Bandarískir saksóknarar hafa sakað Sam Bankman-Fried, fyrrum forstjóra FTX, um að hafa greitt rafmyntir að andvirði 5,5 milljarðar króna til kínverskra embættismanna.
Kínverski tæknirisinn Alibaba Group Holding hyggst skipta upp starfsemi sinni í sex sjálfstæðar rekstrareiningar.
Saksóknari í París gerði húsleit hjá Société Générale, BNP Paribas og HSBC í morgun.