Stofnandi Creditinfo segir að fjármálafyrirtæki hafi að einhverju leyti komist upp með að vera með ógagnsæ verð en að markaðurinn muni breytast á næstu árum.
Arion banki hækkar óverðtryggða breytilega íbúðalánavexti um eina prósentu sem verða nú 6,59%.
Southwest mun að öllum líkindum skila bestu rekstrarframlegðinni meðal fjögurra stærstu bandarísku flugfélaganna á öðrum ársfjórðungi vegna olíuvarna.