*

fimmtudagur, 9. desember 2021
Sveinn Ólafur Melsted 8. desember

Selt 800 vínkæla í Covid

Allt stefnir í að Bako Ísberg muni selja 500 vínkæla á þessu ári, en á síðasta ári seldi fyrirtækið 300 vínkæla.
Leiðari 8. desember

Hildur fer fram gegn Eyþóri

Hildur Björnsdóttir ætlar að bjóða sig fram í oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningum í vor.
Leiðari 8. desember

Icelandair ekki hærra síðan sumarið 2020

Icelandair leiddi hækkanir í Kauphöllinni í dag, en gengi hlutabréfa félagsins hefur ekki verið hærra frá því í júlí árið 2020.
Leiðari 8. desember 14:05

Evrópumet í áfengisgjöldum

Bjór, léttvín og vodkaflöskur yrðu um þriðjungi ódýrari ef skattlagning væri að dönskum sið.
Sigurður Gunnarsson 8. desember 12:05

Rekstrarland heyrir sögunni til í vor

Verslun Rekstrarlands verður lögð niður í núverandi mynd í vor. Ný rekstrareining Haga tekur við hlutverki Rekstrarlands.
Leiðari 8. desember 10:19

Bankakerfið aldrei verið sterkara

Seðlabankastjóri segir bankakerfið líta mjög vel út og að staðan hafi aldrei verið jafn sterk frá fjármálahruni.
Leiðari 8. desember 09:23

Beint: Fundur Seðlabankans

Ásgeir Jónsson og Gunnar Jakobsson gera grein fyrir yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar á fundi sem hefst kl. 09:30.
Leiðari 8. desember 08:39

„Kerfisáhætta vex áfram“

Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans hyggst leggja mat á hvert hlutlaust gildi sveiflujöfnunaraukans eigi að vera til framtíðar.
Leiðari 7. desember 18:08

Dótturfélög Skeljungs taka til starfa

Orkan IS, Skeljungur IS og Gallon heita nýju sjálfstæðu dótturfélög Skeljungs sem hafa nú tekið til starfa.
Leiðari 7. desember 17:02

Flugfélögin hækka

Icelandair og PLAY leiddu hækkanir í Kauphöllinni í dag.
Sigurður Gunnarsson 7. desember 15:49

Virði Alvotech allt að fjórfaldist á 3 árum

Miðað við áætlanir stjórnenda Alvotech er virði fyrirtækisins um tvöfalt meira heldur en í nýlokinni fjármögnunarlotu.
Leiðari 7. desember 14:44

58% sætanýting „vel ásættanleg“

Sætanýting Play nam 58,3% í nóvember sem er vel ásættanleg með tilliti til neikvæðra áhrifa Covid, að sögn forstjórans.
Leiðari 7. desember 14:01

Stefna á skráningu Alvotech á First North

Alvotech stefnir að tvískráningu í bandarísku kauphöll Nasdaq og á First North-markaðnum á Íslandi.
Sigurður Gunnarsson 7. desember 11:00

Al­vot­ech sækir 60 milljarða og fer á markað

Alvotech fer á markað í Bandaríkjunum í gegnum SPAC samruna þar sem félagið er metið á tæplega 300 milljarða.
Leiðari 7. desember 10:25

Stefna stjórnvöldum á Grænhöfðaeyjum

Íslenskir fjárfestar sem áttu meirihluta í Cabo Verde Airlines hafa stefnt ríkissjóði Grænhöfðaeyja.
Leiðari 7. desember 08:41

Farþegum fjölgað um 50% á milli ára

Sætanýting í millilandaflugi Icelandair nam 71% í nóvember síðastliðnum samanborið við 79% nýtingu á sama tíma árið 2019.
Leiðari 7. desember 07:02

Yfir 600 milljónir safnast

Hlutfall verkefna sem hafa náð fjármögnun á Karolina Fund er 77%, en síðan 2012 hafa fleiri en 660 verkefni náð fjármögnun.
Leiðari 6. desember 16:25

Icelandair hástökkvari dagsins

Icelandair og Play hækkuðu mest af félögum íslenska hlutabréfamarkaðarins í dag.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir