*

mánudagur, 9. desember 2019
Leiðari 9. desember

Paul Volcker látinn 92 að aldri

Fyrrum seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sem þakkað er að hafa náð niður verðbólgu í landinu, er fallinn frá.
Kristján Torfi Einarsson 6. desember

Neikvæðir vextir sliga norræna sjóðsstjóra

Reynsla Norðurlandanna af neikvæðum vöxtum bendir til að þeir séu einum of mikið af hinu góða og ekkert fagnaðarefni.
Leiðari 5. desember

Hundruð milljarða gætu horfið

Íþyngjandi reglugerðir gætu ógnað allt að 40% af markaðsverðmæti Facebook að mati greinenda HSBC.
Leiðari 5. desember 18:15

Tiffany töluvert undir væntingum

Hagnður Tiffany & Co dróst saman um 21% á þriðja ársfjórðungi þessa árs.
Leiðari 5. desember 15:30

Kirby tekur við hjá United Airlines

Fjórða stærsta flugfélag Bandaríkjanna hefur ráðið nýjan mann í stöðu forstjóra sem mun þó ekki taka við fyrr en í maí.
Leiðari 4. desember 07:02

Hóta tollum á kampavín og osta

Stjórn Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur hótað að leggja innflutningstolla að virði 2,4 milljarða dollara á franskar vörur.
Leiðari 29. nóvember 18:01

Daimler segir upp 10.000 starfsmönnum

Framleiðandi Mercedes-Benz segir að uppsagnirnar séu nauðsynlegar til að fjármagna skipti yfir í framleiðslu rafbíla.
Leiðari 27. nóvember 18:04

Tískumerki Victoriu tapaði 2 milljörðum

Tískumerki Victoriu Beckham hefur á rúmum áratug aldrei skilað hagnaði. Sala dróst saman um 16% í fyrra.
Leiðari 27. nóvember 13:29

Ætla að yfirfara sérhverja MAX vél

FAA ætlar sjálft að votta flughæfi allra kyrrsettu Boeing 737 Max vélanna. Boeing hefur hingað til getað vottað eigin vélar.
Júlíus Þór Halldórsson 25. nóvember 14:46

Google og Apple í bestri stöðu

Umsjón stóru snjalltækjastýrikerfanna setur risana tvo í einstaka stöðu til að hasla sér völl í fjármálaþjónustu.
Leiðari 25. nóvember 13:10

Ódýrara í þyrlu en leigubíl

Ódýrara var að ferðast frá Manahattan á JFK flugvöllinn með þyrlu frá Uber en Uber Black fyrr í þessum mánuði.
Leiðari 25. nóvember 11:19

Elsa og Anna mala gull

Opnunarhelgi Frozen 2 fór fram úr væntingum Disney og var töluvert betri en hjá fyrri myndinni.
Leiðari 25. nóvember 10:10

Risaviðskipti í tískuheiminum

Tískuvöruveldið LVMH kaupir skartgripaframleiðandinn Tiffany. Viðskiptin eru þau stærstu í stjórnartíð ríkasta manns Evrópu.
Júlíus Þór Halldórsson 24. nóvember 18:18

150 þúsund pantað Tesla Cybertruck

Margir hafa forpantað pallbílinn þrátt fyrir umdeilt útlit. Forpöntun felur þó litla skuldbindingu í sér.
Júlíus Þór Halldórsson 24. nóvember 13:04

Á bankamarkað í krafti gagnasöfnunar

Risavaxin gagnasöfn og alþjóðleg útbreiðsla tæknirisanna gætu nýst þeim vel á vettvangi fjármálaþjónustu.
Leiðari 23. nóvember 16:37

Bernhard Esau handtekinn í Namibíu

Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu hefur verið handtekinn í tengslum við Samherjamálið.
Júlíus Þór Halldórsson 22. nóvember 18:26

Pallbíll Tesla drífur 800 kílómetra

6,5 tonna dráttargeta og 2,9 sekúndur í hundraðið. Rúðurnar reyndust þó ekki jafn sterkar og Musk vildi meina.
Leiðari 22. nóvember 13:31

WeWork fækkar um fimmtung

Aðgerðirnar koma í kjölfarið á 9,5 milljarða dollara fjárfestingu SoftBank í fyrirtækinu sem rær nú lífróður.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir