Tenniskonan Naomi Osaka og körfuboltaknappinn LeBron James stofna fjölmiðlafyrirtæki sem deilir sögum af einstaklingum sem hafa þurft að yfirstíga samfélagslegar hindranir.
Hlutabréfaverð í knattspyrnufélaginu Manchester United hefur aldrei verið lægra. Markaðsvirði félagsins hefur fallið um 1,3 milljarða punda síðan í lok september í fyrra.
Forbes hefur unnið lista yfir 20 verðmætustu knattspyrnuliðin. Af 18 skiptum hefur Manchester United verið efst í 11 skipti.