*

laugardagur, 14. desember 2019
12. desember

Aðalheiður stýrir verkefnamenningu OR

Orkuveita Reykjavíkur hefur ráðið Aðalheiði Sigurðardóttir í nýtt starf forstöðumanns verkefnastofu.
12. desember

12 skipaðir í hönnunarteymi Borgarlínu

Ráðgjafar frá New York koma að hönnun fyrsta áfanga almenningssamgangna á sérakreinum upp í Ártún og í Hamraborg.
11. desember

Til Dranga frá Kaupþingi

Lögmaðurinn Þórarinn Þorgeirsson hefur gengið til liðs við Dranga lögmenn sem einn af eigendum stofunnar.
Fólk 11. desember 12:51

Í ný störf innan Kerecis

Klara Sveinsdóttir tekur við af Guðmundi Magnúsi Hermannssyni sem framkvæmdastjóri framleiðslu og gæðamála.
Fólk 11. desember 10:54

Arion ræður Styrmi frá Bandaríkjunum

Styrmir Sigurjónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Arion banka.
Fólk 10. desember 11:36

Eiríkur nýr formaður stjórnar EMBL

Samevrópsk stofnun á sviði sameindalíffræði velur Eirík Steingrímsson sem stjórnarformann, fyrstur Íslendinga.
Fólk 9. desember 15:47

Milla fer frá RÚV í ráðuneytið

Milla Ósk Magnúsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.
Fólk 9. desember 12:57

Helga Braga inn í bandaríska akademíu

Prófessor í hjúkrunarstjórnun við HÍ og Landspítala, Helga Bragadóttir, fær inngöngu í Bandarísku hjúkrunarakademíuna.
Fólk 9. desember 10:48

Kristleifur nýr þróunarstjóri Össurar

Kim de Roy hættir sem yfirmaður rannsókna og þróunar og Kristleifur Kristjánsson læknir tekur við.
Fólk 8. desember 19:01

Gekk um firði Nýja-Sjálands

Ásdís Kristinsdóttir annar stofnandi Gemba undirbýr iðnnám í jarðvinnugerð. Valdi mastersnámsstað út frá útivistarmöguleikum.
Fólk 5. desember 16:36

Arnar í stjórn Meniga

Framkvæmdastjóri ALM Verðbréfa hefur tekið sæti í stjórn Meniga. Helga Hlín Hákonardóttir og Danielle Neben fara úr stjórninni.
Fólk 5. desember 10:29

Fer frá Alfa framtaki til Sýnar

Yngvi Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og Þorvarður Sveinsson rekstrarstjóri hættir.
Fólk 4. desember 08:00

Benedikt Hauksson til Aton.JL

Samskiptafélagið Aton.JL hefur ráðið nýjan ráðgjafa frá Kolibri en hann starfaði í London um árabil fyrir stór merki.
Fólk 3. desember 14:26

Ingibjörn til Sjóvá

Ingibjörn Pétursson hefur verið ráðinn forstöðumaður upplýsingatækni hjá tryggingafélaginu Sjóvá.
Fólk 3. desember 12:54

Haraldur hættir sem Ríkislögreglustjóri

Dómsmálaráðherra boðar til blaðamannafundar um lögregluna, eftir að Haraldur Johannessen óskar eftir starfslokum.
Fólk 3. desember 11:30

Aldeilis ræður Hrönn Blöndal

Hrönn Blöndal Birgisdóttir ráðin til að sinna vefhönnun, hugmyndasmíði og samfélagsmiðlun hjá auglýsingastofunni Aldeilis.
Fólk 2. desember 11:21

Liv nýr stjórnarformaður Keahótela

Liv Bergþórsdóttir tekur við af fjárfestinum Jonathan Rubini sem stjórnarformaður Kea hótela.
Fólk 1. desember 19:01

Tróð sér í karlmannsföt

Ellen Loftsdóttir, nýr dagskrárstjóri HönnunarMars 2020 hóf ferilinn í tísku- og hönnunarheiminum, í Týnda hlekknum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir