*

miðvikudagur, 26. júní 2019
Magdalena Anna Torfadótt 26. júní

Íslendingar sólgnir í ís í sumarhitanum

Undanfarið hefur verið afar sólríkt á landinu og hafa því margir Íslendingar lagt leið sína í ísbúðir.
Leiðari 26. júní

Ísland til skoðunar hjá MSCI

Íslenski hlutabréfamarkaðurinn gæti orðið hluti af vísitölu MSCI á næsta ári.
Jóhann Óli Eiðsson 26. júní

Skilorð fyrir tíu ára gömul brot

Ákæra í málinu var gefin út árið 2013. Málinu var ítrekað frestað meðan dóms Hæstaréttar og MDE var beðið.
Leiðari 26. júní 16:59

Hefja uppbyggingu við Keflavíkurflugvöll

Nýr kafli hefst hjá Kadeco, Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar ehf., klukkan 17.00 í dag, miðvikudag.
Leiðari 26. júní 16:30

Sókn á sænskan markað fer vel af stað

Sókn jurtalyfjafyrirtækisins Florealis á markað í Svíþjóð fer vel af stað, samkvæmt tilkynningu félagsins.
Leiðari 26. júní 16:11

Eldrauður dagur í Kauphöllinni

Verð á hlutabréfum í Icelandair lækkaði mest eða um 3,45% í 155 milljóna króna viðskiptum.
Leiðari 26. júní 14:10

Verðlækkun hjá hótelum

Verð á þjónustu hótela og gistiheimila hér á landi hefur lækkað töluvert miðað við síðasta ár, hvort sem mælt er í krónum eða evrum.
Leiðari 26. júní 13:19

Íslandsbanki lækkar vexti

Vaxtakjör Íslandsbanka munu taka breytingum 1.júlí næstkomandi í kjölfar af stýrivaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands í morgun.
Leiðari 26. júní 12:44

70% hafa áhyggjur af hlýnun jarðar

Um tæp 70% Íslendinga hafa miklar áhyggjur af hlýnun jarðar samkvæmt nýrri könnun frá MMR.
Leiðari 26. júní 11:45

Segja frekari vaxtalækkun nauðsynlega

Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins fagna vaxtalækkuninni en segja að nauðsynlegt sé að lækka vexti enn frekar.
Leiðari 26. júní 11:00

Nýr tónlistarhraðall settur á fót

Hraðlinum, sem nefnist Firestarter, er ætlað að auka verðmætasköpun í íslensku tónlistarumhverfi.
Leiðari 26. júní 10:30

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,38%

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í júní 2019, er 469,8 stig og hækkar um 0,38% frá fyrri mánuði.
Leiðari 26. júní 09:45

Sykurskattur þvert á kjarasamninga

Vilhjálmur Birgisson segir að sykurskattur samræmist ekki loforðum ríkisstjórnarinnar. FA og SI hafa jafnframt gagnrýnt tillögur um sykurskatt.
Leiðari 26. júní 08:56

Vextir lækkaðir um 25 punkta

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25%.
Leiðari 25. júní 20:14

Benedikt ráðinn bankastjóri Arion

Benedikt Gíslason hefur verið ráðinn bankastjóri Arion Banka
Leiðari 25. júní 16:27

Skýrslan staðfesti samkeppnisbrot

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda fagnar úttekt á málum Íslandspósts þó vankantar séu á henni.
Leiðari 25. júní 16:03

SI leggjast gegn sykurskattinum

Samtökin benda á að tillögur Embættis landlæknis byggi á áratuga gamalli könnun á mataræði Íslendinga.
Leiðari 25. júní 15:22

Norðurfirðingar endurheimta verslun

Verslunin Verzlunarfélag Árneshrepps var opnuð í Norðurfirði á Ströndum í gær.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is