*

miðvikudagur, 16. júní 2021
Innlent 16. júní 14:15

Metur Play á 31 krónu á hlut

Jakobsson Capital metur verðmæti bréfanna um 60% yfir úboðsverði en varar við að lítið megi út af bregða til að verðmatið breytist.

Innlent 16. júní 13:11

Krauma hefur framleiðslu á rafmagni

Krauma hefur látið setja upp smávirkjun sem framleiðir 40 kW af rafmagni til eigin notkunar og mun selja umframmagn til Orkusölunnar.
Innlent 16. júní 11:50

Icewear tekið við verslun á Þingvöllum

Icewear hefur tekið við veitinga- og verslunarrekstri Þjóðgarðsins á Þingvöllum, Þjónustumiðstöðinni á Leirum og Gestastofu.
Fólk 16. júní 11:08

Karen til Athygli

Ráðgjafarfyrirtækið Athygli hefur ráðið Kareni Kjartansdóttur til starfa.
Innlent 16. júní 10:19

Bretar sólgnir í ferðir til Íslands

Fjöldi seldra flugmiða til Íslands frá Bretlandi jókst um 40% á fyrstu viku mánaðarins.
Innlent 16. júní 09:05

Íbúðaverð hækkað um 8% á þremur mánuðum

Sérbýli í miðbænum hafa hækkað um 36% í verði milli ára. Fjölbýli hafa hækkað mest á Seltjarnarnesi og í efri byggðum Kópavogs.
Innlent 16. júní 08:13

Ljúka fjármögnun á 7 milljarða vísisjóði

Frumtak Ventures hefur lokið við fjármögnun á nýjum 7 milljarða vísisjóði sem mun fjárfesta í 8-10 fyrirtækjum.
Innlent 16. júní 07:04

Stærsta hótel Vestmannaeyja á sölu

Hótel Vestmannaeyjar, sem hjónin Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir hafa rekið í áratug, hefur verið auglýst til sölu.
Innlent 15. júní 23:27

486 milljarða áskriftir í útboðinu

Hluthafar í Íslandsbanka verða 24 þúsund í kjölfar töku bankans á markað. Stærsta frumútboð í Íslandssögunni.
Innlent 15. júní 19:28

„Óvissan er gríðarleg“ hjá Play

Tímasetningin er sögð góð hjá Play en búast megi við hækkun kostnaðar og markaðsstarf erlendis taki tíma.
Innlent 15. júní 18:29

Verkin kveði niður tortryggni

Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Six Rivers Project, segir Ratcliffe einlægan í áformum sínum um verndun laxastofnsins.
Innlent 15. júní 17:36

Byggja upp landeldi fyrir 45 milljarða

Samherji hefur undirritað samning við HS Orku um uppbyggingu á allt að 40 þúsund tonna landeldis á laxi næstu ellefu árin.
Innlent 15. júní 17:31

Opna nýtt hótel í Hafnarfirði

Þór Bæring og Bragi Hinrik Magnússon standa að baki opnun nýs 71 herbergja hótels í Hafnarfirði.
Innlent 15. júní 16:47

Brim lækkar í kjölfar veiðiráðgjafar

Brim lækkaði um 2,5% í dag en Hafrannsóknarstofnun birti í dag ráðgjöf um 13% samdrátt í ráðlögðum þorskafla.
Fólk 15. júní 15:54

Solid Clouds bætir við sig fólki

Jana Olsanska, Franklín Þór Vale og Josh Raab eru nýjustu starfsmenn Solid Clouds, sem stefnir að skráningu í kauphöllina innan tíðar.
Innlent 15. júní 15:18

Kristín aðvöruð vegna duldra auglýsinga

Neytendastofa hefur metið það sem svo að áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir hafi gerst sek um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum.
Innlent 15. júní 14:23

Stefna á markað í september

Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International stefnir að skráningu á Euronext Growth markaðinn í Osló nú í haust.
Innlent 15. júní 14:19

Ratcliffe boðar milljarða uppbyggingu

Jim Ratcliffe hyggst fjárfesta um 4 milljörðum króna í uppbyggingu fjögurra veiðihúsa við veiðiár á Norðausturlandi.
Innlent 15. júní 13:39

Þjónusta Carbfix ber vask að hluta

Yfirskattanefnd hefur fallist á að sala á þjónustu Carbfix úr landi beri ekki virðisaukaskatt hér sé kaupandinn í atvinnurekstri.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir