fólk 18. október 11:42

Saga og Sigurður til Advania

Gervigreindarsérfræðingarnir Saga Úlfarsdóttir og Sigurður Óli Árnason hafa bæst í nýtt og sérhæft gervigreindarteymi Advania.
Innlent 18. október 10:44

Ísland á gráum lista FATF

Ísland hefur verið sett á gráan lista FATF yfir lönd sem uppfylla ekki skilyrði um aðgerðir gegn peningaþvætti.
Innlent 18. október 10:24

Umsvif í ferðþjónustu minnka

Tekjur af erlendum ferðamönnum minnkuðu á 2. fjórðungi. Gistinóttum fækkaði í ágúst og velta í ferðþjónustu minnkaði.
Innlent 18. október 09:40

Fréttablaðið og Hringbraut í eina sæng

Helgi Magnússon hefur keypt afganginn af hlutafé í Torgi ehf., útgefanda Fréttablaðsins, af 365 miðlum.
Innlent 18. október 09:18

Hægir á lækkun hagvísis um framtíðina

Lækkun leiðandi hagvísis Analytica, sem skoðar aðdraganda framleiðslu eftir hálft ár, enn sú mesta frá 2008.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir