*

fimmtudagur, 9. desember 2021
Innlent 8. desember 20:28

Selt 800 vínkæla í Covid

Allt stefnir í að Bako Ísberg muni selja 500 vínkæla á þessu ári, en á síðasta ári seldi fyrirtækið 300 vínkæla.

Innlent 8. desember 19:19

Hildur fer fram gegn Eyþóri

Hildur Björnsdóttir ætlar að bjóða sig fram í oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningum í vor.
Erlent 8. desember 18:03

Lego opnar sjöttu verksmiðjuna

Hagnaður leikfangaframleiðandans jókst um 46% á fyrri hluta ársins.
Innlent 8. desember 17:02

Icelandair ekki hærra síðan sumarið 2020

Icelandair leiddi hækkanir í Kauphöllinni í dag, en gengi hlutabréfa félagsins hefur ekki verið hærra frá því í júlí árið 2020.
Erlent 8. desember 15:41

Selur í L‘Oréal fyrir 9 milljarða evra

Nestlé hyggst selja í snyrtivörufyrirtækinu L'Oréal fyrir 8,9 milljarða evra en fer með fimmtungshlut eftir viðskiptin.
Fólk 8. desember 15:09

Unnur Helga til liðs við Strategíu

Unnur Helga Kristjánsdóttir er nýr ráðgjafi hjá Strategíu.
Innlent 8. desember 14:05

Evrópumet í áfengisgjöldum

Bjór, léttvín og vodkaflöskur yrðu um þriðjungi ódýrari ef skattlagning væri að dönskum sið.
Fólk 8. desember 13:15

Kristófer til Origo

Origo hefur ráðið Kristófer Þór Magnússon sem verkefnastjóra í viðskiptaþróun.
Innlent 8. desember 12:05

Rekstrarland heyrir sögunni til í vor

Verslun Rekstrarlands verður lögð niður í núverandi mynd í vor. Ný rekstrareining Haga tekur við hlutverki Rekstrarlands.
Óðinn 8. desember 11:31

Fjárlög, spítali og sóun

Óðinn skrifar um fjárlagafrumvarp, sóun í ríkisrekstri og einkennilega auglýsingu um starf forstjóra Landspítalans.
Fólk 8. desember 11:25

Örvar í eigendahóp PwC

Örvar O. Ólafsson, fyrrum fjármálastjóri Kynnisferða, er nýr meðeigandi hjá PwC.
Erlent 8. desember 10:50

Verð á kaffi ekki hærra í tíu ár

Verð á framvirkum samningum á kaffibaunum hefur tæplega tvöfaldast frá byrjun ársins.
Innlent 8. desember 10:19

Bankakerfið aldrei verið sterkara

Seðlabankastjóri segir bankakerfið líta mjög vel út og að staðan hafi aldrei verið jafn sterk frá fjármálahruni.
Fólk 8. desember 09:46

Nýr fjármálastjóri Deloitte

Ólafía Ingibjörg Þorvaldsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Deloitte en hún var áður forstöðumaður reikningshalds hjá Festi.
Innlent 8. desember 09:23

Beint: Fundur Seðlabankans

Ásgeir Jónsson og Gunnar Jakobsson gera grein fyrir yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar á fundi sem hefst kl. 09:30.
Innlent 8. desember 08:39

„Kerfisáhætta vex áfram“

Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans hyggst leggja mat á hvert hlutlaust gildi sveiflujöfnunaraukans eigi að vera til framtíðar.
Erlent 8. desember 07:00

Íhuga frumútboð á Porsche

Volkswagen er sagt skoða möguleika á skráningu Porsche AG til að fjármagna rafvæðingu bifreiðaveldisins.
Erlent 7. desember 19:02

Í lífstíðarbann frá kaupum á fornminjum

Bandarískur milljarðamæringur þarf að gefa frá sér 180 fornminjagripi að andvirði 9 milljarða króna.
Innlent 7. desember 18:08

Dótturfélög Skeljungs taka til starfa

Orkan IS, Skeljungur IS og Gallon heita nýju sjálfstæðu dótturfélög Skeljungs sem hafa nú tekið til starfa.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir