*

sunnudagur, 20. október 2019
Leiðari 19. október

Ögurstund í Brexit-málinu frestað á ný

Breska þingið mun ekki greiða atkvæði um staðfestingu á Brexit samningi Boris Johnson í dag líkt og til stóð.
Leiðari 18. október

Seinkuð endurkoma MAX vélanna

Flugfélagið Southwest gerir ráð fyrir MAX þotunum 8. febrúar í stað 5. janúar. Áætlun Icelandair miðast enn við byrjun næsta árs.
Leiðari 18. október

30 ára hagvaxtarlægð í Kína

Hagvöxtur í Kína mældist 6% en hann hefur ekki verið jafn lár síðan 1980. Þróunin er talin eðlileg.
Leiðari 18. október 08:30

Stefna á samstarf við JetBlue

Hlutabréf í Norwegian ruku upp eftir að tilkynnt var um að félagið hafi hafið viðræður við JetBlue um samstarf vestanhafs.
Leiðari 18. október 07:21

Haukarnir þrýsta frekar á Lagarde

Andstæðingar Mario Draghi innan Seðlabanka Evrópu binda vonir við að Lagarde herði tökin við stjórn peningamála
Leiðari 17. október 10:13

Segja Brexit samkomulag hafa náðst

Bæði Boris og Junkcker tísta að Bretland og ESB hafi náð að semja um samskiptin eftir útgöngu Bretlands.
Leiðari 17. október 07:04

Lausn á verkfalli GM í sjónmáli

Mánaðarlöngu verkfalli starfsmanna General Motors lýkur verði nýr kjarasamningur samþykktur í dag.
Leiðari 16. október 16:31

AGS varar við áhættusækni

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar við því að lágir vextir hafi aukið áhættu í fjármálakerfinu.
Leiðari 15. október 13:13

Flokkur Orban tapar völdum í Búdapest

Stjórnarflokkur forsætisráðherra Ungverjalands missir stjórn á 10 af 23 borgum landsins í fyrsta sinn í mörg ár.
Leiðari 14. október 19:00

Bakslag í segl Facebook rafmyntar

Viðskipti með Facebook-rafmyntinni Libra mega ekki hefjast fyrr en félagið hefur fulltryggt öryggi hennar.
Leiðari 14. október 16:27

Pólski stjórnarflokkurinn missir tökin

Ríkisstjórnarflokkurinn Lög og réttlæti eykur meirihluta sinn í neðri deild pólska þingsins en missir hann í efri deild.
Leiðari 14. október 13:04

Stjórnarformanni Boeing gert að hætta

Stjórn bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing ákvað fyrir helgi að skipta um formann.
Leiðari 13. október 19:45

Hætta þátttöku í útgáfu Libra

Visa, Mastercard, eBay og Stripe hafa slegist í hóp PayPal og hætt við þátttöku í útgáfu rafeyris Facebook, Libra.
Leiðari 13. október 17:37

Mikið verk fyrir höndum

Boris Johnson segist sjá til lands með útgöngusamning úr ESB, en mikið verk sé enn fyrir höndum.
Ástgeir Ólafsson 13. október 16:04

Skakkur á skrifstofunni

Stofnandi og fyrrum forstjóri WeWork virðist af lýsingum að dæma vera ansi skrautlegur persónuleiki.
Leiðari 12. október 17:01

Samkomulag um hlé á tollastríðinu

Hlé verður gert á frekari tollahækkunum gegn eftirgjöf Kína í öðrum málum. Engir tollar verða þó felldir niður.
Ástgeir Ólafsson 12. október 11:05

WeWork í vanda statt

Líklega hefur engin skráningarlýsing valdið einu fyrirtæki jafn miklum vandræðum og WeWork.
Leiðari 11. október 13:57

Auknar líkur á samkomulagi

Boris Johnson og Leo Varadkar, Forsætisráðherra Írlands funduðu um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir