*

laugardagur, 8. maí 2021
7. maí

Landsvirkjun ræður nýjan forstöðumann

Sigurður Markússon er nýr forstöðumaður nýsköpunardeildar á Viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsviði Landsvirkjunar.
7. maí

Fimm nýir stjórnendur hjá Arnarlaxi

Arnarlax hefur gengið frá ráðningum í fimm stjórnendastöður, þar á meðal framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar og sölusviðs.
6. maí

Bjarni til Eignaumsjónar

Bjarni G.P. Hjarðar hefur tekið til starfa sem sérfræðingur og ráðgjafi á fasteignasviði Eignaumsjónar.
Fólk 6. maí 18:41

Melrós stýrir sölu- og markaðsmálum Yess

Hugbúnaðarfyrirtækið SalesCloud hefur ráðið Melrós Dögg Eiríkdsdóttur í stöðu sölu- og markaðsstjóra hjá fyrirtækinu.
Fólk 6. maí 17:58

Selma nýr gæðastjóri Póstsins

Selma Grétarsdóttir hefur verið ráðinn gæðastjóri Póstsins, hún starfaði áður hjá Skattinum sem sérfræðingur á Tollasviði
Fólk 6. maí 14:30

Birgir fær Georg með sér til Play

Georg Haraldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sölu- og markaðssviðs Play en áður starfaði hann hjá Íslandspósti.
Fólk 6. maí 13:07

Kristín leiðir gæðalausnir Origo

Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið ráðin til Origo þess að leiða teymi gæðalausna hjá fyrirtækinu.
Fólk 5. maí 18:22

Óli Jóns til Birtingahússins

Ólafur Jónsson mun sinna ráðgjöf og þróunarvinnu í tengslum við netmarkaðsmál fyrir viðskiptavini félagsins.
Fólk 5. maí 14:21

Guðjón nýr birtingastjóri Datera

Guðjón A. Guðmundsson hefur verið ráðinn birtingastjóri Datera, hann var áður framkvæmdastjóri hjá VERT markaðsstofu.
Fólk 5. maí 10:33

Kvika ræður fjóra nýja starfsmenn

Andri Stefán Guðrúnarson, Helen Ólafsdóttir, Pétur Richter og Sigurður Pétur Magnússon hafa verið ráðin til Kviku eignastýringar.
Fólk 5. maí 09:00

Héðinn nýr forstöðumaður hjá Sjóvá

Héðinn Þór hefur verið ráðinn forstöðumaður Viðskiptagreindar hjá Sjóvá, hann var áður sérfræðingur í hagdeild félagsins.
Fólk 4. maí 09:45

Íris nýr ráðgjafi hjá Gemba

Íris Dögg Kristmundsdóttir mun sinna stjórnendaráðgjöf með áherslu á sjálfvirknivæðingu ferla, breytingastjórnun og umbætur.
Fólk 4. maí 08:14

Magnús til H:N Markaðssamskipta

Magnús Hreggviðsson hefur verið ráðinn til H:N Markaðssamskipta sem listrænn stjórnandi.
Fólk 3. maí 18:03

Procura sækir fasteignasala

Fasteignasalinn Kristín Skjaldardóttir hefur hafið störf fyrir fjártækni- og fasteignavefinn. Munu bjóða upp á fasta söluþóknun.
Fólk 30. apríl 13:58

Dagbjört leiðir netverslun Samkaupa

Dagbjört Vestmann hefur verið ráðin rekstrarstjóri netverslunar Samkaupa en fyrir stýrði hún netverslun Húsgagnahallarinnar.
Fólk 30. apríl 11:50

Brynjar ráðinn mannauðsstjóri Isavia

Brynjar starfaði áður sem mannauðsstjóri hjá Reiknistofu bankanna og þar áður hjá Origo.
Fólk 30. apríl 08:52

Sigríður ný í stjórn Frumtaks

Magnús Torfason tekur við af Ásthildi Otharsdóttur sem stjórnarformaður Frumtaks Ventures.
Fólk 30. apríl 07:11

Dóri nýr hönnunarstjóri Vista

Dóri Andrésson mun leiða stafræna ásýnd fyrirtækisins sem gerði nýlega 200 m.kr. samning við alþjóðlega fyrirtækið Fugro.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir