*

þriðjudagur, 16. júlí 2019
Leiðari 15. júlí

Kaupir fjórðung í Hefring

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins mun kaupa tæpan fjórðungshlut í nýsköpunarfyrirtækinu Hefring ehf.
Leiðari 15. júlí

Þriðjungi minni afli en í fyrra

Mestu munaði um a enginn Kolmunni veiddist í júní í ár en nærri 11 þúsund tonn á sama tíma fyrir ári.
Leiðari 15. júlí

Reitir eina félagið sem lækkaði

Kvika og Icelandair hækkuðu í kjölfar frétta helgarinnar í kauphöllinni í dag, og krónan styrktist.
Leiðari 15. júlí 16:31

Eignast ekki hótel á Landssímareit

Kaup Berjaya á Icelandair Hotels og tengdum fasteignum nær ekki til Lindarvatns ehf.
Leiðari 15. júlí 15:49

„Við ætlum að vera flugfélag fólksins“

Wab air hefur þegar sótt um flugrekstrarleyfi en forsvarsmenn þess segjast ekki hafa áhyggjur af félagi Ballarin.
Leiðari 15. júlí 15:08

Færri hyggja á utanlandsferðir í sumar

Flestir stuðningsmenn Miðflokksins ætla ekkert að ferðast, en stuðningsfólk VG og Pírata ferðast mest.
Sveinn Ólafur Melsted 15. júlí 14:30

Íhuga tvíhliða skráningu námufyrirtækis

Eldur Ólafsson, forstjóri AEX Gold, segir koma vel til greina að skrá félagið einnig á markað í Evrópu til viðbótar við Kanada.
Leiðari 15. júlí 12:53

Hafnarfjörður dæmdur skaðabótaskyldur

Héraðsdómur dæmir arkitektastofunni Hornsteini í vil vegna kostnaðar við hönnun skóla sem aldri var byggður vegna hrunsins.
Leiðari 15. júlí 10:35

Vill 6 milljarða fyrir 300 ríkisjarðir

Þingmaður vill að sett verði af stað skipulagt átak í að selja ríkisjarðir til bæði ábúenda og annarra áhugasamra.
Leiðari 15. júlí 09:53

Fimmtungi færri ferðamenn en í fyrra

Í júní nam fækkun ferðamanna 17% frá fyrra ári, en gistinóttum fækkaði um 10%, mest í Airbnb, eða um 29% en 3% á hótelum.
Leiðari 14. júlí 18:01

Greiddu 1,2 milljarða fyrir Hamar

SÍA III hagnaðist um 302 milljónir á síðasta ári.
Leiðari 14. júlí 17:29

Afkoma Kviku umfram væntingar

Stjórnendur Kviku búast við að hagnaður ársins verður talsvert umfram það sem gert var ráð fyrir í upphafi.
Leiðari 14. júlí 17:02

Tékkland hagnast um 29 milljónir

Bifreiðaskoðunarfyrirtækið Tékkland hagnaðist um 29 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 39 milljónir króna árið á undan.
Leiðari 14. júlí 16:04

Mörkin hagnast um 146,5 milljónir

Hagnaðurinn jókst um 17,3% milli ára.
Sveinn Ólafur Melsted 14. júlí 14:05

170 km gullbelti á Suður-Grænlandi

Eldur Ólafsson segir að allt frá unga aldri hafi hann haft mikinn áhuga á jarðfræði og þeim auðlindum sem leynast í jörðinni.
Magdalena A. Torfadóttir 14. júlí 12:02

Mikill kostnaður við skráningu lyfja

Mikill kostnaður fylgir skráningu lyfja hér á landi og miklar aðgangshindranir eru inn í lyfjageirann.
Leiðari 14. júlí 09:30

Seldu pitsur fyrir 5,8 milljarða

Afkoma af rekstri Domino’s var svipuð í fyrra og rekstrarárið 2017.
Leiðari 14. júlí 08:30

Ævintýralegur vöxtur Stofnfisks

Stofnfiskur hagnaðist um 712 milljónir króna á síðasta rekstrarári og jókst hagnaður félagsins um 42% milli ára.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is