*

mánudagur, 26. október 2020
26. október

Flóki ráðinn til Seðlabankans

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Stefnis, Flóki Halldórsson ráðinn forstöðumaður nýrrar skrifstofu Skilavalds SÍ.
Höskuldur Marselíusarson 22. október

Ætlar að klára internetið

Svanhildur Hólm Valsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hefur lifað sögulega tíma í íslenskri pólítík.
22. október

Helga og Ólína til Poppins & Partners

Poppins & Partners ráða Helgu Kristínu Sæbjörnsdóttur og Ólínu Laxdal, en félagið þjónustar frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtæki.
Fólk 22. október 12:18

Ester Sif til Birki ráðgjafar

Birki ráðgjöf hefur fengið Ester Sif Harðardóttir til liðs við félagið, en hún starfaði áður hjá Festi og Deloitte.
Fólk 22. október 10:18

Áslaug Dagbjört til Þekkingar

Nýr upplýsingaöryggisstjóri Þekkingar, Áslaug Dagbjört Benónýsdóttir, kemur frá Terra en var áður hjá Hagstofunni.
Fólk 20. október 14:47

Karl Sigurðsson nýr starfsmaður BSRB

Eftir tveggja áratuga starf sem sérfræðingur um vinnumarkaðssmál hjá Vinnumálastofnun hefur Karl flutt sig til BSRB.
Fólk 20. október 11:42

Sigurður Bjarni til Tryggja

Nýr viðskipta- og vörustjóri hjá Tryggja, Sigurður Bjarni Hafþórsson, starfaði í 16 ár hjá VÍS.
Fólk 20. október 10:40

Aldís til Póstsins frá Advania

Nýr vörustjóri innlendra vara og þjónustu hjá Íslandspósti, Aldís Björgvinsdóttir, var áður verkefnastjóri hjá Advania.
Fólk 18. október 18:57

Neysluhyggja og andi í jafnvægi

Arnar Halldórsson, nýjum aðstoðarhönnunarstjóra Brandenburg, fannst norsku sunnudagslokanirnar í fyrstu pirrandi.
Fólk 16. október 09:59

Heimir til Lindar fasteignasölu

Lind fasteignasala í Kópavogi hefur ráðið Heimi Hallgrímsson frá Fasteignamarkaðnum. Mun jafnframt sinna rekstrinum.
Fólk 15. október 09:02

Grettir, Una og Jónas ráðin til starfa

Þrír nýir starfsmenn hafa gengið til liðs við H:N Markaðssamskipt, Grettir Gautason, Una Baldvinsdóttir og Jónas Unnarsson.
Fólk 13. október 14:00

Kolbrún Dröfn nýr sölustjóri

Billboard og Buzz hafa ráðið Kolbrúnu Dröfn Ragnarsdóttur sem sölustjóra fyrir útimiðla sína. Var hjá DV og Morgunblaðinu.
Fólk 13. október 10:56

Good Good ráða Þóru Björg og Morgen

Þóra Björg Stefánsdóttir og Morgen Cole koma til starfa hjá Good Good sem aðfangastjóri og sölustjóri í Bandaríkjunum.
Fólk 12. október 13:31

Guðlaugur Arnarsson til Stefnu

Stefna hugbúnaðarhús hefur ráðið Guðlaug Arnarsson sem viðskiptaþróunarstjóra frá fyrirtækjasviði Vodafone.
Fólk 12. október 10:39

Bylgja Dís ráðin fjármálastjóri

Skólamatur hefur ráðið Bylgju Dís Erlingsdóttur sem fjármálastjóra. Fjórða breytingin í stjórnendateyminu á skömmum tíma.
Fólk 11. október 19:01

Skrifar þegar aðrir sofa

Jóhann Þórsson, nýr markaðsstjóri Sjóvá, er nýbúinn að skrifa undir bókasamning við bandarískt forlag.
Fólk 9. október 08:54

Svanhildur Hólm stýrir Viðskiptaráði

Svanhildur hefur lengi verið aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, en verður framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.
Fólk 8. október 12:09

Gísli S. tekur við Icelandic Lamb

Forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair hefur tekið við formennsku Icelandic Lamb. Tveir nýir stjórnarmenn voru kjörnir.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir