Verðbólguálag á skuldabréfamarkaði til fimm ára lækkaði um þriðjung úr prósentu í viðskiptum dagsins eftir birtingu marsmælingar vísitölu neysluverðs í morgun.
Hlutabréfaverð Amaroq Minerals, sem tilkynnti í morgun um 7 milljarða lánsfjármögnun, hækkaði um 5,6% í dag.
Bandarískir saksóknarar hafa sakað Sam Bankman-Fried, fyrrum forstjóra FTX, um að hafa greitt rafmyntir að andvirði 5,5 milljarðar króna til kínverskra embættismanna.
Einkum fagfjárfestar hafa lagt nýjum lánasjóði Stefnis til fé. Fyrsta fjárfesting sjóðsins nam tæplega 3,2 milljörðum króna.
Kínverski tæknirisinn Alibaba Group Holding hyggst skipta upp starfsemi sinni í sex sjálfstæðar rekstrareiningar.
Saksóknari í París gerði húsleit hjá Société Générale, BNP Paribas og HSBC í morgun.
Leiðtogi Verkamannaflokksins hefur lagt fram tillögu um að banna forvera sínum, Jeremy Corbyn, að bjóða sig fram fyrir hönd flokksins í næstu þingkosningum.
5,6 milljarða fjármögnun nýs leiks CCP sem tilkynnt var um á þriðjudag verður útfærð með óhefðbundnum hætti sem tengist bálkakeðjutækninni sem leikurinn mun byggja á.
First Citizens Bank hefur náð samkomulagi um að kaupa stóran hluta af hinum fallna banka Silicon Valley Bank af Tryggingasjóði innstæða, FDIC, en áætlað tap sjóðsins er um 20 milljarðar dala.
Í dag eru tvö ferðaþjónustufyrirtæki skráð á markað, flugfélögin Icelandair og Play, en þrjú félög gætu bæst í hópinn á næstunni.
Orkuskipti vefjast fyrir fréttamönnum og enginn spáir í takmarkarlausu fjáraustri.
Óðinn fjallar um nýjar reglur sem verið er að setja innan Evrópusambandsins um leyfi til að virkja endurnýjanlega orku.
Hægt þokast í kjaraviðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við ríkið en samningarnir ná til ríflega 3 þúsund hjúkrunarfræðinga.
Seðlabankastjóri segir alla hjálp ríkisins vel þegna í baráttunni við verðbólguna.
Áríðandi er fyrir fyrirtæki að hefjast handa sem fyrst þar sem hlítni við reglugerðina mun ekki nást á einni nóttu.
Ráðherra rafrænna skilríkja og Íslenska dansflokksins og afkoma Samkaupa.
Leit Seðlabankastjóra að verðbólgunni er viðfangsefni Halldórs Baldurssonar þessa vikuna.
Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir, nýr viðskiptaþróunarstjóri ON, nýtur sín við hlaup, sund, að ganga á fjöll og lestur góðra bóka.