*

fimmtudagur, 28. október 2021
Leiðari 27. október

Mesti tekjuvöxtur Google í 14 ár

Hagnaður Alphabet, móðurfélags Google, á þriðja ársfjórðungi var um þrefalt meiri en fyrir faraldurinn.
Leiðari 26. október

Ikea kaupir fræga búð á Oxford stræti

Ingka Investment, stærsta fyrirtæki í alþjóðlega Ikea-netinu, hefur fest kaup á gömlu Topshop versluninni á Oxford stræti.
Leiðari 26. október

Hættur að fjárfesta í olíufyrirtækjum

Einn stærsti lífeyrissjóður heims hyggst losa 15 milljarða evra hlut sinn í jarðefnaeldsneytisfyrirtækjum.
Leiðari 26. október 09:15

Sjötta félagið yfir eina billjón

Hlutabréf Tesla tóku stórt stökk í gær og er félagið nú meira virði en næstu níu bifreiðaframleiðendur samanlagt.
Leiðari 25. október 18:01

Rafíþróttalið á markað

Virði rafíþróttafyrirtækisins FaZe Clan mun nema um einum milljarði dala við samruna við Spac félag.
Leiðari 25. október 14:07

Leggur inn stærstu pöntun í sögu Tesla

Hertz hefur pantað 100 þúsund Tesla bifreiðar, sem eru stærstu stöku rafbílakaup í sögunni.
Leiðari 25. október 09:57

Í­hluta­skortur bítur í fram­leiðslu Renault

Renault mun framleiða um hálfa milljón færri bifreiðar í ár vegna skorts á örgjörvum.
Leiðari 25. október 08:51

Þvertaka fyrir yfirtöku á Pinterest

Paypal segist ekki vera að sækjast eftir að kaupa Pinterest „eins og stendur“.
Leiðari 22. október 10:13

„Sannleiksmiðill“ Trump á flugi

Hlutabréfaverð sérhæfðs yfirtökufélags sem mun sameinast fjölmiðlafyrirtæki Trump meira en fjórfaldaðist í gær.
Leiðari 21. október 18:02

Paypal með ris­a­til­boð í Pin­terest

Hlutabréf Pinterest hækkuðu um 13% í kjölfar frétta um að Paypal hafi boðið 45 milljarða dala í samfélagsmiðlinn.
Leiðari 21. október 08:41

Trump stofnar samfélagsmiðil

Donald Trump hefur stofnað samfélagsmiðlinn TRUTH Social sem fer í loftið á næsta ári.
Leiðari 20. október 15:05

Bitcoin í methæðum

Verð á Bitcoin hefur hækkað um meira en 50% í mánuðinum og fór í dag í fyrsta sinn yfir 66 þúsund dali.
Leiðari 20. október 14:11

Enn eitt höggið fyrir Evergrande

Slitnað hefur upp úr viðræðum Evergrande um 330 milljarða króna sölu á ráðandi hlut í fasteignarekstrarfélagi.
Leiðari 20. október 12:55

Sektað um 9 milljarða í Bretlandi

Breska samkeppniseftirlitið hefur sektað Facebook um 9 milljarða króna fyrir að veita eftirlitinu ekki aðgang að upplýsingum.
Leiðari 19. október 16:07

Bitcoin náði sex mánaða hámarki

Skráning Bitcoin kauphallasjóða mun hleypa fjármagni frá stofnanafjárfestum inn í rafmyntina.
Leiðari 19. október 15:15

Bretland í samstarf við Bill Gates

Boris Johnson tilkynnti í dag um 400 milljóna punda samstarf við Bill Gates.
Leiðari 19. október 13:49

Gjöld á Heathrow gætu hækkað um 50%

Lendingargjöld á Heathrow gætu hækkað um allt að 56% miðað við ný verðlagshöft breskra flugmálayfirvalda.
Leiðari 18. október 15:41

Rússar halda að sér höndum

Gasverð hækkaði um meira en 15% í morgun eftir merki um að Rússland muni ekki auka framboð.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir