*

föstudagur, 16. apríl 2021
Leiðari 14. apríl

SpaceX sækir 1,2 milljarða dala

Geimfyrirtækið SpaceX, sem Elon Musk stofnaði, hefur lokið 1,16 milljarða dala fjármögnun.
Leiðari 14. apríl

Segir biðraðir á Heathrow óbærilegar

Rekstraraðili flugvallarins gagnrýnir innanríkisráðuneytið fyrir skort á landamæravörðum.
Leiðari 14. apríl

Stærsti Ponzi-svindlarinn allur

Bernard Madoff, sem er best þekktur fyrir að hafa staðið fyrir stærsta Ponzi-svindli sögunnar, er látinn 82 ára að aldri.
Leiðari 13. apríl 15:52

Stærsti SPAC samruni sögunnar

Sérhæfða yfirtökufélagið Altimeter Growth hefur náð samkomulagi um samruna við Grab Holdings.
Leiðari 13. apríl 14:24

Gengi Bitcoin nær sögulegum hæðum

Bitcoin náði nýjum hæðum í dag er gengi rafmyntarinnar rauf 62 þúsund dala múrinn. Coinbase verður skráð á markað á morgun.
Leiðari 13. apríl 07:06

Vilja banna styttri flug innanlands

Frönsk stjórnvöld leggja til bann við styttri innanlandsflugum til að minnka kolefnisspor.
Leiðari 12. apríl 19:14

Vilja skipta út stjórnarformanni Boeing

Ráðgjafar hluthafa mæla með að greidd verði atkvæði gegn tveimur stjórnarmönnum, þar á meðal stjórnarformanni Boeing.
Leiðari 12. apríl 09:33

Ríflega 2 þúsund milljarða yfirtaka

Microsoft á í viðræðum um kaup á gervigreindar- og máltæknifyrirtækinu Nuance Communications fyrir 2.049 milljarða króna.
Sveinn Ólafur Melsted 11. apríl 18:02

Yngsti auðmaðurinn 18 ára en elsti 99 ára

Yngsti milljarðamæringur auðmannalista Forbes er 18 ára en sá elsti fagnar aldarafmæli síðar á þessu ári.
Leiðari 11. apríl 10:12

Stórlaxar fjárfesta í fjártæknifélagi

Fjártæknirisinn Stripe fjárfesti í fjártæknifélaginu Ramp, sem býður upp á lausn sem heldur utan um útgjöld starfsmanna.
Leiðari 10. apríl 17:02

Tesla stefnir á Indland

Tesla er á höttunum eftir þremur sýningarrýmum í þremur mismunandi borgum á Indlandi. Stefna á að hefja sölu á Model 3 um mitt ár.
Sveinn Ólafur Melsted 10. apríl 08:55

Aldrei fleiri milljarðamæringar

Á nýútgefnum lista Forbes yfir milljarðamæringa í dölum talið má finna tvo Íslendinga. Metfjöldi milljarðamæringa á lista.
Leiðari 9. apríl 19:52

Aukin samstaða um alþjóðlegt skattagólf

Ríkisstjórn Joe Biden hefur lagt til 21% alþjóðlegs lágmarksskatts á stærstu og arðbærustu fyrirtæki heims.
Leiðari 9. apríl 18:18

Uppskerubrestur vegna síðbúins frosts

Vínframleiðendur í Frakklandi óttast að mikill kuldi í vikunni leiði til töluvert minni uppskeru í ár.
Leiðari 9. apríl 15:59

Stöðva flug hluta 737 Max véla

Boeing hefur tilkynnt um vandamál í rafkerfi hluta vélanna. Vélar Icelandair eru ekki á meðal vandræðavélanna.
Leiðari 9. apríl 09:31

Eins og plasthnífur í skotbardaga

Öryggisráðstafnir á App Store eru líkast því að „mæta með smjörhníf úr plasti í skotbardaga“, að mati háttsetts verkfræðings hjá Apple.
Leiðari 8. apríl 12:13

Hagnaður Asos eykst um 275%

Asos á enn eftir að ákveða hvort opna eigi Topshop verslunina á Oxford stræti aftur en hún yrði þá eina hefðbundna verslun fyrirtækisins.
Leiðari 8. apríl 10:49

Sér um öryggisþjálfun fyrir Mondelez

Íslenska fyrirtækið AwareGO mun sjá um netöryggisþjálfun fyrir matvörusamsteypuna Mondelēz International næstu þrjú árin.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir