*

sunnudagur, 24. janúar 2021
Jóhann Óli Eiðsson 22. janúar

Innheimta skattsekta muni versna

Skattrannsóknarstjóri hefur ýmsar athugasemdir við frumvarp um breytingu á fyrirkomulagi á rannsókn og saksókn skattalagabrota.
Ingvar Haraldsson 22. janúar

Bankar þurfa að taka meiri áhættu

Jón Daníelsson segir að gera þurfi bönkum kleift að styðja í meira mæli við nýsköpun. Aukið regluverk bitni á hagvexti framtíðar.
Leiðari 24. janúar

Fleiri telja tekjur munu hækka en lækka

Aðeins 12% Íslendinga telja nú að tekjur heimilisins lækki næstu 6 mánuði, en ögn fleiri að þær hækki.
Júlíus Þór Halldórsson 24. janúar 11:48

Lykilatriði að samstarf verði áfram náið

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir samstöðu Evrópuríkja í alþjóðamálum lykilatriði eftir Brexit.
Sveinn Ólafur Melsted 23. janúar 19:01

Fræðir landsmenn um lesblindu

Tónlistarkonan Sylvía Erla Melsted gefur út heimildarmynd og barnabók um lesblindu til að stuðla að vitundarvakningu.
Leiðari 23. janúar 16:01

Tekjusamdráttur Eldingar um 80%

Elding hvalaskoðun margfaldaði hagnað sinn milli áranna 2018 og 2019 en gekk í gegnum gríðarlegan tekjusamdrátt í fyrra.
Júlíus Þór Halldórsson 23. janúar 15:15

Tekjurnar þrefölduðust í 3,4 milljarða

Tekjur Etix Everywhere Borealis fóru úr milljarði í 3,4 árið 2019 eftir miklar fjárfestingar í gagnaverum árið áður.
Júlíus Þór Halldórsson 23. janúar 14:26

Eygir frjálsari viðskipti eftir Brexit

„Þetta er ekki búið,“ segir utanríkisráðherra, sem er vongóður um frjálsari vöruviðskipti milli Íslands og Bretlands.
Leiðari 23. janúar 13:45

Raunávöxtun lífeyrissjóða 9% í fyrra

Ávöxtunin er langt yfir 3,5% viðmiði sjóðanna, en þó undir raunávöxtun ársins 2019 sem nam 11,8%.
Ingvar Haraldsson 23. janúar 13:07

Ríkið ætti að selja báða bankana

„Ef þú vilt finna rangan tíma eru allir tímar rangir,“ segir Jón Daníelsson, um hvort rétt sé að ríkið selji hlut í Íslandsbanka.
Jóhann Óli Eiðsson 23. janúar 12:02

Fundahöld vegna ástands póstmála

Þingnefnd íhugar nú hvort rétt sé að taka til skoðunar lagaákvæði sem skyldar Íslandspóst (ÍSP) til að bjóða sama verð á alþjónustu um land allt.
Trausti Hafliðason 23. janúar 11:05

Jón Ásgeir svarar fyrir

Í væntanlegri bók segir Jón Ásgeir að sérstakur saksóknari hafa sýnt af sér „dæmigerðan drullusokkshátt" í Aurum-málinu.
Andrea Sigurðardóttir 22. janúar 19:25

Reebok endurgreiði áskriftargreiðslur

Reebok Fitness upplýsti ekki með skýrum hætti um uppsögn bindandi samnings og alls ekki um rétt til að falla frá samningi.
Leiðari 22. janúar 18:39

Árshækkun íbúða ekki meiri í tvö ár

Hátt hlutfall kaupsamninga yfir ásettu verði bendir til þess að íbúðaverð haldi áfram að hækka að mati Landsbankans.
Jóhann Óli Eiðsson 22. janúar 17:37

Hafró ráðleggur loðnuveiðar

Aflabresti loðnu hefur verið forðað en um skeið leit út fyrir að engin loðna yrði veidd þriðju vertíðina í röð.
Leiðari 22. janúar 17:00

Kaup Kviku á Netgíró frágengin

Kvika býst við að kaupin á restinni af bréfunum í Netgíró hafi jákvæð áhrif á afkomu þessa árs sem aukist til næstu ára.
Leiðari 22. janúar 16:29

Icelandair hækkaði á annars rauðum degi

Gengi hlutabréfa Icelandair hækkaði um 2,13% í viðskiptum dagsins. Gengi flestra annarra félaga í Kauphöllinni lækkaði.
Leiðari 22. janúar 14:38

ÍSAM sameinast Ó. Johnson & Kaaber

ÍSAM, ÓJ&K og Sælkeradreifing sameina heildsölurekstur. Kaffihúsakeðja, bakarí, niðursuðu- og kexverksmiðja ekki í nýju félagi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir