Meta, móðurfélag Facebook, eyddi mestum pening í flugferðir forstjóra með einkaþotu af fyrirtækjunum í S&P 500 vísitölunni í fyrra.
Leiðtogar G7 ríkjanna heita því að standa með Úkraínu til langs tíma og herða refsiaðgerðir gagnvart Rússlandi.
Breska ríkið hefur eignast 1,5% hlut í Killing Kittens, sem skipuleggur kynlífsviðburði. Stofnandinn segir að ríkið hafi þegar grætt á fjárfestingunni.