Á hverju ári birtir World's Best Vineyards lista yfir 100 bestu vínekrur fyrir ferðamenn til að heimsækja. Evrópa og Ameríka skipta toppsætunum tíu bróðurlega á milli sín.
Sigurjón Bragi Geirsson keppir fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims.
Stofnandi danska þrefalda Michelin-veitingastaðarins Noma hyggst breyta honum í tilraunaeldhús því reksturinn beri sig ekki.