*

mánudagur, 28. september 2020
Jóhann Óli Eiðsson 27. september

Einn ríkisforstjóri lækkað

Laun forstjóra Hörpu tónlistarhúss hafa lækkað frá síðasta ári.
Ingvar Haraldsson 26. september

Hvernig munu farþegar taka 737 MAX?

Munu farþegar vilja fljúga með 737 MAX flugvélunum þegar Icelandair tekur þær í notkun á næsta ári?
Jóhann Óli Eiðsson 27. september

Gæti bakað ríkinu bótaskyldu

Ríkisendurskoðandi telur að innihald greinargerðar setts ríkisendurskoðanda, um starfsemi Lindarhvols, gæti bakað ríkinu bótaskyldu.
Leiðari 27. september 12:03

Hagnaður Atlantsolíu eykst

Eignir Atlantsolíu námu 5,4 milljörðum í lok árs 2019 og ársverk voru 13. Hagnaður félagsins jókst um nær þriðjung.
Leiðari 27. september 11:01

332 milljóna hagnaður Jarðbaðanna

Hagnaður Jarðbaðanna við Mývatn jókst lítillega í fyrra frá árinu áður. Velta nam 981 milljón króna.
Alexander Giess 26. september 19:01

Skilvirkni og tækni í fyrirrúmi

„Breytt rekstrarumhverfi fyrirtækja kallar á meiri skilvirkni í rekstri,“ segir framkvæmastjóri Intellecta en félagið á 20 ára afmæli í ár.
Leiðari 26. september 17:04

Bjóða áskrift að rafmagnshlaupahjólum

Escooter.is býður áskrift að rafmagnshlaupahjóli fyrir 8 þúsund krónur á mánuði.
Ingvar Haraldsson 26. september 15:10

Mun ekki sitja eitt að Íslandsmarkaði

Opnist fyrir flug til Íslands á undan öðrum löndum má búast við að erlend flugfélög bæti verulega í áætlunarflug til landsins.
Leiðari 26. september 14:27

Stefna að grænum fjárfestingum

Aðilar sem fara fyrir hátt í 80% af íslenskum fjármálamarkaði undirrituðu viljayfirlýsingu við ríkisstjórnina í gær.
Alexander Giess 26. september 13:13

Atvinnuhúsnæði lækkað um 21%

Mikið skrifstofurými er í byggingu en vísitala atvinnuhúsnæðis hefur lækkað um fimmtung. 18% fyrirtækjalána eru í vanskilum eða greiðsluhléi.
Ingvar Haraldsson 26. september 12:31

Hilmar stýrir nýjum sjóði hjá Kviku

Hilmar Bragi Janusson, sem starfað hefur sem forstjóri Genís frá árinu 2017 mun stýra Iðunni, nýjum fjárfestingasjóði Kviku.
Leiðari 26. september 11:05

KFC velti 3,4 milljörðum

KFC á Íslandi hagnaðist um 92 milljónir króna í fyrra og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári er hann nam 154 milljónum.
Leiðari 25. september 18:33

Daði Már varaformaður Viðreisnar

Daði Már Kristófersson hagfræðiprófessor er nýkjörinn varaformaður Viðreisnar eftir mótframboð frá fyrrum Pírata.
Leiðari 25. september 17:24

Ragnheiður tekur við af Örnu

Arna Grímsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Reita um áramót og Ragnheiður Margrét Ólafsdóttir tekur við.
Leiðari 25. september 16:55

Þorgerður Katrín endurkjörin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi.
Leiðari 25. september 16:41

Eimskip og Icelandair lækkuðu mest

Gengi hlutabréfa Eimskips lækkaði um tæp 5% og Icelandair um tæp 3% í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni.
Leiðari 25. september 15:42

Landsréttur lækkar sekt á hendur Símanum

Sekt á hendur Símanum, fyrir að beita samkeppnishindrunum gegn TSC ehf., lækkar úr 50 milljónum króna niður í 30 milljónir.
Leiðari 25. september 12:53

Kæra Eimskip til saksóknara

Umhverfisstofnun hefur kært skipafélagið fyrir meint brot á lögum um meðhöndlun úrgangs vegna endurvinnslu skipa.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir