*

fimmtudagur, 23. janúar 2020
22. janúar

Gylfi nýr forseti Viðskiptafræðideildar

Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands, hefur verið kjörinn forseti Viðskiptafræðideildar árin 2020-2022.
21. janúar

Ásberg yfir Malbikunarstöðinni Höfða

Ásberg Konráð Ingólfsson tekur við sem framkvæmdastjóri af Halldóri Torfasyni sem hættir vegna aldurs.
21. janúar

Opin kerfi ráða Ólaf Örn Nielsen

Ólafur Örn Nielsen, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kolibri, hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Opinna Kerfa.
Fólk 21. janúar 10:58

Ingibjörg og Freyr ný til Terra

Gamla Gámaþjónustan, nú Terra, hafa ráðið þau Ingibjörgu Ólafsdóttur og Frey Eyjólfsson í stjórnunarstöður.
Fólk 20. janúar 14:52

HS Orka ræður Sunnu Björg og Björk

Sunna Björg Helgadóttir og Björk Þórarinsdóttir eru nýir framkvæmdastjórar hjá HS Orku.
Fólk 20. janúar 12:48

Jenný Huld ráðin grafískur hönnuður

Samfélagsmiðlamarkaðsfélagið Key of Marketing hefur ráðið grafíska hönnuðinn Jenný Huld Þorsteinsdóttur.
Fólk 20. janúar 09:45

Telma Eir nýr framkvæmdastjóri FVH

Félag viðskipta- og hagfræðinga hefur ráðið Telmu Eir Aðalsteinsdóttur sem framkvæmdastjóra frá VÍS.
Fólk 19. janúar 19:01

Vindhögg í fellibyl

Jóhannes Helgi Guðjónsson, nýr forstjóri Wise lausna, nýtur sín í golfferðum en hefur verið óheppinn með veður.
Fólk 16. janúar 12:53

Wassim Mansour ráðinn í steypuna

Steypustöðin hefur ráðið meistara í steypufræðum til að leiða gæðamál og sölusvið. Lýkur doktorsprófi á næsta ári.
Fólk 16. janúar 11:17

Lilja nýr samskiptastjóri Sýnar

Lilja Birgisdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Sýnar og hefur þegar hafið störf.
Fólk 15. janúar 11:38

Margrét Lilja nýr fjárfestatengill

Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir hefur verið ráðin sem fjárfestatengill Íslandsbanka, þar sem hún hefur starfað frá 2015.
Fólk 15. janúar 10:50

Brynjar Már til liðs við RB

Brynjar Már Brynjólfsson tekur við sem mannauðsstjóri Reiknistofu bankanna.
Fólk 15. janúar 10:38

Guðmundur Oddur til VÍS

Guðmundur mun sinna starfi sérfræðings í fjárfestingum en hafði áður starfað hjá Arctica Finance.
Fólk 14. janúar 14:31

Einar Geir til Unimaze

Stýrði áður viðskiptaþróun hjá Póstinum en tekur nú yfir sölu- og markaðsstjórn Unimaze.
Fólk 14. janúar 10:53

Kristín Ýr hefur störf hjá Aton.JL

Samskiptafélagið Aton.JL ræður Kristínu Ýr Gunnarsdóttur af fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis.is.
Fólk 12. janúar 18:01

Viðbrigði að koma úr banka

Rakel Óttarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri hjá Össuri, var tilbúin að gera nýja hluti eftir mörg ár í banka. Jákvætt viðhorf viðbrigði.
Fólk 10. janúar 12:16

Fjölgar í eigendahópi Landslaga

Unnur Lilja Hermannsdóttir, Jón Gunnar Ásbjörnsson og Sveinbjörn Claessen hafa bæst við eigendahóp Landslaga.
Fólk 9. janúar 14:00

Trausti tekur við Lotu

Trausti Björgvinsson, sem áður vann hjá Orku Náttúrunnar, tekur við framkvæmdastjórn Lotu verkfræðistofu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir