*

föstudagur, 30. október 2020
Leiðari 29. október

Boeing boðar frekari niðurskurð

Boeing tapaði 466 milljónum dollara á þriðja ársfjórðung. Störfum verður fækkað enn frekar, um 11 þúsund.
Leiðari 27. október

Segir fjarvinnu hefta sköpunargáfu

Aðalhagfræðingur Englandsbanka telur fjarvinnu starfsmanna frá heimilum sínum draga úr skapandi þankagangi.
Leiðari 27. október

Þróa saman sjálfkeyrandi vörubíla

Bílaframleiðandinn Daimler og tæknifyrirtækið Waymo munu þróa saman sjálfkeyrandi flutningabíla.
Leiðari 27. október 10:55

Erdogan hvetur til sniðgöngu Frakka

Tyrklandsforseti segir múslima ofsótta í Frakklandi og hvetur samlanda sína til að sniðganga vörur þaðan.
Leiðari 27. október 07:06

Selja flugvélamat í matvöruverslunum

Finnair selur mat sem vanalega er í boði fyrir farþega á fyrsta farrými í matvöruverslunum og koma þannig í veg fyrir uppsagnir.
Leiðari 26. október 19:16

Efast um gjaldfærni Trump

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, gæti lent í vandræðum með lánardrottna en lausafjárstaða hans er óljós.
Leiðari 26. október 15:28

Ant Group með stærsta útboð sögunnar

Heildarvirði fyrrum dótturfélags Alibaba, sem heldur utan um Alipay greiðslulausnina, samsvarar 43,5 billjónum króna.
Leiðari 26. október 12:34

Veðja á arðgreiðslur eftir lát Lee

Hlutabréf í fyrirtækjum Samsung samsteypunnar hafa sum hver hækkað um meira en fimmtung eftir lát stjórnarformannsins.
Leiðari 26. október 11:47

Bóluefni veiti öldruðum vörn

Rannsóknir benda til þess að bóluefnið, sem Íslendingum hefur verið tryggt, veiti eldra fólki vörn gegn COVID-19 sjúkdómnum.
Leiðari 26. október 09:33

Kyrrsetja fleiri þotur vegna COVID-19

Lufthansa kyrrsetur fleiri farþegaþotur yfir vetrartímann en áður hafði verið stefnt á. Mikil aukning Covid smita dregið úr eftirspurn.
Leiðari 25. október 11:01

Fjárfesta 2 milljörðum í rafbílaverksmiðju

General Motors hyggst fjárfesta 2 milljörðum dala til að breyta verksmiðju í Tennessee í verksmiðju sem framleiðir rafbíla.
Leiðari 24. október 16:01

Netflix horfir til Afríku

Streymisveitan Netflix leitar leiða til þess að herja í auknum mæli á Afríkumarkað. Dýrar og hægar nettengingar helsta hindrunin.
Júlíus Þór Halldórsson 22. október 19:01

435 þúsund horfðu á AOC spila Among us

Bandarískur þingmaður spilaði vinsælan tölvuleik og streymdi til að hvetja fólk til að kjósa í komandi kosningum.
Leiðari 19. október 19:09

737 Max í loftið milli jóla og nýárs?

American Airlines stefnir á að hefja farþegaflutninga með Boeing 737 Max þotum á lokadögum ársins. Bíða samþykkis yfirvalda.
Leiðari 19. október 16:43

Þær stærstu liggi óhreyfðar næstu 2 ár

Qatar Airways gerir ráð fyrir að Airbus A380 breiðþotur félagsins muni liggja óhreyfðar á jörðu niðri a.m.k. næstu tvö árin.
Leiðari 19. október 14:11

Flybe snýr aftur í háloftin

Flugfélagið, sem fór í þrot í mars, hefur starfsemi á ný eftir að einn fyrrum hluthafa keypti vörumerki og aðrar eignir þrotabúsins.
Leiðari 18. október 16:41

Wuhan trekkir að ferðamenn

Wuhan, upprunaborg veirufaraldursins, var vinsælasti áfangastaður kínverskra ferðamanna í Gullnu vikunni.
Leiðari 16. október 14:49

Hlutabréf Hertz tvöfaldast

Hertz er í greiðslustöðvun en hlutabréf félagsins tvöfölduðust í fyrstu viðskiptum eftir tilkynningu um óstaðfesta fjármögnun.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir