*

miðvikudagur, 19. janúar 2022
Leiðari 19. janúar

Metár hjá Morgan Stanley

Morgan Stanley hagnaðist um 470 milljarða á fjórða ársfjórðungi, en launakostnaður bankans árið 2021 jókst um nær fimmtung milli ára.
Leiðari 19. janúar

Sony í sárum eftir kaup Microsoft

Gengi bréfa Sony féll um 12% við opnun markaða í dag í kjölfar kaupa Microsoft á tölvuleikjafyrirtækinu Activision Blizzard.
Jóhann Óskar Jóhannsson 19. janúar

5,4% verðbólga í Bretlandi

Verðbólga í Bretlandi hefur ekki mælst hærri í þrjátíu ár og hefur verið fyrir ofan verðbólgumarkmið fimm mánuði í röð.
Leiðari 19. janúar 12:32

Svíar fara ekki fram á neikvætt próf

Á sama tíma og smitin hafa aldrei verið fleiri ætla Svíar að fella niður kröfu um neikvætt Covid próf á landamærum.
Sveinn Ólafur Melsted 19. janúar 07:11

Selja Parken og aðrar fasteignir

Danska knattspyrnuliðið FC Copenhagen hyggst selja allt fasteignasafn sitt, þar á meðal Parken leikvanginn.
Leiðari 18. janúar 16:15

ExxonMobil stefnir á kolefnishlutleysi

Bandaríski olíurisinn ExxonMobil stefnir á kolefnishlutleysi í olíu- og gasframleiðslu fyrir árið 2050.
Leiðari 18. janúar 14:24

Stærstu kaup í sögu Microsoft

Microsoft kaupir tölvuleikjafyrirtækið Activision Blizzard fyrir 68,7 milljarða dala.
Leiðari 18. janúar 11:36

Varar við að stíga of þétt á bremsuna

Forseti Kína hefur hefur hvatt vestræn ríki til að hækka stýrivexti ekki of hratt, þar sem það gæti hægt á bata heimshagkerfisins.
Leiðari 18. janúar 09:45

Hráolíuverð ekki hærra í sjö ár

Brent hráolíuverð hefur hækkað um 11% á árinu og WTI hráolíuverð um 12%. Verð á tunnu af hráolíu hefur ekki verið hærra í sjö ár.
Leiðari 18. janúar 08:31

Geta keypt Tesla-varning með Dogecoin

Viðskiptavinir Tesla geta nú greitt fyrir varning með „grínrafmyntinni“ Dogecoin.
Leiðari 17. janúar 15:17

8,1% hagvöxtur í Kína

Hagvöxtur í Kína mældist um 8% í fyrra, en horfurnar fyrir næsta ár eru ekki jafn bjartar samkvæmt sérfræðingum.
Sigurður Gunnarsson 17. janúar 12:15

Útflutningsverðmæti Noregs aukast um 77%

Útflutningsverðmæti og viðskiptajöfnuður Noregs hafa aldrei verið meiri.
Sigurður Gunnarsson 17. janúar 11:01

JPMorgan stóreykur útgjöld til tæknimála

Fjárfestingarbankinn hyggst verja 12 milljörðum dala í tæknimál á þessu ári, sem er 30% aukning frá fyrra ári.
Sigurður Gunnarsson 16. janúar 14:03

LSE undirbýr markað fyrir óskráð félög

Kauphöllin í London hyggst stofna sérstakan markað fyrir viðskipti með hlutabréf óskráðra fyrirtækja á tilteknum dögum.
Leiðari 14. janúar 15:44

Delta berst við Ómíkron

Flugfélagið Delta gerir ráð fyrir tapi á fyrsta ársfjórðungi 2022, en áætlar að ferðahugur muni aukast strax í lok febrúar.
Sigurður Gunnarsson 14. janúar 14:20

ESB stöðvar samruna í fyrsta sinn í þrjú ár

Samkeppniseftirlit Evrópusambandsríkja hyggst koma í veg fyrir 2 milljarða dala samruna suður-kóreskra skipasmíðafyrirtækja.
Leiðari 14. janúar 10:13

Stórar skortstöður í Beyond Meat

Fjárfestar svartsýnir eftir afkomuviðvörun bandaríska kjötlíkisframleiðandans.
Leiðari 14. janúar 09:31

Bain og CVC bjóða saman í Boots

Bain Capital og CVC Capital Partners undirbúa sameiginlegt tilboð í Boots en kaupverðið gæti numið 5-6 milljörðum dala.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir