*

laugardagur, 27. febrúar 2021
26. febrúar

SKE heimilar samruna Kviku og TM

Enn á eftir að uppfylla fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlitsins og hluthafa félaganna fyrir samrunanum.
26. febrúar

Ella og Guðmundur til Controlant

Controlant, sem sinnir dreifingu og vöktun á Covid bóluefninu, auglýsir þrettán störf hérlendis til viðbótar.
26. febrúar

Þrjú ný ráðin til EY

Nýtt sjálfbærniteymi EY á Íslandi skipa Gunnar S. Magnússon, Snjólaug Ólafsdóttir og Hólmfríður K. Árnadóttir.
Fólk 24. febrúar 11:25

Maria ráðin framkvæmdastjóri EpiEndo

EpiEndo Pharmaceuticals hefur ráðið Mariu Bech sem framkvæmdastjóra en hún hefur gegnt stöðu þróunarstjóra þess frá árinu 2019.
Fólk 24. febrúar 09:15

Ýlfa til liðs við Kaupstað

Ýlfa Proppé Einarsdóttir hefur verið ráðin til Kaupstað fasteignasala sem sérfræðingur í lántöku til kaupenda fasteigna.
Fólk 24. febrúar 07:02

Nýir stjórnendur hjá Krónunni

Krónan hefur ráðið tvo nýja stjórnendur auk þess sem þrír stjórnendur taka við nýjum hlutverkum í kjölfar skipulagsbreytinga.
Fólk 22. febrúar 18:05

Gunnar nýr ráðgjafi hjá RR ráðgjöf

RR ráðgjöf hefur ráðið til sín Gunnar Úlfarsson, hagfræðing með meistaragráðu frá St. Andrews háskólanum.
Fólk 22. febrúar 12:15

Máni ráðinn til Brandenburg

Nýráðinn hreyfihönnuður Brandenburg hefur unnið verkefni fyrir Rolling Stones, Shawn Mendes og Jóhann Jóhannsson.
Fólk 22. febrúar 10:35

Einar Geir tekur við Unimaze

Markús Guðmundsson, stofnandi Unimaze, mun starfa áfram sem tæknistjóri.
Fólk 22. febrúar 10:15

Rúrik Gíslason til Viaplay

Rúrik mun leiða umfjöllun Viaplay um undankeppni EM karla í knattspyrnu, Þjóðadeild Evrópu og Meistaradeildina.
Fólk 21. febrúar 18:01

„Úrtölur annarra aldrei truflað mig“

Kjartan Ragnars, nýráðinn framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs, er ekki mikið fyrir að gera hlutina af hálfum hug.
Fólk 19. febrúar 14:55

Þrjú til Expectus

Jón Brynjar Björnsson, Steinn Arnar Kjartansson og Þórdís Björk Arnardóttir hafa verið ráðin sem sérfræðingar til Expectus.
Fólk 19. febrúar 13:51

Birna Bragadóttir til Orkuveitunnar

Birna mun gegna starfi forstöðumanns sögu- og tæknisýningar OR en hún var ráðin úr hópi 170 umsækjenda.
Fólk 18. febrúar 10:01

Þröstur ráðinn til Betri samgangna

Betri samgöngur hafa ráðið Þröst Guðmundsson sem forstöðumann verkefna og áætlana.
Fólk 18. febrúar 08:26

Stjórnarformaður Marel hættir

Stjórnarformaður Marel til átta ára hættir. Lagt er til að Svafa Grönfeldt, sem er í stjórn þriggja skráðra félaga komi í stjórnina.
Fólk 17. febrúar 14:48

Reynir Bjarni stýrir nýrri deild Valitor

Reynir Bjarni Egilsson er nýr framkvæmdastjóri Útgáfulausna hjá Valitor. Ný deild sem varð til með sameiningu tveggja deilda.
Fólk 17. febrúar 11:58

Nýir meðeigendur hjá GG Verk

Brynhildur S. Björnsdóttir og Brynja Blanda Brynleifsdóttir taka sæti í stjórn byggingarfélagsins en konur eru nú í meirihluta stjórnar.
Fólk 17. febrúar 08:04

Lóa Bára nýr markaðsstjóri Heimstaden

Lóa Bára snéri nýlega aftur til Íslands frá Noregi en hún hefur m.a. stýrt sterkum vörumerkjum á norska dagvörumarkaðnum,
Fleiri fréttir Fleiri fréttir