*

laugardagur, 8. ágúst 2020
Leiðari 7. ágúst

Lækka verðþak á rafmagni

Breska orkustofnunin hefur lækkað verðþak fyrir heimili þjóðarinnar um 85 pund árlega vegna minni eftirspurnar hjá heildsölum.
Leiðari 7. ágúst

Rekstur Uber tvískiptur

Bílferðir Uber drógust saman um 73% á öðrum fjórðungi ársins en tekjur af heimsendingarþjónustu félagsins jukust um 113%.
Leiðari 7. ágúst

TikTok hótar lögsókn gegn Trump

Trump hefur bannað notkun TikTok og WeChat og hótar TikTok nú lögsókn, Instagram hefur nú birt Reels sem líkist TikTok.
Leiðari 7. ágúst 09:15

Auðugir flytja gull út úr Hong Kong

Fjárfestar hafa flutt um 10% af gulleignum sínum úr Hong Kong vegna þjóðaröryggislaga sem voru innleidd í síðasta mánuði.
Leiðari 7. ágúst 07:03

BNA nú í hópi með Íslandi og Panama

Bandaríkin voru færð um 25 sæti á vísitölu Bloomberg vegna versnandi efnahagsástands og eru nú í hópi með Íslandi og Panama.
Leiðari 6. ágúst 18:15

Microsoft vill eignast TikTok að fullu

Microsoft vill eignast starfsemi TikTok í heild sinni, en ekki bara í Bandaríkjunum líkt og fyrstu fregnir gáfu til kynna.
Leiðari 6. ágúst 15:29

Vantelja dauðsföll og umbuna stjórnendum

Talið er að námufélög vantelji dauðsföll starfsmanna vegna hvata um bónusgreiðslur, 162 létu lífið við námuvinnslu í Búrma í júlí.
Leiðari 6. ágúst 14:42

Trump safnaði 165 milljónum dala í júlí

Donald Trump og Repúblikanaflokkurinn söfnuðu um 26 milljónum dollara meira en Joe Biden og Demókrataflokkurinn í júlí.
Leiðari 6. ágúst 13:30

Bezos selur fyrir milljarða í Amazon

Jeff Bezos hefur selt fyrir tæplega 980 milljarða króna í Amazon á þessu ári meðal annars til að fjármagna eldflaugafélagið sitt.
Leiðari 6. ágúst 12:40

Hagnaður Nintendo eykst um 541%

Sala Nintendo jókst um 108% milli ára, m.a. vegna Animal Crossing sem er orðinn einn af 50 mest seldu leikjum allra tíma.
Leiðari 6. ágúst 11:24

Keppinautur Tesla fimmfaldar tap sitt

Tekjur Nikola á öðrum ársfjórðungi komu einungis til vegna sölu til framkvæmdastjóra félagsins, tap nam 11,7 milljörðum króna.
Leiðari 6. ágúst 10:50

Metsamdráttur auglýsingatekna hjá ITV

Heildartekjur ITV féllu um 17% á fyrri helmingi ársins en hlutabréf fyrirtækisins hafa lækkað um 60% í ár.
Leiðari 6. ágúst 09:04

Gengi móðurfélags Tinder hækkar um 12%

Tekjur Match Group námu 555 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi en tekjur Tinder jukust um 15% milli ára.
Leiðari 6. ágúst 07:02

Yfirtaka Google vindur upp á sig

Allsherjar rannsókn hefur verið sett á laggirnar sökum fyrirhugaðrar yfirtöku Google á Fitbit, heimildir BBC segja að henni mun ljúka í lok árs.
Leiðari 5. ágúst 18:37

Starfsmönnum sagt upp á Kastrup

Flugvöllurinn við Kastrup í Danmörku hefur lengi verið fjölfarnasta flughöfn Norðurlanda.
Leiðari 5. ágúst 16:59

Blackstone kaupir í ættfræðifyrirtæki

Blackstone hefur keypt 75% hlut í Ancestry sem sérhæfir sig í fjölskyldusögum fyrir 4,7 milljarða dollara.
Leiðari 5. ágúst 15:02

Stafræn þjónusta NYT stekkur yfir prentið

Áskrifendur NYT eru orðnir 6,5 milljónir talsins, þar af eru 5,7 milljónir áskrifendur af stafrænni þjónustu fjölmiðilsins.
Leiðari 5. ágúst 12:42

Virgin Atlantic gjaldþrota

Flug­fé­lagið Virg­in Atlantic óskaði eft­ir gjaldþrotameðferð fyr­ir fé­lag sitt í Banda­ríkj­un­um í dag.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir