*

sunnudagur, 29. nóvember 2020
Jóhann Óli Eiðsson 29. nóvember

Engin húrrahróp vegna ummæla

Óvíst er hvaða stefnu Íslandspóstur mun taka á næstunni. Fyrirhugað er að færa eftirlit með markaðnum til Byggðastofnunar.
Leiðari 29. nóvember

„Ekki heil brú“ í rökum um sykurskatt

Innbyrðis ósamræmi í tillögum starfshóps heilbrigðisráðherra um neyslustýringarskatt að mati FA. Byggja á úreltum tölum.
Andrea Sigurðardóttir 27. nóvember

Innistæður rýrna að verðgildi

Raunávöxtun innlánsreikninga er neikvæð og full ástæða fyrir sparifjáreigendur að huga að eignasafni sínu.
Leiðari 29. nóvember 11:50

Hagnaður Garðlistar lækkar um fjórðung

Skuldir félags Brynjars Kjærnested jukust um nærri 90% á árinu, eða um 70 milljónir króna.
Sveinn Ólafur Melsted 28. nóvember 19:01

Ölverk blæs til sóknar

Jólabjórinn Grýla er fyrsti bjór á vegum brugghússins Ölverks sem fer í sölu hjá Vínbúðinni. Fleiri tegundir fylgja í kjölfarið.
Leiðari 28. nóvember 16:21

Veltu tæplega 5 milljörðum

Gleðipinnar og FoodCo, sem sameinuðust fyrr á þessu ári, veltu samtals tæplega 5 milljörðum króna í fyrra.
Leiðari 28. nóvember 15:42

Viðsnúningur hjá Bílaleigu Flugleiða

Bílaleiga Flugleiða, sem rekur Hertz á Íslandi, hagnaðist um 70 milljónir króna í fyrra eftir 82 milljóna tap árið áður.
Leiðari 28. nóvember 15:03

Síminn hækkað um 44%

Gengi hlutabréfa Símans hafa hækkað mest allra félaga á þessu ári.
Leiðari 28. nóvember 14:14

Fjárfest í nýsköpun fyrir 17 milljarða

Meira hefur verið fjárfest í nýsköpun á Íslandi það sem af er ári en allt árið í fyrra. Þar af komu 12 milljarðar erlendis frá.
Jóhann Óli Eiðsson 28. nóvember 13:31

Smithætta ekki næg ástæða til bóta

Neytendur hafa látið reyna á gildissvið forfallatrygginga sinna en ekki alltaf haft erindi sem erfiði gegn tryggingafélögunum.
Andrea Sigurðardóttir 28. nóvember 12:01

Sjóðir sífellt vinsælli

Kjartan Smári Höskuldsson, framkvæmdastjóri Íslandssjóða, segir sífellt fleiri átta sig á því hve hagkvæmt er að ávaxta fé í sjóðum.
Alexander Giess 28. nóvember 11:05

Veiking krónunnar veitir meðbyr

Áhrif heimsfaraldursins á íslenska sjávarútveginn koma helst fram í lægra afurðaverði erlendis en lækkun krónunnar vegur á móti.
Leiðari 27. nóvember 19:21

Steindi stofnar Gamers ehf.

Steinþór Hróar Steinþórsson hefur stofnað félag um tölvuleikjaspil, sjónvarpsþáttagerð og rekstur tölvuleikjamóta.
Alexander Giess 27. nóvember 17:52

Áfram hækka bréf Kviku banka

Hlutabréf Kviku banka hækkuðu mest í mestri veltu. Gengi krónunnar styrktist gagnvart öllum sínum helstu viðskiptamyntum.
Leiðari 27. nóvember 17:39

Kaupir í Skeljungi fyrir 188 milljónir

Festa lífeyrissjóður hefur keypt 20 milljón hluti í Skeljungi og á eftir viðskiptin ríflega fimm prósent hlut í félaginu.
Alexander Giess 27. nóvember 16:52

Skeljungur kaupir Dæluna og Löður

Skeljungur hyggst kaupa Port I, sem er eigandi Dælunnar og Löðurs. Kaupverðið er á bilinu 910 - 1.150 milljónir króna.
Jóhann Óli Eiðsson 27. nóvember 16:12

Vill kaupa Heimsferðir af Arion

Viljayfirlýsing þessa efnis hefur verið undirrituð og er stefnt að því að rita undir endanlegan samning í næstu viku.
Alexander Giess 27. nóvember 15:05

Landsbankahúsið á Selfossi selt

Sigtún Þróunarfélag hefur keypt hús Landsbankans á Selfossi fyrir 352 milljónir króna sem lið í uppbyggingu félagsins á Selfossi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir