*

þriðjudagur, 18. janúar 2022
Leiðari 18. janúar

Sex spurningar FA til Willums

FA hefur sent erindi til heilbrigðisráðherra þar sem hvatt er til umræðu um fleiri kosti til að halda faraldrinum í skefjum.
Leiðari 18. janúar

Bond tekjuhæsta kvikmynd síðasta árs

Myndin halaði inn 87 milljónum í í kvikmyndahúsum hér á landi. Samanlögð miðasala kvikmyndahúsa um 1,1 milljarður í fyrra.
Ingvar Haraldsson 17. janúar

Krafin um 620 milljóna þóknun

Bandarískt fjármálafyrirtæki krefur Icelandic Water Holdings um 620 milljóna þóknun fyrir að hafa komið á kynnum við BlackRock.
Leiðari 17. janúar 19:14

Hefur orðið af milljarði í Bitcoin

Verðmæti Bitcoin rafmyntar sem Íslendingur seldi árið 2016 á 27 milljónir og var gert að greiða skatt af er minnst milljarðs króna virði í dag.
Leiðari 17. janúar 17:37

Skatturinn vill félag Magnúsar í þrot

Skatturinn fer fram á að félagið Tomahawk framkvæmdir ehf. sem Magnús Garðarsson er í forsvari fyrir verði lýst gjaldþrota.
Leiðari 17. janúar 17:15

Síminn aldrei verið hærri

Gengi bréfa Símans hækkaði upp í 12,5 krónur í viðskiptum dagsins og hefur gengi bréfa félagsins aldrei verið hærra frá skráningu.
Leiðari 17. janúar 16:25

Jákvæð afkomuviðvörun hjá Sjóvá

Sjóvá hafa hækkað afkomuspá sína um 300 milljónir króna.
Leiðari 17. janúar 14:07

Tryggja sér 200 milljóna fjármögnun

Nýsköpunarfyrirtækið OverTune hefur tryggt sér 200 milljón króna sprotafjármögnun sem fjárfestingafélagið Brunnur leiðir.
Leiðari 17. janúar 12:58

Björg­ólfur vill sönnunar­­gögn Hall­­dórs

Björgólfur Thor fer fram á að gögn Halldórs Kristmannssonar um áróðursherfð gegn Björgólfi verði lögð fram í bótamáli gegn sér.
Leiðari 17. janúar 12:41

Ármann hættir sem bæjarstjóri Kópavogs

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs frá árinu 2012, mun ekki sækjast eftir endurkjöri í sveitarstjórnarkosningunum í vor.
Leiðari 17. janúar 10:02

Ljúka fyrstu prófun á Frontiers í Asíu

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds lauk prófun á leiknum Frontiers hjá 2.000 spilurum í Asíu í desember.
Sigurður Gunnarsson 17. janúar 09:05

44% íbúða seldust yfir ásettu verði

Litlar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu seldust í 49% tilfella yfir ásettu verði í nóvember.
Sigurður Gunnarsson 16. janúar 19:01

Stefna á að tvöfaldast á hverju ári

Hugbúnaðarfyrirtækið Ankeri Solutions er að taka stórt vaxtarskref þessa dagana eftir að það lauk fjármögnun í haust.
Sigurður Gunnarsson 16. janúar 18:09

Lífeyrissjóðir auka áhættu

Allir lífeyrissjóðir landsins hækkuðu vægi hlutabréfa í fjárfestingarstefnum fyrir árið 2022.
Andrea Sigurðardóttir 16. janúar 17:05

Ógn gegn almannaheill?

Mildara en bráðsmitandi afbrigði veirunnar hefur veitt umræðu um breytta nálgun í faraldrinum byr undir báða vængi.
Júlíus Þór Halldórsson 16. janúar 16:04

Tuttugu ára upp­bygging Annata skilar sér

Hugbúnaðarfyrirtækið hefur skilað miklum tekjuvexti og hagnaði eftir umbreytingar síðustu fimm ár.
Guðný Halldórsdóttir 16. janúar 15:04

Fleiri konur í frumkvöðlastarfsemi

Sprotarfyrirtæki kvenna fengu enga fjármögnun á árinu.
Sveinn Ólafur Melsted 16. janúar 12:29

Megum ekki dragast aftur úr

Forstjóri RB segir að breyttar áherslur RB geti komið í veg fyrir að íslenskir fjármálainnviðir dragist aftur úr á alþjóðavísu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir