*

þriðjudagur, 25. febrúar 2020
Leiðari 24. febrúar

Vírus gæti valdið fataskorti

Stór fataframleiðandi segir áhrif vírussins sem herjar á Kína geta leitt til skorti á ákveðnum fatalínum.
Leiðari 24. febrúar

11 milljarða mettap hjá götublaðinu Sun

Fjölmiðill í eigu Rupert Murdoch þurfti að greiða andvirði 9 milljarða króna vegna hlerunarhneykslis.
Ingvar Haraldsson 21. febrúar

Bálreiður Rio Tinto

Rio Tinto vill lækkun raforkuverðs til álvers á Nýja-Sjálandi. Umhverfisráðherrann er búinn að fá sig fullsaddan af félaginu.
Leiðari 22. febrúar 16:02

Línulegt áhorf senn fyrir bí

Ungt fólk í Bretlandi horfir töluvert meira á Youtube og Netflix heldur en hefðbundar sjónvarpsstöðvar.
Jóhann Óli Eiðsson 22. febrúar 12:01

Frá uppgangi til keppnisbanns

Hvað gerði Man City af sér sem varð til þess að liðið missir af næstu tveimur leiktíðum í Meistaradeildinni?
Leiðari 21. febrúar 19:15

Breyta 6.600 milljörðum í áburð

Breyta á milljörðum gamalla tuttugu punda seðla í áburð í stærstu seðlainnköllun Breta frá upphafi.
Leiðari 21. febrúar 13:27

Vilja stjörnu úr ítalska bankakerfinu

HSBC vill ráða bankastjóra Unicredit sem tekist hefur vel til að taka til í bankanum. Hlutabréf UniCredit hækkuðu um 30% í fyrra.
Leiðari 21. febrúar 12:35

Kaupa E-Trade fyrir 13 milljarða

Morgan Stanley hefur fest kaup á E-Trade með það að markmiði sækja fram meðal venjulegs fólks.
Leiðari 21. febrúar 09:17

Bílasala dregist saman um 92% í Kína

Einungis 811 bílar seldust á hverjum degi í Kína í fyrstu viku febrúarmánaðar.
Leiðari 21. febrúar 08:12

27,8 milljarða tekjutap vegna kórónuveiru

Alþjóðleg flugmálayfirvöld áætla að tekjumissir asískra flugfélaga á árinu vegna kórónuveirunnar verði 27,8 milljarðar dollara.
Leiðari 21. febrúar 06:55

Forever 21 rís upp úr öskunni

Nýir eigendur Forever 21 ætla sér að snúa vörn í sókn hjá gjaldþrota fyrirtækinu.
Leiðari 20. febrúar 15:44

Selja 55% í nærfatarisa á 67 milljarða

Móðurfélag Victoria's Secret, ætlar að selja 55% hlut í nærfatarisanum til bandarísks fjárfestingafélags á 525 milljónir dollara.
Leiðari 20. febrúar 13:25

Önnur bankastjóraskipti í Sviss

Tveir stærstu bankar Sviss hafa á síðustu tveimur vikum skipt um mann í brúnni.
Leiðari 20. febrúar 13:01

Kórónaveiran bítur flugfélög

Kórónaveiran mun kosta Qantas og Air France-KLM allt yfir 300 milljónir dollara.
Leiðari 19. febrúar 15:28

Kínverjar sótthreinsa seðla

Þó faraldursfræðingar séu efins um að seðlaviðskipti auki hættu á smiti, þá verður lagt áhersla á að auka farsímagreiðslur.
Leiðari 19. febrúar 13:11

Enn uppgötvast nýr galli í Boeing 737 Max

Óskilgreindir aðskotahlutir fundust í eldsneytistönkum nokkurra nýrra 737 Max flugvéla.
Leiðari 18. febrúar 08:14

Leggur 8% auðæfa sinna til loftslagsmála

Jeff Bezos, forstjóri Amazon, hefur heitið að leggja til 10 milljarða dollara í baráttuna gegn loftslagsbreytingum.
Leiðari 17. febrúar 15:03

Vaxtalækkun Kína hækkar hlutabréfaverð

Hlutabréfavísitölur víða um heim hafa hækkað á ný eftir lækkanir vegna víruss í kjölfar örvunaraðgerða kínverskra stjórnvalda.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir