Forsætisráðherra vonast eftir "góðu samtali" við stjórnarandstöðuna. Stjórnarliðar og pólitískir fylgihnettir ríkisstjórnarinnar tala með öðrum hætti.
Hagsmunagæsla á erlendum vettvangi virðist ekki vera sterkasta hlið ríkisstjórnarinnar.
Utanríkisþjónustan virðist kæra sig kollótta um að Evrópusambandið lýsi viðskiptastríði á hendur efnahagssvæði Vilhjálms Birgissonar.