*

föstudagur, 16. apríl 2021
Leiðari 15. apríl

Tryggingin flaug úr landi

Forsvarsmenn Isavia reyndu að vinna með Wow air og forðast að beita kyrrsetningarheimild.
Leiðari 15. apríl

Erlent fjármagn leitar út

Sala erlendra sjóðstýringarfyrirtækja á hlutabréfum í Arion banka og sala ríkisbréfum vega þungt.
Jóhann Óli Eiðsson 15. apríl

Fær 21 milljón í bætur vegna Elkem

Vinnuaðstæður í verksmiðju Elkem voru óviðunandi og stuðluðu að heilsutjóni starfsmanns að mati héraðsdóms.
Ingvar Haraldsson 15. apríl 17:29

Velta Kolku komin yfir tíu milljarða

Umsvif samstæðu Nathan & Olsen, Ekrunnar og Emmessís jukust töluvert í fyrra og hagnaðurinn ríflega tvöfaldaðist milli ára.
Leiðari 15. apríl 16:28

Mikil velta með bréf bankanna

Samanlögð velta með hlutabréf Kviku og Arion banka nam tæplega 2 milljörðum króna í viðskiptum dagsins.
Jóhann Óli Eiðsson 15. apríl 15:52

Heitt í hamsi vegna leka á skýrslu

Það lá við að forseti Alþingis bæði samgönguráðherra afsökunar á því að skýrsla um Wow air hafi lekið í fjölmiðla.
Leiðari 15. apríl 15:38

Landsvirkjun greiðir sex milljarða í arð

Landsvirkjun greiðir íslenska ríkinu 6,34 milljarða í arð vegna rekstursins á síðasta ári.
Jóhann Óli Eiðsson 15. apríl 15:01

Sjö dómarar í uppgreiðslumálum

Afar sjaldgæft er að allir dómarar Hæstaréttar myndi dóm í stöku máli en sú er raunin í málum sem varðar Íbúðalánasjóð.
Jóhann Óli Eiðsson 15. apríl 14:31

Vilja klifrara til að sinna aparólum

Koma á upp tveimur aparólum á einum tanki Perlunnar og þaðan munu þær teygja sig niður í Öskjuhlíðarskóg.
Jóhann Óli Eiðsson 15. apríl 12:59

Á jarðsprengjusvæði mannréttinda

Vegferð stjórnvalda í sóttvörnum hefur leitt þau á vandasamar slóðir að mati Reimars Péturssonar. Sóttvarnalæknir sé ekki stikkfrí.
Ingvar Haraldsson 15. apríl 12:02

LIVE geti ekki verið vopn í kjarabaráttu

Formaður stjórnar LIVE þykir miður að stjórn VR hafi ákveðið að skipta sér að þátttöku lífeyrissjóðsins í hlutafjárútboði Icelandair.
Leiðari 15. apríl 11:15

Störf framtíðarinnar

Opinn netfundur Háskólans í Reykjavík um vinnu og þróun verkefnastjórnunar hefst klukkan 12.
Leiðari 15. apríl 10:48

Raunávöxtun LSR nam 10,9%

Nafnávöxtun LSR, stærsta lífeyrissjóðs landsins, nam 14,9% á síðasta ári og hrein raunávöxtun 10,9%.
Leiðari 15. apríl 10:07

Seðlabankinn snuprar stjórn LIVE

Fjármálaeftirlit Seðlabankans gagnrýnir hvernig stjórn LIVE hagaði ákvörðun um að fjárfesta ekki í hlutafjárútboði Icelandair.
Leiðari 15. apríl 09:18

ESB sjóður fjárfestir í EpiEndo

EpiEndo Pharmaceuticals ehf. tryggði sér nýverið 2,7 milljón evru fjármögnun í formi breytanlegs láns frá EIC Fund.
Jóhann Óli Eiðsson 15. apríl 08:02

Hafa ekki tekið afstöðu til rannsóknar

Samkeppniseftirlitinu hafa borist erindi vegna samkeppnishátta Póstsins. Eftirlitið telur brýnt að breyta póstþjónustulögum.
Jóhann Óli Eiðsson 15. apríl 07:09

Samgöngustofa hafnaði aðstoð frá FME

Að mati ríkisendurskoðanda hefði Samgöngustofa átt að nýta heimild sína til að fella rekstrarleyfi Wow air úr gildi.
Ingvar Haraldsson 14. apríl 19:14

Kaupa helmingshlut í Huppu

Aðaleigandi Emmessís kaupir 50% hlut í Ísbúðinni Huppu. Eigendur Huppu segir vinsældirnar hafi reynst margfalt meiri en búist var við.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir