*

miðvikudagur, 3. júní 2020
Alexander Giess 3. júní

Snorri stofnar nýtt greiningarfyrirtæki

Snorri Jakobsson stofnar nýtt félag eftir gjaldþrot Capacent. Félagið mun sjá um verðmöt og greiningu.
Leiðari 3. júní

Birta býður 2,1% breytilega vexti

Lífeyrissjóðurinn Birta hefur lækkað breytilega vexti óverðtryggða sjóðfélagalána úr 2,85% í 2,1%.
Leiðari 3. júní

Rúm 15% raunávöxtun

Lífeyrissjóður verzlunarmanna skilaði metafkomu árið 2019. Áætluð ávöxtun fyrir fyrstu 4 mánuði ársins er 3,5%.
Leiðari 3. júní 10:19

Ný stjórn félags viðskipta- og hagfræðinga

Á aðalfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga var kjörin ný stjórn félagsins fyrir komandi starfsár.
Leiðari 3. júní 09:17

Aflaverðmæti var 34 milljarðar

Heildarafli íslenskra skipa var rúm 178 þúsund tonn á fyrsta ársfjórðungi 2020 sem er 25% minni afli en á sama tímabili árið 2019.
Ingvar Haraldsson 3. júní 07:05

Alvogen gæti fengið milljarða bætur

Alvogen gæti átt von á milljarða bótagreiðslu eftir að lögbanni sem sett var á sölu fyrirtækisins á lyfi við ópíóðafíkn var hnekkt.
Leiðari 2. júní 17:01

Icelandair hættir flugi til níu valla

Icelandair hættir við sumarflug til níu flugvalla meðal annars til borganna Barcelona og Manchester.
Leiðari 2. júní 16:40

Mest velta með bréf Marels

OMXI10 vísitalan hækkaði um 1,74% í dag, í 1,4 milljarða heildarviðskiptum, en fjöldi viðskipta var einungis 172.
Leiðari 2. júní 15:44

Lífeyrissparnaður lækkar um 8 milljarða

Áhrif Covid á fjármálamarkaði lækkaði heildarlífeyrissparnað landsmanna niður um rúmlega 8 milljarða króna.
Leiðari 2. júní 14:45

„Við erum ekki strengjabrúður“

Guðrún Hafsteinsdóttir segir að þrýstingur verkalýðshreyfingarinnar á stjórnir lífeyrissjóða hafi verið á „jaðri hins löglega“.
Jóhann Óli Eiðsson 2. júní 14:04

Deila um Labrador endaði í Landsrétti

Hundaræktandi var fyrir helgi dæmd til að greiða öðrum slíkum tæplega 1,3 milljón króna. Málskostnaður var dýrari en hundurinn.
Leiðari 2. júní 13:40

Ferðamenn greiði kostnaðinn sjálfir

Almenn sýnataka á Keflavíkurflugvelli var samþykkt af heilbrigðisráðherra. Eðlilegt væri að ferðamenn greiddu kostnaðinn sjálfir.
Leiðari 2. júní 12:45

Skaginn 3X fer í nýtt samstarf

Skaginn 3X skrifar undir söluhönnunarsamninga við rússnesk og suður-kóresk fyrirtæki.
Leiðari 2. júní 09:51

Opnað fyrir umsóknir í Háskólagarða

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um íbúðir og herbergi í nýjum Háskólagörðum Háskólans í Reykjavík.
Leiðari 2. júní 09:01

Spænsku félögin bíða með flug til Íslands

Stjórnendur Iberia Express og Vueling ætla þó að hefja flug til Skandinavíu í byrjun næsta mánaðar.
Leiðari 2. júní 08:08

Fasteignamat 2021 hækkar um 2,1%

Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 2,1% frá yfirstandandi ári og verður 9.429 milljarðar króna.
Jóhann Óli Eiðsson 1. júní 18:21

Aðfinnslur vegna seins reiknings

Úrskurðarnefnd lögmanna fann að háttsemi lögmanns í kjölfar erfðamáls þar sem hann dró það í fjóra mánuði að senda reikning.
Leiðari 1. júní 17:55

Össur gengur frá kaupum á College Park

Össur hefur staðfest kaup á bandaríska fyrirtækinu College Park Industries.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir