*

sunnudagur, 25. ágúst 2019
Magdalena Anna Torfadótt 23. ágúst

Sorglegt ef þekkingin glatast

Aptoz Engine Services er nýtt fyrirtæki sem stofnað var af nokkrum fyrrverandi starfsmönnum flugfélaganna Wow air og Icelandair.
Höskuldur Marselíusarson 23. ágúst

Ekki með nógu lág laun

Þó skortur sé á húsnæði víða úti á landi hafa lög um stofnfjárframlög til uppbyggingar leiguíbúða ekki nýst þar.
Leiðari 22. ágúst

Hagnaðarsamdráttur hjá Íslensku

Íslenska auglýsingastofan hagnaðist um 695 þúsund krónur á síðasta ári samanborið við 62 milljóna króna hagnað árið áður.
Leiðari 24. ágúst 16:41

Fríverslun næst við S-Ameríkuríki

EFTA ríkin hafa gert samning um fríverslun við aðildarríki Mercosur bandalagsins í Suður Ameríku.
Leiðari 24. ágúst 16:21

Líkir stimpilgjaldi við hárlufsur

Framkvæmdastjóri SFS segir sjávarútveginn einu atvinnugeinina sem þurfi að greiða gjaldið af atvinnutækjum.
Jóhann Óli Eiðsson 24. ágúst 14:32

Kröfu bandaríska ríkisins í Wow hafnað

Búið er að hafna 578 milljóna sértökukröfu bandaríska alríkisins í þrotabú Wow sem og forgangskröfu Skúla Mogensen.
Leiðari 24. ágúst 13:42

Þorsteinn Loftsson tekjuhæsti skólamaðurinn

Fimm hæst launuðu skólamenn landsins voru með laun á bilinu 2,5 - 3,1 milljónir á mánuði í fyrra.
Leiðari 24. ágúst 13:06

VR nær sínu fram gagnvart LV og FME

Ákvörðun VR um að afturkalla stjórnarmenn í Lífeyrissjóði verzlunarmanna stendur. Ný í stjórn samþykkti starfslokasamning.
Leiðari 24. ágúst 12:02

Áskoranir eru uppspretta nýsköpunar

Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, hefur starfað með frumkvöðlum í 15 ár.
Ingvar H. & Jóhann Óli E 24. ágúst 11:00

Skiptastjóri stefnir eigendum Víðis

Skiptastjóri Víðis telur að Víðir hafi verið ógjaldfært hálfu ári áður en félagið fór í þrot.
Leiðari 23. ágúst 18:01

362 milljóna viðsnúningur

Velta Kynnisferða nam 9,1 milljarði á síðasta ári og er félagið langstærsta hópferðafyrirtæki landsins.
Leiðari 23. ágúst 17:03

Arnarlax velti 2,5 milljörðum

Rekstrarhagnaður Arnarlax nam rúmlega 700 milljónum á fyrri helmingi ársins.
Leiðari 23. ágúst 16:08

Sýn heldur áfram að lækka

Einungis tvö félög lækkuðu í verði í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan tók við sér og tryggingafélögin hækkuðu.
Leiðari 23. ágúst 14:33

Markús og Viðar Már hætta í Hæstarétti

Tveir Hæstaréttardómarar óska eftir að láta af störfum sakir aldurs. Einn ráðinn í staðinn.
Leiðari 23. ágúst 14:15

Fjarvera forsætisráðherra „stórundarleg“

Ákvörðun Katrínar um að hitta ekki Pence misvel tekið á þingi. Ekki forgangur að hitta „nákvæmlega þennan mann“
Leiðari 23. ágúst 12:21

Hampiðjan hagnast um 888 milljónir

Hagnaður Hampiðjunnar jókst um 14% á fyrri helmingi ársins.
Leiðari 23. ágúst 11:02

Ragnar Þór treystir samt Guðrúnu

Þó formaður VR hafi gagnrýnt starfslokagreiðslur bankastjóra Arion rýrir samþykkt Guðrúnar á þeim hana ekki trausti.
Leiðari 23. ágúst 10:19

262 milljóna hagnaður

Hagnaður sjóða í stýringu Íslandssjóða nam rúmum 8 milljörðum á fyrri helmingi ársins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir