*

sunnudagur, 24. október 2021
Jóhann Óli Eiðsson 23. október

Íhaldssemin borgar sig á mögru árunum

Hitastýring hefur alla tíð verið rekið á sömu kennitölu en framkvæmdastjórinn þakkar íhaldssemi meðal annars fyrir það.
Sigurður Gunnarsson 21. október

Sjálfbær lífsstíll að daglegum venjum

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir að auknar kröfur ungs fólks móti mjög áherslur matvöruverslunarinnar.
Sveinn Ólafur Melsted 22. október

Flakkað heimshorna á milli

Dennis Jung, sem stýrir The Reykjavík EDITION, hefur búið víða um heim starfa sinna í hótelgeiranum vegna.
Jóhann Óli Eiðsson 23. október 14:04

Vilja breyta tveggja áratuga samningi

Aðalmeðferð í milljarða máli Lífeyrissjóðs bankamanna gegn aðildarfyrirtækjum fór fram í upphafi viku.
Guðný Halldórsdóttir 23. október 12:49

Titringur vegna þrálátari verðbólgu

Forseti ASÍ segir að umsamdar launahækkanir verði að standa svo að laun haldi í við verðhækkanir. Forstöðumaður hjá SA óttast að hækkun launa leiði til lítils annars en enn hærri verðbólgu og hærri vaxta.
Andrea Sigurðardóttir 23. október 11:38

Strangar takmarkanir lífseigar

Vísbendingar eru um að hegðunarbreytingar valdi sviptingum í þróun smitfjölda áður en áhrifa breytinga á takmörkunum gætir.
Leiðari 23. október 10:22

Akkelis hagnast um 248 milljónir

Eignir Akkelis námu 2,5 milljörðum í árslok 2020, samanborið við tæplega 6 milljarða árið áður.
Leiðari 23. október 07:59

Hagnast um 46 milljarða af sölu Mílu

Síminn mun bókfæra um 46 milljarða söluhagnað vegna Mílu. Kaupandinn boðar hraðari ljósleiðara- og 5G-væðingu.
Ingvar Haraldsson 22. október 19:02

Controlant metið á 70 milljarða

Markaðsvirði Controlant hefur fjórfaldast á einu ári og er nú hærra en hjá meirihluta félaga í Kauphöll Íslands.
Júlíus Þór Halldórsson 22. október 18:06

Buðu breytingar til að lifa faraldurinn

Flugvélaþjónustufyrirtækið Aptoz var fyrst í Evrópu til að fá leyfi til að bjóða umbreytingar á flugvélum í fyrra.
Leiðari 22. október 17:12

Dr. Football sektað um hálfa milljón

Þrjú knattspyrnuhlaðvörp voru brotleg við ákvæði laga um fjölmiðla en aðeins einu þeirra var gert að greiða sekt.
Leiðari 22. október 17:04

Enn lækkar Marel

Virði hlutarins í Marel lokaði í 812 krónum í dag en félagið hefur verið yfir 800 krónum allt þetta ár.
Leiðari 22. október 16:24

„Dæmalaus aðför að upplýstri umræðu“

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð telja að Samkeppniseftirlitið sé komið langt út fyrir sitt lögbundið hlutverk.
Andrea Sigurðardóttir 22. október 15:01

Jet2 hættir við flug til Íslands 2022

Ófyrirsjáanleiki á landamærum Íslands dregur úr nýtingu og fælir flugfélög frá landinu með tilheyrandi tapi á útflutningstekjum.
Leiðari 22. október 14:30

Heimila kaupin á Iceland Travel

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Nordic Visitor, Terra Nova og Iceland Travel.
Júlíus Þór Halldórsson 22. október 13:50

SKE slær á putta vegna verðlagsummæla

Samkeppniseftirlitið beinir því til forsvarsmanna SA og SVÞ að taka ekki þátt í umfjöllun sem tengist verðlagningu.
Leiðari 22. október 13:22

N1 opnar þjónustustöð við Mývatn

N1 vinnur að því að opna þjónustustöð við Mývatn sem opna í vor.
Jóhann Óli Eiðsson 22. október 13:15

Efni milljóna hluthafasamkomulag

Bala Kamallakharan ber að gera upp sölurétt við meðeiganda í einkahlutafélagi um uppbyggingu frístundabyggðar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir