*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Innlent 2. desember 08:33

CRI endurskoðar skráningu

Vegna markaðsaðstæðna hefur skráningarferli Carbon Recycling International teki lengri tíma en áætlað var.

Innlent 2. desember 07:11

Opel til Brimborgar

Brimborg tekur við umboði þýsku Opel bílanna í byrjun næsta árs en bílamerkið hefur verið hjá Bílabúð Benna síðustu ár.
Innlent 1. desember 19:17

Davíð selur fyrir 7,2 milljarða

Davíð Helgason seldi á dögunum hlutabréf í Unity fyrir 7,2 milljarða króna og hefur nú alls selt í fyrirtækinu fyrir 13,5 milljarða.
Innlent 1. desember 18:03

Einhugur um 0,5% vaxtahækkun

Nefndarmenn peningastefnunefndar hafa ekki alltaf verið sammála um vaxtaákvarðanir, en einhugur ríkti í þetta skiptið.
Innlent 1. desember 17:06

Flugfélögin flugu hæst allra

Flugfélögin Icelandair og Play hækkuðu mest allra félaga á grænum degi í Kauphöllinni.
Innlent 1. desember 16:07

Icelandair selur ferðaskrifstofu

Icelandair hefur lokið sölu á 100% hlut í Iceland Travel til Nordic Visitor.
Innlent 1. desember 15:05

Nota afgangsull í fatnað

Icewear nýtir afgangsull í nýrri útivistarlínu, en fyrstu vörurnar komu á markað í dag.
Erlent 1. desember 14:17

Banda­­ríkja­­menn herða tak­­markanir

Bretar hafa nýlega tekið upp hertar ferðatakmarkanir, en Bandaríkjastjórn íhugar nú að gera slíkt hið sama.
Menning & listir 1. desember 13:33

Listval opnar sýningarrými í Hörpu

Yfir 200 verk eftir um 70 listamenn verða til sýnis og sölu. Sýningin opnar laugardaginn 4. desember.
Erlent 1. desember 12:51

OECD hækkar verðbólguspá sína

OECD varar við áhrifum nýs afbrigðis kórónuveirunnar á verðbólgu og hagvöxt í heimshagkerfinu.
Bílar 1. desember 12:35

Aftur til framtíðar

Þýski bílaframleiðandinn Opel kynnir hugmyndabílinn Opel Manta, en bíllinn verður rafbíll.
Innlent 1. desember 11:47

Íslandshótel fá frest út árið 2022

Skuldabréfaeigendur Íslandshótela samþykkja að framlengja frest um ár um fjárhagslegar kröfur gagnvart hótelkeðjunni.
Innlent 1. desember 10:43

Vinnslustöðin horfir til Bandaríkjanna

Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Vinnslustöðvarinnar á 75% hlutafjár í Hólmaskeri.
Innlent 1. desember 10:01

13,1 milljarðs króna við­skipta­af­gangur

Útflutt þjónusta, eins og ferðaþjónusta, var 70 milljörðum króna meiri á þriðja ársfjórðungi í ár en í fyrra.
Innlent 1. desember 09:58

Kaupsamningur á P/F Magn undirritaður

Eini útistandandi fyrirvari á sölu Skeljungs á P/F Magn til Sp/f Orkufélagsins er nú samþykki samkeppniseftirlits Færeyja.
Innlent 1. desember 09:40

Eldsmiðjan kveður í bili

Samhliða opnun pizzustaðar Ásu Regins, Emils Hallfreðssonar og Gleðipinna mun Eldsmiðjan kveðja um óákveðin tíma.
Erlent 1. desember 08:47

Tel Avív dýrasta borg í heimi

Ísraelska borgin fór upp fyrir París á lista EIU yfir dýrustu borgir heims. Kaupmannahöfn er áttunda dýrasta borg heims.
Innlent 1. desember 07:14

Garðabær í hröðum vexti

Reiknað er með að íbúum Garðabæjar muni fjölga um þriðjung í kjölfar byggingar á tæplega 3 þúsund íbúðum í sveitarfélaginu.
Erlent 30. nóvember 18:05

Verð­bólga á evru­svæðinu nær met­hæðum

Verðbólga á evrusvæðinu hækkaði um 0,8 prósentustig milli mánaða og mældist hærri en greiningaraðilar spáðu fyrir um.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir