*

sunnudagur, 15. september 2019
Leiðari 13. september

Ný bók eftir Piketty

Ný bók eftir hagfræðingin Thomas Piketty kemur út í Frakklandi í dag. Vill hækka skatta á milljarðamæringa upp í 90%.
Leiðari 12. september

Vendingar á hlutabréfamörkuðum

Fjárfestar losa sig við vaxtar-bréf í stórum stíl og kaup hluti í rótgrónum félögum.
Leiðari 12. september

Tinder vex þrátt fyrir innreið Facebook

Hlutabréf Match Group, eiganda Tinder og annarra stefnumótunarkerfa, lækkuðu um 13% þegar Facebook Dating byrjaði.
Ástgeir Ólafsson 12. september 13:38

Hefja örvunaraðgerðir á nýjan leik

Seðlabanki Evrópu mun hefja skuldabréfakaup á nýjan leik í nóvember auk þess sem innlánsvextir voru lækkaðir um 0,1 prósentustig.
Leiðari 12. september 10:30

Trump setur toll í bið

Forseti Bandaríkjanna verður við bón Kína og frestar hækkun tolla á vörur fyrir 250 milljarða dollara.
Leiðari 11. september 11:15

Apple kynnir nýja iPhone

Fyrirætlanir fyrir Apple TV+ stela senunni en Apple skorar Netflix og Disney á hólm í verðstríði.
Leiðari 11. september 09:52

Olíuverð fellur eftir uppsögn Bolton

Olíuverð féll eftir að Trump tilkynnti uppsögn þjóðaröryggisráðgjafa sem hafði talað fyrir hörku gegn Íran.
Leiðari 10. september 19:07

Citi spáir gullæði

Verð á gulli gæti rofið 2.000 dollara múrinn innan tveggja ára samkvæmt spá Citigroup.
Leiðari 10. september 14:57

Útboð WeWork verði sett á ís

Dvínandi áhugi fjárfesta á hlutabréfaútboði WeWork kann að stöðva gríðarlegan vöxt félagsins.
Leiðari 10. september 08:08

Neitar að afhenda gögn um 737 Max

Fyrrum starfsmaður Boeing og einn af hönnuðum 737 Max neitar að afhenda gögn til rannsóknaraðila.
Leiðari 9. september 19:08

Forstjóra Nissan gert að hætta

Hiroto Saikawa, forstjóri Nissan, stígur til hliðar vegna deilna um launagreiðslur og kaupréttarsamninga.
Leiðari 9. september 12:12

Breska pundið styrkist

Boris Johnson sagður jákvæðari um að ná samningi við Evrópusambandið áður en Bretland yfirgefi sambandið.
Leiðari 7. september 17:02

Segja TripAdvisor sofa á verðinum

Neytendasamtök saka fyrirtækið um skort á viðbrögðum við falskri einkunnagjöf. TripAdvisor hafnar ásökunum.
Leiðari 5. september 15:04

Boris ýtir á þingkosningar sem fyrst

Án kosninga fyrir 19. október neyðist forsetisráðherra Bretlands til þess að biðja um frest á útgöngu úr ESB.
Leiðari 5. september 13:08

Framkvæmdastjóri William Hill hættir

Framkvæmdastjóri stafrænna lausna tekur við starfinu eftir að 700 sölustöðum var lokað í Bretlandi vegna lagabreytingar.
Ingvar Haraldsson 5. september 10:36

Ný hindrun í vegi Max vélanna

Evrópsku flugmálayfirvöldin munu ekki treysta bandarískum starfsbræðrum sínum um öryggi Boeing 737 Max vélanna.
Leiðari 3. september 18:13

Boris missir þingmeirihlutann

Með flutningi þingmanns íhaldsflokksins yfir í frjálslynda demókrata eykst vægi hótana Boris um þingkosningar.
Leiðari 3. september 13:38

Trump segir Kína borga fyrir tollana

Bandaríkjaforseti fullyrðir að Kína, en ekki Bandaríkin og neytendur þar, muni á endanum gjalda í tollastríðinu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir