*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Jóhann Óskar Jóhannsson 1. desember

Banda­­ríkja­­menn herða tak­­markanir

Bretar hafa nýlega tekið upp hertar ferðatakmarkanir, en Bandaríkjastjórn íhugar nú að gera slíkt hið sama.
Jóhann Óskar Jóhannsson 1. desember

OECD hækkar verðbólguspá sína

OECD varar við áhrifum nýs afbrigðis kórónuveirunnar á verðbólgu og hagvöxt í heimshagkerfinu.
Leiðari 1. desember

Tel Avív dýrasta borg í heimi

Ísraelska borgin fór upp fyrir París á lista EIU yfir dýrustu borgir heims. Kaupmannahöfn er áttunda dýrasta borg heims.
Leiðari 30. nóvember 18:05

Verð­bólga á evru­svæðinu nær met­hæðum

Verðbólga á evrusvæðinu hækkaði um 0,8 prósentustig milli mánaða og mældist hærri en greiningaraðilar spáðu fyrir um.
Leiðari 30. nóvember 14:12

Færri bóka flug vegna nýja afbrigðisins

Flugfélagið easyJet segir að flugbókunum hafi fækkað í kjölfar ferðatakmarkana vegna Ómíkron-afbrigðisins.
Leiðari 30. nóvember 13:12

Hörð barátta um Telecom Italia

Fyrirhuguð yfirtaka KKR á Telecom Italia yrði ein stærsta framtaksfjárfesting evrópskrar viðskipasögu en Novator á milljarða undir.
Leiðari 30. nóvember 08:45

Forstjórinn selur fyrir 37 milljarða

Satya Nadella, forstjóri Microsoft, seldi helming hlutabréfa sinna í netrisanum fyrir 37 milljarða króna í síðustu viku.
Leiðari 29. nóvember 17:30

Jack Dorsey hættir

Jack Dorsey, stofnandi Twitter, mun stíga til hliðar sem forstjóri fyrirtækisins. Hlutabréf Twitter hækkuðu um 11% í kjölfar fregnanna.
Leiðari 29. nóvember 13:27

Hagnast á Ómíkron-afbrigðinu

Hlutabréfaverð gúmmíhanskaframleiðandans Top Glove hefur hækkað um 50% frá því á föstudag síðastliðinn.
Leiðari 29. nóvember 12:23

Verðbólga í Evrópu muni hjaðna

Talið er að verðbólga á evrusvæðinu muni ná methæðum í nóvembermánuði en lækki jafnt og þétt í kjölfarið.
Leiðari 29. nóvember 11:31

Methagnaður hjá Gazprom

Gífurlegar verðhækkanir á gasmörkuðum leiddu til methagnaðar hjá rússneska olíurisanum sem væntir enn betri afkomu á næstunni.
Sigurður Gunnarsson 28. nóvember 17:05

Vinsældir leiguþaks að aukast

Spánarstjórn hyggst gefa borgar- og sveitarstjórnum svigrúm til að setja á leiguþak hjá aðilum sem eiga fleiri en tíu fasteignir.
Leiðari 27. nóvember 17:02

Vísa á bug áhyggjum af öryggi Max véla

Flugsérfræðingar hafa lýst yfir áhyggjum af öryggi Boeing 737 Max þotanna en framleiðandinn vísar áhyggjunum á bug.
Sigurður Gunnarsson 26. nóvember 19:01

Inngrip um allan heim

Stjórnvöld víða um heim reyna nú að létta á ástandinu á fasteignamörkuðum en óvíst er hvort stýritæki þeirra komi í veg fyrir frekari verðhækkanir.
Leiðari 26. nóvember 11:54

Covid dregur olíuverð niður

Heimsolíuverð hefur ekki lækkað jafn mikið á einum degi síðan í júlí.
Leiðari 25. nóvember 14:13

Hatar svarta föstudaga

Norskir kaupmenn hafa minni áhuga á að taka þátt í svörtum föstudegi en áður og einn þeirra segist ekki þola daginn.
Leiðari 24. nóvember 18:20

Biður Kínverja afsökunar

Jamie Dimon, for­stjóri JP­Morgan, sagði að fjárfestingabankinn myndi lifa lengur en Kommún­ista­flokkur Kína.
Leiðari 24. nóvember 15:50

Ekki færri sótt um bætur í 52 ár

Fjöldi þeirra sem sóttu um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum fækkaði um 71 þúsund milli vikna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir