*

miðvikudagur, 5. ágúst 2020
4. ágúst

Hættir sem yfirmaður tekjustýringar

Bryan O´Sullivan sem gengdi starfi yfirmanns tekjustýringar Icelandair hefur nú látið af störfum.
4. ágúst

Halldóra og Ingi skipuð í embætti

Halldóra Þorsteinsdóttir og Ingi Tryggvason hafa verið skipuð í embætti héraðsdómara.
Sigurður Gunnarsson 2. ágúst

Bakari, bíladella og sveitalífið

Sigurjón Andrésson, nýráðinn markaðsstjóri BL, lét drauminn rætast og flutti í „paradís“ í Flóahreppi í byrjun árs.
Fólk 3. ágúst 17:28

Gréta María í stjórn Arctic Adventures

Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Krónunnar, tók í sumar sæti í stjórn Arctic Adventures.
Fólk 3. ágúst 13:40

Finnbogi til liðs við Klett

Klettur hefur fest kaup á FS Mótor af Finnboga Þórarinssyni sem jafnframt hefur hafið störf hjá Kletti.
Fólk 2. ágúst 17:10

Snæbjörn Ólafsson til Ropes & Gray LLP

Eftir fimm ára starf á LEX lögmannsstofu mun Snæbjörn Ólafsson hefja störf hjá Ropes & Gray LLP í október.
Fólk 29. júlí 14:40

Jóhann ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis

Jóhann Möller mun taka við sem framkvæmdastjóri Stefnis þann 1. ágúst næstkomandi.
Fólk 29. júlí 10:44

Arnór stýrir áfram Menntamálastofnun

Arnór Guðmundsson hefur verið enduskipður sem forstjóri Menntamálastofnunar til næstu fimm ára.
Fólk 28. júlí 16:06

Nýr formaður kvikmyndaráðs

Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi, er nýr formaður kvikmyndaráðs en hann er skipaður til þriggja ára án tilnefningar.
Fólk 26. júlí 19:01

Ákvað að stökkva á tækifærið

Sigríður Elín Guðlaugsdóttir hefur verið ráðin til Alvotech sem framkvæmdastjóri mannauðs.
Fólk 26. júlí 15:04

Unnur María til Salt Pay

Unnur María Birgisdóttir hefur verið ráðin til Salt Pay.
Fólk 22. júlí 08:42

Nýir starfsmenn Kerecis

Lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur ráðið Steinunni Guðnýju Sveinsdóttur og Rögnu Björg Ársælsdóttur.
Fólk 21. júlí 16:30

Hrönn nýr forstjóri MAST

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað doktor Hrönn Jörundsdóttur í embætti forstjóra Matvælastofnunar.
Fólk 21. júlí 10:16

Sigurjón nýr markaðsstjóri BL

Sigurjón Andrésson hefur verið ráðinn Markaðsstjóri BL.
Fólk 20. júlí 14:09

Ráðin yfirkennari Flugakademíu Íslands

Margrét Elín Arnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem yfirkennari hjá Flugakademíu Íslands.
Fólk 19. júlí 19:01

Eflandi að starfa við kolefnisföngun

Kristinn Ingi Lárusson, nýráðinn viðskiptaþróunarstjóri hjá Carbfix, segir fyrirtækið ætla að færa sig út fyrir landsteinana.
Fólk 14. júlí 14:49

Sigríður til Alvotech

Lyfjafyrirtækið Alvotech hefur ráðið Sigríði Elínu Guðlaugsdóttur sem framkvæmdastjóra Mannauðs.
Fólk 13. júlí 14:25

Marta ráðin framkvæmdastjóri ABÍ

Marta Jónsdóttir tekur við af Jóni Ólafssyni sem framkvæmdastjóri Alþjóðlegra bifreiðatrygginga á Íslandi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir