Þrjú af fjórtán mótum á fyrsta formlega tímabili LIV-mótaraðarinnar verða haldin á golfvöllum í eigu Donald Trump.
Fjártæknifyrirtækið Wahed, sem er meðal annars í eigu olíurisans Saudi Aramco og knattspyrnustjörnunnar Paul Pogba, hefur opnað bankaútibú í Lundúnum.
NBA körfuboltaspil með mynd af Michael Jordan seldist nýlega á 840 þúsund dali, eða sem nemur um 121 milljón króna.