*

miðvikudagur, 22. september 2021
Óðinn 22. september 07:49

Kristrún, stóreign og stóreignaskatturinn

Óðinn gagnrýnir hugmyndir eina talsmanns Samfylkingarinnar, Kristrúnar Frostadóttur, um stóreignaskatt.

Innlent 22. september 07:11

Íslandsbanki spáir 4,2% hagvexti í ár

Ný þjóðhagsspá bankans gerir meðal annars ráð fyrir yfir 4% verðbólgu út árið og að stýrivextir verði 1,5% fyrir árslok.
Erlent 21. september 19:21

Verði ekki kínverska Lehman

Áhrif af falli Evergrande gætu að mati greinenda verið nokkur til skamms tíma en takmörkuð til lengri tíma.
Innlent 21. september 18:05

„Tímamótaútgáfa“ hjá Íslandsbanka

Íslandsbanki gaf í dag út sína fjórðu víkjandi skuldabréfaútgáfu sem nemur um 11 milljörðum íslenskra króna.
Innlent 21. september 17:08

Græn opnun varð að lokum rauð

Í fyrstu viðskiptum fór gengi margra félaga í Kauphöllinni hækkandi en eftir sem leið á daginn fóru bréfin að lækka á ný.
Innlent 21. september 16:25

Dularfullar sendingar frá Salómonseyjum

Dularfullar póstsendingar frá Salómonseyjum reynast í flestum tilfellum vera pakkasendingar frá Ali Express.
Innlent 21. september 15:31

Google taldi mikla aðsókn netárás

Google lokaði netþjón vegna mikils fjölda nýskráninga er íslenska einnota myndavélaforritið Lightsnap var sett í loftið í Svíþjóð.
Innlent 21. september 14:42

Rammagerðin leysir Geysi af hólmi

Rammagerðin hefur opnað nýja verslun í Kringlunni. Verslun Geysis var áður staðsett í rýminu.
Erlent 21. september 12:50

Netrisarnir kaupa fyrirtæki á methraða

Yfirtökur stóru tæknirisanna hafa þegar náð nýjum hæðum í ár og slá þar með fyrra met frá árinu 2000.
Fólk 21. september 11:40

Andri Már til Sjóvár

Sjóvá hefur ráðið til sín Andra Má Rúnarsson sem sérfræðing í eignastýringu og fjárfestatengil.
Innlent 21. september 10:34

Hækka EBITDA afkomuspá um 700 milljónir

Hagar hafa hækkað EBITDA afkomuspá yfirstandandi rekstrarárs og reikna nú með að EBITDA verði á bilinu 9,3 til 9,8 milljarðar.
Erlent 21. september 09:40

Ljósin muni lýsa áfram í Bretlandi

Bresk stjórnvöld íhuga að veita neyðarlán til orkufyrirtækja svo þau taki við viðskiptavinum fallinna orkufyrirtækja.
Innlent 21. september 08:37

Play tryggir sér fjórar flugvélar

Play hefur gengið frá leigusamningum á fjórum flugvélum sem verða afhentar frá hausti 2022 til vors 2023.
Erlent 21. september 07:30

Trudeau nær ekki þingmeirihluta

Forsætisráðherra Kanada tókst ekki að ná hreinum meirihluta í þingkosningum og er spáð óbreyttum þingstyrk.
Innlent 20. september 19:02

„Umtalsvert betri“ afkoma hjá Eimskip

Það stefnir í að rekstrarhagnaður Eimskips á þriðja fjórðungi aukist um helming frá fyrra ári og verði allt að 5,5 milljarðar króna.
Erlent 20. september 17:55

Evergrande hristir upp í rafmyntum

Vandræði kínverska félagsins, sem valdið hefur lækkunum á hlutabréfamörkuðum, virðist hafa haft sömu áhrif á gengi rafmynta.
Innlent 20. september 16:31

Jens lætur af störfum

Jens Þórðarson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Icelandair Group.
Innlent 20. september 16:16

Icelandair flýgur yfir rauðan sjó

Hlutabréfagengi nítján af tuttugu félaga aðalmarkaðar Kauphallarinnar lækkaði í dag en Icelandair hækkaði um 2,4%.
Innlent 20. september 14:56

„Fékk ekki krónu í kaupauka“

Oddviti Samfylkingarinnar svarar fréttaflutningi. Heimildir herma að hagnaður hennar af kaupréttum nemi tæplega 100 milljónum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir