*

miðvikudagur, 4. ágúst 2021
Leiðari 3. ágúst

Segja falsfréttum stríð á hendur

Twitter hefur samstarf við tvær af stærstu fréttaveitum heims til að stemma stigu við falsfréttaflóði innan miðilsins.
Leiðari 3. ágúst

Gates hjónin form­lega skilin

Bill Gates, fyrrum ríkasti maður heims, og Melinda French Gates eru formlega skilin.
Leiðari 3. ágúst

3,6 þúsund milljarðar fyrir smáforrit

Square, fyrirtæki Twitter stofnandans Jack Dorsey, kaupir Afterpay, smáforrit sem býður upp á greiðslufrestun, á 3.591 milljarð króna.
Leiðari 3. ágúst 08:55

Black­stone kaupir fyrir­tæki Wit­her­spoon

Blackstone mun fjármagna kaup á fjölmiðlafyrirtæki Reese Witherspoon sem er metið á 110 milljarða króna.
Leiðari 31. júlí 18:03

BlackRock fjár­festir í brjóstapumpum

Breska kventæknifyrirtækið Elvie hefur tryggt sér 10 milljarða króna fjármögnun, meðal annars frá BlackRock.
Leiðari 31. júlí 16:50

Sala á há­tísku­vörum meiri en fyrir Co­vid

Sala LVMH á kampavínum, þar á meðal Moët og Krug, á öðrum ársfjórðungi var 10% meiri en á sama tíma árið 2019.
Leiðari 30. júlí 16:12

Versti opnunardagur sögunnar

Robinhood féll um tæp 9 prósent á fyrsta degi sínum sem skráð félag.
Leiðari 30. júlí 15:01

Bezos ekki lengur ríkastur

Bernard Arnault og fjölskylda sitja nú í efsta sæti auðmannalista Forbes eftir að auður Jeff Bezos lækkaði um 13 milljarða dala í dag.
Leiðari 30. júlí 10:58

British Airways að vakna úr dvala

IAG, móðurfélag British Airways og Aer Lingus, vonast til að ná flugframboði sínu upp í 75% af því sem það var fyrir Covid.
Leiðari 30. júlí 08:51

Auðum verslunum í Bretlandi fjölgar

Ein af hverjum fimm búðum voru lokaðar í verslunarmiðstöðvum í Bretlandi á síðasta ársfjórðungi.
Leiðari 30. júlí 07:04

Hægir á tekjuvexti Amazon

Hlutabréfaverð Amazon lækkaði um 7% á eftirmarkaði í gær eftir að félagið birti uppgjör undir væntingum greiningaraðilia.
Leiðari 29. júlí 18:07

Hagvöxtur minni en spáð var

Útlit er fyrir að hagvöxtur vestanhafs verði um 6,5% á árinu en spár höfðu gert ráð fyrir 8,5%.
Andrea Sigurðardóttir 29. júlí 16:38

Bóluefni verndi eldri einstaklinga

Bólusetningar eru taldar hafa komið í veg fyrir spítalainnlagnir um 53 þúsund einstaklinga 65 ára og eldri á Englandi.
Jóhann Óli Eiðsson 29. júlí 16:01

Hjákonan stefnir fyrrum konungi

Fyrrverandi hjákona Jóhanns Karls, konungi Spánar til ársins 2014, vill fá nálgunarbann gagnvart fyrrverandi ástmanninum.
Leiðari 29. júlí 14:01

PS5 slær sölumet hjá Sony

Það tók Sony aðeins 249 daga að selja 10 milljónir eintaka af Playstation 5 leikjatölvunni.
Leiðari 29. júlí 11:42

Íbúðaverð í Ástralíu rýkur upp

Íbúðaverð í Canberra hefur hækkað um 30% á ársgrundvelli og í Sydney hækkar það daglega um að meðaltali um 109 þúsund krónur.
Snær Snæbjörnsson 29. júlí 08:29

Fyrrum kennari tapaði 15 milljörðum

Stofnandi Gaotu Techedu hefur tapað um 15 milljörðum dollara í kjölfar ákvörðunar Beijing um að kennslufyrirtæki skuli rekin án hagnaðar.
Leiðari 28. júlí 14:55

Seldu bóluefni fyrir 8 milljarða dollara

Pfizer seldi bóluefni fyrir 7,8 milljarða dollara á síðasta fjórðungi og gerir ráð fyrir að selja bóluefni fyrir 33,5 milljarða.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir