*

miðvikudagur, 22. janúar 2020
Leiðari 21. janúar

Lífeyrissjóðirnir fengu 11% ávöxtun

Margföld ávöxtun á síðasta ári miðað við árið áður. Heildareignir lífeyrissjóða um 4.900 milljarðar.
Leiðari 21. janúar

Fjárfesta í PayAnalytics

Nýsköpunarsjóður hefur lagt hugbúnaðarfyrirtækinu – sem hannað hefur launagreiningarhugbúnað – til 65 milljónir.
Leiðari 21. janúar

Fleiri félagslegar íbúðir í Hraunbæ

Bjarg byggir 58 íbúðir til viðbótar í Hraunbæ fyrir tekjulága en þar af fá Félagsbústaðir fimmtung íbúðanna.
Leiðari 21. janúar 16:16

Festi fór fram úr Högum

Nærri 1,4 milljarða velta með bréf Festi daginn eftir uppgjör Haga. Hækkuðu um 2,5%. Dró úr hækkun Haga þegar leið á daginn.
Leiðari 21. janúar 13:28

Norskur laxframleiðandi kaupir af Völku

Hátæknibúnaður frá Völku ætlað að gera SalMar að skilvirkustu laxavinnslu heims með vinnslugetu upp á 200 fiska á mínútu.
Leiðari 21. janúar 12:37

Boeing vill 10 milljarða dala lán

Flugvélaframleiðandinn þegar tryggt sér 6 milljarða dala lán vegna MAX véla. Vilja andvirði 1.242 milljarða íslenskra króna.
Leiðari 21. janúar 10:01

Framsóknarmenn og Píratar vænta sigurs

Ríflega helmingur Íslendinga eru áhugasamir um gengi landsliðsins í handbolta, en áberandi minnst meðal Pírata.
Leiðari 21. janúar 08:55

35% af veltu síðasta árs

Velta með bréf Heimavalla í gær var rúmlega þriðjungur af allri veltu með bréf félagsins á síðasta ári.
Ingvar Haraldsson 20. janúar 18:44

„Ekki mátti miklu muna að illa færi“

Gylfi Zöega segir að einkageirinn en ekki ríkið þurfi að leiða hagvöxt. Búast megi við því að tækni og útlönd taki við störfum frá Íslandi.
Leiðari 20. janúar 18:04

Voru án starfsleyfis

Leiguskjól hefur að mati Fjármálaeftirlitsins stundað vátryggingastarfsemi án tilskilins starfsleyfis.
Leiðari 20. janúar 17:42

Heimavellir og Marel í aðalhlutverki

Hækkun Heimavalla nærri 6% en Marel lækkaði um 4% í yfir milljarðs viðskiptum hvort. Úrvalsvísitalan lækkaði.
Leiðari 20. janúar 17:24

Nærri tvöföldun hagnaðar hjá Högum

Með tilkomu Olís inn í reksturinn á 3. ársfjórðungi jókst hagnaðurinn í 630 milljónir. Eiginfjárhlutfallið lækkaði um 8 prósentur.
Leiðari 20. janúar 16:41

Lansdowne selur fyrir 1,2 milljarða

Fjárfestingafélagið seldi fyrir 1,1 milljarð í VÍS og 144 milljónir í Festi, og á nú undir 5% í báðum félögum.
Leiðari 20. janúar 15:55

Ferðakostnaður Alþingis 60 milljónir

Kostnaður við ferðir þingmanna jókst um nærri 35% milli ára, en nær tvöfaldaðist hjá forseta Alþingis.
Leiðari 20. janúar 13:47

10% hækkun við kaup á 10% hlut

Fredensborg bætir meira við sig í Heimavöllum og nálgast hækkun gengis bréfa félagsins 10% í dag.
Leiðari 20. janúar 12:08

Fengu 2,5 milljarða fyrir endurvinnslu

Endurvinnslan hefur greitt að andvirði hátt í 41 milljarð á síðustu 30 árum til skilvísra notenda.
Leiðari 20. janúar 11:22

Kaupa í Heimavöllum fyrir milljarð

Norskt leigufélag kaupir ríflega 7% hlut í íslensku íbúðaleigufélagi sem hækkaði í verði um hátt í 7% í viðskiptunum.
Leiðari 20. janúar 09:14

Fjórðungur hlynntur ríkisstuðningi

Stuðningsmenn Samfylkingar hrifnastir af frumvarpi Lilju Alfreðsdóttur um stuðning til fjölmiðla.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir