*

fimmtudagur, 18. júlí 2019
16. júlí

Skipulagsbreytingar á Fréttablaðinu

Ingibjörg Pálmadóttir hættir sem framkvæmdastjóri og verður stjórnarformaður Fréttablaðsins.
15. júlí

Þorbjörn og Halldór stofna LPR

Þorbjörn Þórðarson og Halldór Reynir Halldórsson hafa stofnað samlagsfélagið LPR lögmannsstofa.
15. júlí

Riaan Dreyer ráðinn til Íslandsbanka

Nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs bankans hefur starfað hjá Arion banka, Meniga og Standard Bank í Suður Afríku.
Fólk 15. júlí 10:46

Georg til liðs við Íslandspóst

Íslandspóstur hefur ráðið Georg Haraldsson frá Iceland Travel sem forstöðumann Stafrænnar þjónustu.
Fólk 14. júlí 19:01

Markmiðið að klára hálft maraþon

Gyða Mjöll Ingólfsdóttir er nýr fagsviðsstjóri hjá Samorku en áður starfaði hún hjá verkfræðistofunni EFLU.
Fólk 11. júlí 15:49

Nýr forstjóri Samskipa í Evrópu

Samskip hafa ráðið Kari-Pekka Laaksonen sem forstjóra samsteypu Samskipa í Evrópu
Fólk 11. júlí 11:33

Marta ráðin lögfræðingur hjá ESA

Marta Margrét Rúnarsdóttir verður lögfræðingur fjármálaþjónustu Eftirlitsstofnunar EFTA.
Fólk 11. júlí 09:04

Tómas hættir hjá Alcoa

Tómas Már Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Alcoa, hefur sagt starfi sínu lausu og mun hverfa frá félaginu í árslok.
Fólk 10. júlí 13:38

Jón Þór lætur af störfum hjá Arctic

Jón Þór Gunnarsson hættir sem forstjóri Arctic Adventures um næstu mánaðarmót. Styrmir Þór Bragason tekur við starfinu.
Fólk 10. júlí 12:37

Ágústa tekur við sem forstöðumaður

Eignaumsjón hefur ráðið Ágústu Katrínu Auðunsdóttur sem forstöðumann fjármálasviðs fyrirtækisins.
Fólk 8. júlí 16:12

Ólafur Nielsen hættir að stýra Kolibri

Framkvæmdastjóri vefþróunarfélagsins Kolibri stofnar ráðgjafafélagið Mantra ráðgjöf.
Fólk 8. júlí 15:37

Ásgeir Reykfjörð hættur hjá Kviku

Framkvæmastjóri fyrirtækjasviðs Kviku hættir til að taka við nýrri stöðu aðstoðarbankastjóra Arion banka.
Fólk 7. júlí 19:01

Hringnum lokað

Ingi Björn Sigurðsson er nýr fjárfestingastjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins.
Fólk 5. júlí 10:01

Helgi ráðinn yfirlögfræðingur

Landsvirkjun hefur ráðið Helga Jóhannsson frá Lex lögmannstofu, en hann var áður í stjórn fyrirtækisins.
Fólk 4. júlí 15:21

Karl nýr framkvæmdastjóri Ormsson

Karl Ottó Karlsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá Ormsson ehf og tók hann til starfa í júní.
Fólk 4. júlí 14:57

Frá Advania til Íslandspósts

Sesselía Birgisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri þjónustu- og markaðssviðs Íslandspósts.
Fólk 3. júlí 16:59

Sjö vilja verða þjóðleikhússtjóri

Núverandi þjóðleikhússtjóri, útvarpsstjóri og leikstjóri Borgarleikhússins eru meðal umsækjenda.
Fólk 3. júlí 11:38

Gunnar ráðinn aðstoðarhafnarstjóri

Faxaflóahafnir hafa ráðið Gunnar Tryggvason, fyrrum aðstoðarmann ráðherra Samfylkingar og fjármálastjóra Allrahanda Gray Line.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is