*

þriðjudagur, 21. september 2021
Leiðari 21. september

Netrisarnir kaupa fyrirtæki á methraða

Yfirtökur stóru tæknirisanna hafa þegar náð nýjum hæðum í ár og slá þar með fyrra met frá árinu 2000.
Leiðari 21. september

Ljósin muni lýsa áfram í Bretlandi

Bresk stjórnvöld íhuga að veita neyðarlán til orkufyrirtækja svo þau taki við viðskiptavinum fallinna orkufyrirtækja.
Leiðari 21. september

Trudeau nær ekki þingmeirihluta

Forsætisráðherra Kanada tókst ekki að ná hreinum meirihluta í þingkosningum og er spáð óbreyttum þingstyrk.
Leiðari 20. september 17:55

Evergrande hristir upp í rafmyntum

Vandræði kínverska félagsins, sem valdið hefur lækkunum á hlutabréfamörkuðum, virðist hafa haft sömu áhrif á gengi rafmynta.
Leiðari 20. september 10:45

Evergrande skjálfti á mörkuðum

Öll félög aðalmarkaðar Kauphallarinnar hafa lækkað um meira en 1% í fyrstu viðskiptum dagsins.
Leiðari 20. september 09:55

Endurgreiða ríkisstyrk með nýju hlutafé

Lufthansa hyggst gefa út nýtt hlutafé fyrir 2,1 milljarð evra til að endurgreiða að hluta ríkisstuðning frá þýska ríkinu.
Leiðari 18. september 18:25

Orkukrísa í uppsiglingu í Bretlandi

Miklar hækkanir á gasverði ógna fjölmörgum raforkusölum í Bretlandi, sem ekki hafa allir nægar varnir.
Leiðari 17. september 11:04

Skella skollaeyrum við mansali og dópi

Facebook var kunnugt um að miðillinn væri notaður af mansals- og eiturlyfjahringjum en brugðust lítið sem ekkert við.
Leiðari 17. september 10:01

Forstýra AGS hafi fegrað einkunn Kína

Alþjóðabankinn hefur sakað framkvæmdastjóra AGS um að hafa blásið upp einkunn Kína í árlegri skýrslu.
Leiðari 15. september 18:06

Viðskiptafarþegarnir snúnir aftur

Lufthansa eykur framboð flugferða milli helstu viðskiptaborga Þýskalands þar sem ferðalög í viðskiptalegum tilgangi hafa aukist.
Leiðari 15. september 15:40

Vissu að Instagram væri skaðlegt táningum

Rannsókn leiddi í ljós að Instagram hafi ýtt undir neikvæða líkamsvitund táningsstúlkna. Gerðu niðurstöður ekki opinberar.
Leiðari 15. september 13:25

Á­hrifa­valdar vari við á­hættu­fjár­festingum

Fjármálaeftirlit Bretlands hyggst fá áhrifavalda í lið með sér til að vara ungt fólk við áhættusömum fjárfestingum líkt og rafmyntum.
Leiðari 15. september 09:51

Sala Inditex slær met

Netverslun hjá Inditex, eiganda Zöru, nemur nú fjórðungi af allri sölu félagsins samanborið við 14% árið 2019.
Leiðari 15. september 08:39

Verðbólga tekur stökk í Bretlandi

Verðbólga í Bretlandi hækkaði um 1,2 prósentustig á milli mánaða og nam 3,2% í ágúst en hún hefur ekki mælst hærri síðan 2012.
Leiðari 14. september 14:42

Flugumferð komin á sama stað í lok 2023

Boeing telur að flugumferð verði búinn að rétta úr kútnum vegna kórónuveirufaraldursins í lok árs 2023 eða byrjun 2024.
Leiðari 14. september 13:19

Skákmeistari rakar inn í fjárfestingum

Fjárfestingafélag í eigu norska stórmeistarans Magnus Carlsen hagnaðist um 600 milljónir króna á síðasta ári.
Leiðari 14. september 09:46

Falstilkynning hækkaði gengið um 30%

Falsfréttatilkynning um meint samstarf Walmart og Litecoin varð til þess að gengi rafmyntarinnar rauk upp.
Leiðari 14. september 07:04

Wizz og easyJet sameinist eða verði keypt

Forstjóri Ryanair segir að samþjöppun á evrópska flugmarkaðnum sé óumflýjanleg.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir