*

föstudagur, 29. maí 2020
Leiðari 28. maí

Þarf að selja í eigin vogunarsjóði

Verðandi forstjóri norska olíusjóðsins segist þurfa að aðlagast lífi sem „opinber starfsmaður.“
Leiðari 28. maí

Nissan tapaði 6,2 milljörðum dollara

Bílaframleiðandinn hefur ákveðið að loka verksmiðjum á Spáni og í Indónesíu eftir eitt versta ár í sögu fyrirtækisins.
Leiðari 28. maí

Boeing segir upp starfsfólki

Flugvélaframleiðandinn Boeing mun í vikunni tilkynna að 2.500 starfmenn fyrirtækisins munu verða sendir í launalaust leyfi.
Leiðari 28. maí 12:50

American segir upp 30% af stjórnendum

Flugrisinn American Airlines mun segja upp meira en fimm þúsund fólki í stjórnendastöðum vegna faraldursins.
Leiðari 28. maí 08:32

750 milljarða evra björgunarpakki ESB

Forseti framkvæmdarstjórnar ESB hefur kallað eftir 750 milljarða evra björgunarsjóði vegna heimsfaraldursins.
Leiðari 27. maí 18:42

Lufthansa frestar 9 milljarða pakka

Stjórn Lufthansa hefur frestað 9 milljarða evru björgunarpakka frá þýska ríkinu vegna klausu ESB.
Leiðari 27. maí 16:48

Hong Kong hafi ekki sjálfsstjórn frá Kína

Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur formlega tilkynnt að það telji Hong Kong ekki lengur hafa sjálfsstjórn frá Kína.
Leiðari 27. maí 12:30

Metsamdráttur í orkufjárfestingum

IEA býst við 20% samdrætti fjárfestinga í orkugeiranum. Kolefnislosun gæti tekið aftur við sér þegar neyðarástandi lýkur.
Leiðari 27. maí 10:05

Bónusar rétt fyrir greiðslustöðvun

Hertz greiddi út 16 milljónir dollara í bónusgreiðslur örfáum dögum áður en það sótti um greiðslustöðvun.
Leiðari 27. maí 08:30

Warner Music undirbýr frumútboð

Útgáfufyrirtækið, sem er meðal annars með Ed Sheeran á sínum snærum, er metið á allt að 13,3 milljarða dollara.
Leiðari 26. maí 18:34

Hyggjast reka og endurráða starfsfólk

Stéttafélög segja British Airways ætla að ráðast í uppsagnir og endurráðningar til að lækka kjör starfsfólks.
Leiðari 26. maí 14:30

Uber segir upp starfsfólki í Indlandi

Um 600 manns verður sagt upp hjá Uber í Indlandi en leigubílastarfsemin hefur legið niðri síðustu vikur.
Leiðari 26. maí 13:00

Viðskiptagólfið opnar á ný

New York kauphöllin hefur opnað viðskiptagólf sitt á ný eftir tveggja mánaða lokun vegna faraldursins.
Leiðari 26. maí 12:22

Forstjóraskipti hjá Aston Martin

Hlutabréf Aston Martin hafa hækkað um 35% í dag eftir að bílaframleiðandinn tilkynnti um forstjóraskipti.
Leiðari 26. maí 09:40

Skuldir OECD ríkja hækka um 28%

Skuldir ríkissjóða aðildarríkja í OECD hafa hækkað um 17 billjónir dollara samkvæmt nýju mati.
Leiðari 26. maí 07:16

Mesta áhættufjárfesting síðari tíma?

Einkafjárfestar lögðu ríflega fjóra milljarða króna í námuvinnslufyrirtæki í Afganistan.
Leiðari 25. maí 19:30

Vogunarsjóðir skortselja evrópsk bréf

Banni á skortsölu á evrópskum hlutabréfamörkuðum var aflétt í síðustu viku. Hlutfall skortstöðu hækkaði um 75%.
Leiðari 25. maí 15:02

Lufthansa fær aðstoð frá þýska ríkinu

Samkomulag þýskra stjórnvalda og Lofthansa um ríkisaðstoð er næstum lokið. Merkel berst fyrir lendingartíma flugfélagsins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir