Ósk Heiða Sveinsdóttir er framkvæmdastjóri viðskiptavina hjá Póstinum. Hún hefur gaman af bílum og rifjar upp skemmtilegar bílasögur í bílablaðinu sem kom út 26.maí.
BMW i4 eDrive 40 er mættur til leiks sem rafdrifinn Gran Coupé með sportlega aksturseiginleika. Fjallað er um bílinn í bílablaðinu sem kom út 26.maí.
Ráðherrabílar framsóknarmanna voru nær alltaf frá Véladeild Sambandsins.