Átta veitingastaðir eru í mathöllinni Veru í Vatnsmýrinni sem opnar í dag.
Yfirkokkur Akurs á Hafnartorgi, segir sérstöðu staðarins einkum vera sterk áhrif frá frönsku eldhúsi og norrænum kröfum um hráefnaval. Matseðillinn verður síbreytilegur og rík áhersla er lögð á gott úrval vína.
Besti veitingastaður heims, samkvæmt World's 50 Best Restaurants, er staðsettur á áttundu hæð þjóðarleikvangs Dana í fótbolta.