*

miðvikudagur, 25. nóvember 2020
Leiðari 24. nóvember

Gengi Bitcoin í hæstu hæðum

Gengi Bitcoin hefur hækkað um nær helming í nóvembermánuði og er nú í hæstu hæðum.
Leiðari 24. nóvember

Bréf flugfélaga erlendis hækka

Hlutabréf SAS hafa hækkað um fimmtung í dag og um 43% á síðustu fimm dögum. Bréf annarra flugfélaga hafa hækkað sömuleiðis.
Leiðari 24. nóvember

Trump leyfir viðtökuferlinu að hefjast

Donald Trump hefur samþykkt að viðtökuferli Joe Biden verðandi forseta hefjist formlega, en viðurkennir þó ekki ósigur.
Leiðari 24. nóvember 07:11

Bjóða Covid próf með hverju flugi

Wizz Air ætlar að bjóða farþegum frá Bretlandi upp á ódýrari COVID-19 skimun en þekkst hefur.
Leiðari 23. nóvember 18:14

Bóluefni AstraZeneca um 80% ódýrara

Talið er að bóluefni sem þurfi minni kulda kosti um 3 til 4 Bandaríkjadali á móti 20 dölum fra Pfizer. Hægt að ná 90% virkni.
Leiðari 23. nóvember 14:18

Bréfin hækka í von um einkavæðingu

Hlutabréf Fannie Mae og Freddie Mac hafa hækkað um meira en fjórðung í kjölfar aukinna líkna á einkavæðingu.
Leiðari 21. nóvember 18:01

Viðburðaríkir dagar hjá Musk

Í vikunni var Tesla tekið inn í S&P 500 vísitöluna, SpaceX sendi geimfara út í geim og Musk greindist með COVID-19.
Leiðari 21. nóvember 14:05

Fiat Chrysler og PSA verða Stellantis

Eftir samrunan verður til bílarisi með vörumerki líkt og Fiat, Jeep, Peugeot, Citroen og Opel á sínum snærum.
Leiðari 20. nóvember 16:18

Pfizer hefur sótt um neyðarleyfi

Pfizer hefur sótt um neyðarleyfi til FDA vegna bóluefnis við COVID-19. Fáist leyfi getur bólusetning hafist vestanhafs í desember.
Leiðari 20. nóvember 09:41

Lántaka Bretlands í hæstu hæðum

Skuldir Bretlands eru nú ríflega árleg verg landsframleiðsla þjóðarinnar. Bretland hefur ekki tekið jafn mikið að láni og í október síðan 1993.
Leiðari 20. nóvember 08:15

Biden vinnur endurtalningu í Georgíu

Biden eru nú tryggðir 16 kjörmenn Georgíu-fylkis eftir endurtalningu og frávísun síðasta dómsmálsins þar.
Leiðari 19. nóvember 15:56

Fleiri sækja um bætur vestanhafs

Fleiri sækja nú um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum en áður hefur verið. Þróunina má rekja til aukinna Covid-19 smita.
Leiðari 19. nóvember 10:36

Bréf Tesla í hæstu hæðum

Hlutabréf Tesla héldu áfram að hækka í gær en tilkynnt var um að félagið yrði skráð í S&P 500 vísitöluna fyrr í vikunni.
Leiðari 19. nóvember 08:16

Apple helmingar gjöld í App Store

Framleiðendur smáforrita með tekjur undir 136 milljónum króna þurfa einungis að greiða 15% þeirra til Apple eftir áramót.
Leiðari 18. nóvember 13:48

MAX vélarnar í loftið á ný

FAA samþykkir afléttingu kyrrsetningar Boeing 737 MAX vélanna. Gætu þó mánuðir liðið áður en færu að flytja farþega.
Leiðari 18. nóvember 08:25

660 þúsund störf glatast vegna COVID-19

Störfum innan breska þjónustugeirans hefur fækkað um 20% vegna faraldursins. Tekjur dregist saman um 40% frá fyrra ári.
Leiðari 17. nóvember 17:36

Fyrsta tap EasyJet í sögunni

Tap lággjaldaflugfélagsins samsvarar nærri 230 milljörðum íslenskra króna á uppgjörsárinu 2020. Fyrsta tapið í 25 ár.
Leiðari 17. nóvember 14:58

Amazon opnar lyfjaverslun

Hlutabréf stóru lyfjakeðjanna í Bandaríkjunum lækka í kjölfarið á því að netsölurisinn fer í samkeppni við þær.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir