*

miðvikudagur, 3. mars 2021
Sveinn Ólafur Melsted 3. mars

Stimpla sig út eftir 45 ár í rekstri

Hjónin Óðinn Geirsson og Aðalheiður Maack hafa sett Stimplagerðina á sölu og hyggjast setjast í helgan stein.
Ingvar Haraldsson 3. mars

Óbreytt stjórn væri „mjög óeðlileg“

Steinn Logi Björnsson hefur opnað vefsíðu um framboð sitt til stjórnar Icelandair þar sem hann gagnrýnir tilnefningarnefnd félagsins.
Leiðari 3. mars

Dagur: Hvassahraun einna ákjósanlegast

Borgarstjórinn telur margt benda til að Hvassahraunið sé einna ákjósanlegasta svæðið á Suðvesturlandi til flugvallargerða, m.a. út frá eldvirkni.
Leiðari 3. mars 16:04

Icelandair lækkar eftir gosfréttir

Hlutabréfaverð Icelandair lækkaði úr 1,42 krónum á hlut í 1,3 á tíu mínútum í kjölfar frétta um mögulegt gos á Reykjanesi.
Leiðari 3. mars 15:38

Tekjur Avo tífölduðust á síðasta ári

Nýsköpunarfyrirtækið bætti við sig viðskiptavinum á borð við Fender, Turo, Doodle og Patreon á síðastliðnu ári.
Leiðari 3. mars 14:40

Tilgangur riftunar að valda ÍAV tjóni

Fyrirtækið segist ekki hafa fengið greitt vegna vinnu við Kirkjusandsreitinn frá því í lok nóvember og boðaði því stöðvun verks í janúar.
Leiðari 3. mars 13:20

Beint: Heimstorg Íslandsstofu

Eliza Reid forsetafrú stýrir fundinum og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra opnar Heimstorgið.
Leiðari 3. mars 13:10

Framlengja samstarfið við CCEP

Fyrirtækin skrifuðu í gær undir áframhaldandi samstarfssamning um dreifingu vara Icelandic Glacial á Íslandi.
Leiðari 3. mars 12:52

YNWA kaupir fyrir 15 milljónir í VÍS

Félagið YNWA ehf., í 100% eigu Arnórs Gunnarssonar, forstöðumanns fjárfestinga hjá VÍS, keypti fyrir 14,7 milljónir króna í VÍS í dag.
Leiðari 3. mars 12:07

Selur fyrir 114 milljónir í ISI

Danny Burton, framkvæmdastjóri Iceland Seafood UK, á eftir viðskiptin 15,4 milljónir hluti í ISI að andvirði 227 milljóna króna
Leiðari 3. mars 11:14

Segja CVC ekki vera að selja í Alvogen

Forsvarsmenn Alvogen hafna fréttum um að stærsti hluthafi félagsins sé í viðræðum um að selja allan hlut sinn.
Leiðari 3. mars 10:33

Leita að arftaka Austurs

Auglýst er eftir leigjanda til að taka við húsnæði skemmtistaðarins Austur við Austurstræti 7.
Leiðari 3. mars 09:54

Ölgerðin á markað á næstu tveimur árum

Forstjóri Ölgerðarinnar segir að fyrirtækið hyggist stækka með samrunum en skráning þess í Kauphöllina greiðir aðgengi að fjármagni.
Leiðari 3. mars 09:20

Ljúka fjármögnun á 8 milljarða vísisjóði

Markmið sjóðsins er að fjárfesta að lágmarki í tólf íslenskum sprotafyrirtækjum en vænta má að um 20 félög verði í eignasafninu.
Leiðari 3. mars 08:58

Rifta samningi við ÍAV á Kirkjusandinum

Miklar tafir á afhendingu einstakra verkþátta ásamt meintra vanefnda á frágangi húsnæðisins eru sagðar liggja að baki ákvörðun 105 Miðborgar.
Leiðari 3. mars 08:40

Hagnaður Félagsbústaða 1,4 milljarðar

Félagsbústaðir fjárfesti í 127 nýjum íbúðum á liðnu ári en það eru mestu íbúðakaup félagsins í meira en áratug.
Leiðari 2. mars 19:22

2,1 milljarðs króna gjaldþrot Sátts

5,5 milljónir króna fengust upp í tæplega 2,1 milljarðs króna kröfu í þrotabú Sátts, sem var í eigu fyrrverandi forstjóra Milestone.
Leiðari 2. mars 17:33

Twitter opnar skrifstofu í Reykjavík

Með kaupum Twitter á Ueno opnar samfélagsmiðilinn skrifstofu í Reykjavík.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir