*

föstudagur, 3. júlí 2020
Leiðari 3. júlí

Franska ríkisstjórnin segir af sér

Edouard Phillippe hefur látið af störfum sem forsætiráðherra Frakklands.
Leiðari 2. júlí

Söluferli rekstrareininga Wirecard hafið

Skiptastjóri þrotabús Wirecard mun bráðlega leita til fjármálabanka um mögulega sölu á dótturfyrirtækjum þess.
Leiðari 2. júlí

Telur að auglýsendur snúi fljótt aftur

Mark Zuckerberg segir að Facebook muni ekki breyta sinni stefnu eða nálgun þrátt fyrir sniðgöngu auglýsenda.
Leiðari 2. júlí 13:21

Buffett blekktur í 120 milljarða kaupum

Berkshire Hathaway keypti félag fyrir um 120 milljarða króna en virði félagsins reyndist svo um fimmtungur kaupverðsins.
Leiðari 2. júlí 12:05

Fer frá L´Oreal til Coty

Snyrtivörufyrirtækið Coty tilkynnti nýverið að það hyggðist ráða Sue Y. Nabi sem nýjan framkvæmdastjóra fyrirtækisins.
Leiðari 2. júlí 10:22

Líftæknifyrirtæki sem sjöfaldast í virði

Norskt líftæknifyrirtæki hefur sjöfaldast í virði það sem af er árs, hækkunina má rekja til kórónufaraldursins.
Leiðari 2. júlí 08:20

Bandarísk stjórnvöld hamstra Covid lyf

Nær öll framleiðsla á næstu þremur mánuðum á lyfi sem styttir batatíma Covid sjúklinga mun fara til bandarískra spítala.
Leiðari 1. júlí 18:01

Tesla verðmætasta bílafyrirtæki heims

Markaðsvirði Tesla hefur hækkað upp fyrir virði Toyota og er rafbílaframleiðandinn þvi verðmætasta bílafyrirtæki heims.
Leiðari 1. júlí 17:16

Mikil söluaukning General Mills

Sala matvælaframleiðandans hefur aukist um rúm 20% á fyrsta ársfjórðungi, félagið væntir þess að sala verði áfram góð.
Leiðari 1. júlí 11:02

Launaskerðingar í stað uppsagna

Forstjóri Ryanair segir að ef ekki næst samkomulag við starfsmenn um launaskerðingar gætu 3.500 störf verið í hættu.
Leiðari 1. júlí 07:02

Airbus hyggst segja upp 15.000 manns

Flugvélaframleiðandinn Airbus hyggst segja upp 15.000 manns hjá fyrirtækinu að því er BBC greinir frá.
Leiðari 30. júní 18:02

NYT dregur sig úr Apple News

Tímaritið segir Apple News falla ekki inn í stefnumótun þess sem felur í sér að skapa beint samband við greiðandi lesendur.
Leiðari 30. júní 14:02

Noregur verður ekki hluthafi í SAS

SAS tilkynnti í morgun að norska ríkið mun ekki eignast hlut í félaginu á ný, flugfélagið fær um 179 milljarða króna í lán.
Leiðari 30. júní 13:28

Þriðjungur stórra fyrirtækja tekur þátt

Um þriðjungur af meðlimum WFA segjast ætla eða eru líkleg til þess að hætta tímabundið að auglýsa á samfélagsmiðlum.
Leiðari 30. júní 11:55

Veita meiri fjárhagsaðstoð en þörf er á

Um 670 milljörðum dollara var veitt í fjárhagsaðstoðina PPP, umsóknarfrestur rennur úr á næstunni en 134 milljarðar eru ónýttir.
Leiðari 30. júní 11:17

Telenor sektað um 112 milljónir evra

Eftirlitsstofnunin ESA hefur sektað norska fjarskiptafélagið Telenor vegna ólöglegs verðþrýstings á samkeppnisaðila.
Leiðari 30. júní 10:55

Shell niðurfærir eignir um 22 milljarða

Olíurisinn Shell mun niðurfæra allt að 22 milljarða dollara af eignum sínum vegna lægri verðspáa.
Leiðari 30. júní 06:57

Facebook í alvarlegum vandræðum?

Stórfyrirtæki krefja Facebook til að gera betur í aðgerðum sínum til að koma í veg fyrir hatursorðræðu með því að sniðganga félagið.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir