Krónan styrktist í dag eftir enn mikla styrkingu í gær.
Nasdaq Iceland hefur samþykkt beiðni Origo um að hlutabréf félagsins verði tekin úr viðskiptum á aðalmarkaði Kauphallarinnar.
Klappir grænar lausnir stefna á sókn á erlendum mörkuðum og kanna nú markaðsaðstæður á Bandaríkjamarkaði fyrir lausnir fyrirtækisins.