*

mánudagur, 10. ágúst 2020
Sigurður Gunnarsson 8. ágúst

Hard Rock tapað 937 milljónum frá opnun

Eigið fé Hard Rock á Íslandi var neikvætt um 738 milljónir og skuldir námu 1,3 milljörðum í árslok 2019.
Alexander Giess 6. ágúst

Margt sem Seðlabankinn getur gert frekar

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri telur að bankinn geti gripið til frekari aðgerða til að örva eftirspurn, ekki útilokað að lækka vexti enn frekar.
Alexander Giess 6. ágúst

Öll lán til ferðaþjónustu áhættusöm

Viðskiptabankarnir telja að 24-32% af fyrirtækjalánum sínum teljist nú sem áhættusamari lán, hlutfallið var nær 10% fyrir faraldurinn.
Jóhann Óli Eiðsson 9. ágúst 12:53

Eigið fé neikvætt um 2,9 milljarða

Fjárfestingafélag lífeyrissjóða um sólarkísilver tapaði 562 milljónum króna á síðasta ári.
Leiðari 9. ágúst 10:32

Dagar tapa 104 milljónum

Þjónustufyrirtækið Dagar tapaði 104 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 93 milljóna króna tap árið á undan.
Jóhann Óli Eiðsson 8. ágúst 19:04

Svikalogn hjá ferðaþjónustunni

Eyðsla landsmanna innanlands dugar skammt til að fylla upp í gatið sem erlendir ferðamenn skyldu eftir sig.
Ingvar Haraldsson 8. ágúst 17:02

Spjallmenni geta fælt fólk frá

Gísli Þorsteinsson, markaðsstjóri Origo, segir hættu á að spjallmenni fæli viðskiptavini frá séu þau ekki rétt útfærð.
Leiðari 8. ágúst 16:01

Ennemm hagnast um eina milljón

Tekjur auglýsingastofunnar námu 1,7 milljörðum króna og EBITDA 12,6 milljónum á síðasta ári.
Leiðari 8. ágúst 15:22

193 milljóna hagnaður Líflands

Lífland, sem flytur inn og selur fóður, bökunar- og hestavörur, ríflega fjórfaldaði hagnað sinn á síðasta ári.
Leiðari 8. ágúst 14:47

Icelandair auglýsir eftir starfsfólki

Icelandair leitar nú að starfsfólki til að sinna ýmsum þjónustutengdum störfum á jörðu niðri á Ísafirði.
Leiðari 8. ágúst 13:09

Tap hjá Bláfugli

Frakflugfélagið tapaði 141 milljón króna en arðgreiðsla félagsins mun nema allt að 129 milljónum króna á árinu.
Alexander Giess 8. ágúst 12:01

Hækkun markaða hífir upp afkomuna

Viðskiptabankarnir þrír töpuðu á fyrri helmingi árs í fyrsta sinn frá endurreisn þeirra, verulegur viðsnúningur var á hreinum fjármunatekjum.
Alexander Giess 8. ágúst 10:02

Lifa ekki á lánsfé og styrkjum

Seðlabankastjóri segir endurskipulagningu í ferðaþjónustu óumflýjanlega, rekstur sem byggi á skuldasöfnun gangi ekki til lengdar.
Leiðari 7. ágúst 17:01

Rangt viðhorf eftirlitsaðila

Það er ekki hlutverk eftirlitsstofnana að ná mönnum og refsa þeim, að sögn Óla Bjarna Kárasonar.
Leiðari 7. ágúst 16:25

Rauð bylgja í Kauphöllinni

Öll félög Kauphallarinnar, að undanskildum Heimavöllum, lækkuðu í 2,4 milljarða viðskiptum dagsins.
Leiðari 7. ágúst 15:41

Gistinætur á hótelum drógust saman um 47%

Samkvæmt bráðabirgðatölum, sem byggjast á fyrstu skilum fyrir júlímánuð, má ætla að gistinætur á hótelum í júlí hafi verið um 269.000.
Leiðari 7. ágúst 15:05

Startup Iceland aflýst

„Við vildum alls ekki skapa neina hættu á því að smit kunni að koma upp á viðburðinum okkar."
Leiðari 7. ágúst 14:19

Valið eitt af þeim bestu árið 2020

Íslenskt hótelbókunarkerfi, The Booking Factory, var valið eitt af þeim bestu árið 2020.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir