*

sunnudagur, 13. júní 2021
Leiðari 10. júní

Endurbættur Model S á markað

Tesla gaf á dögunum út endurbætta útgáfu af Model S rafbifreiðinni til þess að setja aukinn kraft í sókn á lúxusrafbílamarkaðinn.
Leiðari 11. júní

Goldman krefst bólusetningarupplýsinga

Starfsmönnum Goldman Sachs vestanhafs hefur verið skipað að gefa upp hvort þeir hafi verið bólusettir gegn COVID-19 eður ei.
Leiðari 11. júní

Danmörk komin með jarmhlutabréf

Bandarísk vörsluhlutabréf dansks líftæknifyrirtækis hækkuðu um nærri 1.400% þegar mest var í gær.
Leiðari 11. júní 15:21

Tölvuþrjótar hrella McDonald's

Hamborgararisinn varð fyrir barðinu á netárás í Taiwan og Suður-Kóreu. Þrjótarnir komust yfir persónuupplýsingar.
Leiðari 11. júní 09:05

Airbus einblínir á núverandi þotulínu

Airbus einblínir á að þróa og bæta núverandi þotulínu. Stefna á að fyrsta kolefnishlutlausa farþegaþota heims verði tilbúin 2035.
Leiðari 10. júní 18:02

Mesta verðbólga frá fjármálakreppunni

Verðbólgan í Bandaríkjunum mældist 5% í maí en hún hefur ekki verið hærri síðan í september 2008.
Leiðari 10. júní 11:02

Kjötrisi greiðir milljarð í lausnargjald

Stærsta kjötvinnslufyrirtæki heims hefur greitt 1,3 milljarða króna í lausnargjald til að endurheimta tölvukerfi sitt.
Leiðari 10. júní 08:02

Móna Lísa frímerkja selt á milljarð

Hlutabréf Stanley Gibbons hækkuðu um 7,5% í gær eftir að tilkynnt var um kaup fyrirtækisins á frímerkinu Magneta.
Leiðari 8. júní 18:06

Lægri skattar við G7 samninginn

Amazon, eBay, Facebook og Google þurfa að greiða 40 milljörðum króna lægri skatta í Bretlandi undir samkomulagi G7 ríkjanna.
Leiðari 8. júní 08:22

Greiðir 1,5 milljarða fyrir Dieselgate

Fyrrum forstjóri Volkswagen gæti þurft að greiða hátt í 10 milljónir evra vegna útblásturshneykslis þýska bílaframleiðandans.
Leiðari 8. júní 08:12

Vill gera Bitcoin að lögeyri

Forseti El Salvador stefnir á að gera Bitcoin að lögeyri. Andstæðingar vilja meina að um sé að ræða pólitíska sýndarmennsku.
Leiðari 8. júní 07:02

Flugforstjórar gagnrýna ferðahöft

Kallað er eftir afnámi ferðahafta milli Bretlands og Bandaríkjanna í yfirlýsingu forstjóra flugfélaga og Heathrow flugvallar.
Leiðari 7. júní 12:19

Bezos í fyrsta farþegaflugi Blue Origin

Jeff Bezos hefur boðið bróður sínum í fyrsta farþegaflug Blue Origin þann 20. júlí næstkomandi.
Leiðari 7. júní 11:40

Google sektað um 33 milljarða

Frönsk samkeppnisyfirvöld sektuðu Google um 33 milljarða króna vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu á netauglýsingamarkaði.
Leiðari 5. júní 18:03

Verðbólga yfir markmiði á evrusvæðinu

Verðbólga mældist 2% á evrusvæðinu í maí, það hæsta í 3 ár og yfir verðbólgumarkmiði Evrópska seðlabankans.
Leiðari 5. júní 16:01

SEC sendu Tesla póst vegna tísta Musk

Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna áminnti Tesla fyrir að fylgja ekki skilmálum samkomulags Tesla við eftirlitið í fyrra.
Leiðari 4. júní 18:12

Enn sveifla tíst Musk gengi Bitcoin

Tíst þar sem Elon Musk gefur í skyn að hann hafi slitið samvistum við Bitcoin varð til þess að gengi rafmyntarinnar féll um 7%.
Leiðari 4. júní 15:13

Dýrasta bílastæði sögunnar

Bílastæði við lúxushúsnæði í Hong Kong var selt á metfé, um 160 milljónir króna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir