*

sunnudagur, 1. ágúst 2021
Ingvar Haraldsson 30. júlí

70 milljarðar fari til hluthafa Arion

Arion hyggst greiða umtalsvert fé til hluthafa á næstu árum. Reksturinn hefur gengið best stóru bankanna þriggja undanfarið eftir erfið ár þar á undan.
Jóhann Óli Eiðsson 31. júlí

Sérstakt að greiða beint til erfingja

Að mati fyrrverandi lögmanns erfingja Tryggva Rúnars Leifssonar var skringilega staðið að uppgjöri við fjölskylduna.
Jóhann Óli Eiðsson 31. júlí

Of dökk mynd í hluta fjölmiðla

Ferðamálaráðherra segir að það eigi eftir að skýrast hvaða áhrif endurflokkun á sóttvarnakorti mun hafa.
Jóhann Óli Eiðsson 31. júlí 15:29

Markmiðið verið skýrt

Fjármálaráðherra telur að það gæti orðið mjög athyglisvert að fá upplýsingar um það hve algeng smit eru meðal einkennalausra.
Leiðari 31. júlí 14:22

Kerfið stendur traustum fótum

Eiginfjárhlutföll stóru bankanna þriggja myndu haldast vel yfir lögbundnu lágmarki þótt efnahagshorfur versnuðu umtalsvert.
Jóhann Óli Eiðsson 31. júlí 08:56

Veiran gæti verið útbreiddari

Til skoðunar er að ráðast í skimun með slembiúrtaki til að kanna hvort útbreiðsla Covid-19 sé meiri en smittölur gefa til kynna.
Ingvar Haraldsson 31. júlí 07:05

Mesti hagnaður bankanna í fimm ár

Hagnaður bankanna sá mesti frá 2016 með betri horfum í faraldrinum, vexti fasteignalána og uppgangi á fjármálamörkuðum.
Jóhann Óli Eiðsson 30. júlí 19:02

Deilur í Deloitte enda í Hæstarétti

Mál fyrrverandi meðeiganda Deloitte gegn félaginu fær meðferð í Hæstarétti þar sem það kann að vera fordæmisgefandi.
Leiðari 30. júlí 17:01

Fjárfestar komnir í sumarfrí

Velta á hlutabréfamarkaði var umtalsvert minni en gengur og gerist, Icelandair hækkaði um 1,32%.
Leiðari 30. júlí 13:27

Þriðja þota Play væntan­leg í næstu viku

Play stefnir að því að taka þriðju flugvélina í rekstur í byrjun ágústmánaðar.
Leiðari 30. júlí 09:10

Hótel­gistingar tvö­földuðust á milli ára

Gistinóttum á hótelum í júni fjölgaði mest á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjöldinn fór úr 18.600 í 74.200 á milli ára.
Leiðari 29. júlí 19:07

Eldsneytisverð fer áfram hækkandi

Eldsneytisverð hækkuðu síðast á þriðjudaginn en hæsta verð á höfuðborgarsvæðinu er í dag um 15% hærra en um áramótin.
Leiðari 29. júlí 17:07

Hlutabréf Icelandair og Play hækka

Gengi flugfélagsins Play hækkaði um 5% í dag og stendur nú í 22,6 krónum á hlut.
Leiðari 29. júlí 12:40

Viðsnúningur hjá Valitor

Afkoma Valitor á fyrri helmingi ársins batnaði um tæplega 580 milljónir króna frá fyrra ári og var jákvæð um 20 milljónir.
Snær Snæbjörnsson 29. júlí 10:02

Lausum störfum fjölgað mikið

Hlutfall lausra starfa af heildarfjölda starfa var um 4% á síðasta fjórðungi en hlutfallið hefur verið undir 2% frá lok árs 2019.
Jóhann Óli Eiðsson 29. júlí 07:03

Felldi niður 8 milljóna reikning Lúðvíks

Úrskurðarnefnd lögmanna lækkaði reikning vegna vinnu Lúðvíks Bergvinssonar við Guðmundar- og Geirfinnsmálin.
Júlíus Þór Halldórsson 28. júlí 19:12

Fjölskylda Hlölla tekur við Litlu kaffistofunni

Fjölskylda stofnanda Hlöllabáta hefur tekið við rekstri Litlu kaffistofunnar og hyggst gera staðinn að sínum.
Leiðari 28. júlí 18:00

Gengi Marels aldrei verið hærra

Hlutabréfaverð Marels hækkaði um eitt prósent í dag og náði sínu hæsta stigi frá skráningu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir