Yfir 700 manns eru skráðir til þátttöku á Reykjavík Bridgefestival sem hefst í dag.
Katarar stefna á að auka við fjárfestingar sínar í íþróttum, sér í lagi knattspyrnu í kjölfar HM þar í landi sem heimamönnum þykir hafa heppnast vel.
Þjóðarsjóður Sádi-Arabíu reyndi að kaupa Formula One Group fyrir vel yfir 20 milljarða dala í fyrra.