*

mánudagur, 26. október 2020
Alexander Giess 22. október

Opið til að varna innbrotum

Tvö af átta hótelum Centerhotels, sem öll eru miðsvæðis í Reykjavík, eru opin. Annað þeirra var opnað á ný til að sporna gegn innbrotum.
Andrea Sigurðardóttir 23. október

Sáttarbætur setja strik í reikninginn

Kjörís tapaði tæpri 41 milljón króna á síðasta ári en sáttarbætur sem félagið greiddi Emmessís vógu þar þungt.
Júlíus Þór Halldórsson 25. október

Ekki áhyggjur af sjálfbærni skulda

Fjármálaráð hefur að óbreyttu ekki áhyggjur af sjálfbærni mikillar opinberrar skuldsetningar næstu ár.
Sveinn Ólafur Melsted 25. október 14:05

Misdökkar þjóðhagsspár

Þjóðhagsspár sem gefnar hafa verið út nú í haust, mála dökka mynd af horfum í efnahagslífinu, en þó misdökkar.
Alexander Giess 25. október 13:09

„Heilsurækt er hluti af lausninni“

Sóttvarnaaðgerðir setja „risastórt strik í reikninginn“ hjá líkamsræktarstöðvum en rekstur stærstu stöðvanna gekk vel á síðasta ári.
Leiðari 25. október 12:03

Fagkaup eykur hagnað sinn um 150%

AKSO, sem rekur Fagkaup, hagnaðist um 657 milljónir á síðasta ári. Eigið fé jókst um nálega þriðjung á árinu.
Sveinn Ólafur Melsted 24. október 19:01

Skiptir húsverkum til jafns

Smáforritið Heima, sem sigraði Gulleggið, er stafrænn verkefnastjóri húsverka sem skiptir verkum jafnt milli heimilisfólks.
Leiðari 24. október 18:01

Högnuðust um 32 milljarða

Samanlagður hagnaður Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur og HS Orku nam 32 milljörðum króna á síðasta ári.
Júlíus Þór Halldórsson 24. október 17:03

Hopp til Akureyrar og Vestmannaeyja

Rafhlaupahjólaleigan Hopp verður fyrst sinnar tegundar hér á landi til að færa kvíarnar út fyrir höfuðborgina.
Jóhann Óli Eiðsson 24. október 15:03

75 milljóna niðursveifla

Matvælaframleiðandinn Síld og fiskur ehf. tapaði 45,6 milljónum króna á síðasta rekstrarári.
Leiðari 24. október 14:01

Tekjur Völku jukust verulega

Hátæknifyrirtækið Valka hagnaðist um 120 milljónir króna á síðasta ári og dróst afkoman saman um 16% milli ára.
Júlíus Þór Halldórsson 24. október 13:09

Hyggjast eyða okkur út úr kreppunni

Skuldir ríkis og sveitarfélaga munu tvöfaldast sem hlutfall af landsframleiðslu á fyrri helmingi þessa áratugar.
Alexander Giess 24. október 12:01

3% nýting á virkum dögum

Á landsvísu eru um 43% hótelherbergja hjá fjórum stærstu hótelkeðjum landsins opin. Keðjurnar hafa lokað 33 hótelum af 48.
Alexander Giess 24. október 11:05

World Class trónir á toppnum

Stærstu líkamsræktarstöðvar landsins högnuðust um 721 milljón króna á síðasta ári. Meginþorra hagnaðarins má rekja til World Class.
Alexander Giess 23. október 18:02

Íslandsbanki hækkar vexti

Í næstu viku mun Íslandsbanki hækka vexti á húsnæðislánum. Ástæðan er sögð vera hærri fjármagnskostnaður.
Jóhann Óli Eiðsson 23. október 17:14

Búið að veita þrjú brúarlán

Upphaflega var áætlað að heildarábyrgðir ríkissjóðs yrðu á bilinu 35-50 milljarðar króna.
Leiðari 23. október 16:18

Engar lækkanir á markaði í vikulok

Úrvalsvísitalan komin upp fyrir 2.300 stig en Sýn hækkaði mest á hlutabréfamarkaði dagsins með 7,40% hækkun.
Jóhann Óli Eiðsson 23. október 14:37

Skilagjaldsmáli vísað frá dómi

Hefði dómur fallið ríkinu í óhag hefði það þurft að endurgreiða ríflega tíu milljarða króna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir