*

miðvikudagur, 23. september 2020
Leiðari 22. september

Ralph Lauren segir upp 15% starfsmanna

Er það hluti af hagræðingaraðgerðum tískurisans, sem ætlar að skera niður kostnað til að bregðast við áhrifum COVID-19.
Leiðari 23. september

Englandsbanki styður framhald bóta

Seðlabankastjóri Bretlands segist opinn fyrir framlengingu sértækra atvinnuleysisbóta eða annarra inngripa.
Leiðari 22. september

Airbus kynnir flugvélar án útblásturs

Þrár gerðir af Airbus-vélum hafa verið kynntar. Allar stuðla þær að markmiði félagsins um kolefnislaust flug.
Leiðari 22. september 13:45

Óvissa með TikTok blossar upp á ný

Bandaríkjaforseti hyggst banna TikTok nema Walmart og Oracle hafi fulla stjórn á félaginu.
Leiðari 22. september 12:02

Fjárhagsaðstoð eins lengi og þörf er á

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna segir að bankinn muni halda áfram að veita fjárhagsaðstoð en vextir eru við núll prósent.
Leiðari 22. september 11:08

Norski olíusjóðurinn leitar til BNA

Ríkisstjórn Noregs leggur til að olíusjóðurinn minnki hlutabréfastöðu sína í Evrópu úr 33% í 26,5% og auki hlutadeild sína í BNA.
Leiðari 22. september 10:30

Hluthafar samþykkja björgunarpakka SAS

Hluthafar SAS hafa samþykkt björgunarpakka félagsins. Mikill niðurskurður er framundan hjá félaginu.
Leiðari 21. september 19:22

Hjólaapp fékk 61 milljarð

Zwift safnaði 450 milljón dölum í hlutafjárútboði, m.a. frá Novator félagi Björgólfs Thor. Metið á 1 milljarð dala.
Leiðari 21. september 14:46

Þúsund milljarða yfirtaka Microsoft

Microsoft hyggst auka umsvif sín í tölvuleikjabransanum með yfirtöku á ZeniMax fyrir um 7,5 milljarða dollara.
Leiðari 21. september 10:00

Forstjóri Nikola segir af sér

Trevor Milton forstjóri rafbílaframleiðandans Nikola hefur sagt af sér. Félagið og forstjórinn eru áskökuð um að ýkja eigið ágæti.
Leiðari 20. september 12:08

Sænskur netbanki metinn á 11 milljarða dala

Klarna er metið á 11 milljarða dollara í kjölfar 650 milljóna dollara fjárfestingar fjárfestahóps.
Leiðari 17. september 09:00

Hagvaxtarspá OECD batnar um 1,5%

Stofnunin spáir nú 4,5% samdrætti í ár á heimsvísu. Hagvaxtarspá Bandaríkjanna batnar mest, úr 7,3% í 3,8% samdrátt.
Leiðari 17. september 08:12

Tvöfaldast í virði á fyrsta degi

Snowflake var skráð á markað í gær, samdægurs hækkuðu bréf félagsins um 125%. Buffett hefur fjárfest fyrir 80 milljarða.
Leiðari 16. september 18:41

Ferðaskrifstofan Thomas Cook endurreist

Bresk ferðaskrifstofa þar sem störfuðu um 9 þúsund starfsmenn endurreist með kínverskum bakhjarli og 50 starfsmönnum.
Leiðari 16. september 12:22

Bréf Kodak aftur á flug

Kodak er ekki talið hafa brotið lög í kjölfar láns frá bandaríska ríkinu, bréf félagsins hafa hækkað um tæplega 60% í kjölfarið.
Leiðari 15. september 18:33

Samdráttur í fyrsta sinn í sex áratugi

Áætlað er að samdráttur á Indlandi verði níu prósent á þessu ári en að efnahagsbatinn verði V-laga.
Jóhann Óli Eiðsson 15. september 08:37

Atvinnuleysi í Svíþjóð lækkaði

Atvinnuleysi, leiðrétt fyrir árstíðasveiflum, mældist 9,1% en hafði verði 9,2% í júlí. Búist hafði verið við óbreyttu atvinnuleysi.
Leiðari 14. september 18:16

Svissneska kauphöllin kaupir þá ítölsku

Tilboð Six í Borsa Italiana talið samsvara allt að 640 milljörðum íslenskra króna sem var hærra en tilboð Frakka og Þjóðverja.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir