*

föstudagur, 10. apríl 2020
Leiðari 10. apríl

Með nærri 5 milljónir á mánuði

Meðaltekjur forstjóra í Kauphöllinni voru rúmlega sjöföld miðgildislaun landsmanna, en lækkuðu lítillega á síðasta ári.
Leiðari 9. apríl

Brandenburg velti 614 milljónum

Auglýsingastofan hagnaðist um 61 milljón króna á síðasta rekstrarári og dróst hagnaðurinn saman um 11 milljónir frá fyrra ári.
Jóhann Óli Eiðsson 9. apríl

Bjarni fær ekki 103 milljónir til baka

Landsréttur sneri við dómi héraðsdóms í máli Sjávarsýnar, félagi Bjarna Ármannssonar, gegn íslenska ríkinu.
Leiðari 9. apríl 16:12

Úr eltingaleik við gengi í smitrakningu

Stór erlendur fréttamiðill segir frá því að Ævar Pálmi Pálmason hafi farið úr því að elta uppi glæpagengi í smitrakningu á COVID-19.
Leiðari 9. apríl 14:52

Þrefaldað áskrifendafjöldann á veirutímum

Áskrifendum af tónlistarforriti Mussila hefur fjölgað verulega frá því í byrjun mars. Notkun aukist vegna samkomubanna.
Leiðari 9. apríl 11:55

50 þúsund á bótum

Gert er ráð fyrir að allt að 50 þúsund manns verði ýmist á fullum atvinnuleysisbótum eða hlutabótum í apríl.
Leiðari 9. apríl 10:19

57% félaga nýtt sér hlutabótaleiðina

Fyrirtæki eru mun ánægðari með aðgerðir ríkisins en sveitarfélaga í efnahagsmálum samkvæmt könnun Félags atvinnurekenda.
Leiðari 9. apríl 09:25

Skýrsla um Lindarhvol væntanleg

Vonir Ríkisendurskoðunar standa til þess að unnt verði að birta skýrslu um starfsemi Lindarhvols í apríl.
Leiðari 9. apríl 08:03

Fredensborg vill afskrá Heimavelli

Norska fasteignafélagið Fredensborg hyggst afskrá Heimavelli úr Kauphöllinni. Ekki á að breyta starfsemi félagsins.
Júlíus Þór Halldórsson 8. apríl 19:08

Sá eini sem réði við Magnús

Ýmislegt gekk á í rekstri verktakafyrirtækis Freygarðs Jóhannssonar, sem tekið var til gjaldþrotaskipta nú í janúar.
Leiðari 8. apríl 17:37

Markaðurinn í páskagír

Lítil viðskipti voru í Kauphöllinni í dag en bréf í Marel hækkuðu mest.
Leiðari 8. apríl 16:01

Ríflega 900 milljóna tap

Eignahlutur Horn III í Basko, sem metinn var á 1.045 milljónir 2018 var seldur á 30 milljónir í fyrra.
Leiðari 8. apríl 15:10

Getum glaðst yfir stöðunni

Sóttvarnarlæknir telur að kórónuveirufaraldurinn sé búinn að ná hámarki.
Leiðari 8. apríl 14:55

Icewear opnar í Kringlunni

Sextánda verslun Icewear hefur opnaði í Kringlunni en vegna heimsfaraldursins þarf eitthvað að bíða með opnunarpartíið.
Leiðari 8. apríl 14:14

Hár- og skeggsnyrtar rjúka út

Heimkaup seldi meira í síðustu viku en í Cyber-Monday-vikunni sem venjulega er langstærsta vika ársins hjá fyrirtækinu.
Jóhann Óli Eiðsson 8. apríl 12:14

Aðeins forsetinn hækkar í sumar

Laun þjóðkjörinna fulltrúa, ráðuneytisstjóra auk seðlabankastjóra, varaseðlabankastjóra og ríkissáttasemjara hækkuðu um 6,3% um síðustu áramót.
Sveinn Ólafur Melsted 8. apríl 11:39

Til hjálpar smærri fjármálafyrirtækjum

Seðlabankinn býður tímabundið upp á veðlán til fjármálafyrirtækja. Gert til að styðja smærri fjármálafyrirtæki í gegnum COVID-19.
Leiðari 8. apríl 10:44

Aftur til BM Vallár

Þorsteinn Víglundsson verður forstjóri Hornsteins, sem rekur BM Vallá, Björgun og Sementsverksmiðjuna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir