*

laugardagur, 8. maí 2021
Leiðari 6. maí

Styðja afnám á einkaleyfi bóluefna

Um hundrað aðildarríki WTO styðja nú við tímabundið afnám á einkaleyfum á Covid bóluefnum.
Leiðari 5. maí

Hefja miðasölu í geimferðir

Blue Origin, geimflaugafyrirtæki ríkasta manns veraldar, Jeff Bezos, mun hefja sölu á geimferðarmiðum til almennings á morgun.
Leiðari 4. maí

Arftaki Buffets fundinn

Warren Buffett hefur nefnt Greg Abel sem arftaka sinn þegar að hann mun að láta af störfum.
Leiðari 3. maí 20:52

Bill og Melinda Gates að skilja

Gates hjónin skilja eftir 27 ára hjónaband.
Snær Snæbjörnsson 3. maí 19:22

Rafmyntafrumkvöðull kominn í milljarð

Hinn 27 ára gamli Vitalik Buterin er orðinn yngsti rafmyntamilljarðamæringur sögunnar eftir hækkun Ethereum.
Leiðari 3. maí 14:47

Virði Rapyd ríflega tvöfaldist

Í kjölfar fyrirhugaðshlutafjárútboðs er talið að virði fjártæknifélagsins muni ríflega tvöfaldast og nema 626 milljörðum króna.
Snær Snæbjörnsson 3. maí 12:31

Töflur og nefsprey í stað sprautu?

Næsta kynslóð bóluefna gætu komið í töfluformi eða sem nefsprey og gæti spilað mikilvægt hlutverk í endurbólusetningu.
Leiðari 3. maí 09:33

DNB sektað um 6 milljarða

Bankinn sektaður um 6 milljarða fyrir að fylgja ekki peningaþvættislögum, m.a. í tengslum við viðskipti fyrirtækja í eigu Samherja.
Leiðari 2. maí 11:22

Líkir Robinhood við spilavíti

Warren Buffett líkir nýgræðingum á hlutabréfamarkaði við fjárhættuspilara og gjaldfrjálsa miðlaranum Robinhood við spilavíti.
Leiðari 1. maí 18:01

Toyota kaupir sjálfakstursdeild Lyft

Toyota hefur fest kaup á 4 ára gamalli sjálfkeyrslu-deild deilibílaþjónustunnar Lyft fyrir 68 milljarða króna.
Júlíus Þór Halldórsson 1. maí 17:02

Yfirstjórn HSBC missir skrifstofurnar

Stærsti banki Evrópu hefur ákveðið að yfirstjórnin muni deila opnu óúthlutuðu vinnurými með öðru starfsfólki.
Leiðari 30. apríl 16:45

Erfitt að ná sömu hæðum og í fyrra

Hlutabréf Twitter féllu um 12% í kjölfar uppgjörs fyrsta ársfjórðungs. Greinendur benda á að það verði erfitt að toppa árið 2020.
Leiðari 30. apríl 12:45

ESB kærir Apple vegna App Store

Apple gæti átt yfir höfði sér sekt sem nemur 10% af heildartekjum félagsins á heimsvísu.
Leiðari 29. apríl 13:11

Sparað milljarð dala á fjarvinnu

Ferða- og afþreyingarkostnaður Alphabet lækkaði um 45,5 milljarða króna á síðasta rekstrarári.
Leiðari 29. apríl 12:05

Sala á iPhone eykst um 66%

Hagnaður Apple á fyrsta ársfjórðungi nam 2.900 milljörðum króna, 1,4% minna en landsframleiðsla Íslands á síðasta ári.
Leiðari 29. apríl 07:05

Stóraukin smokkasala

Sala á Durex smokkum hefur aukist verulega í löndum sem hafa haft tök á að ráðast í tilslakanir á samkomutakmörkunum.
Leiðari 28. apríl 14:01

Forstjórinn rekinn eftir LSD vímu

Forstjóri sprotafyrirtækisins Iterable, sem er metið á tvo milljarða dala, var rekinn eftir neyslu á smáskammti af LSD.
Leiðari 28. apríl 09:49

1.340 milljarðar króna í erfðafjárskatt

Fjölskylda fyrrum stjórnarformanns Samsung þarf að greiða meira en helming úr dánarbúinu í erfðafjárskatt.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir