*

laugardagur, 25. september 2021
Leiðari 24. september

Minni ríkishalli og jákvæðir raunvextir

„Aldrei þessu vant er ástand efnahagsmála gott hér á landi í samanburði við stórveldin,“ segir Gylfi Zoëga.
Leiðari 24. september

Hver ferðamaður eyðir mun meira en áður

Hver erlendur ferðamaður eyðir um tvö til þrefalt meira í sínum heimagjaldmiðli hér á landi en fyrir faraldurinn.
Leiðari 24. september

Græn sveifla í Kauphöllinni

Fjórtán af tuttugu félögum aðalmarkaðar Kauphallarinnar hækkuðu í viðskiptum dagsins.
Leiðari 24. september 13:17

Reginn og Hagar í eigendahóp Klasa

Reginn og Hagar munu ganga í eigendahóp Klasa að undangenginni hlutafjáraukningu í hinu síðastnefnda félagi.
Leiðari 24. september 09:55

Ætla að banna rafmyntir í Kína

Kínverski seðlabankinn segir að öll viðskipti með rafmyntir séu ólögleg. Bitcoin hefur fallið um 3% í dag.
Leiðari 24. september 08:41

Fimmföld afkoma í faraldri

Hagnaður Rekstrarvara og dansks dótturfélags þess nam 399,9 milljónum króna í fyrra, sem er hátt í fimmföldun frá 2019.
Sigurður Gunnarsson 23. september 19:21

„Vanhugsað“ að festa krónuna við evruna

Ásgeir Jónsson segir að verði krónan fest við evru líkt og Viðreisn berst fyrir geti það jafnvel kallað á hærri stýrivexti en ella.
Leiðari 23. september 18:05

Efri helmingurinn greiðir 99% tekju­skatts

Tekjujöfnunaráhrif skattkerfisins eru miklu meiri en fólk gerir sér almennt grein fyrir að mati framkvæmdastjóra SA.
Leiðari 23. september 17:20

Kauphöllin rauð á ný

Eftir grænan gærdag í Kauphöllinni urðu gengislækkanir fyrirferðamiklar á ný í viðskiptum dagsins.
Leiðari 23. september 14:43

Geta leitað beint til óháðs aðila

BYKO og Hagvangur hafa skrifað undir samkomulag sem felur í sér að fyrrnefnda félagið innleiðir Siðferðisgáttina fyrir starfsfólk.
Jóhann Óli Eiðsson 23. september 13:31

Gjaldið hélt í atrennu númer tvö

ÍL-sjóður þarf ekki að endurgreiða lántökum uppgreiðslugjald sem var ekki í samræmi við ákvæði laga.
Leiðari 23. september 12:22

Skilyrði vegna brauðs og rakvéla

ÍSAM, Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifing undirrituðu sátt vegna áhrifa samruna á markaði innanlands.
Jóhann Óli Eiðsson 23. september 11:21

Hyggst ekki tjá sig frekar um fortíðina

Kristrún Frostadóttir hyggst ekki ræða um fjármál sín „mörg ár aftur í tímann“. Heildarvirði útistandandi rétta í Kviku er 6,7 milljarðar.
Leiðari 23. september 10:20

Hægt að nálgast blöðin hér

Vegna mistaka var Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og sérblaðinu Atvinnubílar ekki dreift í morgun.
Leiðari 23. september 07:12

Systurfyrirtæki styðji við stafræna sókn

Eigendur og lykilstarfsmenn Vettvangs hafa stofnað systurfyrirtækið Well Advised til að styðja við stafræna vegferð fyrirtækja.
Jóhann Óli Eiðsson 22. september 19:34

Noona í víking til Portúgal

Eftir velgengni heima hefur Noona numið land á erlendri grund. Stofnandi félagsins segir að aðkoma SaltPay hafi breytt miklu.
Leiðari 22. september 17:02

Birti til í Höllinni

Eftir nokkra niðursveiflu undanfarna daga var grænt yfir að litast í viðskiptum dagsins á aðalmarkaði Kauphallarinnar.
Leiðari 22. september 16:19

„Ísköld sturta vaxtahækkana“ framundan?

Agnar Tómas Möller segir ábyrgðarlaus kosningaloforð stjórnmálaflokkanna hafa hvellsprengt verðbólguvæntingar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir