*

fimmtudagur, 28. janúar 2021
Leiðari 27. janúar

Kaupir í Póllandi fyrir 13 milljarða

Heimstaden, sem keypti Heimavelli á síðasta ári, hefur bætt verulega í fasteignasafn sitt í Póllandi að undanförnu.
Leiðari 26. janúar

Etsy hækkaði um 11% í kjölfar lofs Musk

Netverslun fyrir handunnar vörur tók kipp í kjölfar þess að Elon Musk sagðist elska prjónahúfu fyrir hundinn sinn.
Jóhann Óli Eiðsson 25. janúar

BlackBerry hækkar án skýringa

Bréf í kanadíska félaginu BlackBerry hafa margfaldast á skömmum tíma án þess að nokkur hafi grun um hvað drífur hækkunina áfram.
Leiðari 25. janúar 18:01

Bréf Gamestop fimmfaldast á 2 dögum

Hlutabréf tölvu- og raftækjaverslunarinnar Gamestop náðu hæst 145 dölum í dag, en þau stóðu í um 40 á fimmtudag.
Leiðari 25. janúar 17:30

Loka Debenhams en kaupa nafnið

Um 12 þúsund manns missa vinnuna við það að Debenhams keðjurnar loka í kjölfar kaupa netverslunar á nafninu.
Leiðari 25. janúar 15:26

Borga sér 3,7 milljarða þrátt fyrir tap

Tap tískuvörufyrirtækis Beckham hjónanna jókst milli ára en fyrirtæki David héldu áfram að skila hagnaði.
Leiðari 25. janúar 10:27

Ótímabær endurkoma 737 Max?

Fyrrverandi yfirmaður í verksmiðju Boeing telur þörf á frekari rannsóknum áður en 737 Max þoturnar snúa í háloftin á ný.
Leiðari 25. janúar 09:04

Bretum ráðlagt að opna útibú innan ESB

Breskum fyrirtækjum er ráðlagt að stofna dótturfyrirtæki innan ESB til að forðast nýjar viðskiptahindranir eftir Brexit.
Júlíus Þór Halldórsson 24. janúar 15:09

Wallstreetbets keyrir upp bréf Gamestop

Meðlimir spjallborðsins r/wallstreetbets á Reddit keyptu bréfin í milljarðavís til að klekkja á skortsala.
Leiðari 24. janúar 10:32

Mestu tekjur í ríflega áratug

Heildartekjur Goldman Sachs námu 44,56 milljörðum dollara á árinu og hafa tekjurnar ekki verið hærri síðan árið 2009.
Leiðari 23. janúar 17:02

Airbus hægir á framleiðslu A320

Flugvélaframleiðandinn Airbus hefur ákveðið að hægja á framleiðslu farþegaþotanna vegna framvindu COVID-19 faraldursins.
Leiðari 22. janúar 08:54

Ríkisaðstoð haldi lífi í 10% fyrirtækja

Stuðningur þýska ríkisins heldur lífinu í um einu af hverjum tíu fyrirtækjum í landinu samkvæmt útreikningum AGS.
Leiðari 21. janúar 12:45

Norska ríkið heitir Norwegian stuðningi

Norsk stjórnvöld hafa skipt um skoðun og ætla að styðja Norwegian ef því tekst að afla nægs nýs hlutafjár.
Leiðari 21. janúar 09:12

Jack Ma aftur í dagsljósið

Bréf Alibaba hækkuðu eftir að stofnandinn ávarpaði kennara í fyrsta sinn sem hann sést opinberlega síðan í október.
Leiðari 21. janúar 09:05

Fékk starfsfólk til að skrifa þakkarbréf

Melania Trump fékk starfsmann Hvíta hússins til að skrifa þakkarbréf til starfsfólks í stað þess að gera það sjálf.
Leiðari 20. janúar 15:27

Netflix nær 200 milljón áskrifendum

Tekjur Netflix jukust um ríflega fimmtung á fjórða ársfjórðungi 2020 en á sama tíma minnkaði hagnaðurinn.
Sveinn Ólafur Melsted 20. janúar 12:01

Björgólfur Thor í blómabransann

Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors, hefur fjárfest í Bloom & Wild sem býður m.a. upp á heimsendingar á blómum.
Leiðari 19. janúar 18:15

Boðar billjóna dala stuðning til viðbótar

Janet Yellen, fjármálaráðherraefni Biden, hvatti til öflugra örvunaraðgerða vegna faraldursins í dag.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir