Heildarfjölgun leikskólarýma í Reykjavíkurborg á árinu verður 35% minni en borgin áætlaði í aðdraganda kosninga í vor.
Hagnaður félagsins á öðrum ársfjórðungi nam 18,7 milljónum dollara eða 2,6 milljörðum króna.
Haraldur Þorleifsson tísti fyrr í dag um að hann hefði viljað verða skattakóngur Íslands í ár.